Vísir - 28.02.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 28.02.1922, Blaðsíða 4
RlSIR Ef yöur vantar föt eða frakka, þ& er tækifærið nú að fá sér það. Verð á fata- efnum og viunu, fallið að mun. — Fyrsta flokks vinna, fljót og góö afgreiðsla. Vörnhúsið. 0 UppMitir BBumaðir á Laugaveg 27 B. kjall- | HÚSNÆðfi | VIM8A § Áskorun. Herru ritliöfundÖr J. li. 1 ritdórni yðar um Óð einyrkj- ans eftir Stefán frá Hvítadal gát- uð þér þess að ýmsir merkir rit- höfundar hefðu ekki vcrið orð- varari i riiuin sínum í buiidnu og óbunduu máli en Steí'án er i þeim 2 kvæðum er þér gerið |>ar sérstakfega að umtalsefni, og ýmsum þykja ósæmileg. Nefnduð þér sem dauni bæði Hainsun og Frödiug. Af því að eg hefi mætlír á Fröding, og aí þvi" að eg iiygg að þér gerið hon- um rangt lil með þessuin sam- miburði, vil eg hér mfeð skora á yður að tilgreina þá staði í ritum Frödings, sem þér teljað að klámfengni jafnist á við þessi kvæðx Stefáns. Ef y'ður teksr það ekki, og eg býst við að yð- iu' reynist það örðugt, þá er það söiinun þess, að þessi uinmæli Branum. r TáPAB-riibib Kapsel hefir lapast í Banka- stræli eða á Laugayeginum. — Skilist á Laugaveg 3. (372 Útskorinn tóbaksbaukur, m.: „G. G. 1921”, lxefir tapast inn- arlega á Hverfisgötu. Skilist að Lækjarhvammi. (367 Peningabúdda tapaðist síðast- liðinn sunnudag, með 4 útlend- um peningum (allir lil samans 3 krónu virði). Finnandi beðinu að skila heimi á afgr. Yísis gegn 7 króná furtdariaunum. yðar um Fvödiug eru ómqrkt fleipur, og lim leiS ætti ]xað að vera yður hvöt til þess að lcasta ekki oftar saur á minuingu lát- inna stórskálda. Ljóðvinur. Gengi erl. myntar. Ehöfn 27. febr. Sterlíngspund . . . br. 21.05 Dollar — 4.78 100 mörk, þýak . , — 2,16 100 kr*. sænakar . . — 126.50 100 kr. norskar . . — 81.75 100 frankar, franskir — 43.70 100 frankar, svi»»n. , — 93.50 100 llrnr, ítalskar . — 24.65 100 peset&r, spánv. . — 76.35 100 gyllini, holl. . . — 182.75 Björt og þrifalég söihbúð til leigu nú þegar. A. v. á. (358 1 lierbergi með húsgögnum tit leigu nú þegar í Grjótagötu 10. (357 (Frá Vsralunarráðinn). Góðar fiskihnur 4, 3(4) 3, 2% lbs., til sölu ódýrar en aðrir selja. Hringið i síma: 895, 282, 726. (242 Nýir svai'lir dansskór nr. 36 tit sölu. A. v. á. (375 F ord-f luln ingabi freið er til sölu með góðum skilmálum — einnig lítið notúð bifreiðahjól með „massívu'" gummí. A. v. á. (373 Rúmdýnúr íást lijá Birni Björnssyni, Laufásveg 41. (368 Okkar l. fl. dilkakjöt, er við- urkent að vera hið besta. Kostar 1 krónu per. % kíló. — Björn .Tónsson & G. Guðjónsson, Grett- isgölu 28. Sími 1007. (366 . ■ —*.......... a--------- Nýlcgt Icvenreiðh jól ixskast lil kaups; úppl. í síina 1007. (365 Ný Mai'cöni 'International 1 Code, Yol. T\'., English-German- Deuleh lil sölu. A. v. á. (363 Ný peysufatakápa til sölu. úppl. í Suðurgölu 10. (361 aö í Fálkanum. (207 Reiöhjól gljábrend og viögerö í Fálkanum. (206 ITnglingslelpa óskast til að gæta barna. Stellá'Gunuarsson, Suðurgötu 8 B, niðri. (374 Úrifiu, vönduð og góð siúlka óskast i \ist að sumri (lxálí'au duginn). Uppl. Klappai'stig 20. (371 Boskinn kvenmaður étskasl i vist nú þegar. (370 Maim vantar lil sjiúixðra. Guðnumdur Halldóvss., Grund- arstig 5. (369 Stiilka óskast nú þegar sökum veikinda annarar. A. v. á. (364 Fallinn steinsteypugarð, get- 111; niúrari, hels.t sem hefir ráð á steypuljoi'ðum, fengið samii- ingsviimii við, að steypa upp. ásamt að mvlja þanu fallna. — Nánavi uppl. í sima 893 eða lijá Ólafi Maguússyni, Laugaveg 24 D. Gljábrensla og allskonar vi'ð- gerðir á rciðhij'pluiti, er tékið á móli Itjá Olaí'i Magmissyni. Láugavcg 24 D. (359 Stiilka iiskasl á iáinent héim- ili. A. v. á. (356 Félagsprentsmiðjan. „Ó, Bess!“ „Já, en það var ekki svo. pað voru tvéir þjóf- ar a5 ræna þriðja manninn, og þeir slógu hann í \ rot á því augnabliki, sem eg kom þar að. og | en eg get ekki almennilega skýrt þér frá því sem gerðist, en þeir lögðu á flótta, ,og eg held — en er þó ekki alveg viss um það að annar þeirra hafi hrint mér á ijóskersstaurinn.“ Lil hljóðaði óttaslegin upp yfir sig. „Vertu róleg, góða mín, þetta er ekkert. pú sérð það sjálf, að eg er alveg ómeidd. En eg er hrædd um að maðurinn hafi meiðst." Lil færði sig titrandi nær henni. ,,Ó, Bess; þú ert hugrökk! eg veit það; þú j þarft ekki að seg,ja mér há því, þú hefir rekið þá á flótta. Ó, Bess, það eykur mér ótta! pú, stúlka! Eg verð. ekki róleg eitt augnablik héðan j í frá, þegar þú ert úti,“ og varir hennar titruðu j og augun voru tárvot. „Góða Lil; þú verður líka að vera hugrökk,“ | sagði Bessie og reyndi að hughreysta haiia. „petla ; er í fyr-sta skifti, sem nokkuð liefir komið' fyrir mig, I og það skal ekki koma oftar fynr. Eg skal aldrei fara þessa skuggalcgu leið oftar. pegar eg kem j hcim úr skólanum. skal eg fara um bjartari stræti og þar, sem er ineiri umferð, og þá getur alls ekk-i e»t komið fyrir mig.“ „En, segðu mér,“ sagði Líl eftir nokkra stund, þegar hún var farin að sefast. „Segðu mér frá! herramannipum, Bess. pú segir, að hann hafi verið j göfugmenni?" ,,Já,“ sagði Bessie og horfði í glóðina. „Já, i liann var göfugmenni, Lil; það er eg viss um.“ ; „Og var hann mjög særður?“ „Eg er hrædd um það,“ svaraði hin og hnykl- j aði brýnnar. „peir slógu hann í höfuðið og það j biæddi úr andliti hans,“ og hún titraði ofurlítið. j „En hann var farinn að jafna síg. og gat taláð j eg gengjð, þegar eg skildi við hann; svo að eg vona að hann hafi ekki verið hæltulega særður.“ „Og rændu þeir hann?“ spurði Lil áköf. Hún ' var búin að fá barnslegan ákafa á sögunni. „Nei; þeir rændu hann ekki,“ svaraði Bessie j blátt áfram. „Hvernig var hann í hátt? Hvermg veistu, að ■ hann var göfugmenni ? Var hann aldraður, eða ungur, Bess? Ó, eg vildi að eg hefði verið þar!“ „Eg er fegin að þú varst þar ekki,“ sagði j Bessie brosandi. „Hvernig veit eg að hann var j göfugmenni?" Hún þagnaði og roðnaði ofurlítið. „pað er ekki svo þægilegt að svara því, Lil. ]7ao j sést í einu vetfangi." „Og var hann ungur?“ spurði Lil. „Já; ó, já, hann var ungur,“ svaraði Bessie. „Og fríður sínum? Ö, cg vona, að hann hafi verið það, Bessie,“ hrópaði barnið. ,,]7ví að þá er það alveg eins og í sögunum.“ Bessie brosti. ,,Já, eg held að hapb hafi verið laglegur,“ sagði hún. „Jú, hann var þaá,“ og hún þagnaði og starði á svip Clyde’s í glóðinni. „En það er þó ekki auðvelt að ganga úr skugga um það, við birtu frá götuljóskeri, og andlit hans var óhreint og blóðugt; en — jú —- eg held að hann hafi veriS fríður sýnum. Og hann var hár og þrekleugur. Og hefði það ekki verið nema einn, sem á hann réðist - - en hann varðist þerim þó ágætlega.“ ; „Og hvað hét hann? Hann hefir hlotið að ! segja þér það, Bess,“ sagði LÍl áköf. „Hann hefír í ekki farið án þess að segja til nafns síns, jiagar i þú hafðir hjálpað honum svona mikið; kannske; bjargað lífi hans.“ ,,Eg bjargaði ekki lífi hans, góða mín,“ sagði Bessie brosandi; „það er vitleysa. Nei, hann sagði ekki til nafns síns. Hvers vegna hefði hann átt að gera það?“ „Og ekki heldur hverrar stéttar hann væri, eða hvar hann ætti heima,” hrópaði Lil sáróánægð. „Mér fínst það bera vott um óþakklæti, Bess, — mikið óþakklæti!“ „Hann var ekki óþakklátur/' svaraði Bessie í flýti; „það var ekki það.“ „Og þú munt aldrei fá'að vita það, og aldrei sjá hann aftur?“ sagði barnið næstum ólundar- lega. — Bessi reis á fætur og hló við. „Nei • eg muu aidrei fá að vita það, eða sjá hann aftur,“ sagði hún. „En nú skulum við koma, góða mín. pað er orðið mjög framorðið og þú ert konrin í geðs- hræringu, og getur víst ekki sofnað nærri strax.“ IV. KAFLI. pegar Clyde hélt loks af stað. kom hann í fjölfarnara stræti, en gerði enga tilraun til að ná sér í keiru. I rauninm gekk hann áfram í hálf- gerðri leiðslu, þangað til hann tók eftir því, að umfarendum varð' starsýnt á óhrein föt hans og blóðstorkið andlitið. pá hraðaði hann sér burt út umferðinni og stefndi á King’s Cross. pegar hauu korrist jiangað, hafði hann mikið til jafnað sig, náði í vagn og konist von bráðara heim til sín. pá er hann kom uþp í stigann, barst skelli- hlátur að eyrum hans úr herbergjum háns, og þegar hann kom inn, sá hann að drengirnit Wal lávarður og Charlie Forsyth, sátu yfír spilum, með sannri unglings ánægju. Stavens hafði ekki láúð á sér standa, um að þeim liði vel, því að kampa- vínsflaska stóð á borðinu hjá þeim, og loftið ang - aði af bestu Havana vindlum Clyde’s. „Hæ, Clyde!“ hrópaði Wal; „þú hefír verið tímakorn í burtu! En halló hann þagnaði og blístraði háfsmeykur, þegar honum varð litið fram- an í Clyde. „Hvað er að sjá þig, Clvde; ertu sar? „Ekki hið allra rninsta," svaraði Clyde glað- lega. „Vertu rólegur, Charlie. Haldið áfram að spila, drengir."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.