Vísir - 21.02.1922, Page 4
SÍSIR
í dag og næsta daga aelj-
um yiö 20C0 pör barnavetl*
inga á 50 aura paiiS. Feikna
úrval &f berra og dömu-
vefclingum og hönsknm. IJll-
ar og silkitreflar hvergi eins
ódýrir.
VíiiFhúsið.
8. R. F. 1.
Fundur verður haldinn í Sál-
arrannsóknafélagi íslands 23. þ.
m. kl. 8% e. h. í Bárubúð.
Mag. art. .fakoii Jóh. Smári
flytur erindi um einkennilega
tegund duiarfullra fyrirbrigða
(Patience Worth).
Stjórnin.
Góð stúlka
óskast i hæga vist. Uppl. á
Skólavör&usbig 17 a. niðri,
Stidka óskast til að gæta
barna. Aðalstræti 8, uppi. (282
Stúlka óskast til gólfþvotta nú
>egar. A. v. á. (277
Unglingur getm- strax fengið
atvinnu við sendiferðir og þess-
háttar. Grundarstig 11. (276
Slúlka óskast í vist hálfan
; daginn. Uppl. á Njálsgötu 12 A.
! el'tir kl. 6. (271
942. Talsímanúmer 942 er
fisksölunnar á Frakkastíg'. Gísli
Halldórsson & Co. (287
YFIRLÝSLNG.
Ritstj. Morgunblaðsins liefir
játað, að það væri átt við okk-
ur undirrituð lijón í slúðursögu
þeirri, sem Mbl. prentaði upp
eftir blaði á Akureyri; reyndar
kannast Mbl. við í næsta blaði,
\
að saga þessi muni vera ósönn,
en þó virðist okkur rétt að láta
þess getið, að ef að átt er við
okkur í þessari greiu, sem hér
um ræðir, þá eru það alt raka-
laus ósaunindi, að við höfum
gert eða dottið í luig að gera
neitt af því, sem greinin um
getur. Mbl. sýndi okkur þann
heiður að minnast okkar í haust
II
nuddlæknir, Laugaveg 46. Til
viötals frá 1—3. Sími 394.
j- i greinum, sem það kallaði Bæj-
arlífið i Reykjavík, og nú minn-
I ist það okkar aftur, en við vild-
j uni helst óska að vera laus við
þá upphefð framvegis, að vera
; gerð að umtalsefni í dálkum
j þess. :*j
: Rvík, 16. febr. 1922.
Kristín og Axel Dahlstedt,
IHðSNÆBI|
Sóh-ík ibúð við aðalgötu bæj-
arins, 3 stórar stofur, baðher-
bergi með W.C. og eldhúsi, mið-
stöðvarliita, raflýsingu og gasi,
er til leigu 14. inaí. Skoðunar-
tiini frá kl. 3—4 síðdegis. Sími
159. (283
Tvær íbúðir til leigu gegn 2500
kr. fyrirfram greiðslu eða láni
fyrir hvora ibúð. J>eir sem senda
tilboð hér að lútandi, auðkenni
tilboðin „2500” og sendi á afgr.
Vísis, fyrir 25. þ. m. (273
Stofa til leigu nú þegar á Spít-
alastíg 5, niðri. (288
Herbergi lil leigu nú þegar
fyrir einldeypan karlmann. Ný-
lendugötu 11 A. (286
2 lítil herbergi til leigu fyrir
skrifstoíur í Kolasundi. Uppl. í
Hafnarstræti 17 (búðinni.).(285
Lítill handvagn ljefir horfiö hér
úr porti, Há fundarlaun. Ámundi
Árnason. (253
Tvær peningapyngjur, slifsis-
næla og mjólkurbrúsi fundið.
Vitjist á lögregluskrifstofuna.
(278
*
Rakhnífui- tapaðist. Skilist á
afgr. gegn ómakslaunum. (269
Taska með ýmsu dóti í fansts,
á Vatnsleysustrandarveginum á
laugardaginn. Uppl. í sima 1006.
(267
Brjóstnál fundin á Vesturgötu
A. v. á. (284
Góðar fiskilínur 4, 3(4, 3, 2*4
Ibs., til sölu ódýrar en aðrur
selja. Hringið í sima: 895, 262,
726._______________________(242
Barnavagn til sölu. Aðalstræts
8, uppi. \ (281
Byggingarlóð við miðbæinn
til sölu nú þegar. Góðir borg-
tuiarskilmálar. A. v. á. (280*
Bókaskáp vill íelagið Anglia
kaupa. Finnið Snæbjörn Jóns-
son. (279
Sama sem ný bárnakerra tit
söiu. A. v. á. (275
Kvenkápa til sölu; m jög iágt
verð. Spitalastíg i 0. (274
Stofuborð til sölu. A. v. á. (272
_____________________________!_
í nýju versluninni, Laugaveg
46, fæst: melís böggiun á kr.
0,55 y2 kg., steyttur metís á 50
aura y> kg., freðýsa á 1 kr.,
hveiti á 35 au., haframjöl, hris-
grj ón, sa gó, kartöfI un i j öl, súkku-
laði, hand- og þvottasápa, allsk-
búsáhöld, glervörur, brenni o.
fl„ o. fl. ^ (270
Ðarnsvagga lil sölu á Lindar-
götu 7 A. (268
Útsprungna blómlauka selur
Jóna Sigurjónsdóttir, Hólatorgi
Sími 618. (266
Tvo duglega og vana sjómenn
vantar nú þegar að Garðbúsum
í Grindavik. Uppl. hjá Júliusi
Einarssyni, Hafnarslr. 20. (265
Félagsprentsmiðjan.
Húu unui Uoiiuin. 4
og hann vaip önainni mæðilega, þegar kiúbbklukk-
an sló tíu.
,,‘ÆtIi eg verði ekki að fara af stað, Clyde,“
sagði hann ólundarlega; „eða á eg að vera kyr?“
„pað geturðu ekki úr því að þú varst búinn
a3 lofa að fara,“ sagði Clyde.
„Ætlarðu þá að verða samferða?“ spurði Wai
ákafur.
„Nei; eg held ekki,“ svaraði hann. „Farðu nú.“
Waiter lávarður fór út, með mesta fýlusvip,
og Clyde fór inn í knattborðssalinn, og lék þar
að kúluvarpi dálitla stund.
pá bar Dorchester þar að.
„Halló, Clyde!“ sagði hann; síðan leit hann
í kringum ág. „Hvar er Wal? Eg hélt að hann
væri hérna. Eg ætiaði að lofa honum að vinna
típp það sem hann tapaði í gærkveldi.“
’ Clydé skaut kúlunni áðui en hann svaraði.
„Wal er ekki hérna,“ svaraði hann rólega;
„óg hann ætlar ekki að spila í kvöld.“
Dorchestei' Ieit ^il hans óhýru hornauga.
„O, já; eg man það núna. Hann hefir farið
iil Islington. Eg gæti trúað, að hann kæmist að
því (ullkeyptu þar.“
^„Við hvað eigið þér?“ spurði Clyde og leit
upp.
„petta eru ribbaldar og ieikurinn endar venju-
lega í skömmum og áflogum,“ sagði hann kæru-
leysislega. „En Wal er fær um að sjá um sig.“
„Já; það hugsa egv“ samsinti Clyde, en hanri
leit þá fram yfir borðið og varð hugsi.
„Komið þér yfir um til mín og hefnið Wals,“
sagði Dorchester.
„pökk fyrir, kannske,“ svaraði Clyde. Hann
laulc við leikinn og náði í kerru, ók heim í skyndi,
lét vagnstjórann bíða meðan hann skrapp inn og
að arinhillunni. ]?ar tók hann miðann, sem Wal
hafði fengið honum um daginn, og hafði treyju-
skifti; fór síðan út aftur og fékk vagnstjóranum
miðann.
„Akið þangað svo hratt sem þér getið,“ sagði
hann.
„Gott og vel, Iávarður minn,“ sagði ökumaður-
inn og kýmdi. Hann þekti bæði staðinn og Clyde.
Að lokum stansaði kerran framan við sviplítið
veitingahús í kyrrlátu stræti, sem var eins sak-
leysislegt á svipinn, eins og þar hefði aldrei neinn
óskundi farið fram.
„Bíðið eftir mér,“ sagði Clyde við ökumann-
inn. Hann hrinti hurðinni upp á gátt. Veitinga-
maðurinn tók mjög kurteislega á móti honum, og
fylgdi honum gætiUga um langan gang inn í rúm-
góðan sal, sem var fullur af mönnum og tóbaks-
reyk. Clyde kom auga á Wal og hinn piltinn, en
fékk naumast tíma til að líta í kringum sig, því
að í þeim svifum byrjuðu áflogin og barsmíðin,
sem Dorchester hafði sagt fyrir að yrðu. Enginn
viðstaddur hefði með sannindum getað skýrt frá
upptökunum, að öðru en því, að einhver var lost-
inn kinnhesti; sá hinn sami kvað við hátt og allur
söfnuðurinn reis á fætur, sem einn maður, og —
eins og þar stendur: — Gamanið tók að grána.
II. KAFLI.
Clyde var þaulvanur hnefaleikum. Hann hafði
ekki lent í áflogum síðan hann var í skóla, og
honum hljóp kapp í kinn. En fyrst hugsaði
hann þó um Wal.' Drengirnir voru næsl-
um í miðri þvögunni, og Clyde hnepti að sér
treyjúnni, og tókst á skömmum tíma, með lægin
og harðfylgi, að ryðja sér braut til þeirrá. pegat
Wal sá hann, rak hann upp hátt gleðióp, sem
skar upp úr háv^iðanum; hann skemti sér ágæt-
lega. Síðan sneru þremenningarnir bökum saman
cg ruddu sér braut, áleiðis til dyranna.
„Bráðum kemur lögreglan, og við verðum settir
inn!“ stundi Wal upp, hlæjandi.
Um leið og hann slepli orðinu, gaf digur raum-
ur, sem hann hafði barið á áður, honum svo lag-
lega utan undir, að hann steyptist á höfuðið. Clydt-
steig yfir hann og hélt þvögunni í skefjum; síðan
beygði hann sig niður, reisti hann upp og hélt hon-
um uppi með annari hendinni, en varði sig með
hinni. Eftir nokkurra mínútna orrahríð komust þeir
út á ganginn, og vonbráðara út undir bert loft.'Að
fi-áteknum fáeinum skrámum og marbletti á enn-
inu, var Cjyde ómeiddur, en Wal virtist dálítið ut-
an við sig. Hann studdist upp við vegginn og dró
andann þungt.
„petta var ljóta gamanið, Clyde.“
„Já; ertu meiddur, dengi minn?“ spurði Clydc
áhyggjufullur. t
„Nei, ekki held eg það,“ svaraði Wal glað-
lega. „pað var síðasta höggið, sem gerði út aí
við mig. Hvar er Charlie?“ ?
Charlie, sem var þingmannssonur, svaraði glað-
lega. Hann hafði fengið gríðarmikið glóðarauga,
en að öðru leyti var hann ómeiddur.
„J?að er best fyrir ykkur að komast heim,“ sagði
Clyde. Og hann gerði ökumanninum bendingu
um að koma. „Setjið ykkur inn báðir tveir, og
farið beina leið heim til mín.“