Vísir - 11.04.1922, Page 3

Vísir - 11.04.1922, Page 3
XfSKR Hörður iPorgilssori F. 9. nóv. 1917. — D. 4. apr. 1922, Harmurinn sár, með hljóðu vængja blaki hugina gistir, þegar sist hann skyldi. — Almyrkvast sól á einu andartaki; — — enginn fær skilið drottins kærleiks mildi. — Fallið er blóm, sem fagurt hló á vori ‘flogin er sál til drottins björtu sala, — angandi rósir uxu’ i hverjli spori, er hann hér gekk á lífsins kalda bala. —----- Fölnuð er von i foreldranna hjarta, — fallega blómið níst af dauðans bárum, — Færðu þeim, guð minn, friðar geisla bjarta, — fækkaðu, drottinn, syrgjendanna tárum.------- Hann, sem er dáinn, hefur fegri staði, heldur eii vér, sem liérna megin þreyjum; hann hafði enga synd á sinu blaði; — sælt mun að finnast, þá við einníg deyjum.----- Steingr. Guðmundsson. Fíorðmannaförin. I ársskýrslu iþróttafélagsins Christiania Tumforening, 1921, sem nýkomin er liingað, er greinileg frásögn um för norsku iþróttamannanna, sem hingað jkomu í fyiTa. Myndir fylgja af þessum mönnum búse*ttum liér: Heimy Bay, yfirræðismanni, Axei V. Tulinius, forstjóra, Helga Jónassyni, verslunarm., A. .T. Bert^sen, stórkaupm. og Sigurjóni Péturssyni, stórkaup- manni. í frásöguna er tekin ræða, sem Benedikt Sveinsson l'lutti fyrir minni Noregs og gestanna. — Ferðasaga þessi er anjög hlýlega rituð í garð íslands og íslendinga. Hátiðamessur. Messað á skirdag i fríkirkj- unni i Rvik, kl. 2 e. hádegi, cand. theol. Ámi Sigurðsson stígur i stólinn. Á föstudaginn langa, messað i fríkirkjunni i Hafnarf. kl. 1 «. liád., síra Ól. Ólafsson, og í fríkirkjunni i Rvik kl. 5 síðd., síra Ól. Ólafsson. Sungnir Passiusálmarnir i báðum kirkjunum. Á páskadag messað í fríkirkj- unni i Rvík kl. 12 á hád., síra Ól. Ólafsson, og i íríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 6 siðd., síra Ól. Ólafsson. Á annan í páskum, messað í fríkirkjuhni i Rvík kl. 5 siðd., cánd. theol Árni Sigurðsson stíg- íir i stólinn. Veðrið í morgun. Frosl unr land alt. i Reykja- vík 2 st.„ Vestmannáéyjum 3, Grindavík 2, Stykkishólmi 1, Isafirði 4, Akureyri 3, Grims- stöðum 7, Raufarhöfn 1, Seyðis- firði 2 ,Hólum í Hornafirði 2, þórshöfn í Færeyjum liiti 1 st., Jíuo Mayen frost 5 st. Loftvog lægst fyrir suðaustan land, stöð- ug eða hægt fallandi. Snörp norðlæg átt. Horfur: Sama vind- staða. Fjárlagafrumvarpinu hefir veríð.vísað til 3ju um- ræðu í efri deild. Framhaldsumræður stóðu i neðri deild í gær um viðskiftahöftin og vagð ekki lok- ið. Hjónaband. 1 gær voru gefin saman í hjónaband af síra Ólafi ólafs- syni Ingibjörg pórhannesdóltir, Selbrekku, og Sigmundur Jóns- son, sjóm., Selbúðum. í landhelgi tók Islands Falk tvo þýska botnvörpunga og sendi þá hing- að á undan sér í gær, en sjálf- ur kom hann í nótt. Af veiðum komu i gær: Skallagrímur, þórólfur, Maí og April, en Hilm- ir i morgun, — allir með góð- an afla. Germania. Fnndur i kvöld kl. 8 % á I Skjaldbreið. Skugga-Sveinn verður leikinn i kvöld í 24. og.siðasta sinn. Verður ekki annað sagl, en að honum hafi verið vel tekið að þessu sinni. Franski botnvörpufigurinn, sem tekinn var nýskéð i land- lielgi og sektaður um-10 þúsund ki’ónur, hefir áfrýjað dóminum og er farinn héðan. Afli og' veið arfæri var lagt i land og verð- ur geyml hér þangað til málið er til lykta leitt. Rottueitrun. Ráðgert er að eitra fyrir rott- ur hér í hænum innan skams, pær hafa ekki stráfallið við fyrri eitrnnina, þó að ekki beri mikið á þeim síðan. peir sem Trésmiöafélag Raykjaviknr. Meðlímir triggingarsjóðains eru beðnir að kcma á fund mið- yiknd. 19,. þ. m. kl, 8 alðd i Gf.Templarahúsinu uppi. Naindin. Brunatryggingar allskonar: Nordisk Brandforsikring og Baltica. Líftryggingar: „Thule“. KF.U.M. ur-ix Fundur annað kvöld kl. 8*4’, Hvergi ódýrari tryggingar né ibyggilegri viðskifti. A. V. TULINIUS Hús Eimskipafélags íslands. (2. hæð). Talsími 254. Skrifstofutimi kl. 10—6. varir verða við rottur í húsum sínum, eiga að tilkynna það hafnarskrifstofunni eða heil- brigðisfiilltrúa. Dánarminning. —O---, Einn elsti landi vor í Vestur- heimi, Kristján Sigurðsson frá Gautastöðum i Hörðudal andað- % ist í Grunnavatnsbygð, Man. 5. des. síðastl. Ilann var fædd- ur 1. nóv. 1835 á Gaútastöðum og voru foreldrar hans Sigurð- ur Jónsson, hreppstjóri Hörð- dæla, og kona hans, Hólmfríð- ur Eiríksdóttii’. þau systkin voi’U 12 og komust 8 til fullorð- ins ára. Systir hans ein, Hólmfr., móðir Gcirs skipstj. Sigu^ss., er á lifi hér í bænum og bræður tveir í Vesturheimi: Eiríkur, áð- ur bóndi á Álftárbakka á Mýr- um, og Daníel, áður bóndi á Hólmlátri og oddviti Skóg- strendinga. Frá æviatriðum Kristjáns seg- ir svo i Lögbergi: „pegar Kristján var fimm ára fluttist liann með foreldrum sín- um að Tjaldbrekku i Hraun- hreppi í Mýrasýslu, var hjá þeim til tvitugs aldurs, fór þá sem vinmimaður að Hvítárdal til mágs síns og systur og var hann formaður á vorin í Hvals- eyjum við selaveiðar. — Eftir fjögra ára veru þar fór hann til foreldra sinna og var hjá þeim þav til árið 1864, að hann fór að Selárdal í Hörðudal til lieiðurs- hjónanna Sigurðar Björnssonar og Margi’étar Magnúsdóttur. Ári síðar gil'tist hann Margréti dótt- ur þeirra hjóna. par bjuggu þau i nítján ár, fluttust þaðan árið 1884 að Álfatröðum í sömu sveit og gegndi hann oddvita og hreppsncfndar stqrfum i mörg ár. J’aðan fluttu þau árið 1887 til Ameriku og komu til Winni- ])eg 31. júlí. Árið 1889 fluttu þau út á land, og hafa siðan lengst af verið í Grunnavatnshygð. — pau eignuðust 12 börn; sjö af þeim dóu í æsku, en 5 eru á lifi og bú- sett í Mauitoha.“ Allir piltar 14—17 ára veí- komnir. NÝKOMNIR varahlútar í grammofona og önnur hljóðfæri. Mikið úrval af gramm ofonplötum. Hljóðfærahús Reykjavíkur, Laugaveg 18. Moderspröjten YULCÁNÁ \ l 11 Pris 8, 10 og 11 Kr., med alle 3 ' lCy Rör T2, 14 og 15 Kr. Billige til 6 og 7 Kr. Udskylningspulver 21/* Kr. pr. Æske. Pr. Efterkr. eller • Frim. Forlang vor nye ill. Pris- liste over alle Gummi-, Toilet- og Sani-, tetsvarer gratis. Firmaet Samariten, Köbenhavn K. Afd. 59. Blémstnipottar, Hitaflöskur, Bollapör, Diskar, Mjólknrfeönnur, ódýrast í Verslnn Hannesar Jónssonar Laugaveg 28. Storið oeltóliat er mjög ódýrt í verslun Hjálmars Þorstelnssonar. til páskana, hvergi betra. Verslnnin „Vaðnes“. Simi 228. Aliar tegundir af lýsi óskast keyptar. ii Isóltir. Sími 719. Kona Kristjáns, Margrét Sig- urðardóttir, er enn á lífi. líöfðu þau hjón verið 50 ár i hjóna- bandi árið 1915 og voru þeim þá sýnd ýms virðingarmerkí, með gjöfum og veglegri veislu, en þessi skáld fluttu þeim kvæði: Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, Ein- ar P. Jónsson, Oddfríður John- son og V. J. Guttormsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.