Vísir - 01.04.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 01.04.1922, Blaðsíða 4
■ I»IR Kápuplans, 4 litir, aðeius br. 15,00 pr. meter, tvibreitt. Vöinhúsið. i o s. f. Meðlimir aták. Vikingur nr 104! SækiB aCgöDgumiða ykkar, ekki siðar en kl. 6 i bvöld. upplýsingar um nám við ís- lenska skóla og vísinda- stofnanii', fyrirkomulag þeirra o. fl. þ. h. e. greiða götu erlendra náms- og vísindamanna, sem dvelja hér við nám eða ferðast hér á landi. f. Allar upplýsingar veitir skrifstofan ókepyis; þó f skulu spyrjendur greiða burðargjald svarbréfa. Skrifstofan er opin í Mensa Academica þriðjudaga og laug- ardaga kl. 4—5 síðd. (Önnur blöð eru vinsamlega heðin að hirta þennan útdrátt). K. F. U. M. Væringjar. CEfing á morgun kl. 10. Isl. smjör, Reykt kjöt, Preðýsa og SanÖskinn. nýkomiB í verslun m. 0gm. Oddssonar. Brunatryggingar allskonar: Nordisk Brandforsikring og Baltica. Líftryggingar: „Thule“. Hvergi ódýrari ti-yggingar né | ábyggilegri viðskifti. A. V. TULINIUS Hús Eimskipafélags íslands. (2. hæð). Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10—6. FÆÐl Ungur maöur, frakkneskur, ósk- ar eftir fæöi og liúsnæöi hjá gó'öri fjölskykiu nú þegar. Uppl. Hafn- arstræti 17. Sími 191. (18 Iönaöarmaöur óskar eftir íæöi. húsnæöi og þjónustu í kvrlátu heimili frá 14. mai. A. v. á. (9 I VXIiA) I Hreinsuð, pressuð og gert við föt á Baldursgötu 1. Ódýrara en áður. (411 Reiðhjól gljábrend og viögerð i Fálkanum. (206 Alt er nikkelerað og koparhúö- aö i Fálkanum. (207 Stúlka getur fengið aö læra kjólasaum á Baldursgötu 14. niöri. (17 Maöur vanur sjóferöum óskar eftir plássi á skipi sem fer til út- landa. Uppl. Garðastræti 4. (13 v Stúlka óskast hálfan eöa allan daginn. A. v. á. (12 Stúlka óskast hálfan daginn. Grettisgötu 10. (1 r HðSIÆII Tveggja iierbergja ibúð óskast til leigu 14. maí. — Fyrirfram- greiðsla á húsaleigu gæti komið til mála. A. v. á. (6 Stofa raflýst með forstofiiinn- gangi til leigu fyrir einhleypan á Hverfisgötu 74. (2 Stofa og sve^nherbergi til leigu. Uppl. í .símá 973. (19 Kvenúr hefir tapast. — Skilist á Klapparstíg 19. (S Tapast hefir 10 króna seðill. — Skilist á Laugaveg 43, þriöju hæð. (7 Zeiss þektu allir um árið þe»g- ar „Jenazeiss“ keypti silfurberg- ið okkar. Flestir vita, að engima er óíeiss fremri um glei’jagerð i sjónauka og gleraugu. — Fá- ir vita að Gleraugnasala augn- iæknis í Lækjargötu 6 A hefir .gler og gleraugu frá Zeiss. Allir æltu að nota Zeiss gler i glei áugu sin. (351 Jörö til sölu, laus til ábúöar n. k. fardaga. Jörðin liggur aö sjt>, fjárbeit sérlega góð, matjurta- garðar ágætir. Verö og skihualar mjög sanngjarnt. Uppl. gefur Si mon Jónsson, lúaugaveg 12, Rvik Sími 221. (16 Nokkrar góðar hænúr óskast tií kaups i Suöurgötu 14, uppi. (1? -2 karlm. reiðhjól til sölu á Frakkastíg 7. - (14’ Barnavagn og divan (stór) ti£ sölu á Hverfisgötu 88 A. (it Hlutabréf í ágætu trollarafélagi fást af sérstökum ástæöuni til kaups. Lysthafendur sendi nöfn í lokuöu umslagi til afgr. \ ísis merkt: „lllutabréf". (10 Ný kommóða til sölu Grettis- götu 18/ (S 2 samsætiskjólar. 2 blúsur ti! sölu ódýrt. Uppl. Stýrimannastig ■15, kl. 2—5. (4 Barnavagn til sölu. A. v. á., (3 Fé)R«fiprentsmiCian Húb unni honum. 36 aði hann og reis um leið á fætur, eins og hann hefði komist að ákveðinni niðurstöðu. „Ef Clyde er heima hjá foreldrum sínum, þá er enginn á varðbergi, og -—- jæja, hver veit nema eg verði heppinn. Eg skal að minsta kosti reyna." Hálftíma síðar lagði hann af sta.0, kallaði í ökumann og skipaði honum, að aka til „Angel“. Hann hafði setf nákvæmlega á sig, hvar hann misti sjónar á Clyde, daginn áður, o geins hvar hnefaleikurinn hafði farið fram. pað var lítil- fjörlegur Ieiðarvísir, en hersirinn treysti hamingju sinni, sem oft sinnis hafði brosað við honum, undir svipuðum kringumstæðum. Hann lét ökumanninn, fara, þegar á staðinn kom, en hélt áf stað gang- j andi í leitina, og gaf nákvæmar gætur að sérhverri; ungri stúlku, sem varð á vegi hans. Hann var svo vita-grandalaus um það, að hann mundi þekkj- : ast á þessum slóðum, úr því að Clyde var fjar-1 verandi, að hann hrökk við, bæði af undrun og i óánægju, þegar hann heyrði kallað á eftir sér: i „Halló, hersir; eruð það þér? Jæja, aldrei nefi j eg —; þetta er þó merkilegt!" Sá, sem þetta mælti, var lágvaxinn og gild- vaxinn maður, 'með feiti-gljáandi yfirbragð, en þykkar varirnar og króknefið, báru órækan vott um gyðingseðlið: petta var Leví „okrari" og „vinur“ Clyde’s og margra annara ungi'a manna. j Hersirinn duldi vandlega óbeitina og rétti fram | höndina, með sínu venjulega, blíða brosi. „Ah, Leví,“ sagði hann og var elcki annað að heyra á rómnum, en horíum væri sérstök ánægja að sjá hann. „Hverjum skyldi detta í hug, að þér munduð sjást hér, hersir,” sagði herra Leví með forvitnis- legum kýmnisvip í litlum, nánum augunum. „Hvað er nú á seyði, hersir, ef eg mætti gerast svo djarf- ur að spyrja, ha?“ og hann hló við fleðulega. Hersirinn brosti „Og ekkert sérstakt, Leví,“ svaraði hann. „Einn af þjónum mínum — hestasveinninn — liggur hérna í grendinni, og eg leit inn til hans.“ „Jæja þá, þetta kalla eg ástúð,“ sagði Leví og virtist trúa honum fyllilega. „Vei’ulega göfugmann- legt, hersir! Að ko'ma alla þessa leið, jæja, ald- rei hefði eg gert það!“ • „En í hvaða erindum eruð þér hérna?“ spurði hersirinn vingjarnlega. Hann vissi, að Leví bjó í stóru húsi í Bayswater, cg var allra mesti burgeis, á sinn hátt, meðal þjóð- flokks síns. „Ó, eg á hérna viðskiftavin>—- smákaupmann — eg á þá um alLr jarðir og af öllu tagi. sjáið þér,“ og hann hnegg-hló við. „Og eg skal segja' yður það í trúnaði, hersir, án þess að vilja styggja nokkurn, að sumir smámennanna eru eins áreiðan- legir eins og burgeisarnir. “ „)?ví trúi eg,“ samsinti hersirinn letilega. „Sumir okkar borga yður alls ekki, — Leví, ha?“ „Nei, ekki þér — ekki þér,“ sagði herra Leví; og stundi við. „Eg er ekki að kvarta neitt undan yður, hersir. pér stóðuð í skilum meðan þér gátuð; eg vildi að þeir væru allir eins og þér.“ „Leigton lávarður, til dæmis, Leví, ha?“ sagði: Dorchester hersir með hirðuleysislegu brosi. Herra Leví hristi höfuðið, með sorgmæddum svip j og dró andann djúpt. „Ah, Cleyton lávarður er óttaleg óhemja; erl það ekki,. hersir? Býsn og skelfing! pað er ergi- legt, að sjá ungan og vel gafinn mann, eins og hann er, fara í hundana," Hersirinn hló. „pað er naumast, að þér eruð siðavandur, Leví." sagði hann. „Clyde lávarður mun skulda yður drjúga upphæð?" „Heldur það!“ svaraði Leví. „Alt of mikið, hersir. Værum við ekki eins góðir vinir, eins og við erum — en það skal enginn geta sagt það urrs Leví gamla, að hann snúi baki við kunningja sín- um, meðan hann á tíu aura til. — pað er mín veika hlið, sem leiðir bráðlega gjaldþrot. yfir mig.“ „pér verðið ekki gjaldþrot'a vegna viðskifta yð- ar við lávarðinn,” sagði hérsirinn í sama tón eins og . áður, en aðgætti þó vel svipbrigði Gyðingsins.' „pér vitið, að þar eru peningarnir í vændum. Jarl- inn 'byltir sér í peningum, Leví, ha?“ „já, jarlinn — jarlinn af Northfield!” sagði Leví með ákafa. „Eg veit það vel, að hann hcfir nóga peninga, en eg er ekki vitund rólegri fyrir þá sök. Eg þekki jarlinn. Hánn er ólíkur öðrum. feðrum. Og það er það sem eg óttast. Eg segi yður satt, h.ersir, að eg ligg oft andvaka á nótt- unni, og hugsa um það, hvað úr mér yðri, ef jarl- inn yrði harður við son sinn. Og það er einmitt líkt honum að verða það. Við þekkjum jarlinn í verslunarsökum! pað væri alveg eftir honum. að ánafna Clyde lávarði,eitthvert lítilræði á ári, eða þá gera hann alveg arflausan, ef hann reiddist við hann. O, já, hann er nú þannig innrættur. sá garnli!” „O, yður er alveg óhætt,“ sagði hersirinn, og duldi vandlega áhuga sinn. „Clyde lávarður fer ekki svo langt. Hann staðféstir bráðum ráð sitt og kvongast!” „Já, já; eg er að vona það,“ sagði Leví alvar- lega. „pá færi alt vel, ef ungi herramaðurinn kvongaðist — en, hersir, konuefnið yrði að vera verulegur burgeis jarlinn reiðir sig á það líka. pá færi alt vel. En ef hann færi nú að eins 02

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.