Vísir - 10.05.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 10.05.1922, Blaðsíða 2
V * J4 5 H Höfum fyrirliggjíiudi: Strandferðimar. Úr j)ví a'S Sterli-ng er úr sög- unni, kemur strax aö Jrví, sem reyndar lá fyrir dyrum, aS útvega lientug strandferSaskip. Er mikiS undir því komið, aS vel verSi nú tíanda'ö til þessara skipa. Reynslan virSist sýna aS þaS sé minna und- ir ])ví komiS, Jiótt skipin séu nokk- uö dýr í fyrstu, ef .þau eru þá vei vönduö og haganleg til afnota, en afar viSsjárvert aS kaupa gömul skip jrótt ódýr séu. AS öllum likindum verSur því nú ekki um annaö aö ræöa, en aS iáta smíöa nýja strandferSabáta, og rþá ]iá vænta þess aS þeir veröi g-eröir í alla staöi vandaöir og rambyggilegir, svo aS þeir þoli vel væntanlega hrakninga i illum ve'Srum og jafnvel ísreki. Væntanl<£ga þarf tvo Itáta álíka og Austri og Vestri voru, en þó líklega nokkru stærri. Þyríti eink- um annar ]>eirra aö vera vel JagaS- ur til hringferSa, vera hraSskreiS- ur, fara til jafnaSar ekki minna en 12 mílur, hafa betri jiægindi fyrir farþega o. s. frv. Mundi þaS þá tíökast rneira aS menn notuSu þaS skip til sumar-ferSalaga, er menn gætu átt kost á aS komast þannig bæSi fljótt og vel lands- hornanna milli. Útlendingar mundu líka nota þessar fljótu hringferöir svo aö nóg yröi viS þær aS gera, ])ótt þær yrSu all- tíSar. Til mála gæti komiS, aS hafa' aS eins eitt skip til strandferSa, fyrst um sinn, og ætti þaö þá fjust og fremst aö vera gott farþegaskip. Er riiargt aS athuga þegar smíS- uS eru slik skip sem eiga aS vera nolvkuö til frambúöar, þegar ])ess er líka gætt, aS Ivröfur fara vax- andi til ýmsra þæginda, smekk- vísi og hreinlætis á fólksflutn- ingaskipum. Út á viS er þaS hinn mesti álitsspillir fyrir JijóSina. ef vanhirSa og smeldcleysi rikir á fartækjum seni útlendingar riota jafnt okkur sjálfum. Skip Eim- slcipafélagsins ] >ykj a yfirleitt snoturlega haldiri utan og innan, en þaS þykir á slvorta, aS loftræs- ing er ekki góS niöri í svefnrúm- unum. Þetta mætti nú kannske laga meS því aS setja rafmagns- loftsugur eins og á „íslandi", en betra mun aS Jtafa slíkan útbúnaS strax frá byrjun. og þarf aS at- huga þaS viS sniíSi strandbát- ánna. Ef sæmilegar Itætur fást fyrir Sterling ])á er því siöur ástæSa til aS spara sjálfsögS þægindi á þeim skipum. sem féngin verSa í staS- inn. Á þeint fyrirtækjum, þar sem reksíurskostnaSur er tiltölulega hár, ]>á gætir ])css líka minna hvort nokkrum Jtúsundum nteir.a cöa minna fer i stofnkostnað. — Annars er þaS líka orSiö marg- sannaS af reynslu, aS góS þæg- indi og aöhlynning á skipum margborgar sig og þaS jafnvel þar sem engin samkepni er. FólkiS feröast meS meiri ánægju og not- ar skipin meira. A'æntanlega veröur nú sjálft Eimskipafélagiö JátiS taka aö sér strandferöirnar, svo sem ráSgert. var, er ]>a5 var stofnaS, en rikis- sióSur leggi fram féS til skipa- kaupanna, og mundi þessu máli vafalaust best l>orgiö á þann hátt. öllu ástæöulaust fyrir þaS aS vega aftan aS iriér! — (Æski IslaSiS staSfests vottorSs um lestrarkunn- J[áttu sína, þarf eigi annaS en gera mér aSvart. Eg hefi geymt ])au gögn vel og lengi — en eklci viljaS nota þau). — — AS lokum vil eg benda „Mbl.“ á þaS, aS „Vísir“ þarf alls eigi að bera neinn kinnroöa út af greinum minum um SpánarmáliS. Þær eru allar ritaSar undir fullu nafni. — Grímumennirnir eru allir Morgun- blaösmegin ! — Og mér er þaS enn sönn gleSi aS standa á öndverSum meiS viS ])á og ,,MorgunblaöiS‘! í Spánarmálinu ! — Alt níö úr þeirri átt. tel eg mér til sæmdar.------ Um „Vísi“ og önnur isl. blöS og tramkomu þeirra í Spánarmálinu hefi eg eigi annaS ritaS í norsk blöS en þaö, sem eg rninnist á þau i fréttabréfi einu um Spánarmáliö o. fl. En þetta bréf mitt er ókömiS Kvittn.ii til „Morgunblaðsins“. Út af smávægilegum oröahnipp- ingum viS „Vísi“ notar „Morgun- blaSiö" tækifæriS til þess aö kasta einni hnútu sinni hliShalt: aftan að mér (sunnud. 7. ]). m.). ÁstæSur til þessarar sendingar eru mér ó- kunnar, enda er mér sama um þær. — BlaSiö er eigi beinskeytiS, frem- ur venju. Fór skeytið algerlega framhjá mér, en þó má eigi minna vera, en aS eg kvitti fyrir send- inguna. Viljinn er auösær og hrein- lyndiS 0 g drengskajturinn eftir vonum, þar sem blaöinu viröist þóknast, aö telja mig til andstæS- mga sinna. Er því þaS velkctmiS, og sætti eg mig vel þiö þau forlög mín.------- „Mbl.“ gefur í skyn, aS eg muni hafa ritaS smágrein í norska blaS- iS „Gula Tidend“, hallmælt islensk- ttm blöðum, m. a. Vísi, og hælt sjálfunt mér fýrir greinar mtnar. eöa fyrstu grein mína um Spánar- tollmáliS ! - Eg heföi óskaS, aö „Mbl.“ hefSi gengiö hreinlega aS verki, og nefnt mig meS nafni í þessum dylgjum sínum. BlaSinu er nfl. vel kunnugt, aS eg hefi árttm saman sent norskum blöSttm fréttabréf frá íslandi, og alt af undir fullu nafni! — Ber eg því eng'a ábyrgö á nafnlausum eöa dulnefndum greinum, er norsk blöö kttnna að flytja, þótt ttm Spánarmálið sé aS ræöa. — Hafi „Meldar“ í „Gula Tidend“ átt viS grein mtna í „Vísi“, eins og „Mbl.“ géfur í skvn, tel eg mér það til hróss, og sjálfur verSttr hann aS bera ábyrgö oröa sirina, en ekki eg! — ,,íslandsbréfin“ mtn, og nokkur símskeyti sem eg sendi eft- ir beiðni frá „Norsk Pressekontor“ um þingtímann, kannast eg viS. h.var sem er. - En því ntiSur á eg ekki heiöurinn fyrir „mótmæli Jóns Magnússonar". — Annars eru öll þessi atriSi Morg- unblaSinu vel kunn, eöa ætti svo aS vera, þótt blaöiS aS vísu sé illa læst á ný-norsku, og misskilji all- oft þaö, sem þaS les. Var því meS' enn! — Þar held eg líka, aS eg hafi nefnt fjtrstu grein mína í „Vísi“. ttm SpánarmáliS (árásina á gömlu stjórnina), og telji haria „harS- orS.a“ (kvass). F.n þetta getur „Mbl.“ vonandi stautað'sjálft, þeg- ar bréfiS kemur í blööunum. — Getgátur og aSdróttanir Morg- unblaSsins“ í rninn garS eru jafn rakalausar og óhreinar og öll framkoma þess í Spánarmálinu, og væri blaSintt sjálfsagt hollast aS hrey.fa sém mfnst viS öllu því, sem þaS mál snertir. Helgi Valtýsson. Skálð og riídómarar. ÞaS hefir löngum veriö mál ritanna, aS vér Islendingar séum listfeng þjóS, og mun eflaust eitt- hvaS satt i því. Eitt af ])vi, senr í fljótu bragöi virðist benda til ])essa, er þaS, hve margir nýliöar hafa upp á síökastið komiS fram á ritvöllinn íslenska og krafist skáld-heitisins. Svo mjög hefir kveðiö aö þessu, aS á Síðustu 5 ár- um hafa bæst viS í skáldahópinn svonefnda ekki færri en 20-menn. — \'æri nú hér um eintóm skáld aS ræða, verSur því ekki neitaö, aö slíkt er blessunarrík viökoma, og rneira hlutfallslega, en flestar 'aðrar menningar])jóSir munu eiga aS venjast. — En þaö er einmitt 'þétta, sem athuga ber, hvort svo 'er í raun og véru. og hvort vér höfum nokkra ástæöu.til aS fagria ' ])essum mikla gróöri. Flest af skáldritum þessara manna hafa aS vísu hlotið allgóSa dóma, og virS- ist því, í fljótu bragöi, sem skoriS sé úr þessu. Þó gæti þaS veríS vafamál, því ekki er víst, þótt ís- lendingar kunni aS vera skáldgef- iu þjóS, aS þeir séu rýnnir aö sama skapi. Aö minsta kosti verS eg, aS draga þaS í efa. — Sum'af þess- um skáldritum eru aS vísu laglega samin og lofa góðu um höfund- ana í framtíðinni. En flest þeirra er.u svo, aS viS lestur þéirra kemst maSur vart hjá ])\'í aS láta sér detta í hug, aS ÓSinn hafi lagt leiS sína yfir land vort forðum, er hann þreytti mest flugið undan Suttungi jötni. GóSir ritdómarar eru jafn nauS- synlegir bókmentalífi hverrar þjóöar, eins og hlújárnið jarðepla- garSinum. Hlutverk þess er aS ryðja burt arfanum, hlúa aS grös- unum og losa jaröveginn, svo loft og vatn fái aS verka á hann og frjóvga moldina. ÞaS sama á rit- dómarinn aS gera. Hann á aS bægja leirskáldinu frá jmentsmi'Sj- unum, uppörfa góSskáldiS og hvetja þaö til nýrra dáða, og hjálpa- til aö veita nýjum og hollum straumum inn í bókmentalífiS. Vér íslendingar höfum sjaldan átt því láni aS fagna, aö eiga góða ritdómara, enda mjög eölilegt aö svo sé. í fyrsta lagi á sú starfsemi, sem krefur svo mikillar vinnu, sjaldnast vel viS þolleysi íslend- ingsins, og auk þess hefir svo fámenn þjóS og fábrotnar bók- mentir of grunnan jarSveg til þess aS slikir menn geti þrifist. Mein- in, sem af þessari vöntun stafa, koma líka oft og iSulega i ljós hjá oss. Ungir menn, sem lætur flest annaS bétur en aS yrkja, eySa stundum dýrmætum tima sínum cg starfskröftum í það aS semja hvert svokallaS skáldritiS á fætur ööru, og verja síðan fé sínu eða vandamanna* sinna til að koma þessu á j)rent. -—- Orsökin til þessa er oftast rangir ritdómar, sem góSgjarnir og órýnnir ritdómarar skrifa s'vona af handahófi um fyrstu ritsmíðina. Þótt vér getum nú ef til vill ekkí gert oss vonir um aö eig'nast neina afburöa ritdómara á næstunni, til ])ess aS fága bókmentir vorar, þá væri undir eins mikilsvert, ef þeir menn, sem fást helst viö að rita slíka dóma, hefSu þaS jafnan hug- fast, aS þaS er best fyrif bókmentir vorar, — og þaS veröur hverjum márjni fyrir bestu, aS réttur dómur -— og aö eins réttur — sé feldur á verk hans. ÞaS má vera, ef tími vinst til, aö eg taki til meSferðar einhverjar af þessum ritsmiðum, sem fram hafa komiS með oss upp á síökastiS, SkeS getur þá, aS ekki verði kom- ist hjá, um leiö, aS sveigja að sum- um ritdómunum um þær, enda ættu ritdómar ekki fremur aS vera und- anþegnir gagnrýni, en aðrar rit- smíðar. Liggur beinast viS, að byrja á þeirn ritum, sem síöast hafæ komið út, — og'til þess að ráSast ekki á garSinn, þar sem hann er lægstur, tek eg þaS fyrst, er mest lof hefir hlotiS, — en þaS er'„Mar- ía Magdalena“. • (Framh.) ' Vatnsleysið. ■—o--- Eftir fréttum þeim aS dæma, sem Morgunbl. flutti á laugard. af bæjarstj.fundinuiri 4. þ. m„ hefir borgarstjóri veriS all-hreykinn af því, hve vel hefði reynst miSlun sú á vatni, sem fram hefSi farið undanfariS, meS því aö loka fyrir vatn í ýmsum bæjarhlutum. — En i hverju er sú miSlun fólgin? Jú, hún er fólgin í því, aS lokaS er fyrir vatn í vesturbænum kl, 9—n f. h„ og meS því fæst vatn í flest hús í Austurbænum, en víSa ekki nema í kjallarann, og ekki nema jÚ—1 klst. á dag; er þaS aS vísu til mikilla bóta frá því, aö verða aS sækja vatn langar leiðir í aðrar götur, en ófullnægjandi er þaS, og misskift milli bæjarhlutanna. Eg- var staddur í húsi í miSbænum í vikunni sem leiS, og atvikaöist þá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.