Vísir - 03.04.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 03.04.1922, Blaðsíða 2
*I ■ * J» Uppbcð á saltkjiti og irgugssaltfisái vtrður haldiö yiö pakkhús okkar þriðjudag 4. april kl. 1 e. h. Símskevti fri fréttaritara Vl«i* Ivhöfn 1. apríl. pýska stjórnin fær trausts- yí'irlýsingu. Frá Berlín er.símað, að þýska þingið hafi samþykt „skilyrðis- laust“ traustsyfirlýsingu til Wirths-ráðuneytisins með 248 atkv. gegn 81. Karl keisari látinn. Reuters ,fréttastofa tilkynnir, að Karl fyrrum Austurríkiskeis- ari sé dáinn. Banameinið var íungnabólga. írar sáttir. Eftir tveggja daga samninga, undir forsæti Churchills, hafa fulltrúar Ulstermanna og Suð- ur-íra undirskrifað sættir sín á milli, sem þó er talið óvíst um, hvernig takast muni að halda uppi. — Smá-óeirðir eru alloft i írlandi, t. d. rændu lýðveldis- sinnar nýlega „Freemans .Tour- nal“. Enski loftflotinn seldur í hendur einkafélagi. Félag með 4 milj. punda höf- uðstól er nýstofnað í Englandi til að taka endurgjaldslaust við enska loftflotanum og starf- rækja hann. F.östum áætlunar- ferðum á að koma á milli Eng- lands, Indiands og Ástralíu. Óánægja Grikkja. Frá Aþenu er símað, að af- skapleg gremja sé meðalGrikkja út af friðai’samninga-tillögum bandamanna, og er fullyrt, að þáð sé alþjóðarkrafa, að kröfu bandamanna um að Grikkir hveifi burt úr Smyrila, verði hafnað. - Frá Alþingi. Utflutningsgjaldið. í þinglok á síðasta þingi, bar fjárhagsnefnd n. d. fram frv. um útflutníngsgjald, 1% af andvirði allra útfluttra áfurða, í stað stimpilgjaldsins, sem lög- leili var 1919, en átti að falla úr.gildi 1. jan. 1922. Fr\r. þetta var fram borið að beiðni fjár- málaráðherra, vcgna þess að þá var fyrirsjáanlegur allmikill tekjulialli á fjárl. 1922, eítda var tekjuhallinn að lokum áætlaður 2 milj. kr. Frv. náði þó að eins með naumindum samþykki n. d. (með 14 atkv. gegn 12), og vit- anlega væntu menn þess, að það a’tti ekki að eiga afturkvæmt til framlengdar. En það fór á aðra leið, því að þegar á. öndverðu þessu þingi. l%gði stjórnin fram frv. um framlenging útflutri- ingsgjaldsins lyrir árið 1923. — Fjárliagsnefnd n. d. fékk málið til meðferðar, og varð það of- an á í nefridinni, að mæla með frv. Einn ncfndarmanna (Jak. M.) var því mótfallinn. Málið kom svo til 2. umr. í n. d. á föstudag. Á móti frv. töluðu Jakob Möller og Magnús Pétursson. Töldu þeir óverjandi að halda þessum skatti, vegna þess hve örðugt framleiðslan. ætti upp- dráttar. Hins vegar væri þannig frá fjárlögunum (1923) gengið, að á þcim mundi ekki verða neinn verulegur tekjuhalli, lield- ur einmitt talsverður tekjuaf- gangur. Reikningslegur tekju- halli nú áætlaður um 200 þús. kr„ en þó gert ráð fyrir að af- borga skuldir um 900 þús. pár* við bættist, að fullvíst mætti telja, að tekjuskatturinn færi langt fram úr áætlun. Hann væri áætlaður 800 þús. krónur (1923), en -samkvæmt bráða- Inrgðaáætlun skattstjórans í Reykjavík, likur til að tekju- skatturinn liér í bænum vcrði um 700 þús. kr. á þessu ári. — þannig væru allar líkur til þess, að enginn tekjuhalli yrði 1923, jafnvel þó að gjöldin færu alt að % milj. fram úr áætlun.'En í sliku árferði sem nú væri, þeg- ar atvinnuvegirnir berðust i bökkum eða biðu árlega stór- tjón, mætti það teljast góður búskapur, þó að ekki gerði bet- ur en að tekjur og gjöld ríkis- sjóðsins stæðust á, og tæplega verjandi, að ganga mjög nærri almenningi með skattálögum, 1il þess að ríkissjóður einn gæti i grælt og lagt miljón króna í sjóð. Með írv. töluðu, og vildu halda útflutningsgjaldinu, fram- sögmnaður meiri hluta fjárliags- nefndar, Magnús Kristjánsson, Magnús Guðmundsson og Jón porláksson. Og þegar til alkv,- greiðslu kom, skeði það furðu- lega fyrirbrigði, að f'rv. var sam- þykt með iniklum meiri hluta atkv. Nokkrir þingm. létu þess þó getið, að atkvæðið gilti að eins „til þriðju umræðu“. Jóhaaoes Jósefssoa. t fyrra mánuði var Jóhannes Jósefsson í Chicago og birtist um jiær mundir grein um hann í Chi- éago Daily Journal, eftir Hugh S. Fullerton. einn kunnasta íjjrótta- dómara Bandaríkjanna. Hann haföi séS Jóhannes sýna listir sín- ar og þótt mikið til jiess koraa, sem sjá má af eftirfarandi úmmæf- um hans: „t flokki eins hins stærsta „Cir- cus“ í Bandaríkjunum er ma'fíur. sém gæti, nálega án alls efa, ráðið niSurlögum þeirra Dempsev, Car- pentier og Gibbons í einni lotu og fengist vi?S joá alla í sömu svipan Hann er íslendingur og leikinn í jieirri tegund fangbragíSa, sem ts- lendingar iíSka (þ. e. glímu). Þar fer saman japönsk fimi, rómversk glírria, hnefleikaíþrótt og hvað annaö. Þessi maöur getur í einu glimt við tvo menn sem einn væri. Ef hann þyrfti a? fylgja lögum hnef - leikalistarinnar, jiyrf'ti hann ekki viö þessa 'menn aö keppa, en þar sem leyfö væru hverskonar hand- tök, högg og hrundningar, joar gæti hann lagt aö velli hvaöa mann í h'eimi sem væri,“ Þegar jiess-er gætt, að hér er um að ræöa dóm þess manns, sem þyk- ir einhver merkasti íþróttadómari Bandaríkjanna, þá eru þessi um mæli stórmerkileg og Jóhannesi til hins mesta gagns og sómá. ísland fer og ekki varhluta af írægö hans, því aö hvervetna þar. sem Jóhann- es kemur, er hann kallaöur „The Icelander“ (íslendingpirinn) og hefir hann, sem kunnugt er, gert sér rnikiö far um aö auka þekking manna á íslandi úti um allan heim. Fjárlagafraiavarpið. (Svarræða Bjárna Jónssonar frá Vogi, við 3. umr. fjárlaga.) Mér hefir veriö faliö af hátt'v. fjárveitinganefnd, að gefa svo- felda yfirlýs'ingu í hennar nafni: „Á fundi fjárveitinganefndar „>4'. mars var samþj’kt meö sam- hljóöa atkvæðum að lýsa yfir jiví áliti hennar, að 15. liður í 16. gr., um fjárveitingu til að leita markaðs fvrir fiskiafurðir skyldi vera áætlunarupphæð, þó ekki yfir 15 þúsundir króna.“ Það er einungis gleymsku minni aö kenna, að eg flutti eigi fram yfirlýsing þessa í fyrstu ræðu minni. Þessu næst liggur fyrir mér að sváta nokkrum viturlegum og vel- víljuðum atlíúgasemdum frá hv. t jnn. S.-M. (Sv. Ó.). Eg hafði getiö jæss í hinni fyrri ræðu minni að ]>að væri firn mik- jl hversu jtessi þm. ofsækti Jóhann- es Lynge Jóhannsson. Fyrst reyn- ir hann að fella ktiup Jóhannesar úr 7000 kr. niður í 3500 krónur En er hv. deild hefir felt j>essa tillögu lians, þá byrjar hann á nýjan leik og vill nú fyrir hvem: mun lækka kaup hans um 2000 krónur. Hann gerði sig sekan um. ]>á hrekkvísi í ræðu sinni að reyna að telja mönnnum trú um, að hér væri um styrk að ræða en ekki kaup. Þó hygg eg að honum bregðist þar bogalistin, því að hver mundi svo heimskur að halda að samning vísindalegrar orða- bókar væri hjáverk fvrir einn' mann, er hann gæti unnið tneð ein- hverjum litlum styrk? Hver mundi telja líklegt, að embættismaður færi úr etnbætti til jtess að vinna eitt hið allra erfiðasta og vanda- samasta Starf fyrir eínhvern lítinn' styrk. Einkttm væri slíkt óliklegt um fullorðinn vísindamann, sem er fátækur og á fyrir nrikilli ó- ntegð að sjá. Enda er þetta alt ann- an veg. en hv. þm. S.-M. af kæn- sku sinni heldur fram. Jóhannes fór úr embætti að orðabókárstarf- inu í þeirri vissu von, að hann fengi sæmileg laun og lífvænleg. Og kenslumálastjórnin hefir litið sömu augum á þetta, jtví að hún hefir ætlað honum docentslaun með' uppbót. Lægri laun er ekki sómasamlegt að bjóða neinum vísindamanni fyrir fult starf. En Jóhannes hefir einmitt unnið, og vinnur fullkomið og afar erfitt - starf og leggur í það alla vinnu sína. Þess vegna vona eg að hitt refkeilubragðið hépnist eigi þess- um hv. þm. að villa mönnum sýn með því að bera þessi vinnrilaun ' Jóhannesar saman við eftirlaun og styrktarfé ýmsra manna sem nefndir eru í 18. gr. Hönum mun ■ það að sjálfsögðu ofætlun að hlunnfæra hv. jringmehn meö þess konar masi. En á þessum ummælum hv. 1. - þm. S.-M. (Sv. Ó.) um orðabókar- starfið má sjá, áð hann hefir ekki hina minstu nasasjón af þessu verki. ’Sést þá um leið, að ómerk eru þau ómagaorð hans, að Jó- hannes sé eigi vísindamaður. Hvað skal blinduni bók og hvað vill 1. j)m. S.-M. dæma um vísindamenn. Vanþekkingin og meinfýsin renna í köpp af vörum hv. 1. þm. S.-M., en háttvirtir fulltrúar þjóðarinnar hér í deildinni munu ekki verð- launa þær göfugu svstur með því að samþykkja þessa smánarlegu tillögu. — En við annan tón kveð- ur hjá þessum hv. þm. S.-M. þeg- ar hann fer að' ræða um ullarverk- smiðju í sínu eigin kjördæmi, Þar eru eintómir vísindamenn og spek- ingar sem fjallað hafa um það mál og fundið, að nóg vatnsafl mundl vera í Austfirðingafjórðungi til þess að snúa nokl*rum spunavél- - um' og reka nokkra vefstóla. Þar með taldi hann þá mcrkilegu upp- götvun að Fagradalsbrautin lægí rif Fljótsdalshéraði niður á Reyð- arfjörð. Og j)að tclur hann vet gerandi fyrir ríkissjóð, að lána stórfé til svo vel grundvallaös fyr- irtækis. Þar er nú ekki um áhætt- uua að ræða, ]>á er landssjóður ekki í kröggum! Kunnáttumenn á jjessu sviði líta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.