Vísir - 10.05.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 10.05.1922, Blaðsíða 3
SSlRlJK E.s. „SIRIU8“ fer á morgun k!. 12 á hádegi. • \ ' Nic. BjtraisoH. Selskinn •« TóMii kaupir hssösta verði Svembjörn Arns*son KiHnstíg 8. svo, aö vatn hvarí úr krönunum Jitla stund. FólkiS varö alveg evöF 3agt yfir þessu hneiksli, og taldi |>aö al-óþolandi, en hvaiS mundi þaö segja, ef það ætti viö sömu kjör aö búa og við uppbæjarmenn — En þetta er ekkert rétttlæti. Allir eru krafðir um jafnan vatns- skatt, allir hafa því jafnan rétt til vatnsins, og þess vegna er það og verður krafa okkar uppbæjar- manna, að við fáum vatn jafn- margar klukkustundir úr sólar- hring og nokkur annar bæjarbúi hvar sem hann býr, meðan eklci er nóg vatn handa öllurn. Þeir, sem í miðbænum búa, hafa ekki vitund meiri rétt til vatnsins en hinir, sem utar búa í bænum, hvort sem þeir eru „stóreignamenn", em- bættismenn, bæjarfulltrúar, eða hvað þeir nú eru. Það er ekki nóg, þó borgarstj. segi, að það þurfi að vinna að um- bótum á þessu, -— orðin tóm hafa ekkert að segja. Iíitt er aðalatrið- ið, að hlutaðeigendur vinni að því eins og dugandi menn, en láti ekki lenda við orðin tóm. Hörður. Mb. Leó er nýkominn til Englafids með fisk, sem hann hafði veitt hér við land og flut't út í ís. Fékk hann 83 sterlingspund fyrir farminn, en eitthvað hafði skemst af fiskinum á leiðinui. Leikfélagið leikur annað kvöld franskan sjónleik, Frú X, eftir Alexandre Bisson. Meðal farþega, sem hingað komu í gær á Es. Islandi, voru þessir: Frú Björg Þ. Blöndal, Monberg, Otto Bötícher, þýskur hljómleikari, Kristján Ó. Skagfjörð, Kristinn P. Biúem (frá Sauöárkróki), Jón ' Sigurðsson. • Yiggó Sigurðsson (frá ísa- firði), A. Ólafsson, Andrés Guð- mundsson, Sig. Thoroddsen stud. polyt., Sig. .Sigvaldason, Ben. S. Þórarinsson, ungfrúrnar: Anna Guömundsdóttir, Else Petersen, Johanne Andersen, Louise Fahnöe, Matthildur Sveinsdóttir, Lilly Gunnarsdóttir o. fl. Magnús ólafsson, ljósmvndári, er sextugur í dag. Skaftfellingur kom frá Vík í morgun. Reknetaveiðar. Vélbátarnir Skjaldbreið og Har- aldur eru farnir að reyna síldveið- ai í reknet. en ekki komnir úr i fvrstu ferðiúni. Flöaáveitan. Þeir sem kynuu að óska ettir vorvinnu við áveituna, til sláttar, geta fundið mig þesia viku á skrifstofu minni, Bankastr. 11, kl. 11 — 12 og kl. 5—6 daglega. Jéa Þarláfcssan. Hrisgrjön, ódýr fyrirllkísgjan dl i Hell^sölu. Til sölu: Tvasr bifreiðar, epia og iokað (irossit). Stefán Þorláksson. WO, Skömrn og skapraun hefir Moggi „veslingur" haft ; (eins og von var) af þvi ,,skrítna“ | tiltæki sínu, að leiða Jón Magnús- I son fram fyrir landslýðinn í láns- j íiaðra-skrúða af Jóni Sigurðssyni. : Ekki tók þó betra við, þegar hann ! ætlaði að breiða yfir þessa skyssu j sína með nýjum „skritilegheitum", því að þá auglýsti liann svo skiln- ingsleysi sitt á ný-norsku, að haft er mjög að háði í bænum siðan. — Nú er hann farinn að sjá þetta sjálfur, og hefir því tekið það til bragðs, að láta Jón Magnússon skrifa eina meiri háttar lofgerðar- langloku um sjálfan sig, undir nafninu „pallagestur“. Sjálfum er fíán uhni honum b4 bera hönd fyrir höfuS fjarverandi vinar síns, en hún reyndi aS vera meS reiSisvip. „pú tekur eftir j?ví,“ sagSi hún, „þiS komist aS því fullkeyptu, ’báSir tveir, áSur en lýkur. Hann hefir sennilega haft einhver óvenjuleg strákapör í frammi og skammast sín fyrir aS láta mig sjá sig.“ Wal roSnaSi gremjulega, en hló svo. „O, sei, sei. petta er heldur íbúrSarmikiS. A5 hugsa sér aS Clyde skammist sín fyrir eitthvaS eða einhver jum! “ „Hann hefSi sennilega gott af því, ef hann gerSi þa5,“ svaraSi hertogafrúin. ,,Nú, en eg kæri mig ekki um aS þú kjaftir frá.“ „Eg mundi ekki gera þaS, þó aS þú bæSir mig «m aS gera þaS, amma,“ svaraSi hann hlæjandi. „FarSu burt,“ sagSi hertogafrúin hvössum rómi; en þaS vottaSi þó fyrir brosi í munnvikjunum. Wal lét ekki segja sér þaS tvisvar, heldur hneigSi sig fyrir Ethel og mælti: „pú dansar einn dans viS mig, — aS eins einn, Ethel •>“ ,,Ef þú verSur góSur drengur," svaraSi hún, „og skemmir ekki fötin mín, eins og síSast, þegar viS dönsuSum saman.“ ,,Ó, eg var svoddan ryttugemlingur í þá daga,“ sagSi Wal; „eg geri ekkert þvílíkt nú.“ „Drengurinn er sönn ímynd föSur síns,“ tautaSi hertogafrúin viS sjálfa sig og horfSi hreykin á hann. „paS er hörmulegt, aS Clyde skyldi ekki koma, góSa mín,“ sagSi hún upphátt, en varaSist þó aS líta á lafSi Ethel. E,n sú varasemi var óþörf. því að brosiS hvarf ekki af vörum hennar, og hún mælti hirSuleysislega; „paS virSist vera svo. parna kemur Dorchester hersir; skyldi hann ætla aS biSja mig um dans?“ „Sá piltungi virSist hvorki eldast né breytast,“ sagSi hertogafrúin og starSi á hann, meSan hann nálgaSist. „Hann er einn svarti sauSurinn. Og eg hefi heyrt, aS hann hafi unniS stórfé af Wal. — Jæja, Dorchester hersir, þaS er vel gert af ySur, aS eySa tíma ySar í aS dansa, en annars eru spil í einu herberginu.“ „Mér þykir miklu meira gaman aS dansa en spila, hertogafrú,“ svaraSi hann, án þess aS lát- ast skilja sneiSina. „Og eg er í þeim erindum hingaS kominn, aS biSja lafSi Ethel um einh dans,; ef hún ætti nokkurn eftir ólofa5an.“ LafSi Ethel rétti honum dansseSilinn. „Má eg fá þann næsta?“ spurSi hann. •Já-“ Hann stóS viS hliS hennar rólegur, stiltur og j gætinn og hann veitti því eftirtekt, aS hún hvarfl- aSi augunum aldrei til dyranna, eins og hann hafSi séS hana gera oft um kvöldiS." „Wal hefir sagt henni, aS Clyde kæmi ekki,“ sagSi hann viS sjálfan sig. „Fellur henni þaS svona þungt?" hugsaSi hann. „Eg skal prófa hana. petta er uppáhaldsvals Clyde’s lávar5ar,“ sagSi hann alt í einu. Hann fann, aS henni brá ofurlítiS,. og hann brosti meS sjálfum sér. „Er þaS?“ sagSi hún og reyndi aS láta á engu bera. „paS er leiSinlegt, aS hann skuli ekki geta notiS þeirrar ánægju nú.“ „Já,“ samsinti hann. „Eg hélt, aS hann mundi verSa hérna, en hann hefir fariS eitthvaS í burtu. Hann hefir haft hægt um sig upp á sí3kasti3.“ „Jæja?“ sagSi hún eins rólega og hirSuleysis- lega eins og hersirinn, en hann heyrSi þó glögt ákafann og forvitnina, sem lá bak viS hirSuleysis- grímuna. „Er hann veikur?" „Eg veit þaS ekki,“ svaraSi hann. „Eg hefi veriS hálf hræddur um þaS, en þaS geta veriS fleiri orsakir.“ Hann fann, aS hönd hennar titraSi. „Dansa eg of hart?“ spurSi hann. „Nei, þökk fyrir; en mér finst þeir flýta sér of mikiS meS lagiS.“ „Já,“ drafaSi í honum. „Eg er fegin, aS Clyde lávarSur er ekki veik- ur,“ mælti hún eftir no.kkra þögn. „Eg held aS hertogafrúin sé hálfhrædd um hann.“ „Eg er viss um, aS viS erum þaS öll,“ mælti hann og um leiS kom vandræSasvipur á hann, eins og hann hefSi sagt þetta í ógáti. Hann hafSi beitt fyrir þenna fagra fisk.og hann sá aS hún rann á beituna. „Er það mögulegt! pér gerið mig dauðforvitna, i hersir,“ sagði hún hlæjandi og átti það að sýna hve henni stæði á sama. „Má eg dirfast aS spyrja aS því, hvers vegna allir ættu aS vera hræddir um hann? Hefir Clyde lávarður gert eitthvað fyrir sér, sem er venju frekar slæmt?“ Hann lést hika viS. „pað er heldur óþægileg spurning," sagði ha»á. i svo brosandi. t „Óþægileg fyrir yður; en ekki fyrir mig!“ sagði i hún. „En eg hafSi engan rétt til aS spyrja, var

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.