Vísir - 27.03.1922, Síða 3

Vísir - 27.03.1922, Síða 3
flvað haldið þið að garist á Framtiðarinidi i krtldí Sjiið til 11. 8V VISIR „Nemum staðar og hugsum um þetta: Annar æðsti embætt- ismaður evangelisk-lútersku þjóðkirkj unnar — einn „æðsti- prestur“ vor á meðal — dirfist að vekja slíkan óhug, vantraust og fyrirlitningu þjóðarinnar á biblíunni, trúarbók bennar, þeirri, er bann sjálfur er vigð- ur til að boða og Icenna og halda f heiðri, —- þeirri sömu bólc, sem trúarjátning kirkjunnar og prestseiður bans sjálfs er snið- inn eftir.“ í hinum upplesna kafla var það einkum setningin: „Guðs lögmál stendur stöðugt, hver smástafur þess og stafkrókur,“ sem próf. H. N. lýsti vanþókn- un sinni á, En ræðumaður minti á, að það væru Krists orð (Matt. 5, 18), en ekki sín. Ræðumaður kvað sér hafa fundist sem heildar-áhrif fyrir- lestra þeirra prófessoranna, Sig. P. Sivertsen og Haraldar Níels- sonar, — einkum hins siðar- nefnda, — hefðu verið: lítils- virðing biblíunnar. ]' #ir hefðu nefnt þrjú dæmi um mótsagnir í bibliunni og fyrirmæli, sem engum kæmi til hugar að hlýða: 1. Að Mósebækurnar bönnuðu að neyta blóðs. Hins vegar hefði Jesús sagt: „Ekki saurgar það -manninn, sem inn fer um munn- inn.“ J?ar væri því bersýnilega mótsögn. Ræðumaður kvaðst. aftur á móti líta svo á, að blóð- bannið hefði að eins gilt á blóð- fórnartímanum, en fallið af sjálfu sér, er hin algilda fórnin var færð. Hér væri því alls ekki um.neina mótsögn að ræða. 2. Að Mósebækurnar bönnuðu að leita frétta af framliðnum. En að Jesús hefði sagt: „Leitið, og þér munuð finna; knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða.“ — Ræðumaður kvaðst ætla, að fáir kristnir menn 'mundu leggja þann skilning í þessi ummæli Krists, sem þar væri heimilaðar eða boðnar fréttaleitir hjá framliðnum. ]?ar væri vissulega átt við aðra leit. 8. Að bannað sé í Gamlatesta- mentinu að taka .vexti af lánsfé (H. N.). Sámlcvæmt þvi ætti þá að leggja niður alla banka, og þá hefði útibússtjórinn á Eski- firði (Á. Jóh.) einnig breytt á móti boðum Gamlatcstamentis- ins. — Ræðumaður svaraði því á þessa leið: Mér kemur í hug dæmisaga Jesú um talenturnar. Ejúshóndi nokkur fær þjónum sínum talentur til varðveislu, en fer sjálfur af landi burt. pegar hann kemur heim aftur, hcfir einn þjónninn látið talentu sina 'tiggja arðlausa. Húsbóndinn hregst önugur við og segir: pú illi og lati þjónn . . þér bar að selja fé mitt i hendur vixlurun- . um; þá hefði eg fengið mitt aft- ur með vöxtum, — Hefði nú þessi vesalings þjónn komið lil min á Eskifjörð og lagt talent- una þar á vöxtu i bankann, þá hefði hann sloppið vifj ákúrurn- ar. Og það, að Jesús leggur húsr- bóndanum í munn þessi orð um vexti, er mér fullgild sönnun fyrir réttmæti vaxta af lánsfé — bæði fyrrum og nú. pá sneri ræðumaður sér að ummælum próf. S. P. S. um það, að trúarjátningin sé „eldd bindandi fyrir einstaklinginn né kirlcjuna í heild sinni.“ Mót- mælti ræðumaður ]nú eindregið og las upp ýmsa kafla úr Kirkju- rétti Einars próf. Arnórssonar (bls. 23—38), þar sem gagn- stæðri skoðun er lialdið fram hyklaust og ákveðið og það tal- ið Iineyksli, að liafa þann kenni- mann í embætti, sem opinber- lega efar sannindi þeii*rar kenn- ingar, sem liann hefir tekist á hendur að flytja, og þegar hann sjái sér ekki lengur fært að prédilca þá trúarlærdóma, sem hann skuldbatt sig til að kenna er liann tók stöðuna, þá liljóti liann að afsala sér henni. pað geti því ekki komið til nokkurra mála, að klerkastétt landsins hafi heimild til að stinga undir stól nokkurri trú- arsetningu evangelisk lúterskr- ar trúar, eða hún megi — frek- ar en aðrir — sníða sjálfri sér lög og reglur eftir eigin geð- þótta. I. S. X. vart5 tíu ára 28. janúar si'öastl Eins og kunnugt er, hefir Sam- bandiö unniö ósleitilega aö því, aö koma skipulagi á íþróttamálin hér á landi. Og má segja, a'ö þaö hafi tekist eftir öllum vonum. Eitt af aöalstarfsemi Sambandsins er aö gefa út iþróttarit, og hcfir það nú gefiö út 8 bækur og reglugerðir um ýmsar iþróttir (glímubók, knattspyrnulög, skátareglur, sund- bók o. fl.). — Hefir í. S. í. með þessari bókaútgáfu sinni umiið íþróttahreyfingunni ómetanlegt gagn. — Nú eru Sambandsfélögin oröin ,100 að tölu, og styrktarfé- kgar þess tuttugu. Eins og kunn- . ugt er, geröist konungur vor, Kristján X, verndari Sambandsins er konungsgliman var háð á Þing- völlum, og sýndi meö þvi hvern hug harin ber til starfsemi íþrótta- manna, og þeirra, sem efla vilja drengskap og hreysti þjóöarinnar Sambandið hefir alla tíö haft lítinn styrk af opinberu fé til þess- •arar starfsemi, og -er þess vænst aö háttvirt Alþingi, sem nú situr: sjái sóma sinn i þvi aö efla íþrótta- viðleitni landsmanna, meö því aö stvrkja í. S. í. sem best. Muniö, aö hreysti einstaklingsins og þroski skapar hrausta þjóö og barðfenga,’ sem stendur |>ess bet- ur i lífsbaráttunni j sem likamsment landsmanna er meira styrkt. — Það þarf að gera sund, fimleika og íslenska glímu að skyldunáms- greinum við alla skóla landsins. jafnt farskóla sem fastaskola; þaö ættu menn að muna í þessutn um- • ræðum um fræðslumálin og brevt- ingu á skólakerfi landsins. 25. mars ’22. B. Áthugasemd. Hr. rítstjóri! Sökum þess, aö grein í 30. tbl. Vísis setur skip það, er eg ræö fyrir, í samband viö inflúensuna sem hér gerði vart við sig snemma i jan., óska eg eftir að mega gefa dálitla skýringu, þó ekki sé nema til þess að menn sjái, aö sóttvarn- arlæknir gerði sína skyldu, þegar hann kom um borð. Eg kom hér inn meö mann, sem óskaöi eftir læknishjálp, og var hann rannsakaður af sóttvarnar- lækni, og mældur 3svar sirinum. Dæmdi Jæknirinn hann heilbrigð- an, enda var enginn hiti í mann- inum. Þaö kom og fram, sem læknir sagði, því að 8 stundum eftir aö eg fór héðan, kom mað- urinn til vinnu og var hinn hress- asti. Eg var eini maðurinn, sem fór í land, og sömu nóttina sem eg fór í burtu héðan, fékk eg slæmt kvef, sem aö lokum neyddi mig til aö leita læknis á Dýrafirði, þann 30. jan.-Allan túrinn voru allir aðrir á skipinu frískir, svo frétt sú, sem borist hefir frá Dýrafirði, að á þessu skipi hafi margir af skipverjum verið veikir af ínflú- ensu, er í alla staði röng. pt. Reykjavík, 21.—3.—'22. Jón Hansson (skipstj. á enska togaranum). A; víð og dreif um fræðslumálin eftir Sigurð Jónsson, kennara. Þjóðfélagsmál. Niðurl. Þjóöunum 'hefir á síðari tímum smátt og smátt verið að skiljast ]iaö, að uppfræðing æskulýösins er þjóðfélagsmál. \ itanlega er alt uppeldi barnanna í þjóðfélagsins þágu; en þaö er viðtekið sam- komulag milli ríkisins ög þegn- anna, ef til vill bygt á gamall: hefð cða venju. að foreldrarnir annist, aö svo miklu leyti sem þeirn er það mögulegt, líkamsuppeldi liarna sinna, enda mælir margt með því, að svo sé til hagað. Fræðslan er sérstaklegs eðlis að því leyti, að foreldrunum er langoftast ómögu- legt að veita börnum sina hana nema í mjög takmörkuðum mæli, og hafa því flestar þjóðir farið þá leið að kosta hana af opinberu fé. Börnunum er veitt fræðsla í því skyni að gera þau að nýtum borg- urum. Ísíensk stjórnarvöld bafa einnig viðurkent jietta greinilega. fvrst með fræðslulögunum frá 1907 og þó enn greinilegar með kennaralögunum riýju, þar sem á- kveðið er. að mestur hluti kenn- aralauna greiðist úr ríkissjóði. Þessa kvöð, sem þjóðfélagið hefir lagt á sig, með fullum skiln- iiigi á þv,i, aö hér sé um þjóðfé- lágsmál að ræða, er nú talað um að færa yfir á foreldrana og sveit- arfélögiu að miklu leyti. Eg vænti ])ess, að hvorugt verði gert, því að cg sé fram á það, að hvor leiðin, sem tekin yrði, hvort heldur sú sem felst í frumvarpi fjárveitinga- nefndar neðri deildar, eöa hin. sem L 0. fi. T. St. Verandi nr. 9, Fundur annað kvöld. kl. 8. (Kökubögglar verða seldir, til á- góða fyrir sjúkrasjóð stúkunnar. Systurnar beðnar að fjölmenna, með böggla.) Sjúkrasjóðsnefndin. breytingartillögur 1. þm. Skag- firðinga felur í sér, þá yrði það spor aftur á bak í fræðslumálun- um. Hér að framan hefi eg einkriir: bundið athugasemdir mínár við frumvarpið og þá stefnubreytingu, sem þar er gert ráð fyrir. En um hina leiðina, þá að færa fræðslu- kostnaðinn að meira leyti yfir á sveitar- og bæjarsjóði, er í raun réttri nokkuð líkt að segja. Sjóðir þessir þykja nú margir hveriir mjög nauðulega staddir og senni- lega engir aflögufærir. Tekjulind- ir þeirra eru ærið tilfinnanlega skertar á ýmsan hátt 'á siðari ár- ium. Ríkissjóður gengur, svo sem eðlilegt er, allnærri gjaldþoli manna, og vandfundnir nýir tekjustofnar fyrir héraðasjóðiriá. Verður því ekki arináð ráð, en að spara sem mest fjárframlög úr þeim sjóðum, og mun ekki rangt til getið, að sá sparnaður myndi einna fyrst látinn bitna á fræðslu- málunum. Það má að sönriu segja, að hér eru að eins höfð vasaskifti. En athugavert er það, hvort nokk- . uð er handbært til að láta í þann vasann, sem ætlast er til að tekið sé úr. Þetta er þó ekki aðalátriðið, heldur hitt, að með þessu er horf- ið frá stefnunni, sem fylgt hefir verið í löggjöfinni, — hörfað til baka. Það er sök sér, að gera bráðabirgðaráðstafanir, ef knýj - andi ástæður eru fyrir hendi eða þar sem svo stæði á, að heimili stæðu sérstaklega vel að vígi með að veita nægilega íræðslu, svo að- börnin mistu lítils í, þótt skóla- hald f'élli niður í bili, og skyldi ])ess ])ó jafnan vandlega gætt, að slíkar heimildir • væru ekki mis ■ brúkaðar. í þvi felst engin stefnu- breyting. En stefnan á að vera sú, að dómi viturra manna, að þjóð- félagið veiti öllum þegnum sin- um, jafnt fátækum sem ríkurn, þá’ undirbúningsfræðslu, sem þeim er nauðsynleg til ])ess að geta orðið góðir og nytsamir borgarar, og sem þeir, er þess eru umkomnir sakir meðfæddra hæfileika, geti siðr\r bygt ofan á. svo að ])eir verði færir um að.takast á hendur sér- stakar vandasamari stöður í þarfir þjóðfélags síns. í þessum efnum má éngin hreppapólilik komast aö, þvi að bér er um að ræða þjóð- félagsmál í fyrstu röð. Vænti eg áð afdrif þessara mála á alþingi sýni þaö, að meiri hlutinn af full- trúum þjóðarinnar láti sér skilj • ast þetta og vísi á bug þeim til- lögum, sem stefna þvert úr lei’ð eða aftur á bak. . || BaJftffféHlffc I i® Veðrið í morgun. Frost um alt land. í Rvik 8 st., Vestmannaeyjum 4, Grindavik 6, Stykkishólmi 6, ísafirði 10, Akur- eyri 14, Grimsstöðum 14, Raufar- höfn 9, Sevðisfirði 8, Hólum i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.