Vísir - 20.03.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 20.03.1922, Blaðsíða 3
æiiu Leirvörur: Þvottastell 4 teg,, — Diskar djúpir og gr, — Matarstell, — XaffÍBtell, — Kaffikönnur, - Mjólktirkönnur stórar og smáar, — 'Desertdiskar, — Salatsskélar, — Vatn*glös, — Ávaxtaskálar. Fyrirligg jandi. K. Einarsson & Björnsson Simnefni: Einbjörn. Reykjavík. Sími 915, Hiíob Psper Co., Ltl, Aktieselsksp, Kristiania. 16 sa.meinaBor Yerksmiöjur, Árleg íramleiðsia 100,000 smíl. ^Stasrstu Pappírsiramleiðend'ar Noröurlanda. Uiaab-ÉíiBí^pappir írá þessu v*l þekta firma ávalt fyrir iiggjandi hjá Einkaumboðemönnum þess á íslandi. BlSUrZ dfe Oo., Reykjavík. Símneíní: „Sigur*. Talsími 826. lannsstjórninni um þetta mál, gegn um sendiherra vom í Ivhöfn, bæöi úr hvaöa efni mundi vera hentug- ast a'ð slá slíkar myntir, og hvaö kosta mundi. Járn, sem er ódýr- ast, er ekki talið heðtugt, endist illa, ryögar, er ljótt og ekki þrifa- legt, og ve^'ömunur þess til þess- arar notkunar hverfandi. Nikkei taliö best, og mundu tí-eyringar og tuttugu-og-fimm.-eyringar fást gerðir í myntsláttunni í Kaup- maimahöfn fyrir 4 aura stykkiö. Taliö er hæfilegt aö slá ,300000 stykki af hvorri tegundinni, og vmundi það þá kosta kr. 24000.00. Verðgildi þessara smápeninga væri: 300000 X 10 au. .... kr. 30000.00 300000 X 25 — .... — 75000.00 Samtals kr. 105000.00 Ef kr. 1000.00 eru áætlaðar fyr- ar kostnaði við flutning o. s. frv., væri afgangurinn þá kr. 80000.00, sem þá væri rentulaust lán, sem ■ríkissjóður nyti, þar til myntirnar væru inleystar af nýju, en 5% Tenta af þeirri upphæð borgaði kostnaðinn allan á um 6 árum. En þó er óþarft að reikna svo, því að það er fyrir að vita, að þegar þess- ir smápeningar yrðu kallaðir inn. væri allmikið týnt eða haldið eftir, svo að í raun og veru mundi kostn- aðurinn liafast upp allur eða því sem næst, enda hann ekki meiri ■en sem þeim halla nemur, sem rík- issjóður hefir af flutningi smápen- inga frá Danmörlcu á skömmum tíma, þegar gengismunur fellur á. Þegar auk þess er litið á það, a ð þennan kostnað við myntslátt- una má sjá með vissu fyrir fram, að þessi ráðstöfun kæmist á al- veg brotalaust, án þess að hafa í för með sér umstang og óvissu þá, sem er í sambandi við það að nota ffímerki, og a ð þá fengist skiftimynt í þvi formi, sem alþjóð er vönust og kann best við, 'þá sýnist lítil ástæða til annars en velja þá leiðina. Nefndin leggur því til, að þings- ályktunartillagan verði samþykt óbreytt, en lætur þess jafnframt getið, að hún telji ekki að svo komnu þörf á að láta slá nema þær tvær tegundir mynta, sem gildi 10 aura og 25 aura. » Kaupið vandaðan skó- fatnað og sterkar skó- blifar bjá okknr. Mrðir Fétarsson & Co. Dánarfregnir. Frú Þórunn Guðjohnsen, ekkja Péturs heitins Guðjohnsen, kaup manns, andaðist á heimili sinu í Vopnafirði síðastliðinn laugardag, eftir margra ára sjúkleik. Plún var systir síra Lárusar heitins Hall- dórssonar og þeirra bræðra, hin mesta merkiskona. Hún átti tvær dætur, Guðrúnu, konu Sveins Ein- arssonar á Raufarhöfn og Emilíu. sem verið hefir hjá móður sinni og stundað hana af frábærri alúð lúmfjóða íbúð í húsi mínu, Lækjarlorgi 2, vil eg leigja, ef samið er nú þegar. Öll nýtfaku §»glndi fylgja. G. Eiríkss. é esð notis Munið, að ódýrustu legubekkirnir (dívanar) fást í Húsgagnaversl. Áfram, Ingólfsstræti 6. í veikindum hennar um tólf ára skeið. Látinn er á heimili sínu hér í bænum í nótt Lárus Jörgensen, málarameistari, eftir 1 angvinnan hjartasjúkdóm. Gullfoss kom hingað í gærkveldi úr Hafnarfirði og fer til útlanda í kvöld kl. 8. Síra ólafur ólafsson, fiúkirkjuprestur hefir nú sagt upp starfi sínu við söfnuðinn héi í bænum. Hann hefir nú þjónað fríkirkjusöfnuðinum nærfelt tutt- ugu ár og hefir söfnuðurinn vaxið mikið á þessum árurn og á starf- semi hans drjúgan þátt í því, en nú hefir heilsu hans á hinum síð- ustu tímum farið mikið aftur og treystist hann ekki til að þjóna framvegis svo mannmörgum söfn- uði, sem fríkirkjusöfnuðurinn hér í bænum er nú orðinn. Heimilisfang Bjarna Péturssonar, verkstjóra, hafði núsprentast í tilkynningu frá Dýraverndunarfélaginu. Hann á heima í Þingholtsstræti 8 B uppi. Veðrið í morgun. í Reykjavík o, Vestmannaeyj- um 2, Grindavík 1, Stykkishólmi -4- 1, ísafirði -f- 4, Akureyri -f- 5, Grímsstöðum -f- 9, Raufarhöfn 5, Seyðisfirði-f- 3, Hólum í Horna- firði -f- 3, Þórshöfn í Færeyjum 0, Jan Mayen 7 st. Loftvog hæst á Austurlandi og stígandi. Snörp suðaustlæg átt í Vestmannaeyjum, kyrt annars staðar. Horfur: Svip- að veður. Þilskipin. Milly kom af veiðum í gær, með 15% þúsund, en Seagull í morgun rneð 14^ þúsund. Gantmarnir Fást á afgr. Vísis. Ljómaadi skemtileg saga. Róðrarbátar héðan úr bænurn fengu 40—50 til hlutar síðastliðinn laugardag, af besta fiski. Er mikill fiskur þegar genginn hér í flóann. Ársfundur Búnaðarfélagsins verður haldinn á morgun í G.T.- húsinu. Byrjar kl. 4. Aðgangur okeypis og allir velkomnir. Litilþægir ern Reykjvikingar. I gærkvöld var mér boðið af kunningja inn á kaffihúsiö „Hótel ísland". Meðan eg sat þar inni, voru þessi orð efst i huga mínurn, sem yfir greininni standa. Á „Hótel ísland“ hefir fjöldi fólks setið kvöld eftir kvöld, viku eftír viku og látið af hendi fleiri hundruð krónur á kvöldi, mest fyrir að sjá lítinn rnann í ósmekk- legu gerfi — og heyra hann „syngja“ gamanvísur, — sumar klúrar. Blöðin flytja auglýsingar nær dagsdaglega, þess efnis, að hvetja menn til að nota tækifærið, að sjá og heyra „Litla Harry“, og samtöl, sem fara fram við hann. eru birt, líkt sem hann væri af- burða mikilmenni; alt gert í þeim tilgangi einum að egna menn til að koma og eyða tíma og pening- um fyrir það auðvirðilegasta og smæsta, í sama mund sem verið er að hvetja þjöðina, — og það ekki að ástæðulausu, — til að spara og búa að sínu. Fólk út um land, sem aldrei hef- ir tíma né tækifæri til að koma hingað í höfuðstað landsins, hugs- ar eðlilega, að skemtanirnar hér séu fullkomnari og meira göfg- andi en annarsstaðar, en ef þar væri komið eitthvert kvöld inn á „Hótel ísland“, þegar þar er verið að hossa „Litla Harry“ með lofi og lófaklappi, þá hygg eg það mundi hugsa: Nægjusamir eru Reykvíkingar, og grátlegt er að vita hvað þeir gera lágar kröfur til sín og annara. IÓ.—3. ’22. Norðiendingur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.