Vísir - 22.03.1922, Side 2
1
KflBIK
á Dr. .Tón biskup Helgason, fyr-
ir ummæli hans um spiritisma.
Jafnframt mintist hann á stól-
ræCu þá, sem danski presturinn
Skat-Hoffmeyer hélt hér sum-
ariö 1920 og furðaði sig á því,
að ummáéli hans hefðu verið lát-
in óátalin af yfirmanni kirkj-
unnar. — Síðast drap hann á
messúföllin hér á landi, og taldi
þau skýran vott þess, að þjóð-
in væri orðin leið á þeirri trúar-
stefnu, sem nú ríkti innan þjóð-
kirkjunnar. ,Æ ^
Framh.
Frá Alþingi.
þingmannafjölgun.
Einar porgilsson flutti frv. í
n. d. um skifting Gullbringu- og
Ivjósarsýslu*og Hafnarfjarðar í
þrjii kjöx-dæmi, með 1 þingm.
iivert, og var því máli vísað til
allsherjarnefndar á sínum tíina.
Nefndin klofnaði, vildi meiri
Iiluti liennai' fella frv., en minni
hl. (E. þorg. og Stef. Stef.) sam-
þykkja, og urn leið gera Siglu-
fjörð að sérstöku kjöi'dæmi. —-
Málið var svo rætt i n. d. í gær
og fóru svo leikar, að frv. var
felt með miklum atkvæðamun.
Með frv. töluðu Stef. Stel., Jón
Baldv., Magn. Jónsson og Jak.
M. Einar þorgilsson var veik-
ur. Á móti löluðu Gunnar Sig.,
Jón ]?orl. og Bjöi'n Hallsson,
sem allir skipuðu ’ meiri liluta
nefndarinnar. J. ]?. fann það að-
allega að frv., að Kjósarsýsla
væri svo fámenn, að engin sann-
girni væri í því, að gera liana að
sjálfstæðu sveitakjördæmi. B. H.
kvaðst ýfirleitt mótfallinn fjölg-
uu þingm. Gupn. Sig. sagði, að
þvi ver mundu gefast heimskra
ráð, sem þeir kæmi fleiri sam-
an! —
Niðurskurður háskólakennara.
þvi hæst hófust umræður um
afnánx kennaraembætta við há-
skólann i klassiskum fræðum
og lfagnýti'i sálarfræði. Urðu
umræður ekki langai'. Magnús
Jónsson kvað kenslu í grísku við
háskókym nauðsynlega guð-
fræðingum og mælti eindregið
á móti afnámi kennarastólsins i
klassiskum fræðum. Jón Baldv.
og Pétur þói'ðars. fluttu breyt-
ingartill. þess efnis, að kennara-
embættið skyldi lagt niður, þeg-
ar núverandi kennari léti af því.
— þegar til atkv^greiðslu kom,
var sú tillaga feld nxeð 12 atkv..
gegn 11, 1. gr. frv. samþ. með
12 : 11, 2. gr. feld nxeð 12 :11
og fyrirsögnin feld með 12 :12.
Síðan var frv., þannig útleiknu,
vísað til 3. umr.! — Um kenn-
araembættið i hagnýtri sálar-
fræði talaði Bjarni Jónsson all-
itarlega og verður sú ræða birt
hér i blaðinu. Um það fór svo,
að frv. Um að leggja niður em-
bættið var samþ. mcð 13 atkv.
gegn 11 og því visað til 3. umr.
— ósködduðu.
\
Höfum fyrirliggjandi:
Nokkra aekki af hveiti nr. 1,
■ais heilam,
HauaahyigL
Síinskeyí!
íri fréttaritara iýíaia.
Khöfn 21. mars.
Genúa-ráðstefnan og hlutlausu
þjóðirnar.
Simað er frá Stockhólmi, að
fulltrúár hlutlausu landanna séu
einhuga um þau mál, sem rædd
verða á Genúa-fundinum. Sér-
fræðingar þeir, sem sendir verða
á fmídinn, eru enn að ráða ráð-
um sínum.
«
Uppgjöf skulda.
Símað er frá London, að
breska stjórnin sé að semja nýja
skaðabóta-áætlun og samkvæmt
henni eiga bandamenn að gefa
hverir öðrum upp skuldir frá
styrj aldarárunúm, og skaða-
hótagjöld þýskalands að lækka
, niður í 65 gullmiljarða, sem
gl-eiðast mega með lánum. Her
bandamanna á að fara úr Rin-
arlöndum, þegar ákveðin upp-
hæð er greidd. —. Bandaríkin
styðja tillögnrnar. Frakldand er
forviða.
Lenin sjókur.
Símað er frá Berlín, að krabba-
meins-sérfræðingurinn Klemp-
erer . hafi verið kvaddur til
Moskva. Lenin sjúkur.
Verkfall í Randers.
Allsherjarverkfall í Randers
hófst í dag. „pjóðhjálparlið“
hernxanna heldur uppi vinnu.
TrúmálaíundBrínn.
(Fi-amh.)
Prófessor S. P. Sívertsen:
Eitt af þvl, sem einkennir vgíra
tíma, er liin ríka samvinnu- og
sameiningarþi'á margra kirkju-
deilda víðsvegar um heim. pessi
þrá hefir gert vart við sig með
mildu afli eftir heimsstyriöld-
ina.
Sumai’ið 1920 voru í Genf ‘í
Svisslandi haldin tvö kirkjuleg
heimsmót, er bæði höfðu sam-
einingu kirkjudeildanna til
Ixróðurlegrar samvinnu á stefnu-
ski'á sinni. Annar funda þessara
var að miklu leyti undirbúinn
á stríðsárunum, en að undirbún-
ingi hins liafði verið unnið frá
1910 og átti biskupakirkja
Bandaríkjanna þai' upptökin. Á
fxuidi þessa komu fulltx'úar frá
mörgum kirkjudeildum víðs-
vegar að, og þar lxittust menn
fi'á þjóðum þeim, sem borist
höfðu á banaspjótum í styrjöld-
inni, og þótti tilkomumikið að
sjá þá taka höndum saman til
samkomulags.
Ivirkjurnar höfðu verið van-
astar því, að líta á það, sem
greindi þær frá öðrum kristnum
kirkjudeildum í kenningu og
safnaðastjórn, en átt erfiðara
.mcð að líta á liitt, sem sameig-
inlegt var. En upp úr styrjöld-
inni vei’ður þráin eltir samvinnu
og sameiningu æ rilcari. Vand-
inn var að eins sá, að finna rétt-
an samvinnugrundvöll. Vildi
önnur hreyfingin sameina á
grundvelli sameiginlegrar trú-
ar og kirkjustjórnar en hin vildi
byggja á hinum sameiginlega
siðgæðisgi'undvelli kristindóms-
ins. Báðum var ljóst, að sani-
runi eða samsteypa gæti ekki
átt sér stað. Hver kirkjudeild
yrði óáreitt að fá leyfi til að
Jialda sínuni séreinkennum og
hlynna að þvi, sem henni væri
iieilagt og kært. En á grundvelii
hins mikla og margvíslega, sem
öllum kristnum kii'kjum væri
sameiginlegt, átti samviiman að
úyggjast, samvinna til blessun-
ar þjóðunum og bræðralags í
kristilegum anda.—
pegar eg lít á þessa fjölmennu
samkomu, virðist mér nokkuð
iikt ástatt og fyrir kirkjudeild-
unum víðsvegar um lieim, þótt
í smáum stíl sé. pví að hér eru
flokkar með mai’gbreyttar skoð-
anir og næsta iiiismunandi liugs-
unarhætti. Við það höfum vér
að nþkkru orðið varir undan-
farin kvöld. Og hér er tveht}
mögulegt. Aniiað það, að leggja
áherslu á það, sem skiiur. Hitt
að líta meiya á það, sem sam-
' einar. <
Eg iiálfkveið íyrir þessum
umræðuíundi áður en hann
iiófst. Eg liræddist það, að ,á-
greíningsefnin yrðu látin ráða
of miklu og að samúðar- og
samvinnuviðleitnin myndi hljóta
lítið fylgi. En það gleður mig,
að samvinnuraddir liafa látið til
sín lieyra, og ræður þær, sem
iialdnar hafa vcrið, gei'a mig
vongóðan uxix, að fundur þessi
geti leitt t;l einlxvers góðs, til
íþess að aaka samúð og sam-
Ivinnu meðal liiuna ólíku stefna.
Vildi eg óska að kii'kja vor
mætli liafa forustuna til þeiri'ar
samvinnu. Vor andlega móðir,
vor kæra íslenska kií'kja, hefir
að undanförnu unnið mikið og
göfugt stai'f fyrir þjóð voi'a. *pað
viðui'kenna fjöldamargír aðrir
en kirkjunnar menn. Kirkja vor
vinnur enn gott og mikið starf
bæði héi' i bæ og víðsvegar urn
land vort. Og eg vona að hún
eigi enn eftir að verða þjóð yorri
til mikillar blessunar. Sem ást-
rík móðir, víðsýn og lijálpfús,
getur hún helst sameinað liina
ýmsu floklca til samvinnu.
Að slíku ættum vér að stuðla
og gera vorl til þess, að kirkja
vor geti nolið’’ sin sem best i
framtíðinni og náð sém mestum
tökum á þjóðinni, öllum til
ixlessunar. »
Frk. Ólafía Jóhannsdóttir: í
raun og \Vru vilja aljir flokk-
ar vinna að því, sem er þjóðinni
til góðs, en hæði greinir menn
á um, hvert sé herinar mcsta
böl og hvernig vinna eigi að
íiagsæld þjóðarinnar. pað sem
oftast hefir vakað fyrir iriér og
fylt huga minn síðan eg kom
lieím, er hrygð yfir trúarástandi
þjóðárinnar, lirygð yfir þeim
andlegu stéfnum sumum, sem
liér hafa verið að ryðja sér til
rúnis á síðnstu áruni, þvi að
mér finst, að þær geti haft í
för með sér bæði þjóðarglötun
og þjóðernis.
Margt fallegl liefir verið talað
um samúð og samvirínu liér í
kvold, og' eg get sagl fyrir mig,
að eg er vön að vinna að margs-
konar siðferðismálum, eins og
til dæmis bindindi, með þeim
mönnuin, sem liafa haft aðrar
skoðanir í trúmálum en eg, og
sú samvinna tekist vel. En mér
finst nokkuð öðru íríáli að gegna
um samVinnu á sviði trúar-
bragðanna, og ekki gæti eg felt
mig við rit með því fyrirkomu-
lagi, sem lir. Sig. Ki'. Pétursson
lýsti hér í kvöld. Hlutleysi i trú-
máluin finst mér sama sem
samifæringarleysi. Við getum
viljað hvort öðru vel, þó að við
getum ekki verið hlutlaus um
það, sem okkur er rikast í huga
og dýrmætara en alt annað. —-
Skoðanamuiiurinn er svo mik-
ill í þeim efnum, að þar getur
ekki verið um sambfæðslu ‘að
ræða, fremur en milii mestu
andstæðinga í stjómmálum. Af
þessum skoðanamun leiðir t. d.
það, að eg gæti ekki sætt mig
við þá trúarbragðakenslu, sem
þessar riýju stefriur mundu vilja
fyigja.
En þó að eg geti ekki felt mig
við guðspeki eða andatrú, þá á
það fólk virðingli skilið, f\riir
það, að það er siðferðisgott fólk
— guðspekingar eru t. d. flestir
bindindismenn, — og fyrir það
á það samúð hiína.
pórður Sveinsson læknir lal-
aði nokkur orð og taldi eiukum