Vísir - 06.03.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 06.03.1922, Blaðsíða 2
VfSIR Höfum fyrirliggjandi: Hrátjöru, Manilla 3“, Fiskilinur 3 og & Ib*. Ös&sla, 7' o.e. 1, Linutauma, Olíufatnaö Símskeytí frl fréttaritará Vísto. Khöfn G. mars. Upphlaup á Ítalíu. Símað er frá Rómaborg, að þjóðernissinnar hafa tekiðstjórn landsins í sínar hendur með valdi. Fiume-búar hafa rekið forsetann af höndum ser. Her- sveitir stjórnarinnar eru á leið til borgarinnar lil þcss að taka borgina herskildi. Líbería og Bandaríkin. Bandarikin hafa tekist á hend- ur vernd svertingjalýðveldisins Líberiu. Rússar kaupa síld af Norð- mönnum. Rússar hafa keypt sild af Norðmönnum fyrir 20 miljónir króna. Krónprinsinn trúlofaður. Trúlofun krónprinsins og grisku prinsessunnar Olgu er nú héísta uinræðuefni (Kaupm.- hafnarbúa). Frá Alþingi. Stjórnarskiftin. Nýja stjórnin mun nú vcra fullskipuð. — Forsætisráðherra' verður Sigurður. Eggerz, en með honum verða í stjórninni: Klem- ens Jónsson, fyrv. landritari, og Magnús Jónsson prófessor. Um verkáskifting þeirra í milli er Vísi ekki kunnugl. Orð liefir verið á því gert, hve tregt liafi gengið að mynda stjórnina. ]>áð mun vera komið á aðra viku síðan ráðið.var, að' stjói'narskifti yrðu. Dæmi eru þó til þess, að stjórnarmyndun hafi gengið tregar liér á landi, T. d. var Jón Magnússon fullar þrjár vikur að mynda ráðuneyt- ið, scm nú fer frá, á þingi 1020. Tvö deilumál voru til umræðu í n. d. i gær. Fyrst var ræll lrv. sljórnarinn- ar iini lækkun aðflutningsgjalds af kolum og salti og urðu dell- Kanpið vandaðan skó- fatnað og sterkar skó- Miiar hjá okknr. Þórlr Pétnrssoa & Go. ur nokkrar milli frsm. fjárhags- nefndar (Jak. M.) og fjármála- ráðherra út af breytingartillög- um nefndarinnar, sem áður hafa verið birlar hér í blaðinu. Iiélt fjármálaráðh. því fram, að tap rikissjóðs á saltkaupum mundi ékki hafa verið úmiið upp fyrir áramót, þvi að frá aðfl.gjaldinu, sem upp i tapið Iiefði- greiðst, yrði að draga lögákveðinn vöru- toll. Af sömu ástæðum liélt liann því fram, að tapið á kol- unum yrði ekki upp unnið fvrir næslu áramót, og lagðist liann því eindregið á móti breyling- iim íiefndarinnar. Jak. M. taldi það alveg vafalaust, að vörutoll- iu' af kolum og salti hefði átt að „falla niður“ meðan verið væri að 'viiiná ujiþ tapið, og studdi það við ótvíræð ákvæði Iaganna frá 1919, og að lokum voru tillögur nefndarinnar sam- þvklai', að viðhöfðu nafnakalli, með 20 alkv. gegn 5. pá kom til umræðu frv. um að fella niðúr prentun umræðu- parts þingtíðindaniia. — Hafði fjárhagsnefnd fjallað um það. mál og klofnað. Af hálfu meiri- hl. (Jak. M., .Tóh Baldv., og M. Kr.) Iiafði Jak. M. framsögu og lciddi rök að því. að ekki vrði lil langframa hægt að komast hjá því að prenta ræðuparlinn,. sist þannig, að nokkur sparnað- ur yrði að, en auk þess væri það óhæfa, að svifta alþjóð þeim í'ótti, sem hún hefði fil þess að getu kynt sér nieðf'ei'ð mála á Alþingi af þingræðunum. por! Guðmundssön háfði framsögu af hálfu minnihl. nefndarinnar (J. A. J. og' p. G.). og’mötmælti öllif. 'stehi Jak. M. hafði sagt, og ; syo fVirii leikar, að frv. var sam- j þykt með 15 atkv. gegn 10; þess j' hcr að gæta, að flutnihgsmcnn '• frv. voru 11 að tölu og nokkrir | aði ir höfðu Iýst fyigi sínu við : það, þegar við 1. umr. I Gammarnir. i fást á afgr. Vísis. Afbragðs- I góð saga. Þi Dgsály ktuna fti 11 ðgu r frá Bandaríkjaþinginu um Spánarsámningana. Stórstúku íslands liafa borist neðanskráðar þingsályktuiiártil- lögtír, frá Bandaríkjáþinginu, sem hún hefir senl Vísi til birt- ingar: Tillaga til þingsál., lögö frram í öldungadeildinni í Washington af öldungadeildar-þingmann- inum Wesley L. Jones. Af því aö nú er sannirétt. að Spánarstjórn hafi (ignað stjörn ög þjóð íslands með eyðilegg- ingu á áríðandi verslunarvið- skiftum fyrir liina isl. þjóð, nema stjórn Islands vilji af- iiema eða draga úr lögum þeim, sem banná lilbúiiing, sölu inn- flutning o. s. frv. áfengra drykkja, svo mjög, að leyfður verði innflutningur á miklu af spænskum vinum til íslands. Af því að þessi lög voru lög- leidd á íslandi eftir langar deil- ur um sölu áfengrá drykkja og afleiðingar hennar fyrir heil- brigði, siðferði og velmegun hinnar islensku þjóðar; og Af því að allar skýrslur frá stjórn, lögreglústjórum, kenn- uriim, prestum, kaupmbmnim og íslendingum af öllum stétt- uin, ganga i þá átt, að drykkju- skapurinn liafi minkað, og vel- megun þjóðarinnar og liamingja hafi stórum aukist; og Af því að þessi lög gera sér engan þjóðanmn, en banna jafnt áfenga drykki, sém íslendingar framleiða, sem útlenda drykki, og voru lögleidd eingöngu vegna ymhyggju fyrir siðferðilegri, líkamlegri og efnalegri vellíðan hinnar ísl. þjóðar og snerta ein- göngu ásláhdið innanlands; og Af því að aðrar þjóðir, svo sem Frakkar, munu ætla — að sagt er -A; að ógna öðrum fá- menmim þióðuni. þar sem líkt er ákoniið og með Island, með saiiiá frámferði; Noreghr er eitt dæmið; þar sém sami ágrein- ingur og umræður hafa átt sér slað, og sama ■ bannhreyfing er efsl á haugi og á Islandi, og sem liefir. verið borin undír alþ jóð- aratkvæði, og 189987 atlcv. hafa verið greidd með banni en 394773 atkv. á móti árið 1919; o.á Af því að slikur yfirgangur af stórum þjóðum gágiivart litlum þjóðum cr fyrirlitning á þeim rétii,. sem allar þjöðir eiga til þess að setja sér lög og rcglur, ef þæir ekki gera neinn mun á sinuní eigin borgurum og borg- urum annara landa, en sem þau álita að séu heillavænleg fyrir heijbrigði og velmegun, og auki þær indi og vellíðan og v.clsæm- istilfinningn þjóðarinnar. Slik- ur yfirgangur er gagnstæður skilnihgi vorra daga á samband- inu innbvrðis milli allra þjóða boiinsins, og sérstaklega er hámj gagnstæður gruhdvallarrfeglun- I (•'ar.'.ntari"1' Fást á afgr. Vísis. Ljómandí skcinlileg saga. um lyrir .sjáli’sákvöröunarrétt- inum; og Af því að bannlöggjöf heiír verið setl upp sem ævarandi stjórnarstefna hér í Bandaríkj- unum með því að taka liana upp í stjórnarskráná pá samþykkjum vér þá vfir- lýsingu, Að Öldungadeild Banda- ríkjanna liarmar það mjög og selur sig einlæglega á móti því, að smáþjóðum sé*hótað ofbeldi til þcss að þær breyti liinni inn- lendu löggjöf sinni. Að Ökt- ungadeildin láti í I.jósi þá eiu- laögu von sína, að til þess að- anka kurteisi og velvild millr þjóðanna, og viðurkehiiingu á sjálfsákvörðunarrétti smáþjóð- anna, — verði aldrei gripið til yfirgungs gegn minni þjóðun- um, og að ölium slikum tilrami- um, sem miða að þvi að neyða áfengisverslunimii upp á þjóð- ir, eins og Norðmenn, Finna og íslendinga, og ópíumsöíunni ypp á Kína, verði liætt af öllum krislnum og siðuðum rikjum. Að Bandaríkin, sé slíkri stjórn— málastefnu fram lialdið, ætlu a6 yfirvega hver meðul væru við- éigandi, til að lialda uppi sinni eigin stefnu i málinu lieima fyrir, og til að vernda viður- kenninguna á þessum sjálfs- ákvörðunarréttí, og til þess að réttur smáþjóðanna verði fylli— lega viðurkendur af öllum k ristnum menningarþj óðu m. Sameiginleg þingsályktun fyrir báðar deildir á þingi Banda- ríkjanna. Af því að vér vitum með vissu að Spánarstjótti hefir seiit ís- landi, sem er undir bannlögum, er það hefir sett sér af frjálsum vilja, úrslitákósti, sem álcveða, að íslendingar verði að leyfa innflutning til landsins á vinum, sem innihalda 21 af hundraðí (af vínanda), en að öðrum kosti nnini spænska stjórnin taka fyrir innflutning á fiski frá ís- landi lil Spánar, cn það mundi verða óimiræðilegt fjártjón og ögæfa, sem ísléndingar niunclu verða að béygja sig fyrir, neina úrslit^köstir Spánar yrðú lckn-« ir aftur, pess vegna er ályklað, Aö þing Bandarikjanna mót- mælir með þessari þingsáJvktiin slikri ihlutuh slórrar þjóðar gegn lílilli þjóð, i málefnum sem varða lögreglu-reglugerðir, stjórn og siðferðileg efni, Aö þingið mótmælir Íienní sem eins miklum rangmdum þ.jóða í milli og þeim, séín stór- þjóðírnár eru mi að leífást við að afnenia alstaðar af jörðunni, Að þingið biður forsetann að* léggja fyrir utanríkisstjórnina að tjá móímæli hinnár aiiierisku þjóðar eihs óg samskoiíar mót-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.