Vísir - 27.03.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 27.03.1922, Blaðsíða 4
flíSIR HornafirSi 8, Þórshöfn i Fígreyj- nni 2, Jan Mayen 16 st. — Loft- vofj hæst yfir NorSurlandi og hægt fallandi. Austlæg átt á Suö- urlandi. Breytileg annarsstaSar. — Horfur: Svipa'ö veCur. I) mræðufundur um Spánarsamningana var hald- inn í Nýja Bió í gær, a'ð tilhlutun umdæmisstúkunnar nr. i. Lands- stjórn og þingmönnum var boSiö á fundinn. Helgi Valtýsson hóf máls me'ö löngu og skörulegu er- indi, en auk hans töluðu: Tryggvi Þorhallsson, ólafur Friöriksson, Jónas Jónsson frá Hriflu og Þórö- ur Bjarnason. Af veiðum komu í gær: Þórólfur, Walpole, Skúli fógeti og Jón forseti. Afli ekki nema i meöallagi hjá þeim Hestuxn. Hinir ágætu Álafoss-fataflíkar fást hjá klæðikernm Árna & Bjarna. E.F.U.M. Væringjar. Hjálp í viðlögmn i kvöld kl[8V, Rjál og Rnllo, B.B. ódýrast i Verslan Hannesar Jónssonar Lauguveg 28. Mjðtadr kom hingaö frá Austfjöröum i gær. Tekur hér fiskfarm. Cullfoss er kominn til Björgvinjar. Borg er á Isafiröi i dag. Sterling er á Sauðárkróki. starfandi meölimir í K. R., í þremur aldursflokkum. Vald. V. Snævar kennari á Norðfirði, hefir lát- ið prenta litið ljóðakver, sem heitir: „Helgist þitt nafnM. Eru það 20 söngvar, andlegs efnis. Björgunarskipið Geir er nú aö reyna til að ná Svöl- unni á flot. Hún stendur í grjótt og hefir brotnað allmikiö. N orðanveðrinu slotaöi í gær, og hafa ekki telj- andi skemdir hlotist af því hér á höfninni. Aðalftmdur Knattspyrnufél. Reykjavíkur var haldinn á föstudagskvöldiö í Báru - búö. Gunnar Schram var kosinn formaöur fél. og meðstjórnendur; Frl. Ó. Péturssou, Kristján L, (. icstsson, Guöm. Ólafsson og Ei- ríkur Símonarson. Nú eru 338 Es. Diana fór frá Leith siðastl. föstudags- kvöld. Kemur viö í Færeyjum. Brlend mynt. Khöfn 96. mara. Sterlingspund . . . kr. 20.76 Dollar — 4.7£ 100 mörk, þýak . , — 1.60 100 kr. sænakar . . — 123 66 100 kr. norsk&r . . — 86.00 100 frank&r, fr&nskir — 42,80 100 fr&nkar, svinn. . — ' 92 40 100 lirur, ítaiskar . — 24.40 100 peset&r, spánr. . — 7400 100 gyllini, holi. . . — 17960 (Frá Verslunarráöinu). Kartöflur fást keyptar, Sími 719. Til sölu fyrir hálfvirði: Ný peysufatakápa, kjólkápa og 2 dragtir. Uppl. Kirkjustræti 8 B þriðju hæö. (412 Til sölu: Dívanar, dýnur, ewx fremur gert við gömul húsgögn. Vönduö vinna. Sanngjarnt verð, Njálsgötu 13 A. Friðrik Ólafsson. (392 Verslun til sölu eöa sölubúð til leigu. Sími 875. (411 Lítil byggingarlóð á hentugum stað í bænum óskast til kaups. Til- boð auðkent ,,Byggingarlóö“ send- ist Vísi. _ (408 Nýleg peysuföt á lítinn kven- mann til sölu. A. v. á. (407 Til sölu: Dívanar, dýnur, enn fremúr gert við gömul húsgögn. Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. Njálsgötu 13 B. Friðrik Ólafsson. (392 Unglingsstúlka eöa eldri kona ósjkast strax. A. v. á. (416 Stúlka óskast nú þegar. Guö- rún Jónsdóttir. Þórsgötu 3. (415 Stúlka. 15—17 ára, áreiöanleg og umhyggjusöm, óskast strax 4 bamlaust, lítiö heimili. Veröur að sofa annarsstaðar. Finniö mig eft- ir kl. 6 síðd. á Njálsgötu 60. Svein- fríöur Guðmundsdóttir. (414 „ Stúlka óskast. A. v. á. (402 1 r KENSLA Stúlka óskar eftir annari meii sér í bókfærslutíma. A. v. á. (40q Herbergi, sem næst miðbænum, óskast leigt, þarf ekki aö ver». stórt. Tilboð merkt „A. G.“ send ist Vísi. (38q Stofa til leigu á Skólavörðustíg 5- UL3. Stór stofa með sérinngangi ti< leigú nú þegar, á góöum stað (nál. miðbænum). Fæði og þjónust# getur fengist á sama staö. Grund- arstíg 4. (4°^ 2—3 herbergi, ásamt eldhúsi óskast á leigu frá 14. maí, e«« júníbyrjun til 1. okt. A v. á. (403 Herbergi óskast til leigu fyrir einhleypan mann. A. v. á. (41* Græli kvenpeysa hefir tapast á Skólavörðustígnum, neðarlega. A. v. á. (394 Hani hefir fundist. Vitjist á Skólavörðustíg 20A, sem fyrst. (4i 7 Fundinn flókahattur. A. v. a. (4» Harður hattur hefir tapasi merki: Lnndon o. s. frv. A. v. á (4PC,- fc.im.iM.in .. - .........- * Hatttur fundinn. A. v. á. (404 Gleraugu i gullumgerð tundin. Vitja má á Njálsgötu c8B. (419 Peningabudda og trefill fundi'ð í Bárunni. Jónas H. Jónsson. (420 # * mi Hiin unni honuni. 30 Ethel var nú búin að jafna sig, og ákveða hvernig hún skyldi koma fram. Hún leit sem snöggvast þangað sem klúturinn lá, og sagði hlæjandi: „parna hafið þér náð í hsmn.“ „Já, lafði mín,“ var hið rólega svar. „Já, reyndar!“ sagði lafði Ethel. „Hvernig fór- uð þér að því> Var það erfitt>“ „Néi, lafði mín; það var auðvelt.“ „Var hann í herbergi Clyde láv£irðar?“ „Nei, lafði mín; hann var í vasa hans.“ „Jæja?“ spurði hún í lægri tón. „Lávarðurinn var sofandi í reykingarherberginu og eg tók klútinn úr vasa hans,“ var hið rólega og hljómlausa svar. Lafði Ethel þagði dálitla stund, en leit svo upp og sagði hálfhlæjandi: „J?að var bjánaháttur alt saman. ELn það sýnir þó, að þér standið við loforð yðar, og um það vildi eg vita vissu mína. — pað er rétt, að þér látið hann aftur inn í, herbergi lávarðarins. Nei annars, það er ekki rétt að Ieggja ofmikið á yður í byrjun- Eg skal fá honum hann sjálf á morgun og segja, eins og satt er, að ég hafi fundið hann á borðinu hjá mér.“ Og hún hló aftur. „Já, Iafði mín," sagði Agatha, og tók upp hár- burstann og ætlaði að bursta hár húsmóður sinnar, eins og þessi útúrdúr væri nú á enda. „O, við skulum ekki fást um það meira," sagði lafði Ethel; „þér eruð þreyttar og utan við yður núna. Eg kemst af án yðar og þér megið fara.“ „pakka yður fyrir, lafði mín,“ sagði Agatha í sama tón eins og áður, og fór út úr herberginu. Lafði Ethel hinkraði við, þangað til hún var horfin út úr dynmum; þá reis hún á fætur, af- læsti og gekk svo yfir að borðinu, og starði á klútinn, eins og sá, sem bæði kvíðir fyrir' og er þó feginn. Að iokum tók hún hann upp og handlék á sama hátt eins og Agatha Rode hafði gert. „Bessie Harewood!“ mælti hún lágt, eins og hver stafur í nafninu væri viðurstygð. „petta er þá nafn hennar, sem hann ber klúta frá á brjóst- inu, „Bessie Harewood!“ XII. KAFLI. „Ó, eg vildi að eg ætti að lifa það upp aftur í dag, Bessie!" sagði Lil og andvarpaði, þegar hún settist við starfsborð sit£, daginn eftir öku- förina um Hamptongarðinn. „En hvað alt var yndislegt, og hvílík blóm! Eg skal aldrei oftar gorta af mínum blómum; það eitt er víst. Og held- urðu, Bessic, — heldurðu að hann komi í raun cg veru aftur?“ Bessie hristi höfuðíð, en sneri sér undan, um leið og hún bar mórgunverðarleifarnar af borðinu. „Heyrðu, það getur vel skeð,“ hélt Lil áfram og hélt blómi út frá sér, svo að hún tók ekki eftir djúpa roðanum, sem kom í andlit Bessie við orð hennar. „Hann var hálfvegis búinn að tala mt það. Og hann virtist vera alt of mikið góðmenni til að vera að tala um það og halda svo ekkú orð sín. Eg held að eg hafi aldrei hitt annað eine góðmenni um mína daga, eða sem eg kyntist á jafnskömmum tíma. Fivað finst þér, BeSsie?“ „pú hefir ekki kynst mörgum enn sera komið er, góða,“ svaraði hún og lét eins og hana skifti þaí engu máli. „Jæja, við sjáum til,“ sagði Lil. „Hver vei nema hann komi. O, eg vildi óska, að hann garðS það; gerir þú það ekki líka, Bessie?“ Nei,“ sagði Bessie með áreynslu. „Ef hann keta- ur, þá er eg hrædd um að við verðum að neite góðsemi hans, góða mín.“ Lil sneri sér við í stólnum og horfði á Waas forviða. ,,Ó, Bessie, er þér alvara, — er (?ér í raiat og veru full alvara?” „Vissulega," sagði Bessie smábrosandi. „En hvers vegna?“ spurði Lil áköf; „hvers vegna ekki? Vissulega er það ekkert ilt. Eg er viss um, að ef eg væri í hans sporum og ætti vagn og hesta og þekti aumingja fatlaða telpu, sem ynni fyrir sér, en hefði ekki ráð á að komast í ökuför, þá mundi eg bjóða henni að koma með mér. Hven vegna eigum við ekki að taka því?“ spurði hú> og var gráthljóð í röddinni og tár í augunum. ,.pa3 •er ekki ljótt." „Nei, ekki beinlínis ljótt, góða mín,“ sagði Bessie, gekk til hennar og klappaði henni blíðlega, „en — jæja, óvarkárt," og hún reyndi til að hlæja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.