Vísir - 17.02.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 17.02.1922, Blaðsíða 2
VfSIR Höfum fyrirliggjaadi: Maismjöl, Haframjöl, HvBÍti HGold Medal", do. „Snowdrop8, Kaffl, Hrisgrjón, Exportkaffi, Sóáa, Eldspýfcur, Chocolade. Sfmskeyti fri fréttaritara Vísis. Kauþmannahöfn, 16. febr. Traustsyfirlýsing til þýsku stjórnarinnar. Símaö er frá Berlín, að þýska þingið liafi samþykt traustsyfir- lýsing til ráðuneytis Wirlh’s með 35 atk\. meirihluta. Talið er, að fylgi stjórnarinnar haí'i mjög þorrið vegna þess að stjómin neyddist til að beita sér gegn verkfallsmönnum, en tókst þó ekki að neyða þá til að taka upp vinnu. Samningar milli Frakka og' Rússa? j?ýsk blöð eru margorð um eftirtektarverðan samning, sem Frakkar eiga að hafa gert við Rússa, þar sem Frakldand hafi viðurkent ráðstjórnina að lög- um. Ghandi handtekinn? 'r Símað er frá London, að stjórn Indlands hafi gefið út skipnn um handtöku þjóðernis- sinnans Ghandi. (Hann er talinn voldugasti maður, sem nú er uppi i Indlandi, og hefir honum verið kent um óeirðir þær, sem þar hafa verið í vetur). Bardagar í Belfast. Blóðugir bardagar hafa orð- ið á götum Belfastborgar. ^ Frá Alþingi. Fundur var háldinn fyrir lukium dyrum í sameinuðu þingi i gær og hófst kl. 10 ár- degiíj. Verður ekki opinberlega skýrt frá því, sem þar gerðist. Á deildarfundum Var kosið í fastar nefndir og eru þær svo skipaðar: Fjárhagsnefnd Ed.: Sig Egg- ci'/,, Guðjón GuðIaugsson,Guðm. Ólafsson. Nd.: Magn. Kristjáns- son (form.), fón A. Jónsson (ski-.), Jak. Möller. J?orl. Guð- mundsson, Jón Baldvinsson. Fjáineitinganefnd Ed.: Jóh. Jóhannesson, Einar Ámason, Halldór Steinssöu, Sigurjón Friðjónsson, Hjörtur Snorrason. Nd.: porl. Jónsson (form.), Bjarni Jónsson, Pétur Ottesen, Magnús Pétursson (slcr.), Jón Sigurðsson. Eirikur Einarsson. Samgöngumálanefnd Ed.: Guðjón Guðlaugsson, Hjörtur Snortason, Halld. Steinsson, Sig. H. Kvaran, Guðm. Guðfinns- son. Nd.: porst. M. Jónsson, Hák. Kristóferssson, Sv. Ólafs- son (foi’in.), Sig. Stefánsson, Magn. Pétursson (skr.). Landbúnaðarnefnd Ed.: Sig. Jónsson, Guðm. Ólafsson, Hjört- ur Snorrason. Nd.: Stef. Stefáns- son (form.), J>ór. Jónsson (skr.) Eiríkur EinarsSon, ]?orl. Jóns- son. Sjávarútvegsnefnd Ed.: Bjöm Kristjánsson, Karl Einarsson, Einar Árnason. Nd.: Magnús Kristjánsson (foi-xn.), Einar pongilsson, Magnús Jónsson, Ól. Projxpé (skr.), Jón Baldvinsson. Mentamálanefnd Ed.: Sig. Jónsson, Guðm. Guðfinnsson, Karl Einarsson. Nd.: þorsteinn M. .Tónsson (form.), Gunnar Sigurðsson, Sv. Ólafsson, Sig. Stef Axsson, .Tón porlálcss. (skr.). Allsherjarnefnd Ed.: Jóh. Jó- hannesson, Sig. H. Kvaran, Sig- urjón Friðjónsson. Nd.: Stefán Stefánsson (form.), Gunn. Sig- urSsson, Björn Hallssop, Einar porgilsson, Jón þoxiákss. (skr.). Fiskillnur 1, 1%, 2, 2i/2, 3, 3%, 4, 5 og 6 lbs., höfum við fyrirliggjaadí frá firma LEVI JACKSON & SONS, Glassop, England. — Stofnsett 1840. Línurnar eru búnar til úr egta ílölskum hampi, og alstaðar viðurkendar þær bestu sem notaðar hafa verið. — Gerið svo vel og spyrjið um verð og slcoðið línurnar áður en þér fesfcið kaup annársstaðar. Aðalumboðsmenn fyrir íslaud: K. Einarsson & Björnsson Símnefni: Einbjörn. Reykjavík. Sírni 915. þar næst voru á dagskrá fund- argerðir ýmsra nefnda og fleira. þ*að fór fram umræðulítið. Næsta mál, sem nolclcrar um- ræður urðu um, var erindi stjórnarráðsins um ríkiseinlca- sölu á kornvöru. Svohljóðandi tillaga var samþykt mcð 11 at- kvæðum gegn 5: „Bæjarstjórn Reykjavílcur tel- ur óheppilegt að rikinu verði með lögum veitt heimild til þess að taka einkasölu á kornvör- um.“ Frumvárp til laga um að leggja Árbæ, Ártún, Breiðholt, Bústaði og Eiðí undir lögsagn- arunidaani Reykjavikur var samþylcl. Kl. 12 varfundi l'restað, en þá voru órædd 3 dasskránnál. Frá bæjarstjórnarfQiidi i srcer. Húsbmni á Norðflrði. Brunabótafélag Islands hefif fengið tilkynningu um, að hús- ið „Nýbúð“ á Norðfirði hafi brunnið til kaldra kola að kvöldi dags. 14. þ. m. Eigandi Iiússins. var Konráð kaupmaður Hjálm- arsson, og var það vátrygt i Brunabótafélagi íslands, fyrir 15 þúsund krónur. ]>ess er eklci getið í skeytinu tii BrunabótaféTágsihs, hvei-nig eldurinn kom upp, eða hvort miklu eða litlu haf'i verið bjarg- uð af iimanstokksmununi. þess eins er getið, að tvö næstu hús við „Nýbúð“ hafi skemst noklc- uð. Bæjarfjórnarfundur sá, sem lialdinn var í gærkveldi, var hinn fyrsti er hinir nýkosnu bæjarfulltrúar sóttu. Borgar- stjóri selti fundinn og bauð hina nýju fulltrúa velkomna. par næst var kosinn forseti og lilaut kosningu Sigurður Jónsson, varaforseti porv. porvarðsson. Fundarskrifarar Pélur Halldórs- son og Pétur Magnússon. pá fóru fram kösningar í fastar nefndir. Fjalla-Eyvindur leikinn á Akureyri. Fjaíla-Eyvindur hefir veri'S leik- inn á Akureyri að undanförnu og hafði veriS sýndur eitthvaS 9 efia 10 sinnum, þegar sífiast fréttist. F.r þáS engin smáræhis aösókn, þegar þess er gætt, aS bæjarbúar þar eru ekki nema rúm 2000, eu leikhúsiö svo stórt. a'ö þaft rúmar aS niinsta kosti álla bæjarbúa, unga og/ gamla. á 7—8 kvöldutn. En aSgætandi er, áS fólk hefir drifiö aö víösvegar til aö sjá leik inn, jafnvel utan úr Siglufirði og austan úr Húsavík. Reykvíkingar láta sig veujulegal engu skifta, hvaba leikrit eru leik- in út um land, en aö þessu sinnivilfi svo til, að frú Guörún Indriöa- dóttir leikur Höllu i Fjalla-Ey- vindi á Akureyri og þess vegna mun mörgum manni hér forvitní á a'ö heyra, hvern dóni blö'öiá! Ieggja á leik hennar. Þeim ber saman um þaö, blöö- unum. aö vel hafi verið leikiö, on 11 m Jeik frú Guðrúnar farasfc Islendingi’ orð á þessa leiö: „Leikur frú GuÖrúnar Indriða- dóttur er svo listfengur, aö Halla. hennar mun ógleymanleg þeim. er séö hafa. Henni viröist jafnlétt atf- leika hana alt í gegn; leikur henn- ar er hvergi þvinga'öur, og er þá- lvent ólíkt, unga og auðuga ekkj- an i fyrstu tveimur þáttunum eöa konan hungraöa og hálftrylta í 4* þætti. I þeim þætti nær leikur frú- arimiar hátindi íistar sinnar, senr vekur bæði a'ðdáun og hrylling í' senn. Frú Guðrún mun nú liafa leikiö Höllu um 70 sinnum, bæði austan hafs og' vestan. Hún skap- aöi hana á íslensku leiksviöi og írægð sina sem leikkonu um leiö. Má vænta, að' ekki líði langur tími þar til ITalla hennar hefir ná$ hundruöustu sýningunni.“ Ummæli ..Dags'" eru þessi: „Það þarf nú ekki að þvi at? spyrja, aö það er frú Guðrún Ind- riðádóttir, sem ber af öllum og ber leikinn uppi. Það var líka löngu kunnugt, að frú Guðrúií hefir með hlutverki ,Höllu unnití sér aðdáun bæði í Reykjavík og vestur i Ameríku. Hún hefir lifaöj sig inn í þetta hlutverk og hefir náð á því svo fösturn tökum. að unun er á að horfa. Henni tekst þetta svo náttúrlega. að maöur gleymir því aö þetta sé leikur. Og þessi föstu tök hennar á Hölltt gera öllum hinum leikendunum alt auöveldara, engin tilgerð, ekkert hik, alt gengur sinn gang cins og í daglegu lífi. Svona á })að atf vera. Glæsileg er hún Halla í fyrsta þættinum, prúðbúin rausnarkona, sem allir elska og virða, en ifl* reitast af henni f jaðrirnar eftir því sem fram i leikinn sa'kir. Þaö þarf góða leikkonu, til að sýna okkur á rúmri klukkustund alla þá ægi- legu æfikjarabreytingn án þess aC

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.