Vísir - 27.03.1922, Side 1
..—,1,111,11,1111,„I 6 A 81L á B10 —--------—
Kátur hermaður.
Afarskemtileg hermannasaga i 5 þáttum eftir hið fræga
kvikmyndaskáld, Thomas H. Ince.
pað er ein af allra skemtilegustu myndum, sem hér hafa
sést lengi. — Aðalhlutverkin leika
DORIS MAY og DOUGLAS MAC. LEAN. ..
Hvorugt hefir leikið hér áður, en Jeikur þeirra í þessaii
mynd er svo afskaplega skemtilegur, að flestum mun verða
það ógleymanlegt. Myndin er jafnt fyrir börn sem fullorðna.
Aðgöngumiðar kosta að eins 1,50, 1,00 og 0,50.
Steinhfts,
óv&nalega randað, til sölu. Ein
hœð meö „porti“, 6 herbergi og
eldhús. kjallari og þurkloft, mið-
stöð, á mjög góÐum stað nálsegt
miðbssnnm. Lanst til ibúðar í
vor. Nafn i lokuðn umslagi
merktu „420“ sendist Vísi.
Guðmnndar Pétursson,
nuddlseknir, Laugaveg 46. Til
vi8t»lfl frá 1—3. Slmi 394.
Miss Mie
sem Kvenrjettindakona.
Ljómandi skemtiíegur sjón-
leikur í 5 þáttum leikinn af
þeim góðkunnn siemtilegu
leiknrum:
Nlia.rs:arita
og Jaok Mowar
Myndir þær wm Margarita
Fishar ieikur í eru svo
góðkunnar hér aS allir vita
að ekki sjáit sbemtilegri
myndir. Þessi er þó ekki
sist af þaim.
Alúðarfylata þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu
Hafaartirði, 26. mars 1912.
Friðfinnur V. Stefánsson.
Hjart&nlega þökkum við öllum sem sýndu kærleika og
heiðruðu minningu mannsina mins við andlát og jarðarför,
einnig þðkkum við af hjarta þeim vinum sem styttu honum
fltundir og hjúkruðu honum með kwrleika í hinni þungu
og löngu legu hans.
Fvrir hönd mfaa og barna og nánustu ættmenua h&ns
Bósa Jðrgensen.
Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem sýndu ofekur hlut-
tekningu við jarðarför litla drengsins okkar.
María og Ólafur Thorarensen.
Hérmeð er skorað á
aiia þá, sem send hafa verið eyðnblöð nndir framtal tekna sinna
árið 1921, og eigna i árslok 1921 aö aenda þau útfylt og undir-
rítuð til skattstofunnar á Hotel Bafnarfjörður i síðasta Jagf fyrír
1. april. Ella verðnr skattnr þeirra ákveðinn samkvæmt 33. gr.
tekjuekattslaganna.
F. h. skattnefndar i Hafn&rfirði, 26. mars 1922.
Sigurður Kriatjánsson.
Þakjárn
nýkomid, verdið iægra en áöur.
Heigi Magnússon & Co.
(Jbúb Piper Ca., LHL, Altieseliksp,
Krlstlanla.
16 saioeinaðar Verksmiðjnr, Árleg framleiðsla 100,000 »míl,
Stærntn Papphsframleiðendur Norðurlanda.
Umbúöapapplr frá þessn vel þekta firma ávait fyrir
Itggjandi hjá EinkaumboðamSnnnm þess á íslandi
@11«. ISI1«'ULX>325 dti OO.,. EerMevík.
SSmneini: „Sigur* Talsími 826
#