Vísir - 03.05.1922, Page 4

Vísir - 03.05.1922, Page 4
VlSIR Fyrir helming verðs saljum við nokkra pakka af alnllar amerískn hormanna- klæfti í 3 litum. Afleins kr. 12,00 pr. m. Er aö. minsta kosti kr. 25,00 virði. Vöruhú4ö. Herbergi fyrir einhleypan karl- «oann fæs.t til leigu á Grettisgötu 47- (82 Eitt herbergi til leigu fyrir ein- hleypan karlmann, gæti veriö tveir í því. NorSurstíg 3 niöri. (97 2 einstakar stofur meS forstofu- inngangi, raflýstar og í alveg nýju húsi til leigu í austurbænum. — Uppl. í sima 126. (93 Stofa (meS húsgögnum ef vill) til leigu. Sími 866. (89 2 herbergi með húsgögnum til leigu fyrir ferðafólk. A. v. á. (77 2 rúmgóð herbergi með eldhúsi trða 1 stórt herbergi og a'Sgangur aö eldhúsi, óskast strax eða 14. maí. Uppl. á Frakkastig 22. (68 3 stofur til leigu, Hverfisgötu 64. 1 (64 I Viril-fVHBIi Þrjár nælur, handpoki, kikir og tanngarður fundi'5. Væntanlegir eigendur vitji þessara muna á lög- reglustö'ðina. (98 Karlmannsúr hefir tapast, frá Hverfisgötu niður í Vallarstræti. Skilist Hverfisgötu 85. (72 Hjálparstúlka óskast sumar- langt. A. v. á. (525 Unglingsstúlka óskast strax. Bendtsen, Skólavörðustíg 22. (50 Stúlka óskast í vist nú þegar eða 14. maí. Uppl. Miðstræti 6. (20 Ung stúlka óskast til innanhúss- verlca í sumar. Jóna Svavars. Laugaveg 57. (15 Góð stúlka óskast i vist frá 14. maí. Uppl. Aðalstræti 8, uppi. (1 Reiðhjól gljábrend og viðgerð í Fálkanum. (206 Alt er nikkelerað og koparhuO- aB í Fálkanum. (207 Duglega íslenska innistúlku vantár til sendiherra Dana, HverL isgötu 29. (99 Stúlka óskast í vist frá 14. maí. Hátt kaup.iA. v. á. (87 Stúlka óskast til að þvo gólf daglega. A. v. á. (85 Föt hreinsuð og pressuð á Bakkastig 1. 1. fl. vinna. (520 Stúlka óskar eftir að vinna á túnum. Baldursgötu 16. (81 Stúlka óskast í vor og sumar í gott hús. Uppl. sími 237. (80 Starfsstúlka óskast að Vifils- stöðum 14. maí. Uppl. hjá^yfir- hjúkrunarkonunni. (79 * Stúlka getur fengið vist á Upp- sölum. (78^ Dugleg stúlka óskar að komast í bakari hálfan eða allan daginn. Uppl. Óðinsgötu 21. (74 Góð stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. A. v. á. (67 Unglingstelpa, 14—16 ára, ósk- j ast til húsverka með annari frá 14. ' maí til hausts. Uppl. Hólavelli við Suðurgötu! (63 j Stúlka óskast i vist nú þegar eða J 14. maí. Uppl. Bergstaðastræti 28, ! milli kl. 5—7 e. h. (94 i | Nokkra ameríska dollara vil eg kaupa. Borgþór Jósefsson. (41 Nýlegt, ljóst sumarsjal til sölu. I Hverfisgötu 70 A. (84 Barnavagn til sölu. Uppl. Fram- nesveg 4. (83 Frítt standandi eldavél og borð til sölu. A. v. á. (76 Rósastiklar, sérlega góðar teg- undir, til sölu á Amtmannsstíg 5, milli 3 og 5 síðd. (75 t Hjónarúm til sölu á Laugaveg 19 B. Tækifærisverð. (73 Til sölu: Nokkrir hestar úthey og taða. A. v. á. (71 Nýleg, blá dragt til sölu. Lauf~ ásveg 45. (70 Flygel frá Hornung & Möller, nokkurra ára gamalt, er til sölu, vegna burtflutnings úr bænum. A. v. á. (69 Karlmannsreiöhjól til sölu með tækifærisveröi. Uppl. Lindargötu 28 (smiöjunni). (66 Falleg sumarkápa til sölu me'S tækifærisverði. A. v. á. (65 Fallegur kvenkjóll til sölu í versl. Alfa, Laugaveg 5. (96 Nýlegt steinhús hálft eða lieilt til sölu nú þegar. Aðgengilegir borgúnarskilmálar ef samið er strax. Laust til íbúðar 14. % maí. A. v. á. (95 4 manna far til sölu með tæki- færisverði. Uppl. hjá Guðjóni skipasmið, Lindargötu 8. (92 Tvær kýr til sölu og 1 reiðhest- ur. Uppl. Lindargötu 14. (91 Hús til sölu, 2 íbúðir lausar. Góðir borgunarskilmálar. A. v. á. (90' 5000 króna hlutabréf í góðu tog- arafélagi er til sölu, ef viðunan- legt boð fæst. Tilboð þarf ekki að vera fast ákveðið frekar en vill. Tilboð auðkent: „Gott togarafé- lag“ sendist Vísi. (88 Til sölu af sérstökum ástæðum ný kápa á unglingsstúlku með tækifærisverði, Grettisgötu 24. (86 Félagsprentsmiðjan. wðu ekki, að þaS væri eins gott fyrir þig aS sitja róleg; þú getur hæglega oltið út úr vagnin- um, ungfrú Eirðarlaus.“ Lil virti ekki þessa ósvífni svars, en eftir nokkra þögn gat hún ekki stilt sig um að spyrja: „Harry, þótti þér ekki presturinn snotur? En hvað átti hann við með þessu rugli um nafn þitt?“ Brosið hvarf af andliti Clyde’s, og hann beygði sig niður og lést strjúka flugu af hryssunni. „Eg veit ekki,“ sagði hann. „Líttu á — þarna sést uppáhalds áin þín, ungfrú Spurul.“ „Hélt hann að Brand væri skírnarnafn þitt, eða hafðir þú gleymt því? Og hverjir eru þessir Brandar í Leicestershire?“ „Ógurlegir burgeisar, býst eg við.“ sagði Clyde hirðuleysislega. „Og eg þykist vita, að þú mundir vera ógnar burgeis, ef þú værir í ætt við þá.“ „pað er eg viss um.“ „Jæja, eg er fegin því, að þú ert það ekki; mér geðjast miklu betur að þér, eins og þú ert, og eg er viss um, að Bessie er eins.“ Clyde sárskammaðist sín. „Eg vona, að Bessie sýni mér umburðarlyndi,“ sagði hann glaðlega. „pegar öllu er á botninn hvolft,“ sagði Lil eftir ■okkra þögn, þegar hún var búin að skoða fötin sín, því að þær höfðu lagt af sér sjölin, „þá held eg, að veislulaus brúðkaup séu best; þá er eng- inn gauragangur. En það er eitt, sem gengur und- an, og það er giftingarmorgunverðurinn." Clyde hló. „Pú ert rokna sælkeri, Lð,“ sagði hann. „En nú erum við komin til Richmond og við skulum sjá, hvað við getum fengið hér, í staðinn fyrir bitann, sem þú ert að hljóða út af.“ Hann lét þær ekkert vita um það, að hann hafði hringt til gistihússins, og beðið það að hafa tilbúinn hádegisverð. Og Lil féll í stafi yfir mynd- arskapnum í Richmond, þegar þeim var vísað inn í sérherbergi, og sá alt, sem á borðum var. Clyde skyldi vagninn og hryssuna þar eftir, og ætlaði að vitja þeirra eftir fáeina daga. pjónin- um greiddi hann drjúgan vasaskilding, eins og hann hafði borgað dyraverðinum og meðhjálpar- anum, og þjónninn þóttist eins viss um, að þetta væru nýgift hjón, eins og hann hefði verið við- staddur sjálfa athöfnina. , pau fóru með járnbraut frá Richmond til Stap- ford, þaðan fengu þau léttivagn til Lendale, sem var þrem mílum ofar við ána. pegar þau nálg- uðust þorpið, sagði Clyde hlæjandi við Lil: „Nú skaltu hylja rósahnappinn. Við megum ekki láta ájást, að við séum að halda brúðkaup, því að þá dettur þeim kannske í hug að hringja klukkunum!“ „O, eg held að þeim detti ekkert í hug,“ sagði Lil, hálf sofandi; „mér finst þið hagið ykkur eins og þið séuð gift fyrir löngu.“ , En þegar þau komu til hússins, glaðvaknaði hún og lét í Ijósi ánægju sína yfir útsýninu, og þegar systurnar höfðu litið í kringum sig, sagði hún: „pað er ekki hægt að hugsa sér viðkunnanlegri né skemtilegri stað, og eg skil hreint ekki í, hvernig þú fórst að því að finna hann, Harry.“ Húsfrú Green hafði kvöldverð til reiðu og gerð: sér alt far um, að hann félli frú Brand vel í geð, og hinni góðhjörtuðu ekkju leist harla vel á hina barnungu konu með hreimfögru röddina og blíða brosið á vörunum. „Eg vona að yður líði hér vel, frú,“ sagði hún um leið og hún sýndi Bessie herbergin. „Eg þykist sjá, að þið séuð betra vön, hjónin, en eg skal gerh alt, sem í mínu valdi stendur, til að ykkur líði hér vel.“ Bessie þakkaði henni í hálfum hljóðum og roðn- aði við, þegar hún komst að því, að konan hélt, að hún væri gift fyrir löngu. Skömmu síðar sofnaði Lil, og Bessie og Clyde fóru út og gengu með fram ánni, þangað til tunglið kom upp. pau voru of hamingjusöm til þess að talast mikið við; en þegar þau stönsuðu á brú, sem lá yfir gilsprænu, sagði Clyde: „Við Jehóva, þetta er eins og draumur! Eig- inkona mín!“ Og hann tók hana í faðm sér og þrýsti henni ástúðlega að sér. „Og þú sérð ekki eftir því?“ sagði hún svo lágt að varla heyrðist og hjúfraði sig upp að brjósti hans. „pú sérð ekki eftir því og ætlar aldrei að gera, að þú hefir gengið að eiga sönghallarmey?“ Hann hló stuttan, kátan hlátur. „Sé eftir því? Eg gæti ekki verið hamingju- samari eða stoltari, þó að þú værir prinsessa, hjart- að mitt. Spurðu mig aldrei oftar um það. pað minnir mig óþægilega á, hve eg er þín ómaklegur, Drotning mín! Sjái eftir því!“ Og hann tók báð- um höndum um höfuð hennar og kysti hana á augun. munninn og hárið. Eitthvað klukkustund síðar, sneru þau aftur í áttina til þorpsins, og um líkt leyti kom lafði Ethel í skínandi búningi, inn í sal hertogafrúarinnar af Strathmore, leit með eftirvæntingarsvip í kring um sig, og bjóst við að koma auga á Clyde Leyton lávarð. XXI. KAFLI. petta kvöld var ys og þys í Strathmore höllinni í Grosvenor Square. par voru samankomnir flest-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.