Vísir - 05.03.1922, Síða 4

Vísir - 05.03.1922, Síða 4
KlSIH f Sólarljös íœst nti aftur í Versl. Hombjarg vestursötu 20. Mucið, að allir sem kaupa ateinolíu í versl. Hornbjarj-, fá lZÐ.u.pbœti»miOa. Sent hvert sein er í bænum. Hringið 272, og fáið tenda steinolíu heim. Karlmannan ærí atnaður er bnstur og ódýrastur i Verslun. Ben 8. Þörarinssouar. og alt aem að greftrun lýtur vandaðaat, og lægst verO hjá I HÚSMJBBI 1 Búð ásamt skrifstofu til leigu. A. v. á. (54 Rúmgott sólríkt kvistherbergi lil leigu. Baldursgötu 24. (95 Til leigu 14. mai eru 2 stór, samliggjandi herbergi lianda einlileypum, kyrlátum manni í góðu húsi. Miðstöðvarhitun, raf- lýsing, W. C. Afgr. tekur við umsóknum, merktum „A. Ö.“ Skóhlifar, rauðfóðraðar, mrk. A. Th., hurfu á dansleilcnum í Iðuó 3. þ. m.; óskast skilað í Reykjavíkur Apólek. (96 Tapast hefir silfurbelti. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila því á Laugaveg 3, gegn miklum fundarlaunum. (95 r TIVMi) Njálagötu 9. Simi 862. Fiskfars fæst í Sláturfélagsins. Matardeáich (85. Hreinsuð og pressuð föt, Oð- insgötu 24, niðri. Hvergi ódýr- ara. (40 Stúlka óskast nú strax til 14. maí. Uppl. á Baldursg. 22. (73 Stúlka óskast í vist, hálfan daginn, um tíma. Oðinsgötu 28. (94 Nokkrar stúlkur gela fengið fiskvinnu lijá h,f. ..Alliance”. — Talið við Jóhann Benediktsson, Ánanaustum. (85 (86 Stúlka óskasl í vist. A. v. á. (87 FélagsprentsmiSjan. Hnífapör, gafflar og skeiðar.. selst alt að eins með hálfvirði i Versl. p’jótandi. (92 1. fl. dilkakjöt, saltað, er a® eins á 85 aura Vá kg. í verslun- inni VON. (62 Hveiti, haframjöl, sago, kart- öflumjöl, sætsaft, verður sero alt annað ódýrasl og hest i VersL pjótandi, Oðinsgötu 1. (SS Hármeðalið Bay Rum, hár- greiðurnar ágætu og liandsápur heimsfrægar selur Versl. Guð- rúnar Jónsdóttur í „Hugfró“ ái Laugaveg 12. (9G1 Allskonar útlent kex og kökur fæst hvergi jafngott og ódýrt og í Versl. pjótandi, Oðinsgötu 1~ (89í Handvagn óskast til kaups. A. v. á. (93- Norðlenski, 1. flokks dilka- kjöt, hangikjöt, kæfu og stein- hítsrikling kaupir hygginn kaup- andi að eins í Versl. þjótandi. Oðinsgötu 1. (91 TILEYNHING 6 5 5 er talsímanúmer fisk • sölunnar í Hafnarstræti 6. Ben. Benónýsson & Co. (138? lísis kaffil gerir alla glaöa Ðnn unni hoánm. 13 lengur um þetta. pau héldu þegjandi áfram dálít-j inn spöl, en þegar þau komu að horninu, þar sem Clyde hafði mist sjónar á henni kvöldið fyrir, atansaði hún. „pakka yður fyrir,“ sagði hún, „eg á nú að éins fáein skref eftir.“ „Látið mig fylgja yður að dyrunum,“ sagði hann- „Regnið er að aukast. Eg vildi að eg hefði liaft regnhlíf með mér og haldið yður þurri alla teiðina." „Alla leiðina?“, spurði hún, en hélt af stað aft- t*r. „pá — þá —hún leit næstum ávítandi á hann — hafið þér elt mig?“ Varirnar titruðu og hún hnyklaði brýnnar og bráð-stansaði. „Bíðið við,“ sagði hann lágt en ákafur, eins •g hann væri hræddur um að sök hans mundi aukast. „pér megið ekki reiðast mér. Eg elti yð- ar, en mig dreymdi ekki um að ávarpa yður, ef regnið hefði xrkki komið. Eg átti hálf örðugt !■ með að láta það afskiftalaust að [tér yrðuð gagn-í drepa, cftir alt |?að, sem þér gerðuð mín vegna| í gærkveldi, svo að eg náði í regnhlíf og hljóp á eftir yður. Eg ætlaði að fá yður hana, og fara svo burt, en sárlangaði þó að segja yður — Hann þagnaði dauðhræddur um að hafa móðg- að hana, og yrði því vfsað harðlega á bug. „Að segja mér, hvað?“ spurði hún og hélt aftur á stað með enn meiri flýti en áður. ,,Já; hvernig mér þótti sýning yðar, ungfrú St. Claire.“ Hún stóð á öndinni og leit á hann óttaslegin. „Hún var — jæja — aðdáanleg!“ hélt Clyde | áfram í ákafa. „Mér er ekki sérlega grátgjarnt; , en ef eg hefði verið kona, hefði eg grátið eins1 og þæi- hinar. En eg hló dátt að hinni sögunni. Já, hún var aðdáanleg!" „pér voruð þá í höllinni?" spurði hún í lágum . hijóðum. „Já,“ svaraði hann. „Eg rakst þai inn af til-1 viljun, og var næstum farinn út aftur, áður en j þér komuð fram. Eg er feginn að eg var kyr. pví j að þá hefði eg farið á mis við bestu skemtun- ina, sem er á boðstólum í Lundúnum.“ „Mér þykir það Ieiðinlegt,“ sagði hún næstum því við sjálfa sig. „Leiðinlegt?“ endurtók hann undrandi. „Jæja,“ sagði hún og dró andann iéttara. „péri eruð ókunnugur-“ „Já,“ sagði hann ólundarlega. „Eg er ókunn- ; ugur. En hvað hefði það gert til, þó að eg væri: kunnugur?“ „Af því — af því að það er leyndarmál," svar- aði hún. „Leyndarmál?” enduriók hann forvitinn. „Já,“ sagði hún, „það er leyndarmái. pað veit enginn um það 1— enginn, sem þekkir mig — hún þagnaði og brosti dauflega. „Eg gleymdi þvi_ ! að nú þekkir mig enginn lengur,“ og hún reyndi í að brosa hreystilega, þó að varir hennar titruðu. „Eg fæ ekki skilið þetta,“ sagði hann. „Méir mundi ekki þykja mikið að því, þó að það frétt— ist, ef eg væri svona gefinn, eða annar eins snill- ingur eins og þér- Eg mundi vera stoltur af því.“ „Stoltur af að syngja og lesa upp í sönghöll!*® sagði hún alvarlega. Clyde ætlaði að segja eitthvað og mótmæla, en þá stansaði hún og mælti: „Nú er eg kominn heim. pakka yður fyrii- og góða nótt!“ Clyde andvarpaði og lyfti hattinum, og var í þann veginn að segja „góða nótt“, þegar dyrnaj opnuðust og smávaxin telpa kom fram í dymar. pað var Lil. „Bessie!“ hrópaði hún. „Ó, ert það þú! Eg var orðin hrædd —Hún þagnaði þegar húa tók eftir Clyde og hrökk aftur á bak, en mistíl stafinn um leið og datt. VI. KAFLI. Clyde greip hana áður en hún féll á dyra- helluna, og Bessie rak upp lágt hræðsluóp. „Ó, Lil, hvers vegna komstu niður? pú féerð kvef. Eg skai styðja þig U[jp,“ og hún lagði hand- legginn um mitti teípunnar, og skeytti engu um í návist Clyde’s. „Bíddu augnablik," sagði Lil og hló við hálf

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.