Vísir - 10.04.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 10.04.1922, Blaðsíða 4
5 VlSIR Til sðlu íyrir rafstöðvar: 1 Bt> „TUDOR“ rafgeymir fyrir 110 Volt. 1 st. „ELLWE“ hré- olinmótor 10 hestftfla, hvortveggja nýtt í verksmiöjuumbiðum 1 st. „ELLWE“ hráoliumótor 10 hestafla lítið notaðnr. 1 Bt. Rafvél (Dynamo) 15 k.w. 110 Volt. 1 st. do. ( — ) 5 — 110-160 — 1 Bt. do. ( — ) 31/* — 110-160 — JON SIGURÐSSON Austurstrœti 7. Sími 836. Grár skinnkragi tapaSist á Tjarnargötu á laugardag. Skilist gegn góöum fundarlaunum á af- grei'ðsluna. (189 Gullliringur, merktur: „Ásrún“ fundinn. Kárastíg 13, kjallaranum. (175 Saumadót fundið. A. v. á. (169 14. maí vantar gangastúlku á Laugamesspítalanum. Yfirhjúkr- unarkonan gefur upplýsingar (18S og ftlt nem aö greítrun iýtur Tftndftöast, og lsagit verð hjá Njáisgðtw ». Simi 862. Þrjá menn vantar á stóran mó- •'torbát frá ísafirði. Verða að fara með Sirihs. Uppl. hjá Geir Sig- urðssyni, Vesturgötu 26. (180 KliriKIPVBf Reyktur lax fæst í íshósimc „Herðubreið“, sími 678. (140 Til sölu með tækifærisverði „ svart .eikar buffet, sömuleiðíg skápur, skrifborð. — Uppl. é vinnustofu Lofts Sigurðssonar, Laugaveg 31. (163 Manchetskyrtur stífar og bman ódýrastar í Fatabúðinni. (i8í Karlmannaföt best og ódýrust t Fatabúðinni. (182. Bindislifsi og flibbar linir ódýr ast í Fatabúðinni. (i8g„ Nankinsföt best i Fatabúðmns O184 lókbands vinnustofur undirritaðra eru fluttar á Lauga- veg 17 (bakhúsið) og verða rekn- ar þar framvegis undir nafninu „SveinabókbandiS". Virðingarfylst GuSgeir Jónsson. LúSvík Jakobsson. til sölu: 2 herpinætur, Nótabátar, Rek- net, Netarullur, Daviðar fyrir þilskip og botnvörpuskip, Síld- arspil, m. fl. Upplýsingar í LIVERPOOL. Til söiu nýtt steinhús sérlega arðberandi, með lausum íbúðum 14. mai n. k. eða jafnvel nú þegar. Lysthafend- ur sendi nöfn sín í lokuðum um- slögum merkt: „Arðberandi" t>' afgreiðslu Vísis. | urn - ri«m Nýleg, svört peningabudda (með rúmum 14 kr.) tapaðist á laugar daginn, á leiðinni frá Bernhöfts- bakaríi upp Skólavörðustíg og suður Bergstaðastræti. — Skilist gegn fundarlaunum í Bergstaða- stræti 42 niðri. (177 Kvenmaður óskast til að gæta barns. Frítt fæði og hú$næði. Upp1.. í Litla kaffihúsinu, Laugaveg 6. ______________________________(178 Isafold, í bandi, til sölu, frá því hún byrjaði að koma út. A. v. á (176 Fermd telpa óskast nú þegar, til að gæta barna. A. v. á. (174 Hreinsuð og pressuð föt, óðins- götu 24 niðri. Hvergi ódýrara. (173 1 hani og 3 góðar varphænur óskast keypt. Hafnarstræti 22 uppi. Sími 175. (172 Á Óðinsgötu 8 B tast ný koffort með góðu verði. (171 Mahognispegill ásamt mynda- styttu til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (170 Morgunkjólar ódýrastir í Fata búðinni. (185 Barnakápur með samstæðuni húfum ódýrastar í Fatabúðinni. (186. Best að versla í Fatabúðinm.. Hafnarstræti 16. Sími 269. (187- Útsalan í Bankastræti 11 verimr að eins til páska. (17* í TILK7NNIN6 Ræktun. Fyrir 18. apríl óskast tilboí um ræktun erfðafestulands við Hafnarfjarðarveg, 1,2 hektara að stærð. Uppl. gefur Th. Krabbií vitamálastjóri. (159 Félagsprentsmiðjan. Ffá degiiunn i dag og til páska, seljast vindlar í heilnm kðsann, we’S nirVurpettn verfti, Hafuarbáftiu, Hún unni honum. 41 þjónustufólk hefSarmanna," sagði hún hlæjandi og virtist horfa í sólskinið. „Gott og vel,“ svaraði hann; ,',eg skal leiða þig við hönd mér um garðinn, hvað sem hver segir. Eigum við að fá okkur kemi?“ „Get ekki tekið kerru, en verð að láta mér nægja strætisvagn, eða fara gangandi.“ „pá skulum við fyrir alla muni fara gangandi. pá verðum við lengur." Að lokum stönsuðu þau framan við húsdjTnar í Belwood stræti og Bessie rétti honum höndina og roðnaði og brosti um • leið; en hann hristi höfuðið. „Eg ætla að sjá Lil,“ sagði hann. Hún hikaði uugnablik en opnaði svo dyrnar og hleypti honum inn. pegar þau komu inn, sat Lil í hægindastólnum með vinnu sína í kjöltunni. „En hvað þú hefir verið lengi, Bessie,“ byrjaði hún, en blóðroðnaði svo og teygði sig áfram. „Ó, eruð það þér? pér í raun og veru? Eg vissi að þér munduð koma! Hvað sagði eg, Bessie!“ Gleðin virtist næstum því vera henni ofviða, og Clyde klökknaði. „Nú, Lil,“ sagði hann. „Vitaskuld ætlaði eg að koma. pú hefir þó ekki haldið, að eg ætlaði ekki að komaí“ Og hann beygði sig niður að 1 : ;r! cg I; handlegginn yfir um hana, „En hvaSfer að j ‘ ? pú hefir ekki nándar nærri eins hfaustlegt yfivbrr.gc. eias' og þe.gar við vorum í Hampton-garöir.unS,“ cg hún andvarpaði 'af á- ncsgju, j/'fegar hann mintist á það'.y „Við verðum aö fara aftur í aðra för, áður en .iangt um líður. En hvað segirðu nú um’að kyssa ir.ig, Lil?“ Hún leit framan í hann, hló og teygði framj munninn með barnslegu sakleysi, og hann beygði i sig niður að henni og kysti hána. „Ó, Lil!“ sagði Bessie. „Fástu ekki um hana,“ sagði Clyde. pað erj ekkert í húfi, þó að bróðir kyssi systur sína. Finst j þér það, Ul?“ „Já, nú ert þú orðin systir mín, Lil. Veistu hvers vegna? Geturðu ekki getið þér þess til?“ „Ekki, ekki —,“ hrópaði hún og stóð næstum því á öndinni; hún leit á þau á víxl; Bessie var j blóðrjóð, en það var leiftur í augum hennar, sem j Lil hafði aldrei séð áður. „Já!“ sagði Clyde. „Bessie hefir verið sá bjánií að játast mér. Ert þú óánægð Lil?“ .„Óánægð! Ó, Bessie! Bessie, er þetta satt?“ Bessie gekk til hennar, féll á kné við stólinn og fól andlitið upp 'við barm hennár, og Li! faðm- aði hana og kysti, og gerði ýmist að gráta éða hlæja. „Ó, eg er svo fegin, svo fegin! Næstum því eins og eg ætti að giftast honum sjálf! Bessie. j má hann ekki kyssa mig aftur?“ Clyde ætlaði að fava skömmu síðar, en Lil | vildi ekki heyra það nefnt. „Hann verður að bórða miðdfegi:verð, Bessie,“ • sagði hún og haltraði uth - gólfið í mikilli geðs-i hræringu. „Eg þori að segja það, að þið hafiðj ekki borðað miðdegisverð“ — þau litu hvórt fram- j j an í annað og hlóu —, „og hann hlýtur því að • I vera matarþurfi, þó alcLæi hemá hann sé ásthrif-1 • fn. Eg er búinn að breiða dúkinn á borðið, og alt cr til reiðu. En þú getur kannske ekki borðað I kalt nautakjöt, Han-y? — Bessie, er inér nú ekki óhætt að kalla hann Harry?“ „Hvort eg get étið kalt nautakjöt ! Jú! Eg held: það!“ sagði Clyde. „pú hefir rétt fyrir þér, Lil, eg er banhungraður. Og sjáðu til! Hún hefð' ekkert um það fengist, þó að eg færi svangur á burt. Nú, nú, óróakálfurinn þinn litli, vertu róleg,“ og hann setti hana á stól við borðið. Skömmu eftir miðdegisverðinn fór hann, -og var í sjöunda himni af fögnuði á heimleiðinni. En hann var ekki fyrr kominn inn, en Stevens sagði, að Dorchester hersir væri kominn. Clyde leit iipp förviða og gretti sig. Dorchester hersir var verstur allra ranglkunningja hans, og ■ eins og á stóð, var hann í engu skapi til að tala við hann, og auk þess mundi hann eftir eftirför- inni, sem hersirinn hafði veitt þeim Bessie, svo að * hann var að því kcminn að láta Stevens segja. að hann væri ekki heima; en þá heyrðist rödd ' hersisins í dyrunum: „Mikið var, kunningi! Hvar í dauðanum hafið • þér verið?“ Og'hann géklt inn í hérbergið. • XVII. ICAFLI. ,,Nú, nú,“ sagði hersirinh, klappaði Glvde á öxlina og hristi hánn glaðlera; „nú eruð þér loks- ins fundinn. Hvar hafið þér verið? Vitið þér, hvað við ætluðum að gera? Fá okkur ílát og gráta í!“ Og hahn hló á sinn alli-'a skemtileg-- asta hátt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.