Vísir - 08.05.1922, Blaðsíða 3
Vf SIR
Land-mötor.
6 til 10 hestafia oliu-landsiótor, nýlegur eða ónotaður óskast
keyptur. Menn tali tíö okkur í dag eða á morgan.
H.f. Kveldúlfur.
en meö „Gullfossi", um miöjan
Tnánuöinn.
Vélstjóraskólanum
var sagt upp síöastl. föstudag
og höföu átta gengið undir vél-
stjóraprófið og staðist það, þeir:
Ólafur St. Ólafsson frá ísafirði
meö 96 stig, Jón Alexandersson
frá Ólafsvik 95 stig, Sigurður
Finnbogason frá Siglufirði 95 st.,
Snorri Stefánsson frá Siglufirði 91
-st., Magnús Guðbjartsson, Rvík,
88 st., Vilhelm Jónsson, Rvík, 82
st., Guðm. Guðlaugsson, Rvik, 54
st. og Þorsteinn Þórðarson, Rvík,
52 stig. — Til þess að standast
prófið þarf 51 stig.
Heígi Magnússon,
kaupm., er fimtugur í dag.
óiafur Proppé
alþingismaður tók sér fari á e.s.
-,,Tove“, sem fór héðan til Englands
á laugard. Ólafur er á leið til Spán-
ar og ráðgerir að vera sex vikur
að heiman.
Fjöldi heillaskeyta
barst Pétri Einarssyni í gær 4
90 ára afmæli hans og margt
manna kom til að sjá hann. Var
hann hinn hressasti og lék við
hvern sinn fingur. — Þéss skal
getið, að ein villa hafði orðið í
frásögn" Vísis á laugardaginn.
Pétur fluttist ekki að Bráðræði
með seinni konu sinni, eins og þar
’var sagt, heldur bjuggu þau hjón
í Auðsholti fyrstu tvö búskaparár
sín.
Af yeiðum
komu Njörður og Draupnir á
laugardag, en Maí í gær. — Margt
færeyskra þilskipa hefir verið hér
inni undanfarna daga.
Félag
hafa nokkrir menn nýskeð stofn-
að hér í bæ til þess að koma upp
súkkuláði og kókós-verksmiðju.
Vandaðar vélar hafa verið keypt-
ar og mun verksmiðjan taka til
starfa innan skams.
Konráð R. Konráðsson,
læknir, hefir gerst æfifélagi í-
þróttasambands íslands, og eru
þeir nú 21 að tölu. — Hver verð-
ur næstur?
Trumálavika Stúdentafélagsins,
erindi og umræður, fæst nú hjá
öllum bóksölum og kostar kr. 6
heft og kr. 8.75 í bandi.
Þrándur.
Fvrsta æfing í kvöld kl. 8.30.
Sjá augl.
og
kaupir hæösta veröi
Smnbjörn Arnason
Kárastig 3.
Gjafir
til fátæku fjölskyldunnar: Her-
mann 20 kr. Der 5 kr.
Hafið þér lesið Nýal?
,sSkrítið“ og „spaugilegt“.
Morgunbl. segir í gær, að Vísir
hafi hneykslast á því, að því skyldi
þykja það „spaugileg tilviljun“,
að eitthvert norskt blað hefði látið
leggja „hinum mikla stjórnmála-
manni“ Jóni Magnússyni i munn
orðin: „Við mótmælum allir“
(samningunum við Spánverja!).
Þetta er misskilningur; Vísir
hneykslast ekkert á því, þó að Mbl.
þætti þetta spaugilegt. Það er ein-
mitt svo neyðarlega spaugilegt, að
Vísir er sannfærður um, að allir
lesendúr Morgunblaðsins hafa rek-
ið upp skellihlátur, þegar þeir lásu
þetta. — Nema ef til vill Jón
Magnússon. Hann /hefir kanske
hneykslast? — Hitt er rétt, sem
Mbl. getur sér til, áð Vísi finst
svo sem ekkert til um það, þó að
sagt sé í „Gula Tidend", að í Vísi
hafi birst „ein sprakande brandar-
tikel“ (grein, sem gneistaði af eld-
móði). En ef sagt væri citthvað
á þá leið um greinar Morgunblaðs-
ins, — það væri bæðj „skrítið" og
„spaugilegt" og hlyti. líka að vera
hrein „tilviljun" og stafa af mis-
skilningi, eins og þetta, sem sagt
var um Jón Magnússon.
Einkennileg þjóð.
Einhver einkennilegasta þjóðin i
heimi eru Kínverjar. Lifnaðarhætt-
ir þeirra og trúarbrögð eru svo
frábrugðin öllu því, sem vér eig-
um að venjast, sem mest má vera.
Menning þeirra er ævagömul,
miklu eldri en Norðurálfuþjóð-
anna, og eins og kunnugt er þektu
•þeir áttavitann, púðrið o. fl. löngu
á undan þeim. Kinverjar eru tald-
ir hyggnir og slungnir, en ákaf-
lega kurteisir, kurteisasta þjóðin
í heimi. Þeir hata hvíta menn, og
reyna að gera þeim grikk, þegar
þeir geta komið þvi við. •— Vilji
menq fræðast um lifnaðarhætti
Kínverja og lundarfar, þá er ekki
annað en að fai'a i Gamla Bió með •
an tækifæri gefst. Það sýnir núna
einkar góða myrid, sem tekin er í
Kína. Hún gefur langtum betri
hugmynd um Kinverja en nokkur
hók. auk þess sem hún er injog
skemtileg og „spennandi“. Meðal
annars fer liún með oss inn í „te-
Fyrirliggjandi
Taublá,
K. Einarsson & Björnsaon
Símnefni: Einbjörn.
Reykjavík.
Sími 915.
og alí oem að greftran lýtnr vaadaðaat, og lægst verö hjé,
Njálsgöta 9. ðimi 869.
i a.
Með ©.s. Víllemoes eru nýkomnar þeasar olluteg.
Hvítasunna, besta ljósolia.
Mjölnlr, besta mótorolia.
Gasolía, Dieselolía.
Betisín B.F>. Nr. 1.
Allar þsssar teg. saldar með mjög lágu verði
Landsverslun.
E,s. Uno
hleður 9. þ. m. í Kaupmannahöfn til Reykjavíkur og Borgamess.
Farmgjöldin að mun lægri, en með „Route“-skipunum. Sérstakir
samningar um stærri flutninga. — NB. Skipið kemur til Hafn-
arfjarðar, ef nægur flutningur er fyrir he'ndi. Menn eru beðnir
að tilkynna flutning og semja strax við G. KRISTJÁNSSON,
Miðstræti 10. Simar: 1009, 817 eða 168.
E. F. U.
J ar ör æk t s r vin na
í kvöld kl. 8 Allir velkomair.
XJ-
hellur fermingardrengja hátið á
miövikudagskvöldið kemur. —
Öllum fermingardreugjum boðið.
Al.Uív' mctðlimir nsœtí.
(sjá náoar á morgua).
V
Vil tak» að mér byggingu á
búsum í Rumar, set séð’um icn-
kanp á efni. Hittist ávalt í versl.
Brynja, Latfgaveg 24.
Guðmujjdur Jónssou,
húsin“ alræmdu, og sýnir oss þar
ljóslega hið kurteisa og fágaða
viðmót Kínverjans, en um leið
j lymsku hans, grimd og nautna-
; sýki. A.
Ostar
bestir í vereltm
Eiiars Arnasonar.
Slmi 49.
„Þrándu
Fyrst um sinn verða æfingar 1
mánudðgum og föstudögum kJ
8V,. Fyrsta æfing í kvöld kl 81/
Stjórnin.
Nobkra vana handfærafiskimenn
vantar mig í vor og sumar.
Upplýdngar frá 5—6 BÍðdegia
f Lækjargötu 10. Simi 700