Vísir - 10.03.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 10.03.1922, Blaðsíða 2
VlSIB Höfum fyrirliggjandi: Umbúöapappír í rullum 20-40 & 59 cm do í örknm 37+47 og 59+76 cm Smjörpappír, Pappírspoka, fie3tar stæröir. iað greiða úr i'járhagsvandræS- iunum. í viðskiítum út á við [mundi stjórnin fara með festu 'og gætni og reyna sem best að tryggja góða sambúð við sam- bandsþjóðina á grundvelli sam- bandslaganna. Að lokinni ræðunni kvaddi einn þingm. (Jón Baldv.) sér hljöðs, en forseti lýsti því yfir, að uinræður yrðu ekki leyfðar, og verður því eklci neitað, að það hafi vakið nokkra undrun. Trúlofun ríkiserfingjans. Símskeytl fr| fréttaritara Vísía, Ivliöfn 9. mars. Samband Miðjarðarhafsríkja. Símað er frá Aþenu, að Gun- aris utanrikisráðherra Griklcja sé að semja um stofnun banda- lags fyrir Miðjarðarhafsríkin, um viðurkenning á konungdómi Konstantins og um vopnahlé í Litlu-Asíu \ið ítaliu, Frakkland og England. ■, . Ameríkumenn og Genúa- fundurinn. Frá Washington er simað, að Ameríkumenn hafi neitað að taka þátt i ráðstefnunni í Genúa. Er ástæðan til þess talin sú, að viðreisnarpólitík Evrópumanna hafi reynst einskis virði, og að sovjetstjórninni hefir verið boð- ið að taka þátt í ráðstefnunni. Ný stjórn á Spáni. Simað er frá Madrid, að Gu- erra fyrrum forseti í þinginu hafi mvndað nýja stjóm á Spáni. Svíar og bolshvíkingar. veiti Grikkjmn liðsinni gegn Tjækjum, þá vakni greinja hvar- vetna meðal Múhamedstrúar- manna. Frá Alpingi. Stjórnarskiftin. Nýja stjómin birtist í'yrst á Alþingi á fundi í sameinuðu þingi í gær, en stjórnarskiftin urðu i raun og veru á mánudag, þvi að þann dag var .nýja stjórn- in skipuð af koriungi. Forsætisráðherra, Sig. Eggerz, skýrði frá stjórnarskiftunum og starfaskifting milli ráðherranna. Er hann sjálfur skipaður dóms- og kirkju- og kenslumálaráð- herra, KlemensJónsson atvinnu- og samgöngumálaráðherra, og Magnús Jónsson fjármálaráð- herra. J?á flutti forsætisráðlierra stefnuskrárræðu sína og skulu hér rakin nokkur atriði hennar. Eitt af aðalviðfangsefnum stjórnarinnar kvað hann vera að gera sill ítrasta til að hækka gengi ísl. krónu. Til þess taldi hann aðallega tvær leiðir: að spara og framleiða; kvað stjórn- ina ætla að fylg'ja sparnaðar- leiðinni af fremsta megni og m. a. mundi hún laka sér fyrir hendur að rannsaka, hvort eða pá skýrði l'orsætisráðherra frá því, að sér hefði borist sím- skeyti frá konungi um að ríkis- erfinginn væri trúlofaður Olgu þrinsessu frá Grikklandi, og kvaðst hann hafa símað aftur árnaðaróskir íslensku þjóðar- innar. Forseti skýrði frá þvi, að forsetar þingsins hefðu og sím- að árnaðaróskir fyrir þingsins hönd og borist aftur þakkar- skeyti frá konungi. í neðri deild varð síðan langur fundur og spunnust enn nokkrar umræð- ur út af frv. um að fella niður prentun þingtíðindanna. Töluðu Jak. M., porl. Guðm. og Jón porl. Að lokum var frv. samþ. og afgreitt frá deildinni með 16 atkv. gegn 10. pá hófust umræður um frv. f járveitinganefndar um aðfresta framkvæmdum fræðslulaganna og taka upp aftur heimakenslu. Hóf Bjarni Jónsson máls af hálfu nefndarinnar, porst. M. Jónsson andmælti og Bjarni svaraði aftur, en þcgar þar var koinið, var umræðum frestað og höfðn margir þm. kvatt sér hljóðs. Er mál þetta stórmerki- legt og munu verða um það snarpar umræður. Gnllfcrónan. Frá Stokkhólmi er símað, að efri deild þingsins sænska hafi feít frumvarp um að viðurkenna sovjet-stjórnina, sem lögmæta stjórn Rússlands. Nansen í Kaupmannahöfn. Friðþjófur Nansen flytur í kvöld fyrirlestur um hungurs- neyðiná í Rússlandi, hér í borg- inni. Lántökur Grikkja. Samningar um lán,sem Grikk- hafa leitað eftir í Englandi, liafa strandað. Indverjar og Múhamedstrúarmenn. Símað er frá London, að stjórnin á Indlandi hafi skorað á hvern hátt fært væri að géra embættabákn landsins einfald- ara og ódýrara. En það væri ekki nóg að spara fé rikissjóðs- ins; fyrst og fremst yi’ði þjóð- in sjálf að læra að spai-a. Miljón- um króna liefði verið jleygl í óþarfa á striðsárunum og síð- ar. Stjórnin mundi því vilja rannsaka, i sambandi við þing- ncfndir, hvort ekki mætti neyða þjóðina til að sjiara með þvi að banna innflutning á þéirii vör- um að minsta kosti, sem ekki gætu talist nauðsynlegar. pá kvað hann stjórnina einnig mundu vilja rannsaka, hvort ekki mætti á einhvern hátt hafa í eftirlit með gjaldeyrinum eða | meðferð á honum. Enri kvað j liann stjórnina vilja styðja f jár- i veitingar lil að rannsaka og ! finna nýja markaði fyrir afurð- á Rnglendinga að ncma Sévres- friðarsamningana úr gildi og breyta stefnu sinni gagnvart j Tyrkjum. Færir Indlandsstjórn þá ástæðu fjTÍr nnÚaleitun sinni J að hve nær sem Englendingar j ir landsins, efla vöruvöndun o. s. frv., hvetja peningastofnanir landsins lil að sýna víðsýni í f járhagsmálum og i samráði við þær gera alt, sem unt væri til —o— (Bjarni Jonsson frá Vogi flutti á Alþ. frv., seni vakti almenna at- hygli og undrun margra. þess efn- i’s'. að öll gjökl til ríkissjóðs, sem í krónum eru talin, skyldi reikna í gullkrónum. En frv. þetta tók hann aftur í lok framsöguræðunn- ar, sem lijer fer á eftir). Eg.hefi. sem aðrir. dáðst að til- lögum hattvirtrar sparnáðarnefnd- ar Alþingis.- Hún sýnir meh þeim, að hún ■ fylgir þeirri alkunnu fjár- máíastefáu, að hagur rikisins sé allur undir því kominn. að sem mest sé goldið í ríkissjóS, og sem minst 'sé látiö úr honum. Mundi hún telja þa'ö best, að ríkið legði allar tekjur sinar i sparisjóösbók, svo að ríkisbúskapurinn stæði vél. Hitt mun ati vonurh, þótt nefnd- inni þyki landsmenn lítinn rétt eiga til ]iessa sjóðs, og hún telji eigi eftir þeim, þótt þeir gjaldi tölu, vert af launum sínum í ríkissjóð- inn, svo sem hinar óvinsælu dýr- ti'ðarbætur. eða þótt þeir 1egði á sig 16 tima vinnudag. er starfa fyrir rikið. þótt aðrir vinnuveit- endur heimtuðu eigi meira en 8— io stunda vinnu fvrir hið umsamda kaup. Hefir nefndin að þessu fylgi ýmsra lilaða, sem vilja eigi þola jia'ð, a'ð verkamenn ríkisins fát aukaborgun fyrir aukavinnu. Og jiað fer aö vonum, a'ð hún telji ])að ekki nema sjálfsagt, að nienn leggi niður atvinnu sína og sýni þá sjálfsafneitun, að lifa við vind og snjó, til þess a'ð bjarga landinu. Eg dáist sem sagt að tillögum hátt- virtrar sparnaðarnefndar er byggj- ast á þessari heilbrigðu skoðun, En þó undrast eg, að nefndinni liefir eigi hugkvæmst, aö láta þetta koma víðar niður. Þess vegna leyfi eg mér að leggja fvrir fætur henni þá sparnaðar- og gróða- hugsjón, er felst í ])essu frv. Hér eru ekki fáeinir menn ætl- aðir til þess að fylla ríkissjóðinn, heldur alþjóð manna. Og þetta væri enginn smásparnaður, heldttr verulegur gróði. Ef gullverð krón - unnar er það, sem eg geri ráð fyrir í athugasemdunum. þá vær; gróðinn töluvert nieira en hálf sjötta miljón, míðað við fjárlaga- frv., og yrði ])á tekjuáætlun 192^ hátt á hrettándu miljón. Og væri samtímis skorið vel niður. þá yrði töluverð upphæð í sparisjóösbók ríkisins, þegar upp væri staðið. Og með þessum hætt> fengi allir leyfi til að leggja sitt fram. Allir skattar yrði hartnær tvöfaldir, og fengi þá hver skatt])egn tækifærið, allir tollar slíkt hið sarna, og næði ])á fórnfýsi hvers manns, sem eitt:- hvað kaupir, að njóta sin. Og á öllum tekjum landssjóös yrði samí hagnaður, nema þeim, sem goldn- ar eru í landaurum. Til dæmis væru reiknaðir á sama liátt þeir vextir, er rynni í landssjóð af se'ðlafúlgu Islandsbanka, er væri úti fram yfir hámark, og slíkt hið sama það, er landsbankinn á að gjalda í landssjóð. Þó a'ð nú bank- arnir yrðu þess vegna að hækka vexti eða gæti lækkað þá seinna en ella, þá væntir mig að hv. sparnaðarnefnd væri sjálfri sér og stefnu sinni trú og liti á hag spari- sjóðsbókarinnar, en teldi ekki eftir almenningi að borga. Einkum mun hún sjá, a'ð þetta fyrirkomulag alt er þjóðráð til þess, að ná sér niðri á útveginum. Eg hefi nefnt þessa nefnd sva oft sakir þess. að frumvarpið er gjöf frá mér til hennar. En áður en eg afhendi henni það til fulls, vildi eg mega vara hana við einni hættu, og þó tveim. — Hin fyrri er sú, að einhver kynni að segja, að þessi í-áðstöfun kæmi í bága við ýms önnur lög, sem Alþingi hefir sett um þessi efni. En þar til getur nefndin svarað _ að sér yaxi það eigi meira í augu en að Alþingi geri annað árið nafngreindan manri að liáskólakennara og leggi em- bættið síðan niður hæsta .ár, f sparnaðarskyni. — Hin sí'ðari hættan er sú, a'ö hér væri á þingí nógti margir svo grunnhyggnír menn. að ])eir vildi gera breyting- ar á frv. í þá átt, að láta gullif* verða mælikvarða á gjöld lands- sjóðs líka og gera auk þess gull- verslunina frjálsa og draga með ])ví úr gengismun. og enn Iáta Gammarnir er ein af bestu sögunum, sem komið hafa í Visi. Fást nú á af- greiðslu Vísis. Kosta 4 kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.