Vísir - 05.04.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 05.04.1922, Blaðsíða 4
yisiR / 0T Kápuplass, 4 litir, aðeias kr. 16,00 pr. meter, tvíbreitt. Vöríihúsið. Brunatryggingar allskonar: Nordisk Brandforsikring og Baltica. Líftryggingar: „Thule“. Hvergi ódýrari tryggingar né ibyggilegri viðskifti. A. V. TULINIUS Hús Eimskipafélags íslands. (2. liæð). Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10—6. og að lokum var dansað fram ©ftir nóttu. Konur prentara sendu félag- inu silkifána með merki félags- ins; cr það dýrindisgripur. — Fjöldamörg lieillaslceyti bárust félaginu bæði héðan úr bænum og frá prenturum víðsvegar um -land og í Kaupmannahöfn. Tanngerfi eru emíftuð og tennur teknar út með eöa án deyfingar. Yiðtalst'mi kl. 101/,—l8og 4-6 Uppsölum Sigurðar Magnússon, læknir. r FÆÐ I 1 r BÚSMÆll i Fæði yfir lengri eða skemri tíma fæst í miðbænum. A. v. á. (102 r FAFAB-rflBIB Bók tapaSist nýlega, frá Skóla- vöröustíg að BergstaSastræti i. A. v. á. (86 Tapast liefir gyltur og kúlu- myndaður uppblutsskyrtuhnapp ur síðastl. sunnudag. Finnandi vinsamlega beðinn að skila hon- um í Bankastræti 12 (Búðardal) (109 Reykjarpípa (Dunhill) hefir tapast í miðbænum. Skilist gegn 10 kr. fundarlaunum á afgr. Vísis. (107 Víxill fundinn. Sá er kynni að eiga, vitji á lögregluskrifstofuna . . (99 Upplilutsbelti, vetlingar og peningabudda fundið, Vitjist á lögregluskrifstofuna, (98 Tvö herbergi, annað stórt, óskast til leigu, sem fyrst, helst í Aðalstræti eða Vesturgötu. — Tilboð auðkend „Tvö herbergi“ sendist Vísi. (20 Herbergi til leigu á Týsgötu 6, uppi. (111 Svefnherbergi óskast á góð- um stað hálfsmánaðar tíma banda gestkomandi manni. — A. v. á. (110 Herbergi óskast fyrir ein- bleypan, helst með sérinngangi. Tilboð merkt: „Húsnæði“ (með tiltékinni leigu), sendist afgi’. (106 r VIVRA I i Ráðskona óskast nú þegar. — A. v. á. (104 Stúlka óslcar eftir ráðskonu- stöðu 14. mai. A. v. á. (100 Stúlka óskast í árdegisvist á Oðinsgötu 21, uppi. (97 I KAVPfflAFWB Barnavagn, sem þarfnast algerör- ar viSgerSar, óskast keyptur. A. v. á. (75 „Já.“ svaraði hún. „Eg hefi aldrei komiS hér áOur. — ^Og eg kem hér nær aldrei,“ sagði hann. Og þér eruð að búa til blómvönd handa Lil?“ „Já,“ svaraði hún á sinn blíða og alvarlega hátt. Hjartað barðist í brjósti Clyde. „Eg býst við að Lil sé búin að gleyma mér?“ sagði hann, Bessie var föl í framan, en nú þaut blóðið fram í kinnar hennar. „Nei, hún hefir ekki gleymt yður,“ svaraði hún. ' „Og þér?“ sagði Clyde. „Eg?“ sagði hún. „Ó, eg hefi ekki gleymt. pér voruð mjög góður —“ „Og eg hefi ekki gleymt,“ sagði hann og bar irt á, eins og hann væri að missa vald yfir sér. „pessi stund, sem við vorum í Hampton-garðin- u*n, hefir aldrei liðið úr huga mér. Ungfrú Bessie — Bessie, eg er feginn að hafa hitt yður núna.“ Hún leit á hann með hálfgerðri eftirvænting og kálfgerðum ótta. „Bessie, eg ætlaði að segja yður — eg má til að segja yður — eg —“ Hann þagnaði. pað var eins og að brjótast Mta í helgidóm. „Eg þarf að segja yður, að —- eg elska yður!“ xy. KAFLI. Bessie misti blómin niður og leit framan í hann „Bíðið við,“ sagði hann, þó að hún hefði ekki sýnt þess nein merki, að hún ætlaði að segja aokkuð. „Eg hefi gert yður hrædda; eg veit það. Eg er — eg er hrotti að segja yður þetta svona fljótt og — og fyrirvaralaust. Eg ætlaði ekki að £era það. En — jæja, eg lá andvaka í alla nótt og hugsaði um yður, og eg var að hugsa um yður ^þegar eg sá yður fara inn um garðshliðið, og — jæja , eg fékk ekkí við það ráðið, eg varð að segja yBur það!“ Hann þagnaði augnablik, og starði á andlit hennar. „Og það er sannleikur, ungfrú Harewood. Eg elska yður af insta hjartans grunni. Eg er ekki mikils verður,“ — aumingja Clyde — „eg er ekki af betri endanum; en hafi karlmaður nokkurntíma unnað konu, þá ann eg yður.“ Hún sagði ekkert enn. Vandræðaleg og slitrótt orð hans voru eins og þýður undirhljómur í eyr- um hennar og hjarta, og þó að hún hefði reynt til, hefði hún engu orði getað komið upp. „Eg þykist vita, að eg hafi móðgað yður,“ hélt hann áfram- „Pa3 er ekki nema eðlilegt, að þér séuð reiðar. Eg get ekkert við því sagt. Eg veit hvað þér eruð að hugsa um. pér haldið það, að eg hljóti að vera óður, að tala þannig til yðar eftir ekki lengri viðkynningu. Já, eg veit það! Hamingj - an góða! eg sagði það margsinnis við sjálfai\ mig í nótt. Guð veit, að eg hefi margsinnis hlegið eins og bjáni að slíku! En nú veit eg hvað það er,- að verða ásthrifinn við fyrstu sýn. petta kvöld — kvöldið, sem þér björguðuð mér frá þjófunum, í fyrsta skiftið, sem eg sá yður, eg held á sama augnabliki sem eg opnaði augun og sá yður stumra yfir mér, — fanst mér öðruvísi til um yður, en um aðrar konur, sem eg hefi séð.“ „pegar eg kom heim um nóttina, gat eg um ekkert annað hugsað en yður. Eg vissi ekki, hvað þér hétuð og þaðan af síður hvort eg mundi fá að sjá yður aftur, og eg reyndi — eg verð að segja yður allan sannleikann, ungfrú Harewood! -— eg reyndi að útrýma mynd yðar úr huga mér — og gleyma yður. En eg gat það ekki. Eg gat ekki einu sinni haldið mér frá blettinum, sem við sáumst fyrst á. Og þegar eg sá yður aftur — í höllinni, um kvöldið, fann eg að eg elskaði yður, og mundi ávalt elska yður. pér getið ekki ímyndað yður — þér gátuð ekki ímyndað yður, hve Örðugt það var að þegja, meðan við vorum í Hamptongarðínum. í hvert skifti sem þér lituð á mig, í hvert skifti, sem hönd yðar snart mig, átti eg í hörðu stríði að dylja fyrir yður sannleikann. En eg vissi, að það var Finnboga saga ramma óskast keypt. Félagsbókbandið. (112 Takið nú eftir! Góðar vörur! Ódýrar vörur! Útlendar mat- vörur! Innlendar matvörur! Allskonar vörur, reglulegar páskavörur, þar á meðal íslenskt smjör, ísl. kæfa, ísl. liangikjöt, ísl. saltkjöt, ísl. síld, reykt og söltuð, isl. riklingur, lax og ótal margt fleira, sem hver maður þarf að kaupa. Veitið ýkkur þá ánægju að láta sem minsta pen- inga fyrir mestar og bestar vör- ur, og kaupið alt af allar nauð- synjar yklcar í matvöruverslun- inni pjótandi, Oðinsg. 1. (105 Nýtt plisserað taftsillcipils til sölu. A. v. á. (105 Fermingarkjóll lil sölu. Uppl. bjá Guðrúnu Breiðfjörð, Lauf- ásveg 4. (103 Rúmstæði og lítið slcrifborð fæst. pingholtsstræti 33, lcjall- aranum. Tækifæi’isverð. (101 Húsgögn: 1 dívan, 1 kringlótt borð, 4 stoppaðir stólar til sölu. A. v. á. (96 Remingtonritvél sem ný til sölu. A. v. á. (95 Fermingarkjöll til sölu. Uppl. í Bergstaðastræti 34 B. (94 Nýr fataskápur til sölu. A.v.á. (93 FélagaprentsmiCjan. til einkis; eg mundi að eins móðga yður eins og mér hefir nú tekist að gera.“ Hann ýtti hattinum aftur á hnakka og starði á hana föla og þögula, en hún hreyfði sig ekki. „Jæja, eg reyndi í annað sinn til að gleyma yður, en mér mistókst! Mikil ósköp! Eg held, að það hafi varla liðið svo eitt augnablik, að ásýnd yðar eða raddblær hafi horfið úr huga mér, og — og eg hefi þráð að vera við hlið yðar. Og núna, þegar eg sá yður af tilviljun, fann eg að eg varð að leggja alt á hættu og segja yður alt.“ Hann beið örlitla stund, meðan barnfóstra og barnahópur fóru hlæjandi og masandi fram hjá. Hendurnar á Bessie titruðu og varirnar voru hálf— opnar eins og hún drægi andann ótt og títt, en hún sagði ekkert. Hann fölnaði dálítið og lyfti hendinni, til að hylja varatitringinn. „Ungfrú Harewood,“ sagði hann að lokum. „Eg veit að eg hefði ekki átt að segja yður alt þetta. Eg veit, að eg hefði átt að bíða þangað til þér hefðuð kynst mér nánara. en — það er komið sem komið er! Eg hefi sagt yður — og nú vitið þér — sannleikann. Eg“ — hann hikaði við — „vita- skuld bið eg yður ekki um að elska mig. Hvernig í dauðanum ættuð þér að gera það — enn þá? En — en eg skal vera ánægður, ef þér viljið gefa mér ofurlítinn frest, ef þér viljið lofa mér að sjá yður, og Iofa mér að reyna til að vinna ást yðar. pað er alt og sumt sem eg bið um.“ Hann þagn- aði við, en hélt svo áfram og beygði sig yfir hana: „Eg veit, að bónin er stór. Vitaskuld hafið þér fylsta rétt til að reka mig burt; en í hamingju bæn- um, gerið það ekki.“ Hún spenti greipar og leit upp, en ekki á hann, heldur á hópinn, sem farið hafði fram hjá þeim og skilið þau ein eftir. „pér vitið ekkert um mig,“ sagði^ hann eftir nokkra þögn, en þagnaði strax aftur. Átti hann nú að segja henni sannleikann, eins og hann var kom- inn á fremsta hlunn með að gera. Átti hann að segja henni, að hann hefði svikið hana, að hann

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.