Vísir - 10.03.1922, Blaðsíða 1
Föstadaginn 10. mars 1922.
68. tbl.
Ritstjéri og eigas
SfAEOB MÖLLE
Sími
Afgreiðsla í
ÆTI
Sími 460.
9 B
GAMLA BI0
Súmúrún
afarskrautlegæv-
intýramynd í 6
þáttma eftir Max
Reinhardt.
Aöalhlutv leika:
PolaNegri.Jenny
Hazse'qnist,
Egede Nissen,
Harry Liedtke,
Paul Wegener,
Exnst Lubitz.
Jafnskrautlag og íburöarmikil mynd að öllnm útbúnaöi, haflr
varla aétt hér á landi áöur.
Aðgöngumidar kosta að eins: kr 1,60 og 1,00.
NÝJA B10
Vísmdamaðurmn cg manndýrið
eða
Mariiin.
(Dr. Jekyll og Mr. Hyde),
Sjónleikur í 7 þáttum eftir Robert Louis Stevenson,
íeikinn af hinum alþekta leikara
John Barrymore.
E.s. Gullloss
fer héðan til Vastfjoröa (um Hafnaríjörð) á morgun
(laugardag) 11. mars kl. 12 á hádegi.
T
Hérmeð tilkynriist vinuw. og vandamönnum að Ólafur
Hafliðason frá Svefneyjnm andaðíst á Landakotsspítala í
gsrmorgun.
F. h. systkina eg systkinabarna.
Kristján Ó. Skagfjörö.
Framhalds-
aðalfundur
Kaupfélags Beykvlkinga verður haldinn í Bérubúð, smmudaginn
12. þ. m. kl. 2 e. h.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir félagsmönnum á
aðnlskrifstofu félagsirs á Laugaveg 22 A
Stjórnln:
Leikfélag Reykjavikur.
verða leiknar suunudag og mánudag kl. 8. — Aðgöngu-
miOar seldir í Iðnó laugardaginn kl. 5—7 og dagana sem leiklö
er kL 10-12 ®g 2-7. I síöasta slnn
Ódyr skóíatnaður.
Karlmannastlgvél, vönduð frá kr. 22,60 parlð.
Verkamannastigvél, — „ „ 26,00 —
Kvenskór, — „ „ 6,00 —
Kloasar, háir, fóðraðir, vandaðir „ 9,00 —
Versi. Helga Zoega.
Tiíkynning.
Eftirfarandi byggingarefni útvega ég án milliliða:
Timbur. hurðir og glugga, sement, þakjárn, pappa
fl. teg. Verðið er mikið lœgra en hér alment gerist.
Talið við mig »em fyrst og fáið frekari upplýs-
íngar og verðlista.
Haraldur Jónsson
Til viðtals kl, 2—6 e- m. Undargötu 28.
Konur í vesturbænum
ef þið viljið fá góð brauð, þá kaupiö þau í
fersl. „Herabjarg“, Teshurgöti 20.
Komiö ort reynið.
G-ler ogr ls.itti
er nýkomið í
versl Hj^lmars T>oratelnas.
Skólavörðnstíg 4. Sfml 840.
BifreiðastjóFafél. ,Brú‘.
Kvöldskemtun verðnr haldin í Bárubúð á morgnn (laugar-
dág) kl. 81/, e. h. - Til skemtunar veröur:
Orgelsóló: Hr. Kjartan Jóhannsson. — Kvennakór; „Freyja".
Einsöngur: Hr. JÞorvaldur Ólafsson. — Eítirhermur: Hr. Eyjólfur
Jónseon. — Gamanvisur (nýjar). — Dnns.
Aðgöngumiða sé vitjað i Bárubúð fyrir kl. 2 sama deg.
/