Vísir - 10.03.1922, Blaðsíða 4
BZlSKB
• y - >
Ef yönr /jvantar ; föt eöa
frakka, þá er tækifæriö nú
aö fá sér þaö. Verö á fata-
efnnm og yinnn, falliö aö
mnn. — Fyrsta flokks yinna,
fljót og góö afgreiöala.
Vörnhúsið.
V atnið.
.Fyrst um sinn yeröar Iokaö fyr-
ir vatniö frá kl. 9 — 11 f. h.
nema á Skólavörðuholtinu fyrir
sonnan Laugayeg og austan Ing-
ólfsstrœti.
Reykjayik ie/«. 1922.
BœJ ar verkfreeðingurinn.
Tómar steinolíutummr
kaupir
Liverpool.
Gramiix*
hattar
geröir upp &ö nýju. Einuig
•aumaöir kjólar. Lágt verð.
Laugaveg 27 uppi.
iampaglös
14”’ 15”’ SO’”.
Versl. Hel|« Zaege.
TILKTHNIMð
ArlJ-ir,
2. hefti verður selt á götunum á
morgun og á afgreiðslu Morgunbl.
Drengir óskast til að selja.
6 5 5 er talsimanúmer fisk-
sölunnar i Hafnarstræti 6. Ben.
Benónýsson & Co. (138
Saumastofa Kristinar Briem
er flutt á Laugavég 19 B, uppi,
(bakhús). par er saumaður alls-
konar kvenfatnaður; einnig
sniðið og mátað. (147
Get tekið fleiri börn til kenslu.
Til viðtals kl. 10—12 og 2—4.
Dómhildur Briem, Laugaveg 68.
(164
SAsrsKárss
Líkkistuskrúfur með laufi, i
beild-og smásölu í versl. Brynja,
Laugaveg 24. (150
Ágæt uppkveikja fæst ávalt
í versl. Hornbjarg. Vesturg. 20.
)(155
Ristisagir, bakkasagir, sting-
sagii', grindasagir og blöð, selur
Brynja. (149
Félagsprentsmiðjan.
Ágæt bújörð fæst fyrir hús-
eign í Reykjavik. Talið við Hall-
dór Sigurðsson, Lindargötu 36.
(166
Radius primushausa með til-
heyrandi, selur Brynja. (148
6 hesta landmótor til sölu með
tækifærisverði. Uppl. á Skóla-
vörðustíg 3. (153
Hainra mjög ódýra selur versl.
Brynja. (151
Með tækifærisverði til sölu 2
smóking klæðnaðir og 1 jacket-
föt lítið notuð og 1 nýr vetrar-
frakki. V. Guðbrandsson. klæð-
skeri, Aðalstræti 8 I. (145
Peysuföt, sjal, regnkápa, ljós
silkisvunta, slifsi o. fl. til sölu
með tækifærisverði. Oðinsgötu
8 B, uppi. (165
Munið, að með steinolíu (sól-
arljós), sem keypt er í versl.
Hornbjarg, Vesturg. 20, fylgja
kaupbætismiðar fyrir upp-
kveikju. Talsími 272. (156
Fyrsta flokks dilkakjöt á kr.
0,85 pr. % kg. í versl. Horn-
bjarg, Vesturgötu 20, (157
Ágætur hjólhestur til sölu á
Hverfisgötu 42, uppi. (162
Frákki til sölu með tækifær-
isverði á Njálsgötu 19. (1(41
Islenskar skónálar fást í versl.
Hornbjargí Vestiu'götu 20. (159
Steinolía, skósverta, Zebra,
ofnsverta og „Brasso“ fægilög-
ur fæst i versl. Hornbjarg. (154
Brauðútsala frá Siggeir Ein-
arssyni er i versl. Hornbjarg,
Vesturgötu 20. (158
r
f IMRA
1
Stúlka óskast í vist nú þegai
pórsgötu 20. (141
Böm!
Komið að selja Ljósberann á>
morgun.
Kona tekur að sér að ger«:
hreinar skrifstofur. A. v. á. (152
Stúlka óskast um skemri eða
lengri tíma á heimili í grend við
Reykjavik. ]?arf að kunna að
mjólka. Uppl. Frakkastíg 6 A,
uppi. (144?
Vönduð og þrifin stúlka ósk-
ast strax í góða vist. Uppl. í
versl. „Alfa“, Laugav. 5. (167
HÚSK£Bfi
Herbergi óskasl. Gott hemmu.
með husgÖgnum, nálægt mið-
bænum óskas nú þegar. .Tón Ol
afsson, Hótel ísland, nr. 18, efía
sími 866. (163/
íbúð óskast til leigu. Éinar
Magnússon, c/o „Kol og Salt.“
(160
Stórt og gott herbergi rétt vié
miðbæiim til leigu nú þegar fyr-
ir einhleypa. Fæði getur fengisi
á sama stað. Uppl. hjá Sigurjóni
Jóhannessyni, bílstöð Steíndórs
Einarssonar. (169
▼ HFA.* - r*V»!»
Tóbaksbaukur, silfurbúinn.
tapaðist frá Klapparstíg að
Grettisgötu. Skilisl á Grettisgötu
22 I). (168
linn unni honum.
17
„Hún var svo óþolinmóð, að eg varð að bera
Jhana niður fyrir fjórðungi stundar,” sagði Bessie
þegar Clyde heilsaði þeim.
„pað var alveg rétt,“ sagði hann og hló ánægju-
iega. „Ungfrú Lil er svo vel viti borin, að hún
veit að karlmönnum kemur ekkert eins illa eins og
að þurfa að bíða. — Nú, ef við eruin öll ferð-
búin, þá höldum við af stað.“ Og hann tók Lil
upp og setti hana á fremra sætið.
„Við getum öll setið framan á,“ sagði hann
um leið og hann vafði ábreiðu utan um telpuna.
„Ó, nei,“ sagði Bessie. „Eg ætla að sitja í aft-
ara sætinu. pá hafið þér betra rúm til að stýra
hestinum.”
Hann ætlaði að andmæla, en það var eitthvað
það í svip hennar, sem aftraði honum frá því, og
■án þess að segja orð frekara, ætlaði hann að
hjálpa henni upp í vagniun. En hún steig á stigið
og sveiflaði sér upp og var sest í sætið, áður en
hann komst nálægt. Og hún mundi hafa afþakk-
að síðari ábreiðuna, ef hann hefði ekki sagt, að
hann vildi ekki, að hún fengi kvef í ferðinni, og
vafði henni um hana, án frekari formála, eins
og hann hafði gert um Lil.
„Nú hefst skemtunin, ungfrú Lil,“ sagði hann,
þegar þau voru lögð af stað.
„Og hún er nú byrjuð fyrir nokkru," svaraði
hún. „Eg sé að þér eruð með blómið mitt, herra
Brand," bætti hún við glaðlega, og horfði á rós-
ina, sem hann hafði fest í hnesiuna.
Clyde hrökk við og starði um stund á hana.
Hann hafði steingleymt, hvað hann hafði sagst
heita kvöldið áður!
„Ó, já-já,“ sagði hann. „Vitaskuld. Hélstu að
eg mundi gleyma því? Er þér nógu heitt? pað
er önnur ábreiða í vagninum."
„Já, já,“ sagði Lil, og hagræddi sér í sætinu.
„Eg er vafin innan í sjal af Bessie, og er alveg
eins og reyfastrangi. petta er ljómandi skepna!
Ó, mér líður svo vel!“ Og hún andaði djúpt. „pað
er unaðslegt að vera úti!“
„pað verður þó enn betra, þegar við komumst!
út í sveitina," sagði hann og brosti við henni.
„Já; er það ekki skrítið? í fyrradag var eg
að tala um það við Bessie, hve gaman það væri,;
að komast í sveit, — og nú erum við á leiðinnii
þangað."
„Heldurðu að ungfrú Bessie þyki gaman að|
ferðalaginu?“ spuiði Clyde í hálfum hljóðum.
Lil hallaði undir flatt og brosti kankvíslega.
„pað er eg viss um,“ svaraði hún í jafnlágum
trúnaðartón. „Hún sagði reyndar í gærkveldi, eft-
ir að þér fóruð, að við ættum ekki að fara. Eg
skil ekkert í þvi. En þér?“
„Ekki hið allra minsta,“ sagði Clyde skrökv-
aði sannarlega.
„Jæja; hún sagði þetta, og eg hélt í fyrstunni,
að hún ætlaði ekki að fara, eftir alt Sciman, en
eg — jæja — eg held eg hafi grátið ofurlítið,
og hún lét undan; hún gerir það ævinlega ef eg
græt.“
„pakka þér fyrir,“ sagði Clyde. „pá veit eg
hvað á að gera.“
Lil hló dátt.
„Eg get ekki ímyndað mér, að þér grátið. pér
eruð svo stór, og ekki haltur, eins og eg. — En
hvað við förum hart; er það ekki?“
„Við skulum fara hraðara, þegar við komumst
út úr Lundúnagrjótinu. Og ef þú verður góð stúlka
— og grætur ekki — þá skaltu fá að halda í
taumana á Prinsessu og stýra.“
pannig héldu þau áfram. Hann skýrði henni.
frá stórhýsunum, sem þau fóru fram hjá, og hlust-
aði þolinmóður á hjal hennar. A Bessie yrti hanis
ekki einu orði; hann vildi láta hana jafna sig
og hinn hyggni herra Clyde þóttist vita það, að
til þess væri auðveldast að láta eins og hún hefði
eingöngu fylgst með Lil.
Umferðinni í Hainpton garði skiftir í tvö horn..
Á sunnudögum úir þar og grúir af Lundúnabúuni,.
sem fara þangað, sér til hressingar, en á virkum
dögum er þar harla lítil umferð og alt í ró og
næði. —
pegar þau komu þangað. varð Lil starsýnt át
heljarmikið garðshlið, þar sem verðirnir spígspor-
uðu fram og aftur, fyrir framan. Og hún stóð á
öndinni.
„Hév er yndislegt." andvarpaði hún.
„pú skalt sjá, þegar þú kemur inn fyrú', ung-
frú Li!,“ sagði Clyde og fleygði taumunum í dyra-
vörðinn. „peir leyfa okkur ekki að aka um garfí
inn,“ sagði hann; „en við skulum hafa önnur
ráð,“ og hann kallaði eftir ökustóli; lyfti Lil ofait
úr sætinu og setti hana í stólinn. „Nie, við þurt-
um ekki á þjóni að halda," sagði hann; „eg er
fær um að ýta stólnum. Og þar að auki,“ bætti
hann við og hló um leið, „lét eg körfuna unchr
fætur þér. peir eru rækalli siðavandir héma, ung-
frú Lil. og leyfa engum að fara með mat imt)
fyrir; en eg hefi fastráðið að snæða morgimverð
undir einhverjum trjánum. En við megum gæta
þess vel, að láta engan umsjónarmanninn sjá tif
okkar, því að þá er hann vís til að skjóta okku»
á staðnum."