Vísir - 27.04.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 27.04.1922, Blaðsíða 4
ylsiR Fyrir Mming yerðs seljam vi8 nokkra pakka af alallar ameriskn hermanna- klœði í 3 litum. ACeius kr. 12,00~ pr. m. Er aövminsta kosti kr. 2B,00 Tiröi. VöruhúsiÖ. Ötíaginn. Nýr sjónieikur í 5 þáttum eftir Arnór, verður leikinu í Goodtemplarahúsinu næstkom- andi laugardags- og sunnudags- kvöld. Einnig verða til skemt- unar karlakórs- og einsöngvar. Aðgöngumiðar að báðum kvöldunum verða seldir i G.- T.-húsinu frá kl. 12—7 á morg- un (föstudag). Allur ágóði verður gefinn blá- t'átækri ekkju, sem fyrir fám dogum misti eiginmanninn og stendur allslaus uppi með fimm böm, hvert öðm yngra. Leikendurnir, sem eru 11, hafa lagt mikið í sölurnar við æfingar. Leggi nú almenningur fram sinn skerf til þess að hkna þessan bágstöddu fjölskyldu og kaupi aðgöngumiða, er kosta 3 krónur. Fyrir hönd U. M. F. R. Guðm. Sigurjónsson. Gyða Sigurðardóttir. Svafa Björasdóttir. Níu myndir iu lífi meistarans eft’r Olfert” Rieard, er besta fermlngargjöfíc F«st hj4 bóksölunum. Bókav. Slgnrjóns Jóossonar. Laugaveg 19. Nýkomið: Danskt smjðr «g ©arsr H. P. Daw. Dí sérslum ástæflnm er lítið hús ásamt pakkhúsi og stórri, ræktaðri lóð til sölu í Hafnarfirði. Uppl. gefur Jón Gestur Vigfússon, Sími 2 A. Herbergi fyrh- einhleypan karlmann til leigu; einnig er til sölu franskt sjal og langsjal. — Hverfisgötu 42. (468 Reglusamar mæðgur óska eft- ir íbúð. Uppl. í síma 131. (454 | iiiii | KONSERT i Bió í Hafnarfirði laugardag 29. kl. 9. Margbreytt söngskrá. — Sungið gaman og alvara með söngkúnst. (Fiðlusolo), (Dýra- hljóð), (Kúnstbúningur). Að- göngumiðar aðj eins krónal Hraust og áreiðanleg ungl- ingsstúlka óskast til að gæta tveggja barna (2ja og 3ja ára) í sumar. Á sama heimili vantar góða stúlku til innanhússverka, hálfan eða allan daginn. A. v. á. (423 Mnaið baurÍBB 1 Hjilpræðishernum kl. 8 í kvöld. Myndarleg stúlka óskast til eldhússtarfa frá 14. mai. Frú Ásta Sigurðsson, Grundarstig 11 (433 Stúlka sem er vðn að s&uma dragtir og k&pur óskaat strax. AkborOsvínna. Saumastofan Læfejarg. 2 Stór drengur 15—17 ára get- ur fengið atvinnu f árl. maí. A. v. á. (477 Drengur óskast nú þegar á bifreiðastöð Hafnarf jarðar Vall- arstræti 2, sími 78. (476 Stúika óskast til eldhúsverka i Miðstræti 6. — Sigríður Bene- diktsdóttir. (474 Til sölu Nýlegt vandað steinhús. 7 herb. eldhús, þvottabús þurkloft. Hús- ið er ratlýst og alt laust 1. eða 14. mat. Semjið strax.I Jðnas B. Jóasscn. Sijpi 327. Heima fra 12 — 2 og eftir 7. Stúlka óskast frá júnibyrjun (eða 14. maí). Guðrún Geirsd., Laugaveg 10. (473 Árdegisstúlku vantai" mig nú þegar. Helga Sigurðardóttir, Oðinsgötu 21, uppi. (469 Stúlka 14—16 ára óskast til 1. eða 14. maí. Bendtsen, Skóla- vörðustíg 22. (462 Dugleg stúlka óskast á gott heimili í íiyjafircii í vor og í sumar. Uppl. i sínia 237. (461 Iq eða ekki þarf að eemja um kaup á husum með lausum ibúðum 14. mai. JÓBSS H JðBSSOB. Simi 327. Vel slæður maður óskar eftir einhleypum kvenmanni til að sjá um heimili sitt 14. maí n. k. Okeypis húsnæði o. fl. Tilboð sendist Vísi fyrir 3. maí, auð- kent „Einlileyp“. (458 Stúlka óskast nú þegar, eða 1. inai. öppl. á Smiðjustíg 13. (457 Fri 1, mai iæstj'fæði yfir lengri eða ekemri tíma & Linðargötu 1. ValgerðnrSteiBseB Viðtalstimi daglega 6—8. Dugleg og áreiðanleg stúlka óskast. Gott kaup. A. v. á. (455 Duglegur málari óskast nú þegar.,Uppl. Lækjargötu 6 hjá Blöndahl. (451 > | atýsiÆfti 1 Peningabudda tapaðist síðasL liðinn laugardag. Skilist gegn góðum fundarlannum á Grett- isgötu 57, uppi. (478 Sólrik stofa i nýju húsi til leigu frá 14. maí. Húsgögn geta fýlgt. Uppl. i sima 312. (406 'Faiiast hefir úr Gullfoss, að tikindum i Hafnarfirði, lítið koffort merkt P. H. á lokið með hlýanti. Finnandi geri aðvart á afgr. Eimskipafél. hér. (453 Skrifstofa, 2—3 herbergi ósk- ast til leigu, fyrir skrifstofu frá 1. okt. n. k. Tilboð merlct „skrif- stofa“ sencbst afgr. Vísis. (366 Stofa með húsgögnum til leigu frá 14. maí. Vestra-Gísl- holt. (428 Gleraugu i hulstri töpuðust síðastl. föstudag. Skihst á Njáls- götu 32. , (452 Til sölu byggingarlóð, 700 ferálnir, við miðbæinn, og bA- lægt sjónum. Uppl. gefa Bjöm Jónsson og Guðm. Guðjónseon, Grettisg. 28. 086 v eggíööur fjðlbreytt úrval á L&ngaveg 17„. (bakhúeið). Zeiss þektu allir um ári'ð þeg- ar „Jenazeiss41 keypti silfurberg- ið okkar. Flestir vita, að enginu er Zeiss fremri um glerjagerð í sjónauka og gleraugu. — Fá- ir vita að Gleraugnasala angn- læknis í Lækjargötu 6 A hefir gler og gleraugu frá Zeiss. AQk ættu að nota Zeiss gler í gler- augu sín. 0S&1 Ágælir knattspyrnuskór Sp*d- diug’s, til sölu. A. v. á. (476 Rafmagnsstrauboltar «m. hvergi eins ódýrir og í verslna Hjálmars porsteinssonar, Skóla vörðustíg 4. (472 Ný kvendragt frá Kaupm. höfn til sölu á Kárastig 5. (47Í Litið en snoturt hús óskasi keypt, með þvi skilyrði, að verð- bréf, ca. 5000 kr., séu teki* sem fyrsta útborgun. í húsiitn þurfa að véra laus til ibúðar 14 maí 2—3 herbergi ásamt eW- húsi. Tilboð, er skýri frá stærtf hússins, söluverði og legu þess i bænum, sendist afgr. Vísis fyr- ir 4. mai n. k., auðk. „Snoturi hús“. (470 Mótorvél til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. í verslun Guðrúnai Jónsdóttur, Laugaveg 12. (40? Jarðeph (kartöflur) úrvalsteg- und, selur versl. pjótandi, Oð- insg. 1. (40i Blóð-appelsínur fyrir að eii>» 20 aura selur versl. Guðrúnar Jónsdóttur, Laifgaveg 12. (40S Bestu og ódýrustu jarðepli® í heilum pokiun selur versluo- in á Laugaveg 70. (46§ Gleymið þvi ekki, að skorn* neftóbakið B. B. er hið albrm besla í verslun Guðrúnar Jóns- dóttur, Laugaveg 12. (464 ■< Svart cássemirsjal, langsjal, ljósadúkur, grammófónn metf mörgum ísl. lögúm o. m. f!.. orðabók Konráðs Gíslasonar, ec til sölu, Alt mjög ódýrt. Á.v.á. (460), Barnavagn til sölu. Fischer- sundi 1. (455 Til sölu divan ineð teppi, kommóða og 2 borð sem ný, og ýms búsáhöld, með tækifaér- isverði. vegna burtflutnings, $ Spítalastig 10. uppi. (456 Félagsprentsmiðjao.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.