Vísir - 02.02.1922, Page 2
M
Iflomið með e.s. Lsprfoss frá Nev Yort
Moð Lagar!oss fáum við:
Haframjöl
Hveiti „Gold Medal8
Do. Snowdrop
Kaffi
Maismjðl
Apricots þurkaöár
Epli Do.
Libby’s mjólk
Strausykur.
Gjörið svo vel aö aenda pantanir yðar sem fyrst.
Kanadiskt Hveiti.
'V'ölsu.ð Haíra.j£rjón „Acco", Maismjöl.
Eanfremur strausykur í 100 lbs. pokum.
0. Johnson & Kaaber.
Símskeytf
frá fréttaritara Vísis.
Kaupmannahöfn, 1. iebr.
Rathenau utanríkisráðherra.
Síniað er frá Beflín, að Walt-
er Ralhenau hafi verið útnefnd-
ur utanríkisráðherra pýska-
lands.
Fulltrúar Rússa í Genua.
Framkvænidanel'nd soyjet-
stjórnarinnár hefir kjörið Len-
in, Joffe(?) og Titscherín til
þess að mæta fyrir hönd Rússa
á fjái’máiafimdinum í Genua í
vor.
Járnbrautarverkfall í pýska-
landi.
Verkfall hefst i nólt á járn-
brautunum í Norður-pýska
landi.
Skjaldarglíma Ármanns
fórfram í Iðnó í gærkveldi, eins
og auglýst hafði vcrið. pátttak-
endur voru tíu, og húsið fult
áJioríenda.
Var rösklega glimt og ekki
iJla, en bersýnileg'a var hér þó
um kappglimu fremur að ræða,
en fegurðarglímu.
Leikslok urðu þau, að verð-
Jaunaskjöldinn Jdant Björn Vig-
fússon frá Gullberastöðum, sem
ráðinn er i viðbótarlio lögreglu
Reykjavíkur. Fekk hann alla
lagða, cn Jjeið aldrei lægra hlut.
Næstur honum gekk Eggert
Kristjánsson, og hlaut sá liejð-
urspening úr silfri í verðJaun
fyrir fágra glímu. Aðrir þátt-
takendur voru:
Björn Rögnvaldsspn,
Hjalti Björnssón,
Jón Guðmundsson,
Óskar pórðarson.
Páll porláksson,
Sig. porsteinssön.
J^orsteinn Kristjánsson.
porgeir Jónsson.
í dónmefnd voru: Bjarni
Bjarnason, HalJdór Hansen og
Magnús Kjaran. Glímustjóri var
Guðm. Iír. Guðmundsson í
LandsversJun. Ritarar Eyjólfur
Jóliannsson frá Sveinatungu og
Magnús Stefánsson i S. 1. S.
Tímavörður Benedikt Waage.
Glímán stóð röslta klukku-
stund og virtust áhorfendur
skemta sér ágællega.
Bannlögin
og Spánarsamningarnir.
Niðurlag.
Sumuni kann að yirðasl, að
litlu skiíti, hvað daúskir bind-
indismenn leggi til mála í deilu
íslendinga og Spánverja og því
skal liér að lokum skýrl lra
þeim afleiðingum, sem gerðir
Larsen-Ledct liafa. liaft.
Et’ þess þá fyrst að gela, að
stjórnir bindindisfeJaga i Árós-
um og Khöfn sendu út áskor-
anir til slcoðanabræðra sinna um
að lcaupa ekki spænskar vörur
og svipaðar áslcoranir liafa koin-
ið frám í norslcum Jilöðum úi af
viðskiftum íslands og Spánar,
og Iiingað liefir nýlega borisí sú
fregn, ao allar horfur séu á því.
að norslca þingið felli samning
þann, sem stjórnin hefir gerl við
Spánverja um að lcaupa svo
svo mikið vín af þeiin.
En það sem niestu máli slcifl-
ir Islendinga er þetta: Enskir
bindiiídismenn liafa tekið npp
liugmynd Dana um að kaupa
ekki spænskár vörur, cf Spán-
verjum tekst að kúga íslendinga
tiJ að breyta bannlögunum.
Málstað íslands i þessu niáli
liefir verið gefinn milcill gaum-
ur og sívaxandi í Englandi, og
er það vafalaust mjög að þalcka
fortölum Jir. Einars H. Kvaran,
sein farið Jiefir á fund bindind-
ismanna þar, til þess að skvra
málstað vorn sem best. Hann
liefir slcýrt Visi svo frá, að fjöldi
áskorana liafi verið sendur lrá
Rretlandi. bæði til J?jóðbanda-
lagsins og Spánarstjóinar, mál-
stað íslands til stuðnings. Ein
sú áskorun var send í nafn meir
en þriggja miljóna bindindis-
manna. Hann licfir enn fremur
skýrt Yisi frá, að liið milda
hpimsfélag bindindisvina,WorId
Proliibition Federation, sem tel-
ur meðlimi meðat eittlivað 40
þjóða, liafi tilkynt Sjánverjum,
að félagið ætli að gangast íyrir
því meðal bindindismanna um
allan lieim, að þeir liætli að
kaupa spænskar vörur. ef Spán-
veijum laJcisl að Jirinda bann-
lögúm íslauds. — Ennfremur er
það kunnugt, að leiðlogar bind-
indismálsins i Bandarílcjumim
draga taum Islands.
Lolcs má geta þess, að forseti
United Kingdom Alliance í
London, Mr. Leif Jones, tjáðí
forsætisráðlierra íslands, fyrir
hönd félagsins, að hann væri fús
1 i 1 að veita* þannmálinu allan
þann stuðning, sem lionum væri
nnt, og fleirí milcilsmetnir bind-
indisfrömuðir hittu forsætisráð-
lierra vorn i London til að leggja
máístað Islands liðsyrði.
í kjöri
í S.-pingéýjarsýslu er fullráð-
ið að þeir verði Steingrímur
* .Jónsson, sýslumaður og bæjar-
| fogeti á Akureyri, og Ingólfur
| Bjárnarson, hóndi i Fjósatungu
j í Fnjóskadal. Hefir Jiinn fyr-
i nefndi ferðast eitthvað uni lcjiir-
dæmið og haldið fundi, en koni
heim ti! Akureyrar í ga>r eða
fyrradag á Goðafo^si frá Húsa-
vík. Hann er fylgismaður núver-
andi stjórnar. Hinn andrígur.
Gestir í bænum.
Helgi Jónsson og Giiðmundur
Guðmundsson, kaupfélagsstjór-
ar á Stolckseyri og EyfárbaMca,
dveljast Jiér í bænum um þess-
ar mundir. peir segja þingmála-
fundi nýafstaðna þar eystra. Á
flestum var samþykt vantrausts-
yfirlýsing til núverandi stjómar.
Smápeningavandræði
eru orðin svo inikiJ hér í bæn-
um ,að til stóróþæginda horfir.
Sagt er að í sumuin brauðbúð-
umségefin innieignarslcirteini lii
þeirra, sem eigi geta fengið „tií
lialca“ af greiðslum sínum. petta
er afleitt fyrirlcomulag og verð-
ur nú tafarlaust að finna betrí
leið, en liún er engi til, nema að
gefa út islenska pappírs eða
járn smápeninga, sem þess eru
eðlis, að 'eigi sé hvöt til að flytja
jiá úl úr landi, svo sem nú á sér
stað uni erlenda smápeninga,
sem liér kunna áð vera í umferð.
Yerslunarskýrslur
liafa oft þótt síðbúnar hér á
landi, enda géngið treglega að
ná þeim saman á meðan þeirri
var eklci aflað neina einu sinni
á ári. -— eftir á. í fyrra var telc-
ið að safna þeim jafnóðum. Hef-
ir Jæssi aðferð reynst til bóta og
or nii þegar byrjuð prentun
fysta ársfjórðungs 1921. En
betur niá ef duga skal, þvi að
erlendis eru skýrslumar biríar
þegar í næsta mánuði eftir hvera
ársfjórðung.
Bæjarstjórnarfundur
verður haldinn í kvöld; verð-
ui- það siðasti fundur seni
gömlu fiilltrúarnir sijja.
Frá Englandi
koni Etliel i gær, en Vinland
í morgun.
Yeðrið í niorgun.
Hiti i Reykjavík 1 sl„ Yest-
mannaeyjum 3, Grindavik 2,
Stykkislnilmi 2, Isafirði 3, Ak-
ureýri 1, Grímsstöðum -c- 4,
Raufarhöfn 0. Seyðisfirði 1,
(engin skeyti úr Hornafirði),
pórshöfn i Færeyjum 5 st. Loft-
vog lægst fyrir vestan land, fall-
andi á Norðurlandi, nærri stöð-