Vísir - 03.05.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 03.05.1922, Blaðsíða 3
KISIH Br una bótatr yggingar 4 h&sum (einnig hAsam i smiðum) innanhissmunum, verslunarvör- am o« allskonar lansaíé annasl tur Bjarnason, bankascjóri- Aintmaimsst ii Hkrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. um og bærinn tekur sýnilegum stakkaskiftum, hvar sem þeir koma. En götur og gangstéttir eru litill hluti af yfirborði bæjarins og því er þaS, a'ö þetta starf kem- ur ekki að tilætluöum noturn, nema búseigendur hreinsi Jóöir sínar jafnsnemma. Satt aö segja finst mér, og ýms- um öörum, Reykvíkingar nokkuö kærulitlir um þrifnað og umgengni utan húss. Þess háttar þrifnaði er vitanlega áliótavant víöar en hér, en til eru þeir bæir, sem láta sér j mjög ant um þrifnað á götum og húslóðum. Ef miðað er viö bæi hér á landi, gæti eg trúað, aö ísafjarö- arkaupstaöur væri einna þrifaleg- astur, þó aö Akureyri beri aö sumu leyti eins og gull af eiri af öörum kaupstööum landsins, einkanlega vegtia gróörarstöövarinnar, trjá- garöanna og blómgarðanna viö liúsin. En ef farið er til útlanda, þá munu borgir og bæir í Banda- ríkjunum í fararbroddi um alt hreinlæti. Þar hafa borgarbúar sumstaöar samtök um aö hreinsa svo vel á vorin, t. d. fyrir páska, aö hvergi sjái bréfSnepil umhverfis hús, hvað þá annaö. Kom mér þaö stundum i hug í fyrravor, aö þessu væri nokkuö öðruvísi fariö hér, því aö þá rakaði eg þríveg'is alt rusl af lóðarbletti mfnum sömu vikuna, en alt af barst nýtt og nýtt bréfarusl úr öllum áttum, meö hverjum vindhlæ. Hreinlæti er taliö einn ólýgnasti menningarvottur, og er þaö í raun og veru. fslendingar hafa verið út- hrópaöir fyrir sóöaskap, einkurn á öldinni sem leiö, og Reykjavík hefir ekki fariö varhluta af þeim vitnisburöi. Þeim áburöi mætti hæglega hrinda meö litlum til- kostnaöi en ofurlitilli fyrirhöfn, sem hver og einn getúr lagt frani. Væri þaö ekki tilvinnandi, aö eyöa einni kvöldstund þessa viku eöa næstu, til aö hreinsa svo kring um húsin, aö lóöirnar yröu ekki ósjá- iegri en strætin? Fyrirhöfnin er lítil, en hænum }'röi þaö mikil prvöi. Borgari. * " Dánarfregnir. Merkisbóndinn Páll Leví Jóns- son á Heggstöðum í Miöfiröi, lést á heimili sínu 26. f. m., 68 ára aö aldri. Hann var faðir Ragnar P. Leví, kaupmanns, og þeirra syst- kina. Látin er 2. þ. m., eftir langa van- heilsu, ekkjan Margrét Gestsdótt- gömul. Hún var ekkja> Árna H. Hannessonar og eru tvö hörn þeirra á lífi, Gestur Árnason. ])rentari, og Magdalena Schram. Veðrið í mogrun. Hiti i Rvík 6 st., Vestmanna- eyjurn 6, Grindavík 6, Stykkis- hólmi 5, ísafirði 5, Akureyri 7, Grímsstööum 3, Raufarhöfn 5* Seyöisfiröi 5, Hólum í Hornafirði 5. Þórshöfn i Færeyjum 5, Jan Mayen -fr 1 st. — Loftvog lægst fyrir suðvestan land, fallandi. Hæg austlæg átt. Horfur: Hæg aust- læg og noröaustlæg átt. Frá Sterling herast nú fáar fréttir. Skipið liggnr eina eöa tvær skipslengdir frá landi og stjórnborðshliðin aö landi. Sjór var kominn i vélarúm- ið i gærkveldi; — annars var alt óbreytt. Skipshöfnin var öíl kornin til Seyöisfjaröar í gær, nema tveir mefin, sem héldu vörö á strand- staðnum. Unniö var eftir föngum i gær aö björgun á skipsfarmin- um. — Björgunarskipið Geir mun hafa komið austur í nótt, en engar fregnir komnar frá honum á.há- degi. Metúsalem Stefánsson, ráðunautur, er nýkominn til bæj- arins. Hann hef#r gegnt kenslu- störfum á Hvanneyri í vetur, en •verður hér í sumar við gróðurtil- raunir þper. sem Búnaöarfélagið lætur framkvæma. V Otur kom af veiðum í gær meö bil- aöa vindu. „Sirius“ fer frá Bergen í dag og á að koma hingað 8. þ. m. Gjöf til bágstöddu fjölskyldunnar frá N. 5 kr. Franskur botnvörpungur kom í morgnn með salt og vistir handa frönskum skipum, sem stunda veiðar hér viö land. E.s. Thomas Haaland kom með 4600 smálestir af salti til h.f. Kol og Salt; er það nokkru meira en sagt var hér í blaðinu. Skjöldur kom úr Borgarnesi í nótt, meö póst og farþega. Villemoes , kom frá Englan'di í morgun meö oliufarm til Landsverslunar. Fluttí og póst. Farþegi var Einar Sig- fússon frá Ærlæk. Gamla Bíó sýnir enn þá hina ágætu úrvals mynd „Sænski stórhóndinn“. — Myndin er listavel leikin og sýnir vel hve mikið efnabændur buöu sér á þeim tíma, sem þessi mynd lýsir. Eiríkur Filippusson frá Iíamrahól, til heimilis á Laugaveg 84, er 81 árs i dag. Nýja Bíó sýnir mynd sem heitir „I hring- iöu horgarhfsins“, fallega mynd og ágætlega leikna. F ramhalds-aðalfundur Þrándar veröur haldinn annaö kvökl (fimtud.) kl. 8 í Nýja Bíó. Trúmálávika Stúdentafélagsins, erindi og um- ræöur, fæst nú hjá öllum bóksöl- um og kostar kr. 6 heft og kr. 8.75 í bandi. Húb unni honum. BO þeirra út í vagninn og lyfti Lil upp í sætiS, en J?ó ekki fyrr en hún hafSi fengiS að kyssa Prin- sessu á flipann. pegar þau komu til kirkjunnar, baS hann dreng að gæta vagnsins og hryssunnar, en fór með syst- urnar. Öldruð kona opnaði dyrnar fyrir þeim og sagði, um leið og hún leit á Bessie: „Presturinn er reiðubúinn, herra minn.“ „Eg vona að við höfum ekki látið hann bíða lengi,“ sagði Clyde. „Mikil ósköp, nei, herra minn; það er ein gift- ing búin að fara fram í morgun, og tvær eru eftir, þegar ]?ið eruð frá.“ „J7að er eins og við séum komin til heildsala,“ hvíslaði Clyde í eyrað á Bessie, en hún veitti því gamanyrði enga eftirtekt. Presturinn tók á móti þeim í skrúðhúsinu; hann var aldraður maður og þreytulegur á svip. pað var auðséð, að hann og meðhjálparinn litu á at- höfnina, sem í hönd fór, eins og hvert annað starf, er best væri að koma sem allrá fyrst af. En það lifnaði ósjálfrátt yfir þreytusvip prestsins, ,þeg- ar hann kom auga á Bessie og sá, hve fríð hún var, og horfði með forvitnissvip og áhuga á föngu- leg hjónaefnin á víxl, og hann þóttist vita fyrir víst, að þau væru af öðru sauðahúsi, en þau hjóna- efni, sem hann var vanur að gefa saman. „Lætur nokkur bruðina af hendi?“ spurði hann af vana. „Nei,“ svaraði Clyde; „við erum að eins þrjú. Kannske meðhjálparinn —“ „Vissulega, herra minn,“ svaraði meðhjálpar- inn, sem hafði veitt þá aðstoð ótal sinnum áður. „Hver eru nöfnin?“ spurði presturinn, um leið og haiín fór í rykkilínið. „Bessie Harewood og Harold Brand,“ svaraði Clyde, og leit um leið niður fyrir sig. Honum hafði komið þessi spurning illa; en hann hafði ákveðið að gefa þessi nöfn upp, — þau voru skírnarnöfn hans, hvort sem var; en hann þorði ekki einu sinni að segja rétt til um ætterni sitt fyrir altarinu. — Hann ætlaði að gera það einhvern tíma bráðum — vonaði hann, — þegar þau væru tvö ein úti á ánni, Bessie og hann. En þangað til .... „pessi leið, herra minn,“ sagði meðhjálparinn og Clyde fylgdi prestinum upp að altarinu. Síðan kom meðhjálparinn með Bessie og I_.il, en þegar þau komu inn úr skrúðhúsdyrunum, glamp- aði sólin á þau, og varp logaljóma á brúðina, en meðhjálparinn roðnaði. Athöfnin hófst. Bessie fanst þur og einhæf rödd klerksins vera einhvers staðar í fjarska, og henni fanst altarið með snjáða klæðinu og upplituðu dúkunum, svífa í einhvers konar móðu. Hið eina verulega og áþreifanlega var fast og innilegt handtak eiginmanns hennar. Hún gekk eins og í leiðslu inn í skrúðhúsið aftur og hélt titrandi höndinni í lófa hans. Og í hálf- gerðri leiðslu heyrði hún að presturinn sagði: „Eg vildi óska, að hjónaband ykkar yrði í fylsta máta eins og þessi fyrsti dagur |?ess. Viljið þér gera svo vel að rita meyjarnafn yðar, hérna, í síðasta “ smn ? Bessie tók við pennaskaftinu, en hönd hennav titraði svo, að hún gat ekki skrifað einn staf; hún leit til Clyde og brosti hálf vandræðalega. Og hann tók ástúðlega um hönd hennar. Við það hvarf titringurinn og hún skrifaði undir. ,,Brand,“ sagði presturinn hugsandi. „Eruð þér í ætt við Brandana í Leicestershire? Eg var með einum þeirra í Oxford.“ „Nei, það held eg ekki,“ svaraði Clyde í hugs- unarleysi; „það er skírnarnafn.“ Presturinn leit á hann. „Eg átti við ættarnafn yðar,“ sagði hann. Clyde tókst með herkjum að láta ekkert á. sér sjá. „Nú, já, sagði hann. „Nei, eg er ekkert skyld- ur þeim. Presturinn rétti Bessie giftingarskírteinið. „Gætið þess vandlega," sagði hann, eins og hann var vanur að segja, og leit á klukkuna á árinhillunni. „Næsti giftingarhópurinn mun koma bráðum. Jæja, verið þið sæl, og eg óska yður allrar blessunar og þér líka, stúlka litla.“ Sólin skein glatt á leið þeirra, eins og hún virtist taka þátt í gleðinni, og vildi gera náttúruna enn dýrðlegri í augum þeirra. Prinsessa hélt fjörlega áfram, eins og vagninn, sem þau sátu í, væri ekki þyngri en fjöður. Bessie og Clyde voru hálf þegj- andaleg fyrst í stað og Lil var ein um að halda uppi samræðunum, eins og venjulega. Clyde hélt taumunum nokkrum sinnum í hægri hendi, en með þeirri vinstri tók hann ástúðlega í hönd Bessie. „Mér sýnist þetta takast ágætlega," sagði Lil, eins og hún væri margreynd í þessum efnum. „Eg hefi ávalt heyrt, að það væri ákaflega örðugt, en mér virtist það fjarska auðvelt, og eg held, að mér þætti ekkert að að giftast." „Eg vorkenni mannsefninu þínu, Lil,“ sagði Clyde hlæjandi. „]?ú myndir leika hann leglega með geðríki þ>ínu!“ . „Á, heldurðu þaS? Jæja. Kona þín hefir skap, herra Harry, þó að hún sýnist blíð á brána. Og eg býst við, að þú hafir það líka?“ „Ö, það er tímakorn síðan eg seldi mitt; það var ekki svo eigulegt," svaraði hann. „En held-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.