Vísir - 10.05.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 10.05.1922, Blaðsíða 4
% it f’ % ** RÍSIR sel}am við nokkra pakfea af alullar amerísitn hermanna- klæði í 3 iitum. Aöeins br. 12,00 pr. m. Er að/íainsta kosti kr, 25,00 virði. Vömbúsiö. NÝKOMNAR VÖRUR í versl. „Þjótandi“. ÓSinsgötu i. Haframjöl, hveiti, hrisgrjón, baun- ir, sagó, stór og snlá, kaffi, export, hg. sykur, strausykur, púöursykur, dósamjólk, smjörliki, sveskjur, rúsínur, apricots o. m. fl. ' GóÖar vörur! Lágt verð! Moderspröjten YULCÁNÁ Pris 8, 10 og 11 Kr., med alle 3 R6r 12, 14 og 15 Kr. Billige til 6 og 7 Kr. Udskylningspulver 21/, Kr. pr. Æske. Pr. Efterkr. eller Frim. Forlang vor nye ill. Pris- liste °ver alle Gummi-, Toilet- og Sani- tetsvarer gratis. Firmaet Samariten, Köbenhavn. Afd, 59 Mogga omáttugt a’ö bjarga sér út úr „skrítilegheitunum". En þaö gerir nú minna til, ef Jón getur bjargað sér! Skattaskráin. Dráttur verður á, aö hún verði fullgerð, með því að nú stendur á fasteignamati á mörgum húsum. Trúmálavika Stúdentafélagsins, erindi og umræður, fæst nú hjá öllum bóksölum og kostar kr. 6 heft og kr. 8.75 í bandi. K. F. U. M. Unglingadeildin heldur í kvöld hátíðarsamkomu fyrir alla ferm- mgardrengi bæjarins. — Hef-ir það verið venja hjá félaginu að halda slíkar samkonnir vor og haust að lermingum afstöðnum. Ánnar borgari spyr í „Vísi“ á föstud., hvort ekki sé „tími til kominn, að skylda hús- eigendur til aö koma sér upp vatns- salernum". Síst skal eg amast við vatnssal- ernum, en mér sýnist réttara og liggja nær, að „Annar borgari" starfi fyrst að því, að vatn fáist í öll hús í bænum, áður en hann gerði mikið að því, að fá menn skyldaða til að hafa vatnssalerni, eða hvernig hugsar hann sér, að vatnssalerni komi að notum, ef ekkert vatn kemur í húsið, eða ekki nema part úr klukkustund á sólar- hring ? Grettir. liafið þér lesið merkustu bókina, sem út hefir komiö á árinu? — Nýall fæst kjá öllum bóksölum. 'í' fedjíð- í atrið 1 st Verðandi nr 9. Samarfagnaður verður haldinn næstkomandi laugardag 13. þ. m. Aðgöngumiðar, afhentir í G.T.- húsinu á fimtuáag og íöstudag kl. 8—9 s!Sd. JB’loklssforisaiíja, ©fí3i. Muoiö móttökusamkoinu frú Kom- maudör Poulscns í kvöld kl. 8Vs í Hjálpræðíshernum. Rúgbrauð, uormalbrauð og hveiti- brauð fást hvergi ód)Tari en í versl. „Þjótandi", Óðirigsötu i. Til að rýma fyrir nýjum vörum íást ýms búsáhöld með tækifæris- verði í versl. „Þjótandi“,*bðinsg. i Glujjl (galv.) á kr. 2,75 parið nýkomið t Versl Brynja. fáflB-VBBBIB 1 2 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 14. maí, helst í vestur- bænum. Fámenn fjölskylda. Fyrir- framgreiðsla. Up])l. gefur Harald- ur Sigurðsson, Austurstræti 5. (248 Herbergi til leigu á Hverfis- götu 42. (280 Verkstæðispl áss á góðum stað t bænum óskast nú þegar. A. v. á. (279 Einhleyp hjón óska eftir hús- næði. gæti hjálpað til við húsverk. A. v. á. (277 2 einstakar stofur til leigu i. Austurbænum. Uppl. í síma 126. (284 Forstofustofa og loftherbergi til leigu 14. maí, fyrir einhleypa, á Njálsg^tu 13 B. (270 Sólrík stofa með forstofuinn- gangi og ræstingu til leigu fyrir einhleypan frá 14. máí. Uppl. hjá Samúel • Ólafssyni, söðlasmið, Laugaveg 53. (298 í kyrlátu húsi nálægt miðbæn- um, getur einhl. snyrtimaður feng- ið leigða stofu og samliggjandi svefnherbergi, frá 14. þ. m. Bar- óirsstíg 10. (275 Herbergi fýrir einhleypan reglu- saman karlmann til leigu 14. maí, á Vesturgötu 48 uppi, eftir kl. 5. (290 Tapað. Síðastliðinn vetur tapað- ist úr pakkhúsi h.f. Ivol og Salt kassi með leirvörum í. Sá, sem orðið hefir var við kassa þennan er vinsamlega beðiun að láta vita í prentsm. Acta. Sími 948. (230 Stór lyklakippa hefir fundist. A. v. á. (269 pmím'mmmmmmMmsmmm I lá 8N£B« 2—4 herbergi og eldhús óskast 14. maí handa fámennri fjölskyldu. Uppl. gefur Guðbjörn Guðmunds son í prentsm. Acta. Sími 948. (231 Herbergi til leigu. Uppl. Óðins- götu 19. ' • (25Ó Stúlka óskast til Jóns Hjart- arsonar, Mjóstræti 2. (123 Stúlka óskast í vist 14. maí. — A. v. á. (109 Góð stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. A. v-. á. (203 Stúlka óskast í vist. Uppl. Berg- í staðastræti 17, hjá Hallberu Þor- steinsdóttur. (234 Stúlka 12—15 ára óskast í sum- ar. Guðrún Guðmundsd., Grund við Sauðagerði. (229 1 Stúlka óskast í vist, má vera röskur unglingur. Frú Schmidt, ; Laugaveg 17, uppi. (253 i ___1____!______________________ Vorkonu og vormann vantar j suður með sjó. Uppl. gefur Krist- inn Sveinsson, Vatnsstíg 3.' (278 Röskur unglingur óskast sumar- langt. A. v. á. (288 Stúlka óskast í vist nú þegar eða 14. maí, til Ólafs Jónssonar, læknis, Vonarstræti 12. (274 Telpa óskast til að gæta barna. Hans Petersen, Skólastræti 3. (244 Ungur, reglusamur maður, sem verið hefir á skrifstofu í Englandi, óskar eftir atvinnu. A. v. á. (300 ■ Þrifinn kvenmaður óskast tii inniverka á heimili nálægt borg- inni; mætti hafa stálpað barn með sér. Uppl. Grettisgötu 1 uppi. (287' Vor- og kaupakona óskast strax á stórt og gott heimili i Borgar- firði. Uppl. á Njálsgötu 15 niðri. (286 Stúlka óskást i vor og sutfiar 3. sveitaheimili í Borgarfirði. UppL á Spítalastíg 7 niðri. (2S2; Stúlka óskast í vist 14. maí, tií Magnúsar Guðmundssonar, skipa- smiðs, Stýrimannastíg 3. Uppl. £ síma 76 eftir kl. 7 síðd. (285, Ágætt síldarmjöl til sölu, ódýri. nothæft hvort heldur, er til fóðurs.- eða áburðar. Uppl. í sima 895, 282* og 726. (214 Vaxdúkar. Mjög sterkir og; breiðir borðvaxdúkar nýkomnir 7 verðið lægra en áður hefir þekst., Þórður Pétursson & Co. (245 Buffet, gamalt en gott, úr hnot- tré, til sölu. Verð að eins 350 kr, Baldursgötu 15. (24G Nokkur skrifborð til sölu át Skólavörðustíg 35. (23Ö- Ullar-prjónatuskur keyptar háus verði í afgr. Álafoss, Lauga.veg 30. (232- Erfðafestulánd til sölu, 3,8 ha. vel þurkað og tilbúið undir. sán- ingu. Hægir borgunarskilmálar. Uppl. á skrifstofu Jóns Þorláks- sonar, Bankasti'æti 11, sími 103. (28 r Ódýr yagga til sölu. A'. v. á. (273?, Nýtt knippliugabretti til sölu á;.. Baldursgötu 23, uppi. (272.; Stúlku vantar til eldhúsverka. Uppl. Bókhlöðustíg 9. (297 Roskinn kvenmaður óskar eftir nægri vist. Uppl. Bergstaðastræti 35, frá kl. 4—7 síðd. (296 xA.ð Múla i Biskupstungufn vant- ar góða stúlku, í vor og sumar. Hátt kaup. Upj)l. Laugaveg 27 B. ____________________________ (295 Telj>a óskast til að gæta barna. Uppl. gefur Ingibjörg Stefáns- dóttir, Selbrekku. (276 Stúlka óskast til sláttar; Uppl. í Suðurpól 18. (292 Dragt, lítið notuð, á grannvax- inn kvenmann, til sölu. — UppL Bergstaðastræti 26 B. (27 z Vandað borðstofuborð úr eik til ■sölu með tækifærisverði. Frakka- stíg 22, uppi. (268 Til sölu : Borð, rúmstæði, steypi- baðsáhald o. fl. Lindargötu 8B. __________________________(299- Hjónarúm úr messing, ásamt fjaðramadressum, til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (294 Til sölu : Nýleg barnakerra og söðull, á Laugaveg 49 A. (293. Virsnúrur, o. fl. til baldýringa, fæst á Skólavörðustíg 14. (291 íslenskar útsæðiskartöflur tíl sölu. Liverpool. (289 Karlmanns-hjól til sölu. A,- v. á. (283 F élagspren tsmið j an. íÉsfc 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.