Vísir - 27.04.1922, Blaðsíða 3
yísiR
UppboðsaugSýsing.
Laugardaginn þann 29. april næstkomandi verður við op-
inbert uppboð, er haldið verður á Norðurgröf á Kjalarnesi selt
ef viðunandi boð fæst: kýr, hestar og sauðfé, svo og ýms bús-
áhöld og innanstokksmunir.
Gjalddagi og söluskilmál'ar verða birtir á uppboðsstaðnum;
langur gjaldfrestur.
Uppboðið hefst kl. 1 e. h.
\ Reykjavík, 22. apríl 1922.
B. Erlendsson.
NOKKRAR STÚLKUR
geta énn fengið vinnu við viskverkun hér og i Sandgerði, nú
eða 14. maí næstk. Uppl. á skrifstofu undirritaðs, Norðurstig 4,
kl. 6—7 síðdegis.
Reykjavik, 25. apríl 1922.
LOFTUR LOFTSSON.
“jlÞeir kaupendnr Visis
sem skulda blaðinu, og vitja um blöð sín á afgreiðsluna, eru
vinsamlega beðnir að greiða skuldir sínar hið fyrsta.
Afgreiðslumaðurinn.
Gullfoss
fór héðan síðdegis i gær áleið-
is til útlanda. Mikill fjöldi far-
þega fór með skipinu. J?ar á
meðal: Emil Nielsen, framkv.-
stj., Jensen-Bjerg, kaupm., Axel
Tulinius, málfl.m. og frú hans,
Ásgrimur Jónsson, málari, Carl
Einsen fulltrúi, Stefán Thorar-
ensen dyfsali, Jónas Jónsson,
fyx*v. ritstj., Árni Gunnlaugsson,
skipstjóri, Moritz Ólafsson,
kaupm., Jón Dúason, cand.
poljd., Guðm. porkelsson, kaup-
maður, Jón Laxdal, stói'kaupm.
og frú hans og dóttir, Halígrim-
ur Benediktsson, stórkaupmað-
ur, Geir G. Zoega, kaupmaður,
Guð. Guðmundsson frá Eyrar-
bakka, sendihei’rafrú Böggild,
fi'ú Tofte, frú Kristin Símonai’-
son, fi'ú Bjamhéðinsson, frú
Vctlesen, frú M. Rasrnus, frú
Áslaug Sigurðardóttir, ung-
frúrnar Bentsen, MöIIer, Lilla
Eiriksdóttir og Ingibjörg Raldal,
«innig nokkrir þýskir sjómenn.
Stei-ling
fór héðan í gæi\ um kl. 7,
■suður og austur um land i hring-
ferð. Fult var farþega með skip-
inu. Far tóku sér með því þing-
mennimir austan að, Sveinn í
Firði, porl. .Tónsson og Björn
Hallsson, en aulc þeii'ra Magnús
Gíslason, sýslumaður, á Eski-
fii'ði, síra Björn porláksson,
Georg Georgsson, læknir og sira
Magnús Bl. Jónsson. Til Vest-
mannaeyja fóru Sig. Sigurðsson,
lyfsali, Gísli Johnson, konsúll og
frú hans og Sig. Magnússon,
læknir.
Nýja Bíó
sýnir þess'i kvöldin mynd, sem
heitir „meðan New York sefur“.
Gamla Bíó
sýnir fyrsta siiini i kvöld
sænska mynd, sem heitir
„Sænski stórbóndinn“ eftir
Gustav Molander.
Franskur botnvörpungur
kom í morgun með seglskip
í eftirdrægi, hlaðið salti.
Leiðréttingar:
í greininni: „Tímarit pjóð-
ræknisfélagsins“ í blaðinu í gær
voru þessar misprentanir: „hjá
stallbi'æðranum vestan hafs“, en
átti að vei’a: „hjáættbx'æðrunum
vestan liafs“. Og i niðurlaginu:
„fyrir móðurjörðina heima“, en
átti að vera: „fyrir móðurþjóð-
ina heima.“
„Germaxiía/4.
Kvöldskemtua með dansleik iang
ardaginn 29. apríl 1922 i „Iðnóu.
Skemtiskrá:
1. Göngulag (Unter dem Dop-
peladler).
2. Gamanleikur *(„AIs Yerlobte
empfehlen sich“) í tveim þátt-
um, leikinn af Þjóðverjum og
íslendingum.
3. Herra óakar Norðmann syng-
ur þýsk lög.
4. Hexra J. Siemen syngur þýsk-
ar gamanvisur.
6. Frú H. Guðmundsson fer meS
þýsk gamsnsönglog.
Dans,
Aðgöngumið *r á föitudag og
langardag kl. 2—4 í „Iðnó8 fyr-
jr félaga „Germaníu" og gesti.
Gjafir
til bágstöddu f jölskyldunnar:
Hugull kr. 5.00, E. 5.00, I. 3.00,
G. p. 20.00, E. 10.00, H. & G.
12,00, L. 10,00.
Til Samverjans
frá G. kr. 5.00.
Ostar:
x Emmenthaler,
d. Schweitzer,
- Hotlenskur,
- Gouda,
- Mysuostur,
Islenskt sxajðr
á kr. 2,80 pr. */* kg.
í verslun
og góð brauð fáið þið nú í 8el-
báðum nr 2
iaröiF li! sqIb.
Góð hlunnindajfuð i Grimsnegi
ög slægjöjörð Ölvesi, fást til
kanps og ábúðar frá næstu far-
dögum Eignaskifti geta komið
til tnála. UpplýsÍDgar á Kára-
st'g 6, kl. 8-9 e. m,
. Hún unni houum 4*<,
og spurði, hvort ekki mundi vera íbúð til leigu í |
þorpinu.
„Eg veit ekki, herra minn,“ svaraði veitinga-
maðurinn. „Flestailir ferSsmenn dvelja héma. —
Reyndar eru þeii-'ekki margir, því að flestir fara
til Wechlade,“ og hann andvarpaSi. „]7ér skuluð
hitta húsfrú Green að máli; hún býr í húsinu á
flötinni bak við kirkjuna."
„Eg veit hvar það er,“ sagði Clyde.
Hann kveikti sér í vindli og hélt aftur til þorps-
ins, og var næstum því stundarfjórðungsgangur
þangað frá ánni. J?ar barði hann að dyrum og
öldruð kona kom út og svaraði brosandi og hálf-
feimnislega, að hún hefði íbúð til leigu.
„Herbergin eru ósköp blátt áfram, herra minn,“
sagði hún; „eg veit ekki, hvort yður geðjast að
þeim.“
Hún vísaði-Clyde inn í snotra setustofu og sýndi
honum síðan tvö svefnherbergi uppi á lofti. íbúð-
in var eins og ásthrifin, nýgift hjón mundu helst
kjósa; útsýnið til árinnar var yndislegt og fjalla-
sýnin hin fegursta. Og Clyde spurði um leigú og
tók þar heima þegar í stað.
„Og hvenaer ætlið þér að koma, herra minn?“
spurði konan.
„Eg skal láta yður vita,“ sagði Clyde, „en þér
akuluð hafa þau tilbúin hið allra fyrsta, þó að
þau þurfi ekki mikilla umbóta við “
Húsfrú Green roðnaði af ánægju við hrósyrðin.
en bætti við feimnislega: „Og — og hvern á að
skrifa fyrir þeim, herra minn?“
Víð þessu hafði Clyde ekki búist.
'„O, eg skal borga fyrirfram mánaðarlega,“
sagði hann og rétti henni tíu sterlingspunda seðil.
„J?ér getið haft þetta til tryggingar, og héma er
nafnspjald rnitt," hann var rétt búinn að rétta
henni það, þegar hann áttaði sig, roðnaði og mælti:
„pað er réttast fyrir yður að skrifa nafn mitt hjá
yður, — Harold Brand.“
„Já, herra minn; eg skal muna það. Og eg
vona, að þér kunnið vel við yður hér.“
Clyde kinkaði kolli. pað er engin hætta á öðru,“
sagði hann og kvaddi. Hann var harðánægður
yfir því, hvemig erindið hefði gengið, og flýtti
sér af stað heimleiðis.
Lendale var afskekt og umferð þar lítil, og
Clyde hrósaði happi yfir því, hve heppinn hann
hefði verið. Á heimleiðinni var hann svo niður-
sokkinn í framtíðarvonir sínar og sæludrauma, að
hann veátti engu eftirtekt, sem fram fór í kringum
hann, og leit ekki einu sinni við mótorbát, sem
hann mætti.
En það sama kvöld sat Charlie Forsyth yfir
spilum hjá Dorchester hersi, og mælti þá alt í
einu upp úr eins manns hljóði:
„Eg mætti Clyde á ánni í dag.“
„Ö, sagði hersirinn hirðuleysislega, en spurði
þó: „Hvar var það?“
„Rétt á móts við Lendale, og hann var al-
einn, og það er þó óvenjulegt.
„Já,“ sagði hersirinn. „Hjarta er tromf. Sagð-
irðu ekki, að það hefði verið á móts við Len-
dale? Haldið áfram; eg slæ út laufi.“
XIX. KAFLI.
Gift að þrem vikum liðnum! pað virtist hrein-
asta fjarstæða, og Bessie spurði sjálfa sig marg-
sinnis, hvort það væri ekki alt saman draumur
eða hilling. En þá kom Clyde kannske í þei*
svifum og hún sá það á roðanum sem kom 1
kinnar henni og fann það á hjartslœttinum, að
þetta væri svona í raun og veru. Ef hún hefði
ekki verið svona einmana, ef móðir hennar hefði
verið á lífi, eða ef hún hefði átt einhvem hygg-
inn og hollráðan vin, hefði aldrei rekið svona langt;
þá hefði verið um meira spurt, og ættemi Clyde’s
og hið rétta nafn hans komist upp. En hún átti
engan að, nema Lil, og Clyde hafði sagt, að
það væri best að segja henni ekki frá því, fyrr en
á síðustu stundu. Og henni hugkvæmdist ekki að
spyrja neins. Hún þekti litlu meira til heimsins
heldur en Lil. Og traust hennar á Clyde, sei»
spratt upp af ákafri ástinni, var takmarkalaust.
Clyde heimsótti þær á hverjum degi, og hon-
um tókst að láta hverja heimsókn strá geislum á
minningamar.
Stundum kom hann með vagninn og Prinsessu
fyrir, og þau þrjú óku burt úr borginni og upp
í sveit, og eydau þar deginum. Stundum reru þau
um Thames og hvíldu sig á árbökkunum, setn
voru skrýddir fegursta vorskrúða, og átu hádegis-
verð á afskektum veitingahúsiim. En á hverju
kvöldi fór hann í Skemtihöllina og hlýddi á' hana
með ánægju og stolti — og afbrýðiskvölum. Og
þannig leið tíminn hjá þeim í ástarsælu. Clyde-
hafði sagt Bessie frá Lendale og íbúðinni, sem
hann hafði fengið þar. En hann hafði sagt, að
það mundi vera hyggiiegra, að giftingin færi franr
í einhverri kirkjimni í Lundúnum.
„Eg hefði helst kosið að giftast í þessu fá-
gæta kirkjukrfli; en eg ímynda mér, að gifting
sé þar fátíður atburður, og mundi því vekja feikna