Alþýðublaðið - 12.05.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.05.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið r fieíið út af AlÞýðaflokknunt 1928. Laugardaginn 12. maí 113. tölubíað. pr* ,Jiíttryggingarfélagið Andvaka44 er ffluff á Snðnrgotu 14. ©JIMJLJ4. BtO Danzmæríi frá Sevilla. Spánskur sjónleikur i 7 páttum. Aðalhlutverk leika: Leikið verður Sunnudagimn 13. 1>. m. kl. S e. h. Aðgöngumiðar] seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Allan Forrest, Priscilla Dean, Clarie de Lorez. Efní myndarinnar er með fá- um orðum: Ást, afbrýðisemi og nauta-at, og er bæði skemtíleg og vel leikin. Hitaflosknrnar Simi 191. Simi 191. Dr. Knud Rasmussen: Fyrirlestur í Nýja Bíó sunnudaginn 13. mai kl. 4 síðdegis, eftir áskoiun fjölda manna. t helmkynnum fsbjarna og rostunga. komnar aftur. V elðarfæraverzlnnin „Geyslr“, Nankinsfatnaður firænland og firænlendingar á iifandi myndum, sem ekki hafa verið sýndar áður. Sérstakir hljómleikar, meðan á svningu stendur. Aðgöngumiðar á kr. 1,50 seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og hjá Katrínu Viðar. BIO í hringiðu danzins. Sjónleikur í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Corlnne Grifftth, Harrison Ford, Mita Naldi. Nýtt. farsælt tímabil fer í hönd. Bak við pessa sögu í fögrum, glitrandi myndum liggur alvarlegur siðalærdóm- ur. — Legðu ekki lag pitt við pá, sem draga pig niður í sorpið. Reyndu ekki að bjarga manni frá drukknun nema pú kunnir sjálfur að synda. Annars bíður dauðinn pín. Koparplötur, Koparstengur og Lóðingartin selur fyrir börn bg fullorðna nýkominn. Ailar stærðlr leiðarfæraverzlnmn „öeysir“. Knattspyrnukapp- ^ leikur verður háður f kvöld kl. 8 '/4 Á Ipróttaveilinum milii sjó- liða af Enska herskipinu „Doonu og K. R. Aðgöngnmiðar kosta 1. kr. fyrir fdllorðna og 25 anar fyrir börn. Ungl. st. Unnur. Fundur á morgun kl. 10 f. h. Kosnir pingfulitrúar. Rætt um vorfagnað. Áríðandi að allir mæti. Oæzlum. Allír peir, sem á einhverskonar málningarvöru purfa að halda, ættu að leita tilboða hjá okkur, því við höf- um miklar birgðir af alls konar málningarvörum, mjög góðum og sérlega ódýrum. Slippfélagið i Reykjavík. Símar 9 og 2309. Tebju" og eignaskattur. Skrá um skatt af tekjum 1927 og eignum 31. des. s. á., liggur frammi á bæjarpingstofunni hvern dag kl. 12—5 e. h. frá laugardegi 12. maí til Jaugardags 26. s. m. að báðum dögum meðtöldum. Kærur séu komnar til skattstofunnar á Laufásvegi 25, í siðasta lagi laugar, dag 26. maí 1928, kl. 12 að kveldi. Skattstofu Reykjavíkur, 12. maí 1928. Vald. Pouisen. Klapparstig 29. Simi 24. Hattar á börn og fullorðna, Skúfasilki, Prjónasilki hvítt, svart og mislitt, Crepe de chine, Slifsi, í Silki, svuntur, Silkinærföt, Flauel, slétt og riffluð, Gluggatjaldaefni, hvít og mislit, Ullartau í svuntur, svört og mislit, Sokkar úr silki, uíl og baðmull og m. fl. Ennfremur sundskýlur á börn og fullorða. íerzl. finllfoss. Simi 599. Laugavegi 3. Ekar Arnórsson. Kaupið Alpýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.