Vísir - 06.03.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 06.03.1922, Blaðsíða 4
' KISIR Dbíoi Paper Co., LM„ Aktieselskap, KrlsUanla. 16 MuneinK&ur Yerkamiðjnr, Árleg framleiBaln 100,000 mnál. Stmratn Pappírsframleiöendnr NorðorUnda. UmbúOapappir frá þessn vel þekta firma ávalt fyrir ligfjandi hjá Einkanmboðaminnnm þeaa á íslandi. 81«. SlSUrSE db OO, Beykjavík. Simnefni: „Signr*. Talsimi 826. Ef yöur : Ivantar [föt eða frakka, þá er tækifœrið nú >8 fá sér það. Verð á fata- efnnm og vinnn, fallið að mun. — Fyrsta flokks vinna, fljót og góð afgreiðsla. Vörnhúsið. Frímerki. Notnð fslensk frimerki kaupi ég háu verði. t. d. öll nýju frí- msrkin fyrir helming þess verðs, sem þau kosta ónotuð. St H. Stefánsson, Þingholtstræti 16. HafBarfirii er til leign nú þegar, sölnbáð ásamt skrifstofn og pakkhúsi. A., yr. á. Tólg til j’sölu á Nýlendugötu 18. Slmi 621. Trélím ^ gott og ódýrt, fæst hjá Signrjóni Pétnrssyni & Go. Hainarstreti 18. Skemtnn i Bárnnni Gríali Ólafsson endnrtekur skemtun sina, þriðjudagskvöld kl. 9 e. m. 1 Bárunni. Eftir- hermur, kveðskapur og upplest- ur. Gamanvisnr. Jósep Hunfjörð skemtir lika. Aögangur 2,00 kr. Seldir að- göngumiöar frá kl. 8 viö inn- ganginn. Fjölmenuið. ]TAPAi-rVIBIB | Tapast heíir gullplötu-hring- ur. A. v. á. (105 Tapast hefir tausvunta. Skil- ist á afgr. Vísis. (99 Píanó óskast til leigu. A.v.á. (104 Hreinsuð og pressuð föt, OS- insgötu 24, niðri. Hvergi ódýr- ara. (40 i_ : i------i—•—i---------- ReiShjól gljábrend og viðgerð í Fálkanum. (206 Alt er nikkelerað og koparhúð- að í Fálkanum. (207 Góðar fiskilinur 4, 3%, 3, 2*4 lbs., til sölu ódýrar en aðriE selja. Hringið i síma: 895, 282„ i,0l) ‘TI9ÓU 80 iipiJojm® buio Bfsaq .itpq MOA Ágætur síbrennari til sölu með gjafverði. Uppl. á Laufásveg 52. (108 Barnavagn til sölu eða í skift- um fyrir kerru. A. v. á. (106 Alt lilheyrandi liljóihestuní fáið þið ódýrast hjá Sigurþór Jónssyni, úrsmið. , (102 Lóð undir lítið hús óskast tii kaups. Tilboð merkt „10“ send- ist Vísi. (9® Barnavagn til sölu. A. v. á. (9J Barnakerra óskast tit kaups, EJías Hólm. (96 Ú tgerðai'maður óskast suður í Garð. Uppl. á Urðarstíg 9. (111 Dugleg stúlka óskast í vist nú þegar; hátt kaup, Uppl. Hverf- isgötu 92, uppi. (110 Stúlka sem getur stjórnað heimili, óskar eftir ráðskonu- slöðu. Uppl. á Oðinsg. 21. (109 Stúlka, sem treystir sér til að stjórna saumastofu, óskast til viðtals. Uppl. á Laugaveg 18 B. uppi. (101 Maður, sem er vanur að bera út blöð og reikninga, óskar eftir þannig löguðum störfum. A.v.á. (100 Búð ásamt skrifstofu til leigtí. A. v. á. Til leigu 1 stofa með svefn- herbergi. Afnot af síma og eC til vill orgel. Til viðtals í síma 973. Heima kl. 7—8 e. m. Gunn- ar Sigurfinnsson, Aðalstræti 9, (112 Hei-bergi fyrir einhleypa fæst sjá Samúel Olaíssyni, Laugaveg 55. (103 Félagsprentsmiðjan. Hún unni honnm. 14 óttaslegin. Eg — eg held að eg hafi meitt mig á fætinum." Og hún þreif í handlegginn á Clyde, eins og hann væri stafurinn hennar. Besáe dró andann djúpt. Hún var auðsjáan- lega hálf utan við sig eftir ferðalagið með Clyde •og þetta smáslys. „Ó, hvað hefirðu gert, Lil?“ „Eg —- eg veit það ekki,“ svaraði hún hálf kjökrandi af ótta og starði á renglulegan fótinn. „Eg er hraedd um, að hann hafi sintognað eða undist til í liðnum. Eg hefi verk í honum.“ „Komdu,“ sagði Bessie og ætlaði að taka hana í fang sér. en Clyde vamaði henni með hendinni. „pér getið ekki borið hana,“ sagði hann. „O-jú, jú,“ sagði hún í flýti; „eg hefi oft gert það“ „Ekki upp stigamn, Bessie," sagði Lil; „eg ■er hrædd um að þú missir mig niður," og hún Idt um leið á Clyde. „Ef þú þorir að treysta mér,“ byrjaði hann, en Bessie greip þegar fram í og sagði: „Nei, •1« meil „Eg heid að þér missið mig ekki niður," sagði iil, með bamslegu saJdeyá og trúnaðartraustí. „J7ér virðist vera sterkur, en Bessie er það ekki — það er að segja ekki eins sterk eins og hún þykist vera.“ „Eg held eg sé svo sterkur. að eg geti boríð þig upp,“ sagði hann og tók hana í fang sér og bar hana upp stigann og lét hana gætilega á stól við arininn. „pakka yður fyrir," sagði hún blátt áfram. „Já, þér eruð sterkur. En hvað þér eruð blautur! Og þú líka, Bessie! Voruð þið þó ekki með regn- hk'f?“ „Ekki nema eina saman, sjáðu," svaraði Clyde og flýtti sér að koma Bessie til hjálpar. „pið ættuð að þurka ykkur við eldinn,“ sagði Lil alvarlega og ömmuleg. „En hvemig líður þér í fætinum?" spurði Clyde. „Eg finn ekki eins mikið til í honum núna,“ sagði hún og teygði hann fram. Clydei lagðist á annan hnéð og tók um hann. „Segðu mér, ef eg meiði þig.“ sagði hann. „Eg skal ekki svíkjast um það,“ svaraði hún. En það mun nú vera til lítils." Clyde skoðaði fótinn. „pað er hvorki ántog né snúningur. pú hefir misstigið þig ofurh'tið, ungfrú Lil.“ „Er það svo?“ sagði hún og hallaði undir flatt. „Hvemig vitið þér það? Emð þér læknir?" „Hm, jæja. eg hefi séð sintog áður," sagði Clyde og leit brosandi framan í hana. „En eg hefi læknað fleiri hrossafeetur en manna.“ „fLruð þér þá hrossalæknir?" spurði Lil. Clyde þagnáði og áður en hann gat svarað. sagði Bessie í þýðum og biðjandi róm: „Hættu, góða. pú mátt ekki spyrja. Hugsaðu um öll óþægindin, sem við höfum þegar valdið. pú mátt aldrei, aldrei fara út í dymar aftur!" UI teygði fram varimar, ólundarlega. „En eg var orðin svo hrædd," sagði hún. „þú varst búin að vera svo lengi, að eg hélt, að eitt- hvað hefði komið fyrir þig. pað kemur stundum fyrir," bætti hún við og sneri sér að Clyde, sem enn lá á hnjánum og ornaði sér við eldinn og starði á smágerða, föla andlitið með gylta hár- kransinn á höfðinu. „Hugsið yður! Síðast í gær- kveldi hindraði systir mín tvo bófa frá að ræna herramann —“ „Lil!“ sagði Bessie í áminningan-ómi og roðn- aði um leið. „Nú, það er ekki nema satt," hélt Lil áfram,. „og hún rak þá á flótta — hvers vegna má eg ekki segja honum frá því, Bessie?" Hún þagn aði, því að Bessie benti henni með henidnni að hætta. „pað er alveg satt, ungfrú Lil,“ sagði Clyde. „og eins og þar stendur: ,ELg er maðurinn‘!“ „pér ! Eruð það þér! pér eruð alveg vissir unt það!“ hrópaði Lil, og úr augum hennar akeirr. ánægjublandin undmn. „Elr það mögulegt! Ó, et það ekki gaman!“ og hún klappaði saman lófun um. „Var það ekki hreystilega gert af Bessie?* „Jú; sannarlega," sagði Clyde með ákafa, sent féll Lil vel í geð. „Hún er hugrökk! pér farið nú nærri um það,“ hélt hún áfram. „Ein — eg vænti að þér trúið því — hún fer út á hverju kvöldi og kennir við einhvem kvöldskóla! Fer alein út og kemur al- ein aftur. En þér vitið það kannske?" „Já; eg veit það,“ sagði hann hljóðlega. Nú skildi haim hvað Bessie hafði átt við, þegar húw sagði, að starf sitt við sönghöllina vær laununsjar ■ mál. — „Er það ekki vel gert af henni?“ hélt Lil á~ fram. „Og eg veit að það er afskaplega erfití Bessie kvartar reyndar aldrei, en eg sé hve hún er stundum þreytuleg, þegéu- hún kemur aftur." „Jú,“ það er þreytandi vinna,“ sagði Clyde. „HVernig vitið þér það?“ spurði telpan hvat- skeytlega og leit til hans með kænskusvip. „Er- uð þér líka skólakennari ? Ó, eg gleymdi því, að þér emð hrossalæknir." Clyde stóðst augnaráð hennar. Honum var ó- mögulegt að skýra satt frá um stöðu sína í líf- inu; svo að hann lét sér nægja að kinka glaðlega. kolli. — „Jæja, það er afbragð," agði Lil. „Mér þykir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.