Vísir - 17.02.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 17.02.1922, Blaðsíða 4
XÍSIR v í dag og næstu daga aelj- um við 2000 pör barnavetl* inga á 50 aura parið. Feikna úrval af herra og dömu- vetlingum og hönskum. Ull- ar og silkitreflar hvergi eins ódýrir. Vöfiihnaid. nuddlteknir, Laugaveg 46. Til Brunatryggingar allskonar: Nordisk Brandforsikring og Baltica. Líftryggingar: „Thule“. Hvergi ódýrari tryggingar né ábyggilegn viðskifti. A. V. TULINIUS Hús Eknskipafélags Islands. (2. hæð). Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10—6. 6 5 5 er talsímanúmer fisk- sölunnár í Hafnarstræti 6. Ben. Benónýsson & Go. (138 Gulbröndóttur köttur meö bandi og 3-p'ence pening um hálsinn fundinn. A. v. á. (2Zí. viðtals frá 1—3. Sími 394. Tapast hefir i Bankaslræti eða Austurstræti, blár regnhlífar- ininn i gyltri umgjörð. Skilist í prentsm. Acla. (230 Tápast h.efir dömuveski frá verksmitijunni h'álkinn aö Hverfis- götu 54. Skilist á afgreiöslu Vísis gegu fundarlaunum. (225 VIHA § Vinnukona eða morgunstúlka óskasl. Lækjargötu 2. póranna Thorláeius. (229 Þrifm stúlka óskast í árdegis- vist nú þegar. Augusta Svendsérr, Aöalstræti 12. (217 HfiSMÆBI | 2—4 herbergja íbúð og éldhús, óskast 14. maí n. k. Jón Haíliöa- son, Völundi. (i9'9 Geymsluj)láss lil leigu við mið- bæinn. A. v. á. (233 Tilboð. Maður, sem igetur lagt fram dálitla peningaupphæð, getur fengið leigða hæð í nýju liúsi, að stærð 12><;12, á góðum staðíbæn um. Uppl gefur Samúel Guð- mundsson múrari, Vesturgötu 17. Iieima kl. 7—8 síðd. (231 A skemtilegum og sólríkum stað eru til leigu 3 samliggjundi ticrbergi og eldhús, einnig slór stofa með forslofuinngangi. — Eggerl Kristjánsson, skrífstofu Mjólkurielags Reyk javíkur, sími 517. | (227 Herbergi fyrir einhleypan karl- mann til leigu. — T.jós og ræsting fylgir. Uppl. gefur Þorgils Ing- varsson, Landsbankannm. (226 Fæði fæst á Grundarstíg 8, uppi- ((73 m I Ilreinar PRJÓNATUSKUR eru keyptar háu verði á afgreiðslu „Álafoss“, Laugaveg 30. (165 Utiö notuö Remington-ritvél til sölu. Sími 353. (.215 Komið með glös og kaupið saumavélaolíu lijá Sigurþór Jónssyni úi’smið, Aðalslræti 9. Hreinar léreftstuskur kaupir Félagsprenlsmiðjan hæsta verði. (232 Góð húscign lil sölu, laus íbúð 14. maí. A. v. á. (228 Ný, vönduö karlmánnsföt til sölu meö tækifærisveröi á Lauga- veg 34. (224 Agætt síldarmjöl til sölu ódýrt. Síhiar: 895, 2<S2, 726. (2-3 2 upphlutir maö boröum eru til sölu meö njjög góöu veröi. \. v. á. (221 Gott meöalalýsi iil sölu. einnig- rúmstæöi, oliubrúsi .200 lítra. A. V. á. (220 Tækifæri. Til sölu mjög góöur grammófónii méö ca. 50 ágætiim þlötum. A. v. á. (2Kj Stór og- þykkur jakki úr kálf- skinni, óslitinn, til sölu ódýrt hjá Mehle, Njálsgötu 60. (21S-: Sama sem ný kvenkápa (kjót- kápa) til söhi. Verð 55 króniir. Uppl. Laugaveg 74 (uppi). (210 ■tJtsprúngnir hlómlaukar fást í versluninni Gullfoss. (216- Þeir. sem þurfa aö fá sér góð- fan og ódýrán fóÖurb'æti og tilbú- inn áburð, ættu sem fyrst aö hafa tal af Asgeiri Ólafssyni, venjuíega til viötals kl. 2—4 í verslun Gtmn- ars I‘úröarsouar, Laúgaveg 64. Sími 493. • (214 Félagsprentsmiðjan. \ Eftir Charies Garvice. f I. KAFLI. Clyde Leyton var ódæll. pað er oflasl örðugt fyrir einbirni að vera góð börn, og enkum þó, þegar sú óhamingja hendir að jarlsson á í hlut. Faðir hans var ekki kominn af aðli, en hafði fyrst verið vikadrengur, síðan skrifari, og upp úr j»ví varð hann meðeigandi verslunarhússins. Og alt varð að guili í höndum hans. Hann vissi hve- íær hagkvæmast var að festa kaup og, það senr var enn meira virði, hann vissi hvenær átti að selja. Hann auðgaðist á öllu: járni og kolum, bómull og víxlum, hlutabréfum og ull. í fáum ■•rðum sagt: honum græddist fé á öllum þeim íyrirtækjum, sem borgarbúar hafa venjulega á prjónunum. Og Iiann stofnaði hlutafélög og hék þeini saman mcðan að unt var; en þegar það var •kki lengur hægt, seldi hann hlut sinn með ágóða, þó að aðrir yrðu fyrir tapi. — Hann' komst á þing, og kom þá brátt í Ijós, að hann var jafn- sJingur í stjórnmálum sem hann hafði verið í fjár- wálum. Hann var góður ræðumaður; brosið íbygg- ið og ástúðlegt og öl! framkoman aðlaðandi, svo; hanrj náði föstunr tökum á áheyrendunum. Og, hin ótæmandi pyngja hans stóð flokki hans ævin- lega opin, ef ástæðurnar urðu þannig, að pening- arnir einir gátu komið honum á réttan kjöl aftur. Slíkir menn hljóta að komast áfram, og það leið ekki á löngu, þangað til hann var orðinn ráð- herra. — Og haiis hágöfgi, herra Leyton, tók sér konu, og kvæntist ungri hefðarmey- Hún var dóttlr bláfátæks skosks aðalsmanns, sem þóttist hafa him- j in höndum tekið, að fá jafnríkan og rmkilsmegandi ■ stjórnmálamann fyrir tengdason. — En fyrir því, að það þótti hálf óviðkunnanlegt að segja „herra“ Leyton og ,,lafði“ Leyton, laun- aði flokkurinn honum dygga fylgd, skömmu síðar, með því að koma honurn í tölu lávarða, og hann varð jarlinn af Norihfield. petta ætti að nægja, til að sýna, hvílíkur dugnaðar og gáfu maður faðir Clyde’s var- En í ofanálag var hann ágætismaður, var mjög örlátur, og þjóðbætandi. í Hann var formaður óta! góðgerðafélaga og ann-1 ara mannvinastofnana, sem hér er óþarfi að skýra frá. petta var faðirinn. Og ef hægt var, þá var raóðir hans enn þá metorðagjarnari. Hún hafði i komið manni sínum í tölu aðalsmanna, og nú var hún á snöpum eftir sokkabandsorðmin: handa honum. Hún var auðug, og þó þráð? hún langt- imr, langtuin ineiri auð, og meiri pcninga. Og það er ekki nema óljós lýsing á huga hennar, að segja1 hana drambsama.. Nú, og sonurinn, — einbirni slíkra foreldra, — átti að vera hreinasta fyrirmynd. Hann var há- < vaxinn og vel limaður, fríður sýnum með fjörleg, glampandi augu. Hann var svo ágætur reiðmaður, að ofdirfskan ein fór fram úr, og var kallaður; Leyton frækni fyrir það, hve vel honum tókst að j láta klárana fara „krummaflug". og fylgja veiði-j hundunum yfir urð og móa, gil og girðingar. En foreldrum hans þótti lrann heldur hávaðasamur heima fyrir, svo að þau ákváðu, að hann skyldi lesa lög, þegar hann haiði lckið skrykkjóttri latínu- skólavistinni- Jarlinn sayði, að lögin mundu spekja. hann, og sennile^a hefði það farið svo, ef Clyde hefði lesið eins og til var ætlast. En honum varð það bráðiega Ijóst, að laganám átti ekki við hann. En í þess stað kynti hann sér íþrótlablöðin og þær athafnir, sem þau skýrðu frá, og varð brátt furðu vel að sér um alla meðferð veðhlaupahesta og hve rniklu væri óhætt að veðja um þá. Hann átti tvo eða þrjá gæðinga í æfingu. á kyrrum stað í Surrey og léttan, lipran klár, sem hann hafðr nokkrum sinnum riðið sjálfur, á veðreiðum, og fengið verðlaun fyrir. petla var ákaflega skemtilegt líf, en vitaskuld dálítið kostnaðarsamt. pað væri rangt að segja, að jarlinn væri sínkur, og hann lagði Clyde mikið eyðslufé. En það hrökk ekki nærri til, og Clyde varð vilaskuld að fá lán. peir voru margir ísraels- synir, sem góðfúslega lánuðu syni jarlsins af North- field, og Clyde eyddi og tók lán, tók lán og eyddi á hinn gamla og góða hátt, með gjaldþrot fyri- augum. Ef hann að eins vildi staðfesta ráð sitt og kvong- ast! En þó að fjöldi kvenna væru hrifnar af honum og ein eða tvær fríðustu ungfrúrnar vildu óðfúsar giftast honum, með öllum göllum hans, var ekki nærri því komandi. Hann mintist örsjaldan á kon- ur; en einu sinni þegar Dorchester foringi sagði við lrann: „Clyde, þú verður að fara að hugsa um kvonfang þitt, drengur minn,“ hafði Clyde svarað rólega: „Eg geri það, þegar hjarta mitt girnist.” pað vai hrein alvara í röddinni, svo að Dor- chester foringi fór ekki lengra út í þá sálma-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.