Vísir - 11.02.1922, Blaðsíða 2
yísiR
Höfnm fyrirllggjaudi:
athöfnin færi fram í dómkirkj-
unni.
ngimar Jónsson,
cand. thcol. hefir verið skipa'Sur
sóknarprestur i Mosfellspresta-
kalli í Grímsnesi.
Gott saltkj öt.
Magnús Guðmundsson,
fjármálaráðherra, annast störf
atvinnumálaráðuneytisins þangaS
til öSrnvísi verSur ákveSið.
NýjárJ922.
Einvald skuggans, ilsku veSur r
eygló nú ei sigraS fær: •
þjóS í svefni háfan hleSur
hvilubeSinn vetrar snær.
i
ÞjóSin draumlaust jiarna sefur,
þiSnar síSla breöafönn,
en i leyni allar grefur
undirstööur maSksins tönn.
írland.
írar taka við landstjórn.
Irland er nú orSiS sjálfstætt
ríki eSa frí-ríki, samkvæmt bresk-
írska sáttmálanum, sem samþykt-
ur hefir veriS á þingurn beggja
jjjóöanna. — Þing SuSur-írlands
kaus sér bráðabirgöastjórn 14.
janúar og skipa hana átta ráSherr-
ar. FormaSur sljórnarinnar er
Michael Collins, og á bráSabirgSa-
stjórnin aS fara meS völd. þangaö
til nýjar kosningar eru um garS
gengnar. Er búist við að þær veröi
háðar innan þriggja mánaSa. Mr.
Griffith, áður vara-forseti, situr
ekki í stjórninni, en talið er, aö
hann ráöi þar mjög miklu. Hann
er forseti þingsins.
Stórmikil breyting er ]>egar orS-
in á stjórnarfari Irlands. Eftir sjö
alda yfirdrottnun hafa Bretar
fengiS írurn stjórn landsins í
hendur. Breskar hersveitir, sem
setiö hafa í írlandi til þess aö bæla
niður borgarastyrjöld. hafa þ.egar
veriö fluttar úr landi og irskir
sakamenn. sem setiS liafa í fang-
elsi fyrir stjórnarfarsjég afbrot,
hafa veriö náðaöir og látnir laus-
ir urn 1and alt.
Sögulegasti atburSurinn i þess-
ufn stjórnarskiftum var ])ó afhend-
ing kastalans í Dublin. ÞaS er
mikið og rambyggilegt stórhýsi,
s'em umboSsmenn Bretastjórnar.
hafa setiö i og þaðan hafa þeir
stjórnaö írlandi. oft meö haröri
hendi, og uppskoriö heift og hat-
nr irsku þjóöarinnar. Þetta örugga
vigi var ..gefiö upp“ 16. fýrra
mánaöar. klukkán 1.45 síSdegis.
Þúsundir manna höfSu safnast
samarí á götunum og einkanlega i
nánd viö kastalann, þegar bráöa-
birgöastjórnin kom ])angaö i bif-
reiSum klukkan hálf tvö. Mann-
fjöldínn tók stjórninni meS niikl-
tim fagnaSarlátum og ennfremur
Fitz Alan lávarSi, sem afhenti
stjórninni kastalann i nafni bresku
stjórnarinnar. EávarSurinn hélt
stutta ræðu og óskaöi nýju stjórn-
inni til heilla og kvaöst vona aö
þeim tækist giftusamlega aö
stjórna lándinu. Collins þakkaöi
lávarSinum hin vinsamlegu um-
mæli og skömmu siöar fór bráöa-
birgöastjórnin úr kastalanum og
var þá enn fagnaS meS langvinn-
um gleSiópum.
Óvist þykir, aö hin írska stjórn
geri kastalann aö ^stjórnarsetri
sinu. Minningarnar Um ..kastala-
stjórniría“ eru svo illræmdar, aS
nýja stjórnin mun ekki telja ráS-
legt aö láta kenna sig viS kastal-
ann eins og hinar fyrri stjórnir
Þess vegna hefir komiS til oröa
aS breyta kastalanum i þjóömenja
safn. sem öllum standi opið og
gera skemtigarS handa almenningi
úr kastalagarðinum. Þó getur
þessi breyting ekki oröiS þegar í
staö.
Hin nýja stjórn á við afar-
mikla örSúgleika aö etja. Allir
ráðherrarnir eru óvanir stjórnar-
störfum og þegar þeir tóku til
starfa, hafSi stjórnin ekki umráö
yfir nokkru fé til nauösynlegustu
útgjalda. En írskur banki mun
hafa hlaupiS undir bagga og lánaö
stjórninni eina miljón sterlings-
punda.
BráSabirgðastjórnin tilkynti aö
dómarar og aörir cmbættismenn
0g opinberir starfsmenn, sem unn-
iö heföu undir bresku stjórninni, •
yröu fvrst um sinn látnir halda
áfram aö gegna þeim störfum
sinum. . • ]
Messur á morgun.
í dómkirkjunni kl. xi síra Bjarni
Jónsson; kl. 5 síra Jóh. Þorkels-
son.
í fríkirkjunni kl. 2, síra Ólafur
Ólafsson: kl. 5 prófessor Harald-
ur Níelssoii.
í Landakotskirkju: Hámessa
kl. 9 árd. og kl, 6 síöd. Guðsþjón-
usta með prédikun.
Lík Péturs ráðherra Jónssonar,
frá Gautlöndum, verSur flutt
norður á Goðafossi og jarðsett á
Skútustööum í Mývatnssveit. Hús-
kveöja veröur haldin á heimili
.hins látna á mánudaginn kl. 1 e. h.
LíkiS verður borið í fordyri Al-
þingishússins, áður en þaö verður
hafið á skipsfjöl og ])ar heldur
ræðu sira Sigurður Stefánsson,
Fátt manna kemst þar aö vegna
þrengsla. Gæfist fleiri mönnum
kostur á aö vera nærstaddir, ef
Botnía
var föst í lagís í Kattegat í
fyrrinótt, en þá var ísbrjótur aö
leggja af staS frá Kaupmanna-
höfn meS skip og var búist viö að
hann hjálpaði Botníu inn.
Guðm. læknir Guðfinnsson
verður að líkindum ókominn
j.ægar þing verSuf sett; kemst
ekki að heiman fyrr en síöar,
vegna læknisleysis.
Veðrið í morgun.
Hiti í Rvík 5 st., Vestmannaeyj-
um 5, Grindavík 6, Stykkishólmi
2, ísafiröi -f- 2, Akureyri 1, Gríms-
stööum 3, Raufarhöfn 4, Hólum í
Hornafiröi 6, Þórshöfn i Færeyj-
um 9 st. Loftvog lægst fyrir vest-
an land, fallandi. Snörp norðlæg
átt. Horfur: Iívöss suövestlæg átt.
Bjarni Jónsson frá Vogi
flytur fyrirlestur í Hafnarfirði
á morgun kl. 4 í Bíöhúsinu um
„Ágætismenn og ])jóSarþökk“ —
a'S tilhlutun AlþýSufræðsIu Stú-
dentafélagsins.
Háskólafræðsla.
í kvöld kl. 6—7: Dr. Páll Egg-
ert Ólason: Frumkvöölar siö-
skiftanna.
Spaklega mælt.
I grein í Alþbl. í fyrrad. er
komist svo aö orSi, aS jafnaöar-
menn vilji byggja.á þeim grund-
velli ,,sem enginn einstaklingur
hefir meiri rétt en annar til aS
lifa á svita og blóödroputrí sínría
samtíðarmannaH ÞáS virðist váka
fvrir höf. greinarinnar, að ein-
' hverjir einstaklingar hafi nú
,,meiri rétt“ til þessa ep aörir;
hann neitar því ekki, í nafni jafn-
aöarmanna, aS slík óhæfa skuli
þoluö yfirleitt, að menn „lifi á
svita- og blóðdropum“ annara. en
krefst aö eins jafns réttar fvrir
alla í því efni!
Gjafir til Samverjans.
7/8 kr. 10,00; M. S. 5,00; G.
io.oo ; G. j. io,oo; Frá Nönríú
ío.oo: 5 kaffigestir 6,00; Frá
j Klaufa 25,00; Ragnheiður 5,00;
Sofandatis að hjarta hyggur
hann aS búa ormum göng;
viðbúin i leyni liggur
lævís eiturnöðru þröng.
Muntu. nýjár. geislaglóðum
geta vakiö tælda ])jóð?
nnmtu Bjarkamálum góSum
megna aö kveikja hugarglóS?
(
Muntu láta loga bjarta
leika um svikult ormager,
brenna vefinn svika svarta,
svíöa hvað til skemdar er?
Nýjár kom og bræö þú breðann,
björtum ljóma vektu þjóð,
vonskuliö, sem vegur ueðan,
vaða lát ]>ú heita glóö.
Lífga öl! þau bjvs. er brunnu
björtum frelsis vegum á.
Lát þú skilnings ljúfá sunnu
Ijósi í vor hugskot slá.
Kenn þú oss sem hæst aS hyggja,
hvergi að víkja af réttum stig,
milli alda brýr að bvggja.
BlessaS nýjár, hertu þig.
St. Á.
N. N. (til mjólkurgjafa) 200.007
Kaffigcstur 20,00; L. G. L. skó-
verslun 200.00: N. N. Patreksfirð?
65.00; E. P. xoioo; K. 10,00; 2
kaffigestir 10,00; N. N. áheit 5,007
A. J. 5,00; Áslaug T. Foss 10,007
Ábyrgðarbréf (til mjólkurgjafa)’
50,00; II. S. 5,00; Guömundur
TO.oo; Ónefndur 2.00; Ó. Þ. 50,00;
N. M. 50,00; Smjörlíkisgeröin 13$
ltr. mjólk, Nathan & Olsen 1 sk.
haframjöl, 1 sk. hrísgrjón; Ó-
nefndur 19 ltr. mjólk; Maríusf
Ólafsson 1 sk. liaframjöl; Jón Sí-
monarson 119 Bollur, 29 Vinar-
brauö. 3'jólakökur; GarSar Gísla-
son 1 tn. saltkjöt, 1 sk. baunir. —-
Kærar þakkir. — 10. febr. 1922.
Har. Sigurðsson.
Afmæli í dag:
Þorgeir Pálsson, framkvæmda-
stjóri. 44 ára.
K. F. U. K. — Y-D.
Fundui’ annað kvöld kl. 6.
Kinnarhvðlssystnr lÉnar í M\i