Vísir - 11.02.1922, Blaðsíða 1

Vísir - 11.02.1922, Blaðsíða 1
BiMtðRi Kfl iigmm ISB.OB JHðLLBK m VISIE Afgreiösla I AÐÁLSTfiÆTI | B Simi 400 12. &r. Langardaginn 11. febriar 1922. 36. tbl. OARLi BIO Barkskipið „Sydkorset” Framúrskarandi fallegar og efnisríknr sjónl. i 6 þáttnm. sem J. lengi rar í Kino Palæet i Kanpm höfn og hlant einréma lof. Aðalhl.v. leikur Elino Lincoln, nýr ágætar amerísknr leibari. Hér með tílkvnnist vinnm og vandamönnnm, að Sig- urbjörn Ágúst Jónssou, frá Bergi á Ákranesi, andaðist á Tifilsstöðum 9. þ. m. Ástvinir, og kona hans. Eagnheiður Helgadóttir. Litli Harry syngnr [á morgnn, sunnud. kJ. 4—61/,, fyrir börn, sem koma á veitingahúsið með íullorðnnm. Klukkan 9 syngur hann, og verður þá ný akemtiakrá. E. F. U. M. Væringjar. Æflng á morgun kl. 10. Mánu- dag kl. 81/,. Hjálp í viðiögum, yngri deild. Hús. Fremur litið hás óskast tU kaups; þarf að vera að einhverju leyti laust tíl ibúðar 14. mai. Má vera utarlega í bænum. Tilboð með upplýsingum um verð og borgunarskilmála, götn- nafn og númer, sendist afgreiðsla þessa blaðr, sem fyrst, merkt 3333. Nýja Bío Járnteppið fellnr. Bjónleibur í 6 þáttum eftir samnefndri sögu eltir Ethel M. Dells. Aðalhlutverkin leiba nf mik- illi anlld Norma Taimndgc og Eugan O. Briem sem allir kannast vlð. Sýning kl. 81/,. Miiitébak OBels og INoI>©ím i Tóbaks- búðinni Laugaveg 6. Að^oinienn Ef þiö hafið tima, þá lítið á ís- lensku fataefnin i Álaíoss-útsölunni Kolasundi. 'SZÉt Beykið eisnagis Beila sigarettar. Fást í HataarUliaBÍ. ^jfqi Húskveðju yfir kistu föður mins, Péturs sá). Jónesonar, frá Grantlöndum, verður haldin á heimili okkar, Tjarnargötu 82, mánudaginn 13. þ m. og hefst kl. 1 e. h. Þetta tilkynnist vinurn og vandamönnum. Krístjana Pétnrsdóttir. Gnðmnadnr Thorsteiissoa eyngur 1 kvöld 1x1. 81/,, hjá Honenborg. Efnalaug Reykjavíkur Kemisk fatahreinsan og litaa. Laugaveg 32 B. Simi 633. Verð á hreinsun og litm lækkað frá 1. þ. m. Höfum fengið ýmsa liti fyrir alull, hálfall, bómuii og ailki. FJöíbreytt úrral [ávalt Ifyrirllggjftudi ftf *r ú 1 o f uaarhríœgaaa Pétnr BjaltestftA Lœkiariðta 2. JKensla, Stúlkur geta fengið tiisögu i baldiringn, kunstbroderi og alls- konar útsaumi. Bortha Sveinsdóttir, Lækjarhvammi. Stefania Friðriksdóttir, Laugabrekku. Simi 622 A. Reynsian er íengin. Dyratjald*efni, dúkaefhi og púðaefni í rauðum, brúnum eg grænum lit, íáið þið hvergi fail- egri, ódýrari Dé l>etri til ísaums, -en úr islensku dúk- unum í Álafoas-útsölunni, Kolasundi. Rafstoðvar til solu Rafstöðin á Vífilsstöðum er til sölu; 15 hesta Diesehnótor og 10 hestafla varamótor (Danmótor), rafvél 15 hestafla ásamt mælatöí'lu og mælum og rafgeymir 135 amperstunda. Enn- fremur er rafstöðin á Lauganesspítala lil sölu; 6 liestafla mótor með rafvél og töflu og lélegum rafgeymi. — Menn snúi sér til Guðmundar J. Hlíðdals, verkfræðings i Reykjavik, eða beint tói nkisstj órnárinnar. og alt *em aö greftrun lýtur vandaðast, og lægst verð hjá Fjálsgötu 9. Simi 862.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.