Alþýðublaðið - 12.05.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.05.1928, Blaðsíða 2
ÆEÞÝÐUBISAÐIÐ Ialþýðublabið 1 kemur út á hverjum virkum degi. < Afgreiðsla i Aipýðuhúsinu við | Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. < til kl. 7 siðd. j Skrifstoia á sama stað opin kl. | • 9V,—10'/s árd- og kl. 8-9 síðd. < Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 2 (skrifstofan). j Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á J mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 j hver mm. eindálka. J Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan j (í sama húsi, simi 1294). Elnfeasala ð steinolín. RæðaHaralds Guðmunds- sonar á alþingi. Niðurstaða Iögfræðingsins verð- ur pví sú, að þrátt fyrir tilkynnr' inguna til bæjarfógetans í Hafnar- Sirði um pað, að alt hlutaféð sé innborgað, pá muni langmestur hluti pess, eða 492 pús. kr., vera óinnborgað. Pessi tilkynríing stjórnar féiagsins er pví með öllu röng og ósönn. Enn- fremur fær lögfræðingur- inn pær uppiýsingar, að pessu íslenzka féiagi, með Va milljón króna höfuðstóli, sem stofnað er til pe-ss að kaupa eignir Asiatic P., verði ekki skotaskuld úr aið kaupa eignirnar, pví að pað gefi bara út veðskuldabréf meÖ veði í fasteignum og öðrum eignum fyr- ir kaupverðinu eins og áður er sagt. Ég vii biðja hv. pm. að athuga, hvernig petta mál er vaxið. Það er stofnað íslenzkt félag, sem að nafnihu til hefir 1/2 nxilljón króna höfuðstói. Brezka félagið leggur ekki minna fram en 492 þúsumd- ir, sem hlutafé o,g lán, en semii- lega hefir pað lagt fram alla mpp- hæðina, V2 milljón, ef með er talin sennileg pókniun til stofnend- anna. Þetta íslenzka féla,g kaupir síðan eignir fyrir 31/2—4 miiiljónir króna af brezka félagimu, gefur út skuldabréf með veði í eignun- um til tryggingar greiðslunini, en greiðir annað hvort mjög lítið eða ekkert, og ef nokkuð er greitt, tekur seljandf pað hjá sjálfum sér. Er hægt að finnia öllu ósvífn- ara dæmi leppmensku en petta? Með öðrum orðum: Þessar 8 púsundir, sem pessir 4 föður- landsvinir ef til vill hafa lagt fram ,en sennilega þó fsugið frá erlenda Shell í ómakslaun, er alt íslenzka féð í félaginu, sem kaupir eignir fyrir 31/2—4 milljón- ir króna. Hver heilvita maður sér, að hér er um það eitt að ræða, að fá íslenzkt nafn. Islenzkir menn lána nöfn sín enska félaginu, svo að það geti fengið sama rétt og væri það íslenzkt. Þá kem óg að priðja atriðinu, sem lögfræðingnum' var fálið að rannsaka, hvort fjármagn og fyr- irkomulag auðfélaga pessara væri mióað við hentugleika og þarfir hinnar íslenzku pjóðar, eða hvort eifthvað annað muni raka fyrir félögunum með pví að festa hér margar milljónir króna í stórfeld- um imannvirkjum og rerzlunar- rekstri. Því er ekki hægt að leyna, áð fjöldi mannia um ,land alt horfir með uggi og ótta til auðfélaga pessara og spyr sjálfa sig, hvort framkvæmdir þeirra geti verið ,gerðar að eins til þess að sjá okkur fslendingum fyrir nægri og ódýrri olíu. í þessu sambandi er lítið um D. D. P. A. að sagja. Það félag á hér engar fasteignir, né heldur hefir pað fengið leyfi til þess að leigja slíkar eignir.1 Umboðsmaður pess selur hér oii- una samkvæmt sín.u eigin. verzl- unarleyfi. Islenzka félagið, H. í Sl, er svo lítið, — hlutafé þess er að eins 48 þúsund krónur —, að engin ástæða er, til að óttast áhrif pess, að svo vöxnu máli. er beztup og ódýrastnr hjá SlippfélagiDH. is konar farartæki, m. a. flug- vélar. Setti hann met með þessu ferðalagi sinu. Ungir jafnaðarmenn! Þeir ungir jafnaðarmenin, sem enn eru í bænum, eru beðnir að koma í Alpýðuhúsið til viðtals í dag frá kl. 5—7 og 8—9 og á morgun frá kl. 1—4. Allir, sem eiga ógreidd ársfjórðungsgjöld til P. U. J. á tímabilinu 1. nóv. 1927 Meira/ Khöfn, FB., 11. maí. Japanar sigra í orustunni hjá Tsinan. Frá Lundúnum er símað: Her Japana hóf skothríð á Tsinan ogt tók vopn frá mörg þúsund kín- verskum hermönnum. Tsinan og járnbrautin til Tsington eru al- gerlega í höndum Japana. Kín- verjar segja, að fimm hundruð menn hafi verið drepnir í skot- hfiðinni og fjöldi húsa verið lögð í eyði. Þjóðernissinnamir kínversku ætla að biðja Bandarikin að miðla málum. Frá Shanghai ér símað til Uni- ted Press, að utanrikismálaráð- herra pjóðernissinna ætli að fara pess á leit við stjórnina í Banda- ríkjunum, að hún reyni að miðla málum á milli Kínverja og Jap- ana. Bandarikjamenn ekki fusir til málamiðlunar. Frá Washingtón er símað: Þess er ekki að vænta, að stjórnin í Bandaríkjunum geri tilraun til málamiðlunar á milli Japana og Kínverja, nema báðir máisaðiljar óski þess. íhaldinu i Rúmeníu hefir hepn- ast að hefta bændaförina. Frá Berlín er símað: Samkvæmt fregnum frá Rúmeníu virðist sVo sem bændaförin til Búkarest hafi farið út um púfur, Umhverfis jörðina á rúmum mánuði. Frá Tokio er simað: Japanski blaðamaðurinn Araki hefir farið í kring um hnöttinn á prjátíu og þremur dögum. Notaði hann ým- til 1. júlí 1928 og enn hafa ekkii fengið skírtieiiii, eiga að borga og kaupa sér skírteini. Hver fé- lagi verður að standa skil til 'fé- lagsins, pví öll félagsstarfsemi kostar fé. Einnig eru allir, sem kunna að eiga ógreitt fyrir „Kyndil“, beðn- ir að gera skil á sarna tíma. Munið petta öll! Félaffsstjórnin. Útgúfustjórn KyndilS. StórfeM auðvaldssamtðk Nýlega hafa auðvaldsforkólfar í Ameríku og Bretlandi myndað með sér félag, sem nefnist „Fjár- málafélag Störbretalands og Ame- riku“ og læzt hafa pað markmi'ð sérstaklega ,að styrkja og efla enskt auðvald. En reyndar eru pað fvö afar-fjársterk amerisk fé- lög, isem hafa algerlega töglin og hagldirnar í pessu nýja félagi (The Imperial Chemical Indust- ries Ltd. og Chase Lecurety Cor- poration of New York). Er annað pessara félaga stutt af amerískuri. banka (The Chase National Bank), sem ræður yfir 4000 bönknm öKr- Um í Ameríku. Hlutafé pessa nýja félags er ekki tálið vera m'eira en 40 milljónir króría. En eignjr pær, sem pað ræöur yfir, eru taldar yfir 10 milljarða króna vírðh Hwsmæður Dollar - stangasápan hreinsar betur og er miklu mýkii fyrir fötin og hendur- nar en nokkur önnur WÍi” pvottasápa, HPB Fæst víðsvegar. í heildsölu hjá Halldór! Eiríkssyni, Hafnarstræti 22. Sími 175. Manchester. Veitið athygii! Gætið hagsmuna yðar og kaup- ið vandaðar vörur sanngjömm verði. Vorvörurnar eru komnar, fjöl- breyttari en nokkru sinni fyr, Handa karlmönnum og drengjum: Alfatnaðir, hattar, húfur, sokkar, nærföt, manchettskyrtur, Byxon- skyrtur, hrúnar skyrtur, milli- skyrtur, hálshindi, flibbar, peys- ur, stakar buxur, reiðbuxur, reið» jakkar, kadettatauföt. Handa kvenfólki og telpum: Nærbolir, sokkar: uill, bómull, silki Buxur, afar-fjölbreytt úrval, léreftsskyrtur og náttkjólar, hvs og misl., silki-undirkjólar með buxum, silki-náttkjólar,, silki-und- irkjólar, hálstreflar og slæður, ' isilkx, igolftreyjur, ull, silki. Handa ungbörnum: Hosur, treyjur, kjólar, falleg kjólaefni, vagnteppi. Sumarkjólaefni, fjölbreytt úrval. Prjónasilki, Léreft, flónel, tvisttau. margir litir. / Kadettatau, tvær. tegundir, Gardínutau, hvíf og misliti Regnhlífar, fallegt og ódýrt úrvak Sund-skýlur — bolir, — dragtir, — hettur. Handklæði, hv. og misl. Sportnet, margar teg. Athugið verð og vörugæði, og pér munuð sjálfs yðar vegna verzla við • okkur. Fylgist með straumnum í Manchester, Laugavegi 40. Sími 894.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.