Vísir - 28.02.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 28.02.1922, Blaðsíða 3
SlSSB fyrsta flðkki Hilslir og &ustarrlslir herra hattar fyrirliggjandi. Sigfús EMndahl & Co. Sfmi 720.' Lækjargötn 6B. svni og' verjanda Birni P. I\al~ man. Dóminum ber að fullnægja mefS a'ðför a'Ö lögum. Kanpið vanðaðan sSð- fataað og sterfeap ské- hlifar hjá okknr. llfiiPéf & Co. | Föstuprédikanir verða haldnar á liverju föstu- ■ dagskvöldi í K. F. U. K. og K. F. U. M. — Fimtudagsfundirnir leggjast niður á meðan. — Ung- lingadeildin heldur áfram fund- um sínum á miðvikudögum. — 4 morgun fcr fram upptaka nýri'a meðlima til beggja deild- anna: A-D. og U-D. Trúlofun siua liafa birt á Bakkastíg ung'- frú Anna Siguv'ðardóttir frá Bæ i Dölum og Helgi Jörgensson frá Gilsstöðum í Hrútafirði. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 1 st., Vestm,- eyjum 3, Grindavík 3, Styklcis- hólmi 1, ísafirði 2, Akurtívri 2, s Grímsstöðum -f- 4, (engin slceyti j frá Raufarhöfn), Seyðisfirði 1, | Hólum i Hornafirði 2, pórshöfn í Færeyjum 1 st. Loftvog lægst fyrir vestan land, hægt stigandi. Austlæg átt á Vesturlandi. Ivyrt á Austurlandi. Horfúr: Breyti- leg vindsíaða. Kaupmannafélagið hefir kosið nefnd til að at- | huga, hvort ekki megi spara eitt- hvað af fitgjöldum þeim, sem áætluð eru á f járlagaframvarpí stjórnarinnai;. 1 nefnd þessari eru: B. H. Bjarnason (formað- j ur), Magnús Th. S. Blöndahl. \ pórður Sveinsson, kaupm., og til vara Páll Stefánsson. Mun nefndin vera um það að ljúka störfum sinum. Góð skemtun var í Bárunni á laugaröags- kvöklið, er Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum skemti með kveð- skap, eftirhermum og ljóða- lestri. Einkanlega var mikið licaið kaulstisiEilir veyða eigi irual®ystir lecgvxr- en til loka þ»8sa mánaðar. — Seðlar sem era í óseldum birgðum veralana, eru úr gildi feldir. Reykjayik 27. febr. 1922,. iPórðiiir Síveiosson & Co. Tækífœnskaup. Allstórt steinhús í austurbænum til sölu. Vsrðið lágt. Lltil útborguu. íbúð laus nú þegar. ðemjið strax við Jóias 1. Jésss«, StenuL S i m i 3 2 7/ lilegið að eftirhernnim hans. — Skemtunin var vel sólt og verð- ur ef til vill endurtekin. Sk. Njáll, vélskip, hefir nýlega verið seldur til pingeyrar i Dýrafirði og lagði af stað vestur þangað í morgun. Barkskipið Fristad, eign h.f. Eggerts Olafssonar, sökk á Eiðsvík síðastliðinn sunnudag. Skipið hafði legið þar lcngi, en alt í einu lcom svo ákaf- ur leki að því, að eklci tókst að halda því á floti. Samverjinn. Hann liefir nú fengið leyfi til að starfa í gamla bankanum til 11. mars eða 10 dögum lengur en upprunalega var búist við. Af þessu leiðir, að hann þarf á miklu meiri matvælum að halda og kolum en ella. Daglega hefir hann gefið um 200 máltíðir og þar yfir. Nú á þeim dögum, sem í hönd fara, gleðja menn börn sín á ýmsan hátt, og væri þá æskilegt, að mehn myndu lika eftir þeim börnum, sem kemui- ekki önnur glaðning betur en að fá heita máltíð einu sinni á dag. pilsk. Hákon fór til veiða í morgun. Nýja Bíó sýnir mynd sem heitii- „Kongu- lóarvef urinn“, Ieynilögreglu- mynd, og er góð. 1. S. í. Hafið þér gerst ævifélagi íþróttasambands íslands? ✓ Gamla Bíó sýnir þessi lcvöldin ágæta mynd. sem lieitir: „Trygglynda Sussie“; hún-er ágætlega leikin og falleg í alla staði. Myndin lýs- ir mikluni mannkærleika. Sún unni honum. B varstu svona lengi? Voru lærisveinar þínir venju- fremur heimskir í kvöld?“ Bessie hrökk við. og það kom óþægindasvipur f)g næstum ótti í augu hennar. ,,Nei — nei, ekki fremur venju, Lil,“ sagði hún 'meS uppgerðar ró. „Mér þykir það ekkert undarlegt, þó að þeim gangi námið ekki vel,“ sagði Lil. „j?eir hljóta að eiga skelfilega örðugt með að læra og að hafa skarpa eftirtekt í tímunum, þegar þeir eru búnir að strita allan daginn. Og þú hlýtur að vera sér- lega þolinmóð við kensluna. Eg hefði ekki þolin- naæði til þess.“ „pú ert miklu þolmmóðari en eg,“ sagði Bessie, og breytti í skyndi um umræðuefni. „Hvemig hefir þér liðið í kvöld?“ Hún teygði sig eftir vendinum og tók hann gætilega af borðinu. „En hvað hann er fallegur! ]?ú ert lagtæk, Lil. pað er eins og hann sér úr lifandi blómum.“ „]?ykir þér hann fallegur?“ spurði telpan, „mér — mér finst það sjálfri. En uppdrátturinn þinn 'var Iíka ljómandi góður. — Veistu um hvað eg var að hugsa í kvöld, þegar eg bjó hann til, Bessie?" „Eitthvað skrítið ímynda eg mér,“ sagði systir hennar. „Eg var að hugsa um það, hvað um hann mundi verða; hvort einhver háttsett hefðarfrú mundi iaupS blómin og hafa í hattinum á ökuför í garð- inum, eða bera þau kannske í hárinu á burgeisa- •skemtun. Og aldrei mundi hún geta getið upp á því hver hefði búið hann til; eða kannske henni dytti ekkert slíkt í hug! Hvað heldurðu, Bess?“ „Eg er hrædd um ekki, Lil.“ „Og ef til vill bæri hún þau ekki nema fáeinar klukkustundir, og fleygði þeim síðan í eldinn, eða mslakistuna. ]?að er harslaralegt. Finst þér það ekki? Hefir þig aldrei langað til að vera mikils- metin hefðarmær, Bess?“ spurði barnið, oþ lagð- ist um leið á hnén í stólnum, og teygði hendumar að arninum. Bessie leit brosandi upp. „Ó, ekki sérlega oft, Lil," svaraði hún hálf utan við sig. „pað er víst ekki til mikils að óska sér; er það?“ spurði Lil og andvarpaði. „En eg get ekki að því gert, að mér kemur stundum í hug, að notalegt hljóti það að vera, oft o^tíðum, að eiga nóga peninga, og að eiga heima í stóru, hlýju og þægi- legu húsi og að eiga bif. . . . nei, ekki bifreið, held- ur þægilega lystikerru, og aka í henni um sveita- grundimar. Við skyldum ávalt eiga heima í sveit, á meðal fugla og blóma, og langar leiðir fjarri hinum óþrifalegu og skuggalegu strætum. Hvað heldurðu, Bess! ]?á þyrftir þú ekki að fara út að kvöldi til og kenna við kvöldskóla. Eg er ann- ars forviða á því, að þú skulir geta það. — Bess, mér þætti gaman að vera einu sinni viðstödd —“ —nú var óþreyja í röddinni. — „Geturðu ekki farið með mig í vagni, eitthvert kvöldið, og lof- að mér að sitja í einhverju horninu, svo að lítið bæri á?“ „Pú gætir ekki verið úti að kveldi til, Lil,“ sagði Bessie alvarlega, „svo að eg held að þú verðii að hætta að hugsa um það. Og þar að auki“ — hún hló við og reyndi að sýnast kærulaus— „held eg að mér þætti það lakara.“ „Jæja þá.“ sagði Lil hugsandi, „eg verð þá að láta mér nægja, hér eftir eins og hingað til, að hugsa mér að eg sjái og heyri til þín.“ Hún strauk höndunum blíðlega um mjúkt og mikið hrafnsvart hár systur sinnar. „Réttu mér kransinn, Bess. Nei; stattu ekki upp.“ Bessie rétti henni kransinn og Lil lét hann á höfuð henni. „Hreyfðu þig ekki. Svona! En hvað þú ert fög- ur, Bess! Og þessi gleym-mér-ei blóm mín fara þér prýðilega! Ó, eg vildi óska — eg hefi oft óskað þess, að þú værir hefðarmærin, sem yrðí til þess að bera hann! pú ættir að vera það, Bess. Sjáðu, — já, en þú getur ekki séð það. pau hafa næstum sama lit, augun í þér og þessi gleym- mér-ei stæling, og blómin skína eins og stjömuc í hárinu á þér. Ó, Bess, ef þú værir nú skraut- klædd og ætiaðir — en, hvað er þetta ?“ spurðf hún snögglega. „Hvað er hvað?“ spurði Bessie. Lil strauk hárið frá enninu, og kom við ofur- htinn marblett, sem komið hafði á ennið undan höggi. Bessie brosti hirðuleysislega, en roðnaði þó og lét hárið hylja blettinn. „Ó, það —sagði hún, en varð um leið litið í áköf og óttaslegin augu barnsins, og sá þegar, að hún yrði að segja satt frá. „Jæja, eg komst í dálítið æfintýri í kvöld, Lil,“ sagði hún og hlo við ofurlítið. „Æfintýri!" hrópaði Lil. „Já. pegar eg kom fyrir hornið á Crescent, sýndist mér þrír menn vera í áflogum þar rétt h]a -—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.