Vísir


Vísir - 05.03.1922, Qupperneq 2

Vísir - 05.03.1922, Qupperneq 2
VtSIR Höfum fyrirliggjandi: Hrátjörn, Manilla 3“, Fislzilimir 3 ogr 6 lt>*. Fráfarandi stjórn virðist Jn í alveg á sania máli i verslunar- málunum eins og Framsóknar- . Og það eitt er víst, að Framsóknarflokkurinn get- ur ekki komið því fram á þingi, sem hann vill í þessum efnum, nema með stuðningi fylgis- manna fráfarandi stjórnar. Onjgla, 7 ®.e. 1, Linutauma, Oliufatnað Kanpgjald símameyja. Símskeyt t Cri fréttaritara Víaia, o— ^ Khöfn 4. mars. Skattskylda þýskra samvinnu- félaga. Símað er frá Berlín, að meiri hluti skatlanefndarinnar hafi samþykt að samvinnuí'élög | bænda skuli ekki undanþegin j skatti af viðskiftaveltu sinni. Genúa-ráðstefnunni frestað. Líklegt þykir, að Genúa-ráð- ; stefnunni verði frestað fram í J maímánuð, með því að ítalska ■ sljórnfn er mjög laus í sessi. Harding og hungursneyðin j í Rússlandi. Blaðið Daily Telegraph segir | að Harding forseti liafi lagt nið- i ur formensku félagsins, sem gengst fyrir samskotumí Banda- ríkjunum til hjálpar Rússum, með því að Hoover hafi sann- : að, að Dubrovsky, umboðsmað- > ur Lenin-stjórnarinnar í Banda- rík junum, hafi notað samskota- féð til undirróðurs og útbreiðslu bolshvíkingastefnunnar í sjálf- um Bandaríkjunum. Tvœr stefnusMr. J?að er óvenjuleg aðferð af hálfu sljórnar, að skýra almenn- ingi frá stefnuskrá sinni einmitt um leið og hún fer frá völdum. J’elta gerði þó Jón Magnússon, fráfarandi forsætistáðherra, á laugardaginn, er hann tilkynti Alþingi lausn sina frá stjórnar- störfum. — Hann hefir nú aldrei verið margmáll um stefnur, þessi 5‘ár, sem hann hefir setið að völdurn, og margmáll var liann ekki heldur að þessu sinni; hann var heldur ekki venju fremur ákveðinn. Hafin sagði að vísu, að það mundi rétt til ; getið, að hann væri á öndverð- um meiði við Framsóknarflokk- inn í verslunarmálum, því að liann væri þoirrar skoðunar, „að nú ætti að fella burtu þau höft á verslup og viðskiftum og aðr- ar ráðstafanir, er komið hefðu vegna ófriðarins, nema aðflutn- ingsliöft um stund, til að halda uppi gengi ísl. krónu.“ Hann kvartar undan Jnú, að hann hafi ekki verið spurður um stefnu sína, rétt eins og' hann hafi ekk- ert tældfæri fengið til þess að s ý n a hana á noklcurn hátt i verkinu á undanfömum árum. En hvað á hann nú við með því, að nú beri að fella burtu höft á verslun og viðskiftum, er komið hafi vcgna ófriðarins, önnur en aðflutningshöft um stund? Eru nokknr önnur höft á verslun og viðskiftum, sem hægt er að fella burtu? Eða vill hann láta fella burtu fjárkrepþ- una, og með hvaða ráðum þá? — Og um hvað er hann „á önd- verðum meiði við Fi’amsóknar- flokkinn“ í þessum efnum? J>að vill nú svo vel til, að Framsóknarflokkurinn birti ein- mitt stefnuskrá sína í þessum málum samdægurs. Hann vill; banna stranglega innflutning á óþarfa varningi og takmarka innflutning á öðrum vörum (vafalaust þó að eins ,um stund‘ en ekki um aldur og æfi); láta landsstjórnina taka í sín- ar hennar (með útflutnings- nefnd eða nefndum) sölu allra þeirra afurða, sem út eru flutt- ar, með það fyrir augum, að fyrirbyggja misnotkun gjald- eyris til gengisrýrnunar, þjóð- inni í óhag. / Um fyrra atriðið virðist aug- | Ijóst, að fráfarandi forsætisráð- herra hljóti að vera — ekki á öndverðum meiði við Fram- sóknarflokkinn, heldur alveg sammála honum. Um síðara atriðið er ekkert upplýst i ræðu hans. par er ekki um að ræða höft, sem nú sé í. ráði að fella burtu. Á hinn bóg- inn kom það alveg ótvírætt fram i ræðu fráfarandi fjármálaráð- licrra við 1. umr. fjárlaganna, að fyrir honum vakti einmitt þetta sama, som Framsóknar- flokkurinn hefir nú tekið á i stefnuskrá sína; stjórnareinka- sala á útfluttum afurðum. Hr. Jón Magnússon híustaði á þá ræðu, og cf hann hefði ekki viljað láta líta svo út, sem þau orð væru löluð fyrir hönd þcirra ! beggja, samvcrkamannanna, þá t átíi hann vitanlega aíi lý&ft' því' í yfir þá þegar. En eimiig siðar ! hafa honum gefist tækií'reri til þess. sem hann hefir ekki notað. Vera kann, að ekki skifli miklu, hvernig rikið borgar símastúlkiun sínum, en fyrst það atriði á annað horð er orð- ið að blaðamáli, langar mig til að slella mér fram í deilur hr. alþm. Sv. Olafssonar og „Sím- fers“, og leiðrétta rangfærslurn- ar. J?ar sem hr. Sv. 01. segir fyrstu ummælin, er Mhl. hafði eftir honum, vera röng, skal eg láta þau liggja milli hluta, en halda mér að „Svari“ hans í Mbl. þann 1. þ. m. IJr. Sv. 01. vill, að því er mér virðist, reyna að sýna fram á að draga megi úr gjöldum ríkis- sjóðs, svo um muni, með því að lækka laun símastúlkna, er hann telur langtum of há, mið- að við kaup vinnukvenna í sveit. Hvers vegna ber hr. Sv. 01. sam- an símastúlkur í kaupstöðum og vinnukonur í sveit? Ekki get- ur það vérið til þess að fá seiri réttast lilutfall; ]?að sjá allir, enda eru þessi störf og ærið ó- lík og heimta ólika kunnáttu og hæfileika. Miklu nær hefði vgrið að hera láunin saman við kaup skrifstofu- og búðarstúlkna. — Auk þessa er samanburður hr. Sv. 01. ekki réttur. Hann notar til sarrfánburðar laun, sem alls ekki eru greidd neinni sima- stúlku, og hafa mér vitanlega aldrei verið greidd. Hæslu laun (ásamt dýrtíðaruppbót) sem hafa verið greidd nokkurru tal- simakonu, eru 3800 krónur, og þau laun höfðu að eins tvær á öllu landinu. Rangfærslur þingmannsins eru þessar: 1. Sem mælikvarða notar hann kaup, sem alls ekki cr greitt, og ber það saman við Jægsta kaup einliverrar lægsl laun- uðu slétlar landsins. 2. pó að launahæðin hefði ver- ið rétt tilfærð, er samt eigi rélt áð nota i samanhurði hæstu launin annarsvegar og þau lægstu hinsvegar, lield- ur ber að taka meðaltal af launahæðinni og bera það saman. Auk þess reynir þing- maðurinn að slá ryki i aug- un á fólki, með þvi að reikna c'kki þá dýrtiðarufipbót, sem nú er greidd, og sjálfsagt cr að miða við, heldur seilast aftur fyrir sig. 1il þess að fá hæiTÍ tölu. i 3. Vinnulúni sá er þingrn. til- greinir, er heldur ekki rétt- ur, þótt minna skeiki þar. Símastiilkur vinna minst 614 st. á dag, en á Jiinn bóginn efast eg um að liægt sé að segja ákveðið um vinnutíma vinnukvenna. Hlýtur hann að vera mjög misnninandi, eftir stað og tíma, og öðrum áslæðum. En aðgætandi er, að þessar 6—7 stundir vinna stúlkurnar venjulega skorpu- vinnu, sem er geðæsandi, en störi’ vinnukvenna á heim- ili eru jafnari og auk þess oft útivinng, sem er ekki eins ólioll. Eg býst þvi við, að frá heilbrigðis sjónar- rniði inegi ielja að vinna símastúlknaima jal'ngildi alt að 0 stunda vinnu vinnukon- uimar. Eg benti á það hér að fram- an, að rangt væri að bera saman kaup símastúlkna og vinnukvenna. Eg skal þó gera þingm. til geðs og lialda þeiui samanbúrði áfram, á leiðréttum gruudvelli, og eins ætla eg að gera þá breylingu, að nota lil samanburðar kaup vinnukvenna í kaupstöðum. Hæslu árslaun er nokkur simastúlka fær núna eru 1600 lcr. á ári og þau lægstu 900 kr.; meðalkaup verður þá kr. 1250. Við það hætisl dýrtíðaruppbót, sem er 94%, eða kr. 1125 == kr. 2425. Frá þvi dragasl 7% af launahæðinni, er fara i lífeyris- sjóð enibættismanna = kr. 87.50. Raunverulegt kaup verð- ur þá kr. 2337.50. Ef við athug- um vinnutímarin, ]?á er hann allra iriinst 6% st. í 350 daga. (eg dreg 15 daga frá fyrir sum- arlevfi), sem vérða 2275 stund- ir. Kaupið verður þá nálega 1 kr. um klukkustundina. Að ákveða kaup og vinnutíma vinnukvenna er nokkuð erfitt, Jjví um það er elcki til neinar reglur. Um það verð eg þvi að álykta, og byggi þær ályktanir á sögusögn annara og auglýsing- um, scm birst hafa i dagblöð- unum hér í Rvík. Hæsta kaup sem cg hefi heyrt getið um er 150 kr. á mánuði, og lægsta kaup getur tæplega verið mikið undir 25 kr., ef stúlkan á að leggja sér alt til annað en fæði, húsnæði og þjónustu. Meðal- kaup verður eftir því kr. 1050 á ári. Við það hætist fæði, hús- na’ði og þjónusta, sem eg ætla að muni elcki vera of talið liér i Rvik með kr. 75 á mánuði. Má eftir því telja alt kaupið kr. 1950. Alment hygg eg að vinnu- konur vinni hér 8 stundir á dag, ef tekið er tillit til frístunda, bæði helga daga og virka, og verður þá stundafjöldinn á ári == 2920 og kaupið tæplega 70 aurar á stundina. Nú drap eg á það áður, að telja mætti að vinnutími síma- stúlkna jafngilti að erfiði 9 st. vinnu vinnukvenna. Ef við ger- um samanburð á þeim gmnd- velli, verður tiltölulegur stunda- fjöldi símastúlknanna 9X350 = 3150 st. á ári. Kaupið verður þvi nálægt 74 auarar á stund- ina, eða vinnukonukaup.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.