Vísir - 06.03.1922, Blaðsíða 1

Vísir - 06.03.1922, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi 1 3 A K O B M Ö L L E R Sími 117. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9B Simi 400. 12. Ar. Þriftjudagina 6. mars 1928. B5. tbl. Siimúrii Stórfengleg og aiarskraiilieg a'Miilýianiyml, seni gerist s kvennabúri soldáns í Miklas.‘,ar?ii. Myndin er í 6 þáttum og gerð et'tir bendingaleik eftir Max Reinhardt. Myndin er leikin af beslu |\vskuni, sænskum og norskum leikurum, og aðalhlutverkin leika: Pola Negri, Jenny Hasselciuist, Egede Nissen, Harry Liedtke, Paul Wegener,x Ernst Lubitz. — Jafnskrautleg og ihuróarmikil mvnd að ölluni útlninaði, liefir varla sésl hér á Iandi áður. :: :: Aðgöngumiðar kosta að eins: kr. 1,50 og 1,00. .... NÝJA B10 —_________—----- YisiDðamaðurinn og maDndýrið eða Marinn. Sjónleikur í 7 þáltum eftir Robert Louis Stevenson, leikinn af hinum alþekta leikara J o h n Barrymore. Sagan gei-ist um 1850—60 í London og er tekin á „Filmu“ af amerísku félagi, í lilefni aí' að þá hafði aðalleikarinn, John Barrymore, leikið þetta sania stykki á leiksviði 200 sinnum af frábærri snild. enda er leikur hans í kvikmynd þessari óviðjafnanlegur, og fyrir leilc þenna var það að honum bauðst: stórfé til að „filma“ áfram við eitt stærsta félag í New York, en sem hann hafnaði. — Hans leiklist' sést því ekki nema í þessari einu mynd. Sýning kl. 8y2< Hiticana fest í smærri og stærri sftlu XjÚCCIXICI, Laugaveg 12. Olynopiuruefnd Knattspyrnpnaanna. SMngga-S veinn verðnr leikinn i Iðnó miðvikndag, íimtndag og föstndag fel- 8 e. m. AögöBgumiðar fyrir alla dagana verða seidir í Iðnó & mið- vikndag frá kl. 12. Tilkynning. Stjórn frikirkjusal'naðarins í Reykjavík hefir ákveðið, að haldin verði hlutavelta i þessuin mánuði, lii ágóða fyrir kirkju safnaðarins. Við, sem skipaðir voruin til að sjá um framkvænad- li* á þessu, leyfum okkur hér með að skora á alla íneðhmi safnað- aríns að slyrkja þetta nieð þvi að safna og gefa nnini eða peninga og koina gjöfunum til einhvers ai' undirrituðuin fyrir 18. þ. m. Ef hver safnaðarmeðlinnir gefnr 2 drætti, verður það all-mik- jð, er sainan kemur. Munið, að hver dráttur léttir safnaðargjöldin. Igleifur Jónsson, Bergstaðastr. 8. Jóh. Ögni. Oddsson, Laugav. 63. Stefán Gunnarsson, Austurstr. 3. Daníel porsteinsson, Mýrarg. 7. Felix Guðmundsson, Suðurg. 6. Vilhj. Jakobsson, Traðark.sund 3. Gunnlaugur Ólafsson, \ atnsst. 9 R. Oddur Bjarnason, Vesturg. 15. Bjarni Pétursson, Vesturg. 46. pórður L. Jónsson, pingh.slræti 1. E.s. Lagaríoss fer til Euglands í kvöld kl. 7, Ifá Hafnarfirði. H.f Eimskipafélag Islands. Agæt sölibii á góðnm stað til leígu. Hefar verið ^ ver siunarstaöur í 15 6r. Jk.. V. Á. Ritvél, hekt Bemington, óskast til leigu lem fyrst. Uppl. Lokastíg 8. Þvottasnúrur sterkar og Ar góðu efni, fást ódýrastar i V e i ðarfæraverslun SigDijóns Pétorssonar & Co. Halnarstreti 18. Fiskillnur 1, l1/,, 9, 2l/„ 3, S'/a, 4, 5 og 6 lb«., hðfum viö fyrirliggjandi frá flrma Levi Jackaon Jk, Sous, Glaasop, England. Stofauett 1840. Línurnar ern bónar til úr egta ítölakum hampi, og aistaðar viðurkendar þ»r bestu sem not&öar hafa verið. — Gerið svo vel og Bpyrjið um verð og akoðið linurnar áður en þér festið kaup annomtaðar. Aðalumboðsmenn fyrir ísland: K. Einarsson & Björnsson Simuefni: Einbjörn. Reykjavík. Sicni 915.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.