Vísir - 08.03.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 08.03.1922, Blaðsíða 4
BIBIB Ef yöur Lyantar [föt eða frakka, þá er tækifærið nú að fá lér það. Verð á fata- efnum og vianu, fallið að mun. — Fyrsta flokks vinna, fljót og góð afgreiðsla. Vöruhúsið. Til leigu 2 rúmgóð berbergi og eldhús í stóru húsi innarlega á H verfis- götu Uppiýaingar gefur Jónas H. Jónsson, Sími 327. Ágætt reiðhjól til sðlu. Tæki- færisverð. Uppl. í Fálkanum. Laugav. 24. (125 Norðlenskar rúllupylsur 1,50 kr. 0,5 kg. Hannes Jónsson, Laugav. 28. (128 Barnakerra lii sölu. Berg- staðastræti 55. (115 1. fl. dilkakjöt, saltað, er að eins á 85 aura % kg. í verslun- inni VON. (62 Lítiil Ofn (um alin á hæð) óskast keypt- ur 1 Hi. Kveidúlfnr. Tækifærisverð á fötum, yfir- frakka, jakkafötum, jacketföt- um og stökum buxum, bæði al- veg nýtt og dálítið notað, til sölu afar ódýrt; sumt fyrir hálfvirði, á Laugaveg 2. Reinh. Andersen. (127 Olíugeymir, sem tekur ca. 350 litra, til sölu. Njálsgötu 19. (124 Barnavagn til sölu. Tækifær- isverð. A. v. á. (122 Verslun. .Smáversiun óskast keypt nú þegar. Uppl. á Baldnrsgötu 19 í dag og á morgun, frá kl. 4—6 e. h. — Vörukaup sérstök geta lcomið til greina. (120 Notuð karlmannsföt, upp- hlutsborðar, helti, sjal og kven- kápa til sölu. Tækifærisverð. — A. v. á. (113' | t“ rv>si» | Ever Sharp hlýantur og sjálf- blekungur töpuðust í fyrradag. Skilist gegn fundarlaununi á Laugaveg 53 B. (119 Brjóstnál hefir tapast. Skilist á Lindargötu 18. , (117 IFÆÐI| Ódýrt fæði fæst á Norðurstig 5. (123 íbúð. Stofa ásamt svefnherbergi og aðgangi að eldhúsi óskast 14. maí n. k. Tilboð sendist hið fyrsta á pórsgötu 6, merkt: „2 X 2“. (121 Góð stofa með forstofuinn • gangi fæst leigð á Framnesveg 9. (118 Stór sólrík stofa með forstofu- inngangi lil leigu nú þegar á á- gætum stað fyrir einhleypan karlmann. Uppl. á Túngötu 50, niðri. (114 TILKTHNINð 6 5 5 er talsímanúmer fisk- sölunnar i Hafnarstræti 6. Ben. Benónýsson & Co. (138 Sá er hefir til hús, lóð, gras- iiý!i, verðbrél’ eða aðra muni smáa eða stóra, nýja eða not- aða, sem hann vill láta í skift- urn fyrir aðrar eignir eða muni, — eða á tækifærisverði gegn peningum að meira eða minna leyti, — liann tilkynni það í lok- uðu umslagi — merkt „Skifti“ — til afgr. Vísis fyrir 12. þ. m.; ásamt heiti, ástandi, notagiidi og allra lægsta peningaverði þess, er hann hefir að bjóða. (129 Félagsprentsmiðjan. F I fiiii Hreinsuð og pressuð föt, Oð- insgötu 24, niðri. Hvergi ódýr- ara. (46- Siðprúð og þrifin stúlka ósk- ast i vist nú þegar. A. v. á. (llfö Stúlka þrifin og vönduð, helst vön matartilbúningi, óskast í vist frá 14. máí, á gott heimili i Reykjavík. Tilboð merkt: ,735" sendist Vísi. (7 Duglegur maður óskast tili sjóróðra suður í Garð. Uppl. á Oðinsgötu 8 B. (126 . Maður, sem er vanur að ber?> út blöð og reikningá. óskar eftir þannig iöguðum störfum. A.v.á- (106 Viðgerð á ])rímusum, prímus- hausar verða hreinsaðir á vél og verða sem nýir eftir. Afar ódýrt i Austurstræti 5. O. WestlundL (133t Viðgerð á grammófónum er best i Austurstræti 5. O. West- lund. (132 --------------------- Allar tegundir af ritvélun' teknar til viðgerðar með fuliri ábyrgð. O. Westlund. Austur stræli 5. (131 Stúlka óskast í vist á Norður- landi. Hátt kaup. Uppl. á Hverf- isgötu 32. (1301 HHHHHHHHHNHHHHUHBfr LBI6A | Píanó óskast tii leigu. A.v.á (104 Píanó óskast til leigu eð:s keypt. Uppl. Jónas H. Jónsson. (134 Hún unni honum. 15 ^aman að hrossum. Eg get trúað, að þér eigið fáein sjálfur?“ „Já,“ sagði hann og þóttist góður að geta þó ánu sinni sagt satt frá. ,,]7að hlýtur að vera skemtilegt!“ sagði Lál. „Segið rnér frá þeim.“ Og hún hagraeddi sér í aaetinu og horfði á hann með kyrlátri hógværð, sem er óðal saklausra bama og fávísra, um klaeki heimsins. Bessie hafði staðið allan þenna tíma og beðið eftir því, að Clyde færi. En nú, þegar hún sá ánægjusvipinn á andliti barnsins, andvarp- aði hún og fór úr kápunni, næstum því með und- irgefnissvip. greiddi hárið frá andlitinu og iagfærði munina á Ixirðinu. pað var eins og hún játaði sig nú loks yfirunna ekki af Clyde, heldur af Lii. „Jæja, eg á fáein," sagði hann með meiri kunn- mgjabrag. „Eitt er stór, svartur klár, sem heitir rartari. f7ví miður verð eg að segja það, að hann er ekki iundgóður. Við eigum oft í ófriði saman og veitir ýmsum betur. Nokkrum sínnum hefir hann setí: mig af sér, eða velt kerrunni um.“ „Ekki er eg hrifin af honum,“ sagði Lil. „pá er annað; það er prýðisfaileg hryssa, og er hún kölluð Prinsessa. Hún er eins gæf, eins og hún er falleg. [?ú gastir meíra að segja riðið henni eða stýrt henni.“ „Er það mögulegt!“ sagði Lil í hálfuin hljóðum. „Já, víst; því að hún skilur mannsmál. pá er önnur hryssa, sem heitir Drotning —“ „J?að er fallegt nafn,“ sagði Lil. „Og hvermg er hún?“ „Hún gerir nú lítið annað en að ausa og prjóna, enn sem komiö er. En eg vona, að sá dagur komi að hún vinni sigur í kappreið." „Ó, eg vona að henni takist það! En mér geði- ast best að þeirri, sem heitir Prinsessa. Ó,“ — og það var þrá í röddinni, — „hvað það væri gaman að sjá hana. Eg hefi aldrei séð annað en dráttarhesta fara fyrir gluggann minn, og þeir eru ekki sérlega fallegir!“ „pig langar til að sjá hana Prinsessu mína,“ sagði Clyde ofur eðlilega, þó að hann væri með vott af hjartslætti. „Eg held að það sé ekkevt því til fyrirstöðu, ungfrú Lil.“ „pér gleymið því,“ sagði hún, „að eg get ekki gengið — ekki nema stuttan spöl og við staf.“ Clyde rétti fram höndina og lagði hana hlýlega ofan á hennar. „En Prinsessa getur gengið,“ sagði hann. — „Nú, hvað mundirðu segja um ökuför? Eg á lysti- kerru, sem er hæfilega stór fyrir okkur þrjú, og við gætum sem best ekið til — til — jæja, segj- um út í Hampton garðinn." Lil var öldungis forviða og roðnaði og fölnaði á víxl. „Ó, ef við gætum það! Bessie, heyrirðu?“ j „Já, eg heyrði það,“ sagði Bessie. „En —" „Ó, segðu ekki að við megum það ekki,“ greip Lil fram í og stóðu tár í augum hennar. „Gerðu það ekki, gerðu það eþþi, góða Bessie! Minstu þess, að það er óratími síðan eg hefi komið út, og það er svo hlýtt og yndislegt að degi til, og — og — ,,pú skalt fara út,“ sagði Bessie í flýti. „Eg skal fara með þig.“ „Jú, eg skil,“ sagði Lil með óánægjusvip, „í leiguvagni! pað væri skemtilegt, Bess, en þó ekki nærri því eins gaman eins og í — í lysúkerru — eða var það ekki — og með Prinsessu fyrir. Ó við skulum fara, Bess!“ Bessie hristi höfuðið og horfði niður fyrir sig. „Hvers vegna megum við það ekki?“ hrópað Lil og örvænti nú. Bessie þagnaði enn og Qyde dirfíst að snúa. i sér við og líta á hana. ! „Hvers vegna megum við það ekki?“ sagðv hann og hafði upp orð Lil og næstum í sama tón Bessie roðnaði og hristi höfuðið. „Við skulum ekki fást um það,“ sagðj hann þýðlega við barnið, sem hafði horft löngunarfull- um augum á systur sína, og átti örðugt með að stöðva tárin. „Við skulum ekki fást um það. Systn þín hefír rétt fyrir sér; eg hefði ekki átt að bjóða þér —“ „En hvers vegna ekki?“ tók Lil fram í. „Eg ei viss um, að það var vel gert. pú gætir þó að minsta kosti játað það, Bessie,“ og nú beygðc. hún af. Hin sárþjáða Bessie opnaði inunninn. „pað var mjög vel gert,“ slamaði hún. „Hvers vegna getum við þá ekki farið?" liróp- aði Lil. „pú gerir ekkert á daginn, og mér er gotí að hvíla mig.“ Clyde horfði á hana. „Ó, eg starfa," sagði bamið og kinkaði kollr ofurlítið drembilega. „Og eg þarf að hvíla mig! Bessie!“ hún sneri sér biðjandi að henni, — „hugs- aðu um það, hugsaðu um það! Að fara í ökuför með þessa indælu hryssu fyrir!“ „Eg held að það sé betra fyrir yður að iofa henni að fara,“ sagði Clyde eins eðlilega eins og honum var unt. „Henni er alveg óhætt; hryssan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.