Vísir - 23.03.1922, Side 1

Vísir - 23.03.1922, Side 1
Rltstjóri og eigandi 1IAI08 MÖLLER Sími 117. C&TVS Jlflg Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9B Simi 400. 18. ár. Fimtudagion 23. mars 1923. 69. tbl. QáMLA BI 0 Lögreglum ærin leynilögreglumynd í 5 þáttum, leikin af Vemon Cö8tl« og Elric V. Ntroh«im. JÞetta er baeöi speauaiiíi og afarskemtileg leynilögreglusaga | um unga stúlka i þjónustu lösreg'unnar, sem sanDar þeim þaö, að hún fyllilega er stöðu sinni yaxin og kann iielra en að prjóna. Þakjárn nýkomiö, veröiö lægra en áöur. He'.gi Magnússon & Co. Leikfélaq Reykjavikur. ^erðar leikin í- Iðnó í kvöld kl. 8. Aðgönguœið- ar seldir i Iðnó kl. ÍO—12 og 2-7 og kosta 6 kr, 2,60 og barnasæti 1 kr. G.s. Island fer frá Kaupmannaböfu mars um Leith til Reykjavikur og þaöan norður og austur um land. • i ' C. Ziesei. I íjærveru minni et skriistoia mín að eins opin frá kl. 5—7 e. h. Gunnar E. Benedikt i£on Cand. jur. SE N Ý J á B10 BB Sigfún á Sunnuhvoii. Sjónleikur 1 þáttum eftir BjörnstjorBi Björnsson. Leikin af Lars Hansen og Karen Molaader. Sýning í kvöld kl. 81/*- Nokkrar tunnur af égætn þingeygkn dilkakjöti og austfireku sauðakjöti til aöln bjá Sambandi íslenskra Samvinnutélaga. rfS Það tilkynnist vinnm og ttttingjum aö maðurinn minn Laurits Jörgensen málarameistari, andaðist að heimiJi sínu Bergstaðastræti 12; þann 19. þessa mánaðar. JarSarförin ákveðin laugardaginn 25. kl. 21/, jrá heimili okkar. Résa Jörgensen. Mín hjartkæra eiginkona SóJveig Sigurðardóttir andaö- ist í nótt á heimili dóttur sinnar, Bergstaðast'g 63. Jarðarförin ákveðin aiðar. pt Reykjavik 23. mars 1922. Quðni Símonarson. I iaumasíofan L.ækjargötu 2. Vordraktir og kápur saumaðar. Vðnduð vlnna, lágt verð. Ingibjörg Sigurðardóttir. í VERSL. LAUGAVEG 46 fæst: Hveiti á kr. '0.35 pr. ‘ú kg., Haframjöl, Hrísgrjón, Sagó. lvartöiluinjöl, Kai'ii, Melís, Strausykur, Kandís, Laukur, Kartöflur á kr. 0,22 pr. Yz kg., Saltlcjöt, Smjörlíki á kr. 1,10 pr. V-j kg„ Kex margar leg., Mjólk, s;el og ósæt, Saft, <)1, (iitron, Vindlar, Gjgaretlur: Capstan; Lucanu o. fl. teg., Skösverta (Shinola), Ofnsverla, Brasso- Fægilögur, Taubíákka, Sólskin- sápa, Kristalsápa, Handsápa, margar tcg., o. fl., o. "fl. Nýkomnir fallegir skel plötu- penn alin ífar. Hljóðfærahúsiö. Steinhús, óvanalega vandað, til eölu. Ein hæð með „porti“, 6 berbergi og eldhús. kjallari og þurkloft, mið- stöð, á mjög góðum stað nálægt miðbænum. Laust til ibúðar í vor. Nafnx i lokuðu umslagi merktu „420“ sendiat Visi. Hleðsla og sýra á bílgeymira, fœsthjá Júlíusi Björnssyni, Nýhöfn. Lægra verð en annarsstaðar. Verslunarm fél. Merkúr heldur fnnd föstud 24 mara kl. 81/, s d. á Hotol Skjaldbreið.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.