Vísir - 08.03.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 08.03.1922, Blaðsíða 2
KISIH Höfum fyrirliggjandi: Halramjöl, Maismjöl, Libbyamjólk, Fánm með Gllfoss: BLeX „Lunch og Snowflab®" Heilan IMLaia, Hœnanabygg o. íl. stund, eða þá hins vegar, a‘ð spara þessa upphæð árlega um aldur og æfi. Ef að eins er um það að ræða, að fella niður prentun þessa hluta pingtíðindanna, umræð- anna, um stundarsakir, þá er auðsætt, að sparnaðurinn yrði hverfandi lítill, i samanhurði við öll iitgjöld ríkisins; svo lítill yrði liann, að lians gætti í raun og veru ekki, jafnvel þó að aðeins væri á alþingiskostnaðinn litið. ]?að var vikið að því við 1. umr. málsins, að það væri villandi að miða við prentunarkostnað síðasta þings, sem var annað lengsta þingið, sem háð hefir verið hér á landi. Prentunar- Prentun þingræðna. '—o-- Allmikil deila hefir orðið um það á Alþingi, hvort fella skuli niðui' prentun þingræðna eða ekki. Nefndin, sem um málið fjallaði, varð ekki sammála. — Meiri lilutinn (Magnús Krist- jánsson, Jakob Möller og Jón Baldvinsson) vildi ekld fella prentunina niður og er nefndar- álitið á þessa leið: Nefndin hefir ekki getað orðið á eitt sátt um frv. þetta. Tvcir nefndarmenn, sem jafnframt eru flutningsmenn frv., skipa minni hlutann og munu gera grein fyrir afstöðu sinni sérstak- ; kostnaður umræðupartsins var lega. Samkvæmt orðalagi frv. er til- gangurinu með ]n í að eins að „fella niður“ prentun nmræð- anna um stundarsakir. En hvað sem orðalaginu líður, þá er auð- sætt, að ef prentun þeirra á að taka upp aftur, verður nýtt laga- hoð að koma þar um. í raun og veru liggur málið því þannig fyrir, að banna á með lögum að prenta umræðurnar og birta þær alþjóð í Alþingistíðindunum, ekki að eins umræður á þessu þingi, sem nú er háð, heldur einnig komandi þinga, þar til prentun þeirra verður lögboðin á ný. pað má og vel vcra, að það sé einmitt tilgangur og vilji flm. frv., fleiri eða færri, að prentun umræðupartsins verði feld niður fyrir fult og alt, en að orðum sé þannig hagað, eins og um bráða- birgðaráðstöfun sé að ræða, til þess að það „líti betur út.“ Svo virðist þó, sem tveir flm. frv., þá um 5(t.þús. kr., að meðtöld- um pappír i hann og öðrum kostnaði er leiðir beint af prent- un hans. Nú mun fyrst og fremst mega gera ráð fyrir þvi, að yfirstandandi þing verði svo miklu styttra, að þessi kostnað ■ ur, að öllu öðru óbreyttu, yrði ekki yfir 30 þús. kr., og allar líkur til þess, að umræður verði töluvert styttri en sem tíma- lengdinni svarar, samanborið við síðasta þing. Paj)j)ír er mikl um mun ódýrari og allur ann- ar kostnaður vei’ður líka lægri, sakir lækkandi verðlags, auk þess senx um ininna verk verð- ur að ræða. pá er þess loks að geta, að sjálf prentuhin er nú boðin íyrir 10% lægi’a verð en i fjrra, og engan veginn loku fyrir það skotið, að frekari af- slátlur fáist á henni, og það ekki að eins á umræðupartin- um, heldur einnig skjalapartin- um. Sjálf prentun Alþingistíð- sem sæti eiga í nefndinni, væru > indanna frá siðasta þingi (án ekki alveg á eitt sáttir í þessu I efni. í fljótu bragði kann það að virðast lítils vert, hvort heldur ' er tilgangurinn að fella niður jxrentun umræðanna uiri stund- arsakir eða fvrir fult og alt, af því að engin lög verða um þetta sett, sem ekki má breyta síðar. En þegar þess er nú gætt, að frv. þetta er borið fram i sparnað- arskyni, þá hlýtur það vitanlega að ráða mestu um afdrif þess, hvort lílcur cru til, að sjxarnað- urinn verði litill eða milcill; hvort að eins er um að ræða, að spara litla uj)j)hæð í eitt skifti fyrir öll, og ef til vill að eins að fresta greiðslu hennar skamma pajipirs) kostaði um 90 þús. kr„ að meðtalinni heftingu, en með sama vcrðlagi má gera ráð fvr- ir, að hún vrði nú um 60 þús. kr. samtals. Afsláttur sá á j)rent- uninni, sem þegar Iiefir verið boðinn fram, en er þvi skilyrði bundinn, að samningar takist um prentun umræðuparts, mundi þvi nema um 6 þús. kr. pá upphæð er því óhætt að draga frá væntanlegum prent- unarkostnaði umræðupartsins. Og sé nú gert ráð fyrir einhverjr um frekari afslætti, til sairf- komulags, og einnig að því at- huguðu, að awnar kostnaður minkað vegna lækkandi verð- lags, þá virðist alls ekki ó- varlegf að áætla, að i raún |og veru yrði aukinn kostnaður egna prentunar umræðuparts- 'ins að þessu sinni ekki yfir 20 þús. kr. Nvi er það kuunugt, að verka- kauj) 'j)rentara hefir ekkert lækkað frá þvi i fyrra, og hafi prentsmiðjurnar þá ekki sctt ó- liæfiléga hált verð á verkið, er í raun og veru ekki við þvi að búast, að þavr geti lækkað verð- ið nú að neinum mun. pað hef- ir heldur ekki verið dregin nein dul á það, að 10% afslátturinn (og þá vitanlega allur lrekari afsláttur) á prentun skjalaparts- ins, sé þvi skilyrði bundinn, að samningar takist um prentun umræðanna. Prentun skjala- j)artsins verður þvi dýrari, ef við hann yrði bætt úrslitum mála með öllum alkvæðagreiðsl- um, nefndarálit yrðu lcngri o. s. frv. Og þegar nú að þar við hætist kostnaður sá, sem leiða niundi af því að afrila allar ræðurnar til afnota fyrir þing- menn, þá virðist það jafnvel vafasamt, hvort sparnaðurinn yrði nokkur að lokum, og af og frá að hann yrði yfir 10 þús. kr. En þar við bætist, að óþægindi mikil mundu verða að því að ýmsú leyti, að hafa ekki um- ræðurnar prentaðar, og það mundi fyr eða síðar leiða lil þess, að þær yrðu prentaðar. Ella yrði óhjákvæmilegt að endur- nýja afritin aftur og aftur og f jölga þeiin ár frá ári, og mundi það miklu meiri kostnaður. )?að er eindregin skoðun vor, að með engu móti verði komist iijá því, að prenta umræðupart þingtíðindanna, vegna óhjá- kvæmilegrar notkunar þeirra, bæði á þingi og utan þings, t. d. til lögskýringa. ]?etta reka þing- menn sig þráfaldlega á; en það eru ekki að eins þingmenn, sem þannig þurfa að nota umræðu- part þingtíðindanna, heldur einnig menn úti um land alt, dómarar, lögménn o. fl. En jafn vel þó að komast mætti af án þess að prenta umræðurnar, þá væri það Iirein óliæfa að láta prentun þeirra falla niður, jafn- vel þó að með því mætti sjiara rikissjóði hokkurra þúsund kr. útgjöld á ári. I stjórnarskránni er svo fyr irmælt: „fundir þingdeilda og sameinaðs Alþingis skulu haldn- ir í heyranda hljóði.“ þetta á- kvæði hefir ekki verið sett í stjórnarskrána vegna þeirra fáu manna, sem köst eiga á þvi að hlusta á umræðurnar og kom ast fyrir á „pöllunum“, heldui vegna þess að liver einasti lands- maður, sem tök kann að hafa á því, á að eiga aðgang að því að heyra umræður á AÍþingi, ef hann vill. Hér er um stjórnar- skrárákvæði að ræða, sem vit- anlega mætti þó hreyta, ef hinu háa Alþingi virðist það sæmi- legt að loka þinginu alveg til að sjiara dyravörslu og annan kostnað, sem af því leiðir, að al- inenningur á aðgang að því að hlusta á unrræðumar. — pvi ci™ nú lialdið fram, að svo fáir Iesi Alþingistíðindin að þeirra vegna sé ástæðulaust að prenta þau. Enginn vafi er þó á því, að þeir eru fleiri, sem umræðurnar lesa cn hinir, sem lieyra þær. Ef það er óhæfa, að loka þingliúsinu fyrir þeim, sem vilja koma til að hlusta á umræðurnar, þá er liitt engu síður óhæfa, að taka þingtiðindin af þeim, sem vilja lesa þau, hve fáir sem þeir kunna að vera, og það skiftir engu, hve miklu fleiri hinir em, sem ekki liiroa um að lesa þau. Og þegar þvi er lialdið fram, að þjóðin vilji vinna það til að vera án þingtíðindanna, til að spara jirentunarkostnaðinn, þá er þess að gæta, hvernig það mál hefir verið flutt. Vér þorum óhikað að fullyrða það, að ekki einn einasti þingmálafundur á öllu landinu mundi samþykkja að fella niður prentun umræð- anna, ef það væri alment vitað, live lítill sparnaðurinn yrði, sem af því leiddi. En jafnvel þó að meiri hluti landsmanna væri svo þröngsýnn, að það yrði sam- þykt á öllum þingmálafundum með meiri hluta atkvæða, hver hefir þá gefið þeim meiri hluta réttinn til að svifta liina, sem meiri áhuga hafa á þjóðmál- unum, réttinum til að gela fylgst með í meðferð mái- anna á Alþingi? Og því má ekki glcyma, að einmitt þessir fáu menn, er lesa þingtíðindin, það eru þeir mennirnir, sem halda stjórnmálaáhuganum vakandi í landinu. pjóðin öll og hver einstakling- ur hennar á rétt á að fá að sjá og heyra alt, sem fram fer á Alþingi. ]?etta er viðurkent með ákvæði stj órnarskrárinnar um að þingfundir skuli haldnir í heyr- anda liljóði. Og nær væri að setja einnig slíkt ákvæði í stjóm- arskrána um birting þingtiðind- anna, heldur en að fella það úr þingsköjiunum svo að fulltrygg- ur yrði réttur þeirra manna, sem vilja halda þingtíðindunum ó- skertum. Að öllu þessu athuguðu verð- ur meiri hluti nefndarinnar ein- dregið að ráða háttvirtri deild iil að fella frumvarp þetta. Föstuguðsþjónusta í dag i fríkirkjunni liér kl. 6% siðd.: Síra Ólafur Ólafsson. Háskólafræðsla. í kvöld kl. 6—7: Prófessor Agúst H. Bjarnason: Huglækn ingar i trii og vísindum. Gullfoss kom frá úllöndum i moi'gun, með j)(ist og farþega. Hann kom við á Austfjórðum og Vestm.- eyjum. Héðan fer hann 10. þ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.