Vísir - 05.03.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 05.03.1922, Blaðsíða 3
5Zl*IS~~ Ttf ýliomiö: Byssur og skotfæri állskonar alnminiim Tðrnr. Sigfús Blúndahl & Co. ðimi 720. Lækjargötjn 6B. Eins og sjá má, liefi eg i þess- aim samanbiu'ði í'orðast að fara sát í öfgar, eða lialla réttu máli, og vona því að báðar hliðar hans a-eynist nokkuð nærri sanni. Sú bliðin er veit að símastúlkunum «r rétt og sýnir töluvert aðra út- komu en samanburðir þing- mannsins. Ekki vil eg halda því fram, að hr. Sv. Ól. fari vísvit- andi með rangfærslur; skekkj- urnar geta stafað af athugunar- Seysi eða misskilningi, en alt fyrir það finst mér slcylt, hverj- aim sem getur, að leiðrétta þær. Rvík, 3. mars 1922. O. B. Arnar. Tónlistarfréttir. Paul Graener lónskáld varð fimtugur þ. 11. janúar þ. á. f tilefni afmælis hans voru verk hans víða leik- In. Sjálfur stjórnaði liann nýj- asta verki sínu á Gewandhaus- Mjómleikum i Leipzig. Æfisaga hans eftir G. Gráner er að lcoma ut. Robert Teichmiiller, 'hinn heimsfræði pianokennari, átti 25 ára afmæli kérislustarf- semi sinnar við tónlistarháskól- ann i Leipzig. Bárust honum heillaóskir og gjafir úr öllum heimsálfum. Merlcilegasta gjöfin var sjóðstofnun nokkur er gaml- :ír og ungir nemendur hans af- Sientu honum til eigin ráðstöf- unar í listaþarfir. Ennfremur ikoni út hók með ritgerðum ýmsra höfunda um mefstarann. Arthur Nikisch, heimsins frægasti orkester- stjórnari, lézt í Leijizig þ. 23. Janúar, að kveldi. Nikisch var Tæddur Ungverji, gckk 11 ára gamall á tónlistaháskólann í Wicn. Hefir hann stjórnað orkestrum í öllum menningar- íöndum, en var seinustu 26 ár- in auk þess stjórnari Gewand- haus-hljómleikanna í Leipzig. Allur heimurinn syrgir þenna milda mann, þvi að ekki er völ ti öðrum slíkum.Tónlistarerfingi lnans er ungur sonur hans, Mit ja, píanóleikari (ncmandi Teich- imúllers). J. L. Jón Leifs hefir sent Visi fyrra liefti af riti sínu „Tónlistarhættir“, sem prcntað er á þessu ári í Leipzig. Segir höf. svo í formála um til- gang ritsins: „Riti þessu er ætl- að að auka tónlistarskilning. Mönnum er hér sýnd leiðin til rannsóknar tónverka, en sjálfir haldi þeir rannsóknum þeim á- fráin við áhejrrn listarinnar og lestur tónlaga. Flestum mun vera það nauðsyn að lesa rit þetia oft. Menn lesi að eins eina setningu í einu og athugi ná- kvæmlega dæmin og merki þeirra.....Síðara hefti er ætl- að að flytja endanlegt yfirlit tón- verka og skilnings þeirra. þar mun einnig verða reynt að sýna tónlislina í öðru ljósi.“ Skipafregnir. Gullfoss kom til Seyðisfjarð- ar í gær (sunnudag) e. h. Goðafoss er kominn til Kaup- mannahafnar. Borg fór frá Fáskrúðsfirði á laugardaginn, 4. márs, til Leith Villemoes er í Kaupmanna- höfn; fer þaðan á morgun áleið- is til Frakklands. Veðrið í morgun. Hiti í Vestmannaeyjum 1 st., en frost á öllum öðrum stöðv- um sem hér segir: Reykjavílc 1, Grindavík 2, Stykkishólmi 1, Isafirði 2, Akureyri 3, Grims- stöðum 8, Raufarhöfn 4, Jan Mayen 6 st. Engin skeyti frá Seyðisfirði, Horaafirði eða Fær- eyjum. — Loftvog lægst íjtjT suðaustan land, hægt stígandi. Norðaustlæg átt. Horfur: Svip- að veður. Skúli fógeti kom frá Englandi i gær. t E.s. Livingstone frá Noregi, kom með saltfarm í fyn’inótt til h.f. Kol og Salt. Gjafir til Samverjans. Frá konu 10,00; Kaffigestur 10,00; do. 3.00; do. 6.00; do. i 5,00; do. 5,00; Nokkrir kaffi- j gestir 7,0.0; G. H. 5,00; mh. 100,00; 3 máltiðir 3,00; Ó 60,00; E 5,00; N 100,00;. J 9 10.00; Breiðfirðingur 51,00; Worm 10,00;. Kona 5,00; S. S. 10.00; Yarist eftirstælingar. Kaupið að eins egta W A H L EVERSHARP þvi að þá fáið þér það begta. Nafnið graf- ið á hvern blýant. mERsmrtp manni verksmiðjunnar, Jónatan porsteinssyni, Vatnsstíg 3. E. M. 10,00; Sigurgeir 200 boll- ur, 12 hveitibrauð; Krist.j. Skag- fjörð 1 tn. saltkjöt, 2 ks. kex; V. G. Z. 20 kg. rullupylsur; J. E. J. 100 bollur; H.f. Kveldúlfur 2 sk. haframjöl, 2 sk. maísliveiti, 1 sk. sykursalli, 2 skpd. kol; H.f. Alliance 75 kg. nýjan fisk; St. Verðandi mikið af kökum; Bergsteinn 25 bollur; Fr. Mag- nússon & Co. 2 sk. haframjöl; Mímir 100 ltr. saft; G. Ó. & S. 65 bollur; M.b. Vonin 150 kg. nýjan fisk; Breiðablik 1 tn. síld. Kærar þakkir. —■ 4. mars. ’22. Har. Sigurðsson. Til alhngnnar. ]?egar inflúensa gengur, þó er vert að gæta þess, að nákvæm liirðing munnsins og tannanna er ágætt varnarráð gegn skað- legum áhrifum inflúensu-sýkl- anná. pað þarf að fylgja strang- lcga öllum hreirilætisreglum, er snerta munninn. pað ber að bursta tennurnar oft og ræki- lega en eftir hverja burstun á að skola munninn með hreins- andi efnum, t. d. formalinspritti. Tannstein á að taka burt — láta , tannlækni hreinsa tennurnar — f Ef yöur ’ yantar föt eBa frakke, þi er tækifærið nú *að fá sér það. Verð á fata- efaum og vianu, fallið að mun. — Fyrsta flokks vinna, fljót og góð afgreiðsla. Vörnhúsið. Boccacto Decameron pikant tysk Oversættelse, knn 3.50. Brantome Leben der gal- ante Damen, pikant 3,50. Hepta- meron, Érzáhlungen des König- in von Narvarra, pikant 4,50. Köbenliavns Mysterier, illust., eleg. indb., 1,50. Retcliff, Nena Sahib eller de indiske Ivvælere 2.50. Tolstoj, Fyrsten og hans Elskcrinde, 1.—3., 540 Sider. 2.50. Sandberg, Mauden med Monoclen, spændende Kriminal- roman, 1,50. Bratt, Hvis Verden var mæt?, interss. Fremtidsro- man, 1,50. Viebig, Krigens Dötrc 1.50. Gustav Wied, Muntre For- tællinger 1 Kr. Conan Dovle. Sir Nigel 2,50. Erich Ericlisen. Der er et yndigt Land 1,50. Im- mermann, I Storgaarden, 356 Sider, (4 Kr.) 2 Kr. Gottfried Keller, Et Tankesprog, 344 Si- der, (4 Kr.) 2 Kr. Bildsö, En Rcjse i Verdensrummet (2,50) 0,75. Haandværk i Hjemmet, rigt illust. Vejledning til Selv- forarhcjdelse af Brugsgenstandc 1,50. Juel-Hansen, Samfunds- livet i Forlid og‘ Nutid (4 Kr.) 1 Kr. Kirchhoff, Haandbog i Autogen-Svejsning, rigt. illust.. g. indh., 4 Kr. Otto, Der Graupa- pagei 3,50. Otto. die Schama- drossel 2 Kr. Tdeale Nacktheit, 1.—4., Fotografiske Optagelser eftir Naturen, 12 Kr. PALSBEKS BOGHANDEL Pilestræde 45, Köbenhavn, K. jafnóðum og skán sesl á tenn- urnar, því að tannsteinn særir og veikir tannholdið svo að þa'ð bólgnar, en þar þrífast bakterí- urnar svo mæta vel. Hinsvegar ætti að vera hægt að skoða það sem sjálfsagðan hlut, nú á þess- um upplýstu menningarlímum. að fólk gangi ekki með eða líði í munninum holar bg sjúkar tennur, því að slíkt er liið mesta skaðræði ungum og gömlum, ekki síst þegar svona faraldur gengur eins og inflúensa, sem herst bókstaflega frá munni til munns. (Tekið úr útlendu blaði). Gammarnir. fást á afgr. Vísis. Afbragðs- góð saga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.