Vísir


Vísir - 03.04.1922, Qupperneq 4

Vísir - 03.04.1922, Qupperneq 4
yisiR SS»» Kópuplacs, 4 litir, aSeius kr. 16,00 pr. meter, tvíbreitt. VörKhAöið. ........................ Helgi magrí kom frá Akureyri í gær. MeÖal farþega á e.s. Diana voru þeir L. Kaaber bankastjóri og john Fenger stór- kaupmáöur. Dansleikur Mentaskólans var haldinn síS- astl. föstudag, og stóð hann fram undir morgun. — Skemtu menn sér mætavel. B. Vegna fyrirlesturs Haralds Níelssonar í Nýja Bíó i kvöld, verSur sýning þar kl. 9 en ekki 8j4, eins og vant er. í leiðbeiningu til þeirra, sein vilja ganga í Dýraverndunarfélag íslands, er birt var fyrir skemstu í Visi, haf'ði slaeðst inn sú villa, a'S þeir yrðu fvrst félagsmenn eftir að þeir væru bornir upp á aðalfundi og samþyktir þar. Átti að vera: á al- mennum félagsfundi. Þetta er leið rétt hér me'fi. J. Þ. (Jjafir til Samverjans. Fundið t Vonarstræti 10,00; fundarlaun t'yrir pipu 5,00; Pét- ur Bjarnason skjpstj. 200,00; áheit í'rá frá Dlx 5,00; afhent \rísi 5,00; frá spilagestum 10,00; .1. 147,46; Ó. 24,34; álieit frá blástakk 5,00; álieit frá H. 5,00; »G. S. 30,00. Bestu þakkir. :j% ’22. Har. Sigurðsson. Þúfnabaninn. peir, sem kynnu að óska eftir að fá unnið með þúfnahananum á þessu vori, i nágrenni Reykja- víkur, gefi sig strax fram við Búnaðart'élag Lslands, Lækjar- gölu 12. Tanngerfi eru cmiöuð og tennur teknar út meö eöa áu deyfingar. Uppsölum Sigurðnr Magnússon, kl. 20l/,-l2 og 4-6. Kartöflur fást keyptar. Slini 719. A.llar tegundir al íysi óskast keyptar. HS. Isóifir. , Slmi 719. Sœngurfiður. Hiö alþekta ágæta sængurtiður úr Ðreiðafjaröareyjum, fæst í Versl. Kristjáns Einarssonar Baldursgötu 31. Veröiö lágt r SÚSMÆBI Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu 14. maí. — FyrirfVam- greiðsla á húsaleigpi gæti komið til mála. A. v. á. (6 _________________________________ Stoía og svefnherbergi til leigu. j Uppl. i síma 973. , (19'; Ibúð óskast, 2 —4 herbergi og eldhús. A. v. á. (26 Til leigu raflýst stofa með forstofuinngangi á Laugav. 53 B (28 Tvö herbergi, annað stórt, óskast til leigu, sem fyrst, helst í Aðalstræti eða Vesturgötu. — Tilhoð auðkend „Tvö herbergi“ sendist Visi. (20 Kyrlátur einhleypingur getur fengið 2 samliggjandi herbergi til leigu í Tjarnargötu 37, frá 14. maí þ. á. (59 Stúlka óskast hálfan daginn. Uppl. Vitastíg 8. (24 Innistúlka eða unglingur ósk- ast um tíma. A. v. á. (23 Hraust unglingsstúlka óskast strax um tíma. Ragnhildur Ein- arsdóttir, Baldursgötu 23. (22 Stúlka, dugleg og þrifin, óskast nú þeg- ar i vist til barnlausra hjóná. Upplýsingar gefur Hildur Sívert- sen. Ingölfsstræti 9. (66 Einhleyp stúlka óskar eftir herhergi með $érinngangi. A. v. á. (67 Telpa um fermingu óskast fyrri hluta dags til nýgiftra hjóna. A. v. á. (65 Ráðskona óskast nú þegar. A. v. á. ‘ (63 Röskur og ábyggilegur ung- lingur. sem hefir hjólhest, getur komist að sem sendisveinn. Uppl. í versl. Birnimun, Véstui’- götu 39. (62 2 3 v-anir lóðanienn óskast ini þegar á mótorkútter frá ísa- firði. Uppl. Hverfisgötu 90, mið- hæð. kl. I—5 síðd. (60 Bsawiassss'.'i;. 51 | Jörð til sölu, laus til ábúðar 11 k. fardaga. Jörðin liggur aö sjó fjárbeit sérlega góð, matjurta- garðar ágætir. Verð og skilmálat mjög sanngjarnt. Uppl. g'efur Sí mon Jónsson, Laugaveg 12, Rvik Sími 221. (*ió Lítið hús með sliirri lóð, helsi ræklaðri utarlega i bæuum eða í grend. óskast í skiftum fyrn tvilyft hús á besta stað, með lausum ibúðum 14. maí. A.v.á (27 Stimpilblek, stimpilpúðar og allskonar slimplar, fást í versl Arnarstapi. x „Kodak“ ljósmyndavél (pósi korjastæro) af bestu tegund, til. sölu nú þegar. Verð kr. 150,00. A. v. á. (21 Hús óskasl til kaups, helst skiftum fyi’ir annað hús, e'ðe vörubirgðir að nokkru leyti. Tilboð i lokuðu umslagi, ííierkf: „6. apríl“ sendist Vísi fyTÍr 6. apríl. Ný föt á ungling til sölu með tækfærisverði í Söluturninum («1 ' Iðnaðarmaður óskar eftir fæði.. húsnæði og þjónustu í kyrkitr heimili frá 14. maí. A. v. á. (tn. Fæði t'æst á Skólavörðustig 5, uppi. (25 TAPAS•fVMÍIl Tapást liefir harnaskóhtid Skilist á Grettisgötu 27. (68 Félagaprentsmiðjau. HÚu unni honnm. 36 a:;ni,“ hann stansaði og dæsti. „peir hafa gert það sumir, heisir. pér kannist við Ccirlwood, sem kvæntist leikkonunni. Eg var óheppmn þar. Eg bar traust til hins miga manns. — Ó, Móses, eg tieysti honum,“ og hann hóf upp augu sín sorg- mæddur, „og þegar faðir hans dó, ánafnaði hann a!la sína peninga sem hann græd'di á sápu, eins cg þér eflaust munið, hersir ánafnaði þá alla v tlausra spítala einum, og tók það fram í erfða- skrá sinni, að sonur sinn, vesalings unglingurinn liann Carlwood, skyldi flytjast þangað, því að hann væri allra manna vitlausastur. Eg tapaði hverjum eyri, hersir." Hersirinn hló. ,,pað fór illa, Leví,“ sagði hann. ,,En yður er óhætt að vera rólegur um Clyde lávarð; hann kvænist aldrei á þenna hátt.“ Herra Leví hristi höfuðið, ineð efablöndnum f-vip. „Eg veit ekki, hersir. I sannleika sagt; eg veit það ekki. Clyde lávarður er óg'urleg ótemja. Eg liefi aldrei þekt jafn kærulausan ungling, eins og hann! Og hann fer með peninga eins og þeir væru skarn. Peningana mína! pað er ósköp að 'nugsa til þess!“ og hann þurkaði sér í framan með Ijósrauðum silkivasaklút. „Mér liggur oftsinnis við að gráta, þegar mér kemur það í hug, hvað verða mundi, pf Clyde lávarður kvænist á sama hátt, eins og sumir unglingarnir hafa gert.“ ? Hersirinn leit 61 hans hornauga. ,,Er nokkur ástæða til að halda, að hann geri það, Leví, ha?“ „Nei, hersir, nei, guði sé lof, að svo er ekki. Hvaða leið haldið þér?“ spurði hann svo, því að hersirinn, sem gjarnan vildi losna við samfylgd Leví’s, stansaði og leit á úr sitt. „Vestur á bóginn." svaraði hann. „Við eigum þá samleið, og skulum fá okkur vagn;“ hann vissi, að sér var óhætt að sringa upp á því. „Eji við skulum fyrst fá okkur í staupinu. Eg er orðinn skraufþurr í kverkunum af þessu umtali um eyðslusemi Clyde lávarðar. Við skul- um hvíla okkur stundarkorn í Höllinni; við fáum þar afbragðs Iiressingu.“ peir höfðu, af tilviljun, stansað fyrir framan uppljómað anddyri. Hersirinn fylgdist inn með Gyðingnum, með þeim fasta ásetningi að losna við | hann, sem allra fyrst. En þegar inn kom, varð hann engu minna forviða, en Clyde hafði verið. „Datt ekki í hug, að slíkur staður væri til hér í þessum útjaðri,“ varð honum að orði. „Ja-á; finst yður það ekki undarlegt?" sagði Gyðingurinn diýldinn á svipinn. „pað er fult eins myndarlegt eins og burgeisaleikhúsin í vesturbæn- um, hersir; með þeim mun þó, að hér fer ah fra» með’ meiri reglu og prýði.“ Hersirinn settist niður og leit í kringum sig, «»eð an Leví bað um hressingu. Honum þótti harla lírið koma til söngs gantan leikarans og reis á faetur og ætlaði þegar út afhtt'.. En Leví skemti sér ágætlega, lagði höndina át handlegg honum og mælti: „Bíðið augnabiik, hersir,“ sagði hann; „»ú er eitthvað nýtt á prjónunum; hinkrið við í funnn - mínútur. Viljið þér meira að drekka?“ Hersirinn hrisri höfuðið neitandi, en beið þó og studdist letilega upp við eina súluna. „Hljóðfæraflokkurinn er afbragð," sagði herra Leví með ánægjusvip, „og félagið er ágætl. pað græðir stórfé og ó, Móses! E11 sú fegurð!" hrópaði hann upp yfir sig alt í einu. Hersirinn leit upp á pallinn hirðuleysislega, e» hrökk við og hraut um leið blótsyrði. í fyrstu datt honum í hug, að sér missýndist. pað virtist fjarri öllum sanni, að stúlkan, sem tauðsjáanlega var hefðarmær, — stæði þarna framrni fyrir honum. Hann varð enn þá meira forviða, en Clyde haf&' orðið. Hann svipaðist í kring um sig og benti þjóni að koma til sín. „Getið þér lánað mér leikhúskíki?“ spurði hann Maðurinn var ekki viss um það en fór burt og kom von bráðar aftur rrieð kíki í hendinni, og

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.