Vísir - 27.05.1922, Page 2

Vísir - 27.05.1922, Page 2
V 1S I R Höfum nú fyrirliggjaadi: Ttrslega géAar partégalskar Sardinur, Símskeytf frá fréttaritara Vísis. Khöfn 26. mai. Lloyd George skýrir þinginu frá Genúa-ráðstefnunni. Lloyd Georgc hefir nú skýrt frá störfum Genúa-ráSstéfnunnar, i neSri deild breska þingsins. Mót- stööumenn stjórnarinnar hafa fundið aö úrslitum málanna. Þýskaland fær lán? Þa'ð orð leikur á, a$ Londonar- bankar hafi útvega'ö Þýskalandi lán til þess að það geti staðiö í skilum við bandamenn 31. maí. Samningur Rússa og ítala. Verslunarsamningur hefir ver- ið gerður milli Rússland og ítalíu. Frá GeBöa. Eftir J. M. Keynes. Niðurl. lfver verbur að öbru.leyti á- rangur þessara samningsumleit- ana? Þess er ekki krafist, að Rúss- land greiði neitt eða geri nokkuð nú þegar. !ín það verður að gang- ast undir skulda-arf zar-stjórnar- iri'nar og viðurkenna þær skuld- bindingar, sem á henni hvíldu, og verður þá sú skuld þess við út- lönd um þúsund miljónir sterlings- punda að tíu árum liðnum. Þessir skilmálar mega heita svo vægir sem framast má verða, ef ekki er farið út fyrir gruridvöll ■þann, sem lagður var með yfirlýs- ingunum i Cannes. En ef reynt verður af alhug að greiða skuld irnar og skaðabæturnar, þá er hér itin þunga b)rrði að ræða á ókonm- um árum. Bolshvikingar telja sig ekki bundna neinum siðfcrðileg- um skuldbindingum. f’eir ganga því að eins að þessu, að þeir sjái sér hag í því. En í hverju, ætti sá hagur að vera fólginn ? Fyrst og fremst hafa þeir ' á- drátt urn lánstraust. Rússland á \ að fá vildarkjör hjá Alþjóða- vérslunarfélaginu, að minsta kosti 1 frá Bretlands hálfu, bæöi fyrir- greiðslu i viðskiftum og Ián til irihkaupa, En hin ráðgerða hjálp þessa félags hefir orðið öðrum löndum til svo lítils gagns, að RúSsland getur ekki vænst veru- Tegs styrks frá því, þó að það vildí láta starfsemi sína ná til Rúss- lands. Ef Rússland kynni á næstu árum að fá þar lánstraust er næmi 5 til 10 miljónum sterlingspunda, alls og alls, þá mætti það mikið heita, en vel gæti svo farið, að það fengi alís ekkert. En þetta er hið eina, sem vér bjóðum þeim, auk vinjamlegra ummæla. Sumir bæta því við, að Chicherin muni einkum gangast fyrir því, að hann geti fengið lán hjá einstökum mönnum eða stofn- unum, ef hann gangi að boðurn vorum. En eg er sannfærður um, að þessu er ekki svo farið. Ein- stakir lánveitendur sætta sig ekki við það eitt. að Chicherin gangist undir einhver loforð: þeir vilja sjá, að hin nýja rússneska stefna beri sig í framkvæmdinni. áður en þeir taka upp ný viðskifti. Ein mikilsverð ívilnun er hvergi nefnd af vorri háifu í þessu nýja sáttaboði. Þar er hvergi minst einu orði á viðurkenning rúss- nesku ráðstjórnarinnar að lögum (de jure), þó að öll löndin, nema Frakkland og Belgía, sé fáanleg til a'ð veita slíka viðurkenningu. Næsta skrefið í þessum samning- um verður þá það, að Chicherin hlýtur að ganga úr skugga um það, hvort stjórnirnar ætli að við- urkenna stjórn hans, ef hann við- urkenrii skuldirnar, og því næst munu Bretar eyða' heilli viku til þess að fá samþykki Frakka til þess að mega svara játandi. Þegar þvi er lokið mun Chi- cherin verja öllum sínum kröft- um til þess að afia sér láns og til- trúar. Og eins og eg hefi frá upp- hafi fullyrt, þá veltur alt á því, hve mikið vér viljum lána og með hverjum kjörum. Eg hefi áður látið þá skoðun í ljós, að Stór-Bretaland mundi vinna sér og öllum gagn, ef stjórn- ir veitti Rússlandi tiltrú, sem um munaði. Talið er, að Lloyd Ge- orge sé hliðhollur þeirri stefnu, t n fjármálaráðherra hans því ger- samlega andvígur, — og ef til vilí alt ráðuneytið. Þessi hluti málsins verður þess vegna að útkljást í London. Ef íhaldsmenn leyfa ekki Lloyd Ge- orge að veita Chicherin frekari á- drátt um lán en orðið er, þá muri þess vissulega langt að bíða, a'ð hann komist að samningum við Chicherin. Ef ekkert lán býðst, þá getur þó Chicherin haldið heim með fullri sæmd og betri fótfestu en áðtir. Hann hefir trygt samning við Þýskaknd og reynst öðrum stjórnmálamönnum álfunnar hygg- biireiðapmml i liger: 28 x 3 30 X 3lA 31 X 4 33 X 4 32 X 4í4 All Weather Tread — Cord — Cord 34 X 4}4 — 35 X 5 — 765 X 105 — 880 X 120 — — — CorÆ — — CordL — — Cordí' Jéh ðiiisioa k Co. Reykjavlk Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan min elskuleg, Andrea Þuríður Jónsdóttir, andaðist að heimili sínu, Vestra-Gíslholti, föstud. 26. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd. mína og harna minna. Ingibergur ólafsson. Bastn þafefeir fyrir auösýnda hlutiekningu við jarðarför móður minnar. Jennina Hendriksdóttir. inn .og- ráðsliugur, en engu fóm- að á altari hins hataða auðvalds. liann mtiri þá líka. geta gert sér nokkrar vonir' um að gera, áður mjög langt líður, sérstaka samri- inga við önnur ríki, á svipaðan liátt eins og hann samdi við Þýskaland. Enn er órætt um friðarsáttmál- ann, (sem Lloyd George vildi láta Evrópu-þjóðirnar gera með sér). Þar munu einkum tvö mikilvæg atriði koma ti! umræðu : — Landa- mæri Póllands og réttur Frakka til að ráðast að vild með her manns inn í Þýskaland. Þeir sem híut eiga að máli virðast ekki ó- fúsir til að ræða fyrra atriðið hér í Genúa. Hið síðara er sennilega vonlaust um. Ef ráðið yrði fram úr öðru hvoru, þá hefði ráðstefn- an, í Genúa orðið gagnleg. En ef bæði verða óútkljáð, þá verður einu viðfangsefninu fleira, þar sem friðarsáttmálinn er, og það ‘getur þá orðið tilefni kurteislegra umræðna síðar. (Hvorugt þetta mál varð til lykta leitt á ráðstefnunni, svo að kunriugt sé, en samningunum við Rússa verður haldið áfram á sér- stakri ráðstefnu í Haag, svo sem frá hefir verið skýrt í símskeyt- um). Bnjarfrétlir. 1 Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11, síra Jóh. Þorkelsson. Engin síðdegisguðs- þjónustá, en safnaðarfundur verð- ur haldinn kl. 5 síðd. í kirkjunni. í Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síðdegisguðs- þjónusta með prédikun. í fríkirkjunni kl. 5 sí'ðd. Prófes- sor síra Haraldur Níelsson. Engin árdegismessa. Prestskosning frikirkjusafnaðarins lauk laust eftir kl. 10 í gærkveldi, en taln- ing atkvæða var lokið skömmu eftir miðnætti. Cand. theol. Áxni Sigurðsson hlaut kosningu með j 248 atkvæðum. Síra Eiríkur Al- bertsson fékk 401 atkv., ógildir voru 14 seðlar. Uppboð verður haldið í Breiðholti á mánudaginn og þar selt: búsáhöld, fénaðarhús, heyhús, skepnur og fleira. Byrjar klukkan eitt, mið- degis. Veðrið í morgun. Hiti í Rvík 6 st., Vestmanna- eyjum 5, Grindavík 6, Styklcis- hólmi 6, ísafirði 4, Akureyri 5, Grímsstöðum o, Raufarhöfn 2. Seyðisfirði 7, Þórshöfn í Færeyj- um 6, Kaupmh. 12, Bergen 7, Tynemouth 9, Leirvík 8, Jan May- en frost 1 st. — Loftvog há fyrir suntaan land. Norðvestlæg átt á norðausturlandi. Kyrt annarsstað- ar. Horfur: Suðlæg átt. Gísli Oddsson skipstj. á e.s. Leif heppna hefir skýrt frá, að hinn 23. þ. m. kl. 10% árd. hafi skipshöfnin á skip- inu séð tundurdufl á reki á móts við Austurhom. Það var fretnur stórt, með 4 löngum tökkum, og koparkúlu á mið.ri bungtmni Tundurduflið mun hafa verið á breiddargr. 64° 15’-N breiddar, og 140 20’ W lengdargr. Stormur var á austan og talsverður sjór, og þykir skipsmönnum ekki ósenní legt að það reki í vesturátt. Til Þi.ngvalla fór fyrsta bifreið á þessu sumri síðastliðinn fimtudag, — frá Stein- dóri. Flutti hann Rosenberg gest- gjafa austur, og mun hann hafa í hyggju að taka á móti gestrnn í Valhöll um Hvífasunnu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.