Alþýðublaðið - 12.05.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið
Ctofltt út af Alþýðuflolíknuní
1928.
Laugardaginn 12. maí
113. tðlublað.
I^ „Liftryggingarfélagið Andvaka" "91
er flutt á Suðurgoiu 14.
OAMLil bío l
Danzmærin
fráSevilla.
Spánskur sjónleikur i 7
páttum.
Aðalhlutverk leika:
Allan Forrest,
PrisciUa Dean, >;
Clarie de Lorez.
Efní mýndarinnar er með fá-
um orðum: Ást, áfbrýðisemi
og nauta-at, og er bæði
skemtíleg og vel leikin.
Hitaflðsknrnár
komnar aftur.
V e i ðarf ær aver zlunin
„Geysir"«
Nankinsfatnaðnr
fyrir böm bg fullorðna
nýkominn.
Ailar
stærðir
Veiðarfæraverzlunin
„fieysir".
4.....—»1111 ¦!¦¦........— ¦.....I ¦¦ IIWHilH—II.IHI......¦!¦......¦.......—¦¦¦.........IH——-II1..M
Knattspyrnukapp-
leikur
trerður háður f kvöld fcl. 81/4
á Iþróttavellinum milli sjó-
liða al Enska herskipinu
„Doon" og K. R.
JLðgongumiðar kosta 1. kr.
fyrir fúllorðha og 25 auar
, lyrir bðrn.
Ungl. st. Unnur.
Fundur á morgun kl; 10 f. h.
.Kosnir pingfulltrúar. Rætt um
vorfagnað.
Áríðandi að allir mæti.
Gæzlum.
Leikfélap Reykjavíknr.
Æfiiitýri á gonpfor.
Leikið verður Sunnudaginn 13. p. m. kl. S e. h.
Aðgöngumiðar] seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá
kl. 10—12 og eftír kl. 2. .
Simi 191.
Sími 191.
Dr. Knud Rasmussen:
Fyrirlestur i Nýja Bíó sunnudaginn 13. maí
kl. 4 síðdegis, eftir áskoiun fjölda manna.
f heimkynnum
isbjarna og róstunga.
firænland og firænlendinoar á lifandi mpdnnt,
sem ekki hafa verið sýndar áður.
Sérstakir hljómleikar, meðan á síninnu stendur.
Aðgöngumiðar á kr. 1,50 seldir í bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar og hjá Katrínu Viðar.
sem á einhverskonar málningarvöru þurfa að
halda, ættu að leita tilboða hjá okkur, pví við höf-
um miklar birgðir af alls konar málningarvörum,
mjög góðum og sérlega ódýrum.
ið í R
Símar 9 og 2309.
Tekju" og eignaskattur.
Skrá um skatt af tekjum 1927 og eignum 31. des. s. á., liggur
frammi á bæjarpingstofunni hvern dag kl. 12—5 e. h. frá laugardegi
12. mai tíl Jaugardags 26. s. m. að báðum dögum meðtöldum. Kærur
séu komnar til skattstofunnar á Laufásvegi 25, í síðasta lagi laugar,
dag 26. maí 1928, kl. 12 að kveldi.
Skattstöfu Reykjavíkur, 12. mai-1928.
Eiuar Arnérsðon,
MYJA BIO
f hringiðu
danzins.
Sjónleikur i 8 páttum.
Aðalhlutverk leika:
Gorinne Oriftith,
Harrison Ford,
Nita Naldi.
Nýtt. farsælt tímabil fer í
hönd. Bak við pessa sögu í
fögrum, glitrandi myndum
liggur alvarlegur siðaíærdóm-
ur. — Legðu ekki lag pitt
við pá, sem draga pig niður
í sorpið. Reyndu ekki að
bjarga manni frá drukknun
nema pú kunnir sjálfur að
synda. Annars bíður dauðinn
pín.
Koparplötur,
Koparstengur
og Lóðingartin
seiur
Vald. Poulsen.
Klapparstíg 29.
Simi 24.
Hattar á börn og íullorðna,
Skúfasilki, Prjónasilki hvítt,
svart og mislitt, Crepe de
chine, Slifsi, i Silki, svuntur,
Silkinærföt, Flauel, slétt og
riffluð, Gluggatjaldaefni,
hvít og mislit, Ullartau i
svuntur, svört og mislit,
Sokkar úr silki, ull og
baðmull og m. fl.
Ennfremur sundskýlur á
börn og fullorða.
VerzL fiullfoss.
Simi 599.
Lauoavegi 3.
Kaupið Alþýðublaðið