Vísir - 20.03.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 20.03.1922, Blaðsíða 4
ffilMIM Yarist eftirstæliDgar. K»upið að eins egta .WAHL f JERSHARP þvi að )»S «ðið þér það besta. Nafnið graf- # i bvem blýant. jmRSHARP Það sem eftir er af kven- vetrarkápnm barna, ullar- prjónakjólum og golftreyj- «m, seljnm við œeö 2B% afslœtti. Notið tækifærið! VömMsið. r TIIIA l iísis gerir alia glaða. BÚSKABI 1 Fást í beildsölu hjá umboðs- manni verksmiðjunnar, Jónatan þorsteinssyni, Vatnsstig 3. Líti'S herbergi til leigu,. fæöi á- sama staS. Klapparstíg 6. (195 Agætt herbergi til leigu nú þeg- ar. Uppl. i síma 354. (272 2 góS herbergi til leigu frá 14. maí, fyrir reglusama menn. FæSi á sama staS. TilboS merkt „20“ sendist Vísi fyrir 26. mars. (316 Herbergi til leigu fyrir einlilevp- an karimaun, gott fyrir tvo, Berg- staSastræti 17 B. (312 MaSur vanur algengri vinntt | óskast nú þegar. Uppl. í síma 452C. (323 Viðgerð á grammófónuin er best í Austurstræti 5. 0. West- lund. (132 1—2 stúlkur geta íengiS atvinnu í Þorlákshöfn frá lokum. Þorl GuSmundsson, Hverfisgötu 37.. sími 69. (318 Stúlka óskast í ársvist á NorSur- landi. Hátt kaup. Uppl. Hverfis- götu 32. (313 Stúlka óskast í» grend viS Reykjavik. Uppl. Laugaveg 46. búðinni. (311 Stúlka, vön sveitavinnu og mjöltum, óskast nú strax, til Krist- ínar i Nesi. UppJ. Frakkastíg 6A uppi, (310 | imi-fimi | Peniugar fundnir. Vitjist á BergstaSastræti 10 B kjallaranum. _____________________ (321 NeSri gómuf tapaSist á laugar- daginn. Skilist á afgr. Vísis. (319 Á föstudagskvöldiS tapaSist stafur i Austurbænum, brúnn, meS svörtum hornhnúS á efri enda en koparhólk á neSri. Há furidarlaun. A. v. á. (317 r 1 Nýlegur fermingarkjóll til sölu. Uppl. Amtmannsstíg 4 niðri. (19Ú Húseign, heil eSa hálf, meS lausri íbúS og verslunarlóS, á á- kjósanlegasta staS, fæst keypt eSa. leigS. Sigfús SreinbjörnssoM. Fálkagötu 25. (180 Til sölu: Ný peysut'öt úr góSu efni, einnig sumarsjal og 2 vand- aSir fermingarkjólar. Hverfisgötu 82 niSri. (322 4-manna íar til sölu meS tæki- íærisverSi, Uppl. á Nönnugötu 5. (320 Svefnherbergis-kommóba tií sölu. Uppl. í prentsmiSjunni ,,Acta“, Mjóstræti 6, simi 948. (199.* Fermingarkjóll til sölu. A. v, á. (315' Batnavagn til sölu ineS tæki færisveröi. A. v. á. (314 í TILKTMNII0 1 Sá. sem getúr lagt fram tölu verSá upphæS í peningum, getuv orðiS meSeigandi í stórri vefnaS- arvöruverslun á besta staS í bæn- um. 1'ilboS méS tilgreindri upj)- hæS. merkt: ,,\’erslun“. sendist Vísi fyrir 22. þ. m. ( 30 • Félagspr entsmið jan. Hún nnni honuin. 25 „Bíðið við,“ sagði lafði Ethel. „Úr því að þér eruð komnar hingað, er best að þér verðið kyrrar. Eg ætla að ganga til saengur.“ Án þess að segja eitt einasta orð, gekk Agatha yfir að fataskápnum og tók þar út ljósrauð atlas náttklæði, og tók að Iosa demantana úr hári hús- móður sinnar. „Farið varlega,“ sagði lafði Ethel, þó að stúlk- an hefði varla koniið við hárið. „Og takið vel eftir hvernig þér leggið þá frá yður. Fasrið mév skrautgripaskrínið. “ Stúlkan sótti það, og lafði Ethel velti fáeinurn demöntum við með vísinfingri. „Eg þykist vita, að þér horfið á þá á hverju kvöldi,“ sagði hún, og Clyde hefði tæjjlega kannast við að sama stúlkan ætti þessa höstu röda, og sú, sem sungið hafð; niðri í salnum fáum mínúcum áðui’. , „Já, lafði mín,“ svaraði Agatha, með algjörlega aherslulausum rómi. „Jú, mér datt það í hug. En gjörið svo vel og feafið það hugfast, að fara gætilega, því að sumir gímsteinarnr eru mjög verðmætir. Hvar geymið þér lykiKnn>“ Stúlkan lagði hondina á brjóstið. „Hérna, lafði »íp,“ svaraði hún. „Jæja.“ sagði lafði Ethel. „pað hefir ekki verið siður minn að trúa þjónustustúlkum mínum fynr iykJinum; eg sýni yður mikla tiltrú með því, og þér skuluð vera varkárar um að treysta ekki um of á hana.“ „Já, lafði mín,“ var svarið, jafn hljómlaust, «ns og áður. „Takið demantana saman,“ sagði lafði Ethel. „Hvar voruð þér? Stóðuð þér á hleri? Ekki gát- uð þér heyrt til mín ur boiðstofunni." ,,Eg var á ganginum niðri, og þá sagði fyrir- maður mér^ að þér væruð komnar upp.“ „Fyrirmaður? Hverskonar fyriimaður?“ „Eg veit það ekki, lafðí mín. Hann var há- vaxinn og fríður sýnum-.- Eg held að það hafi verið Leyton lávarður.“ „Og hvernig stóð á því, að þér yrtuð á hann?“ spurði hún. . „Eg gerði það ekki,“ svaraði Agatha hægt og j seint. „Hann ávarpaði mig og spurði hver eg væri. j Eg sagði honum það', og þá sendi hann mig til j yðar. pað var alt og sumt.“ I „Næst, þegar fyrirmenn ávarpa yðui', hérna, skuluð þér svara blátt áfram og halda hiklaust áfram leiðar yðar,“ sagði lafði Ethel með alvöru- j svip. „Já, lafði mín,“ sagði Agatha, og hún hélt j þegjandi áfram að bursta löngu lokkana. Alt í j i einu fann lafði Ethel að hendur hennar titruð'u og I j sá í speglinum að önnur féll niður með síðu stúlk- 1 ; unnar. þ „Hvað er að?“, spurði hún, og var langt fiá j 1 að vorkunnsemi væi'i í rómnum., „Er yður ilt?“ j „Nei, lafði mín.“ svaraði stúlkan, og hélt áfram j við verk sitt, en von bráðar fann lafði Ethel að j hendumar skulfu og sá óræk yfirliðsmerki í hvítu j andlitinu. „Yður er ílt,“ sagði hún hvast. „Látið hár j ! mitt vera og farið til herbergis yðar. Eg vona að! j þér hafið ekki verið svo ógætnar að smitást af j j hættulegri veiki.“ j „Nei, lafði mín, það — það er ekkert. ]?að í líður h-á. Eg er strax betri,“ sagði Agatha. „pað i var svo heitt í borðstofunni.“ „Hérna, fáið yður eina skeið af sal volatile j ' og farið síðan í rúmið,“ sagði lafði Ethel óþoln-j j móðlega. „pað er mjög óþægilegt, að þér skuluð j i veia svona veikar—“ „Hún komst ekki lengra, því að hún sá að hendurnar, sem héldu um hár hennar, féllu mátt- lausar niður með síðuiii stúlkunnar, og á sama augnabliki lá Agatha Rode meðvitundarlaus við fætur hennar. Lafði Ethel reis á fætur og rak upp hálfkæft ónotaóp. „Bölvaður asninn!“, tautaði hún. ,,pví í dauð- anum gat ekki liðið yfir hana niðri! Hvað á eg nú að gera?“ Hún sneri sér að bjöllustrengnum, en hugsaðc sig um. „pá kemur jarlsfi úin með allan skarann," hugs- aði hún með sér, og hætti við að hringja; síðan opnaði hún gluggann, dýfði handklæði í vatns- könnu og baðaði enni stúlkunnar. „En hvað hún er einkenniteg stúlka,“ tautaði hún. „petta andlit á sér einkennilega sögu; það er eg viss um. Eg vildi að hún raknaði við, því að eg er dauðþreytt. Jæja, eg verð líklega að kalla á hjálp,“ og hún sneri sér aftur að bjöllustrengn- um, en hvarf frá því aftur. „pað ei' víst betra að eg taki lykilinn af henn: fyrst, annars kemst það upp, hvar hún geymit hann.“ Og hún sneri sér aftur að stúlkunni og hnepti fi-á brjósti hennar. Hún fann lykilinn undir eins og leysti borðann, sem lykilinn var festur með um háls Agöthu, en varð þá vör við eitthvað svip- að bréfi. „Nú—já, þú berð þá bréf innanklæða,“ sagði hún og hló við með ánægjusvip, tók bréfið og bat það að borðinu. „pað er víst heimskulegt ástarbréf, frá einhverj- um vinnupiltinum, þar sem hún var síðast,“ sagði hún við sjálfa sig; en hún hélt að það væri ekki svo heimskulegt eða fyrirlitlegt, að ekki tæki að líta á það, og án þess að skeyta hið minsta um stúlkuna, sem lá meðvitundarlaus á gólfinu. settist hún á stól og opnaði bréfiS pað leið góð stund áður en hún gaí áttað sig á, hvað það var. sem hún hafði fundið, og hún starði á það cldungis íorviða; en þegar lienni varð það Ijóst, hraut henni blótsyrði, og hún færði Ijósið nær og aðgætti biéfið betur. pað var fararleyfi úr fangelsi, til handa Amelia Brown, og dagsett ári áður. Og þar var strang- lega tekið fram. að áðumefnd Amelia Brown ætU að segja lögreglunni til sín mánaðarlega; annars

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.