Vísir - 10.04.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 10.04.1922, Blaðsíða 3
VlSIR, J*yr«ta flokks italskir kerrikattar, óheyrilega ódýrir. Sömuleiöis skatvopi, skot!ærl Sigfús Blondahl & Co. Ifmi 720. Lækjargötu 6B. i fyrra. petta ætti þá að sýna nokk- > umveginn verslunarjöfnuðinn á ár- j iou. Og jafnvel þótt enn væri af ; t>essu slegið, og það allverulega, þá j verður þó aldrei hægt að fara svo ; með reikningana, að ekki verði út- ; koman sú, að á árinu 1921, sem var þó að mörgu leyti erfitt ár, hafi verið borguð allveruleg upphæð af eldri skuldum, en það þýðir sama sem, að verslunarjöfnuðuiinn hafi verið hagstæður. pað má ef til vill segja, að útgerðin hafi grætt á ó- j samkomulagi Spánverja og Norð- I manna, en ekki vil eg leggja mikið#! upp úr slíku, en hitt er víst, að það aðfengna efni, sem útgerðin starfaði með, var langtum dýrara, en fram- vegis þarf að vera, og um landbún- aðinn vita allir, hve óhagstæða af- *ur8asölu hann bjó við. En samt hefir verið borgað það, sem aðfengið var og talsvert mikið umfram. pví miður hefir maður ekki skýrsl- ur til að byggja á í þessu efni, til þess að sýna, hvernig þessi verslun- arjöfnuður er á kominn. En þó má sjá það, að árið 1920 hefir yfirleitt verið lægra en 1919 með innflutn- ing, og þó hygg eg að öllum muni koma saman um, að árið 1921 hafi verið til muna lægra með innflutning «n 1920, og á því byggist þetta að miklu leyti. Hér í höfuðstaðnum ;hygg eg að fá mætti óræka vitnis- burði um það, hve verslun öll hefir verið miklu minni en árin á undan og alt gengið treglegar út, en það ræður vitanlega mestu um það, hve mikla áherslu kaupmenn leggja á það, að nálgast vöruna, því þótt j sumum virðist það ekki ljóst, og haldi að kaupmenn vilji helst hrúga I inn birgðum á birgðir ofan, ef versl- un sé frjáls, þá þarf ekki nema heil- , brigða skynsemi til þess að sjá, hve ! fjarstætt sh'kt er. Allur fjöldinn eða 1 allir réttara sagt, þurfa lán til vöru- ; kaupa, en auk þess hve erfitt er um að fá lán, þá er það ekki bein freist- ! ing fyrir kaupmenn að leika sér að því, að liggja með birgðir upp á tugi þúsunda og borga af.'því milli 8 og 9%. Nei, úrkippur í kaupgetu fólksins leiðir af sér á augabragði írkipp í innflutningi, — nema menn eigi von á innflutningshöftum, og kem eg að því atriði síðar. En svo er annað, sem veldur því, að innfiutningurinn 1921 hefir num- ið minna en á undan, og það er stórlækkað innkaupsverð. pað er ekki nóg, að líta á tonnatalið, því það er sitthvað, hvort borgaðar eru 150 krónur fyrir hlutinn eða 100. Ef oss þykir ótrúlegur hinn góði verslunarjöfnuður ársins sem leið, og leitum að orsökum hans, þá eru þær því í raun réttri auðsæjar strax á því að athuga innflutninginn, bæði magn vörunnar og verð. Hinar 3 eðlilegu orsakir til tak- mörkunar á innflutningnum erif þessar: 1. Sparnaðarviðleitni hjá þjóðinni. .2. Kaupgetuleysi, se*n atafar af því, að peningar verða fastari fyrir. 3. Lækkandi vöruverð, sem hvetur menn til þess að geyma innkaup sín í lengstu lög. pessar ástæður eru nú þegar farn- ar að starfa, og þær hafa gert það, sem löggjafarvaldinu mistekst, og hlýtur að mistakast að gera með bolatökum. (Framh.). Dánarfregn. Þóröur _ Guömundsson, fyrrum alþingismaöur, andaöist á heimili sínu, Hala í Rangárvallasýslu síö- astl. miövikudag. Hann var 78 ára gamall og haföi verið heilsubilaö- ur um hríö og mjög farinn aö tapa sjón. Hann var tvíkvæntur og eru þessi sex börn hans á lífi: Mar- grét i Lindarbæ, Þórunn í Meiri- Túngu, Jónína á Eyrarbakka, Gunnar kaupmaöur hér, Þórdís í Meiri-Tungu og Sigríöur í Hala. VeÖrið í morgun. Frost á þessum stööum: Reykja- vík 4 st., Vestmannaeyjum 7, Grindavík 4, Stykkishólfni 3, ísa- firöi 5, Ákureyri 7, Grimsstöðum 9, Raufarhöfn 3, Hólum í Horna- firöi 4. en hiti á Seyðisfirði2 og Þórshöfn í Færeyjum 2; frost í Jan Maven 6 st. Loftvog lægst fyrir suöaustan land„ fallandi. Snörp norðlæg átt. Horfur: Svip- að veður. Germania heldur fund annað kvöld (þriöju dag) á Skjaldbreið kl. stund- víslega. Gunnlaugur Einarsson, læknir, flytur erindi á þýsku um Vinarborg og Freysteinn Gunnars- son, cand. theol. segir frá sumar- námsskeiðum er haldin eru árlega i júlímánuði við háskólann iGreifs- wald. Ásgrímur Jónsson opnaði málverkasýningu’ sína i gær. uppi á lofti i húsi Egils Ja- cobsen og kom þangaö margt manna. Málverkin eru um 40, víðs•• vegar af landinu, úr bygö og ör- æfum, og sumt hugmyndir. Sýn- ingin er hin glæsilegasta. Af veiÖum komu i gær Skúli fógeti, Þor- steinn Ingólfsson og Walpole. E.s. Sirius kom í morgun. Meöal farþega ; var L. H. Múller, kaupmaður. Agætar norskar kartöflur eru komaar til O. Johnson & Kaaber. Gullfoss er á leiö hingað, fullfermdur vörum og með 50 farþega. Fór hann fyrir Jótlandsskaga í gær- kveldi í góðu veðri. Goðafoss er á Seyðisfirði og fer þaðan norður um land. Kemur hingað um 22. þ. m. Einar Helgason kom fyrir helgina úr ferð um Snæfellsnes. Fór þangað fyrir 3 vikum til að halda námsskeið ásamt þeim Hannesi dýralækni Jónssyni. Sigurði Sigurðssyni og Jóh. Kr. Kristjánssyni. Námsskeiðin voru þrjú: í Stykkishólmi, Staðastað og Þvcrá. Þau voru öll mjög vel sótt. Einar Helgason fór fyrir hönd Garðyrkjufélagsins. Skugga-Sveinn verður leikinn i kvöld kl. 8 í Iðné til ágóða fyrir hjálparþurfa knattspyrnumann. Hann verður einnig leikinn á morgun til ágóða fyrir hjúkrunarfélagið Likn. E.s. Dana kom frá Kaupmannahöfn í gær með ýmsar vörur. Farþegi var Einar skáld Benediktsson. E.s. Borg kom frá Englandi í gær með kolafarm. Málverkasýning Einars Jónssonar var opnuð í húsi K. F. U. M. í gær og er þar fjöldi mynda. Gamla Bíó sýnir síðara hluta af ferð Vil- helms Svíaprins um Mið-Ameríku i kvöld í siðasta sinn. Myndin er ágætlega tekin og mjög fræðandi. Kafaramir heitir myndin, sem sýnd er nú í Nýja Bíó, og er ágætis mynd. Útsala á skófatnaði var opnuð á Lauga- vegi 13 7. þ. m. Erlend mynt. Khöfn 8. april. Moderspröjten YULCANO Pris 10 og 12 Kr., med alle 8 Rör 14 og 16 kr. Udskjld- ingspulver 2,50 kr. pr. œske pr. Efterk. eller Prim. Forl. ill. Prisliste over alle Gummi- og aaitetsvarer gratis. Firmaet „Samariten". Köbenhavn K. Afd. 68. Appelsinur nýkomnar t Versl. „Vi Sími 565. 11 Sterlingspund . . . kr. 20.76 Dollar — 4-717. 100 mörk, þýsk . . — 1.55 100 kr. sænskar . . — 123.25 100 kr. norskar . . — 86 16 100 fr&nkar, fr&nskir — 43 20 100 frankar, svisen. . — 92 00 100 Ifrur, ítalskar . — 25 10 100 pesetar, Hpánv. . — 73.35 100 gyllini, holl. . . — 179.00 Sukkat Möndlur, sætar og beiskar, Hás- blas og alt tilheycandi bökun, fæst hjá Jóni Hjartarsyni & Co. ffiálverkasýning Aggrims Jönssotinr opin deglega kl. 11—6. Nokkrir Handvagnar tii uölu. Upplýsingar i Liverpool. Verslun Laugaveg 63 hefir aftur fengið flestar útlend- ar nauðsynjavörur. (Frá Verslunarráðinu). Ennfremur úrvalsgott REYKT KJÖT og ÍSL. SMJÖR, selst ódýrt í heilum stykkjum. Jóh (Wm. OddsKon. Sími 339.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.