Vísir - 29.05.1922, Side 2

Vísir - 29.05.1922, Side 2
VlSlR Þér sláið trsr flngor t eim höggi, i( þér &upið prtnplsh sarií&nrnar Þær eri ódýrir og aiéragðs gððar. Símskeyff frá fréttaritara Vísis. Khöfn 27. maí. Trautsyfirlýsing til Lloyd George. Þegar lokiS var umræöum í fcreska þingimi um GenúaráSstefn- una, var traustsyfirlýsing til Ll. George’s samþykt meti 239 atkv. gegn 26. k- Þýska stjórnin og skaða- bótanefndin. Símað er frá Berlín, að viðræ'S- ur þýska fjármálaráöherrans við skaðabótanefndina, brjót^ bág viS íyrírætlanir Wirths forsætisráð- berra og hafi þetta, í svip, orSið til þess að stofna sjjórninni í mik- inn vanda* Noregur og ísland. Nánari verslunarviðskifti. Lækk- að burðargjald. Verslunarfélagið í Björgvin hefir kosið nefnd til þess að semja tillögur um nánara verslunarsam- band en verið hefir milli Noregs og íslands. í ráði er að setja á stofn skrifstofu í Reykjavík til aS greiSa fyrir þessum viSskiftum ■— Stjórnir Noregs og Islands eru n.ú aS semja um lækkun á burSar- gjaldi bréfa. Hagsýni. ,__o— I. ,,Ægir‘\ tbl. 4—5 árg. XV., bls. 61 telur aS druknaS hafi nú á ver- tíðinni 11. febr. til ir. maí, 48 menn fram til þess tíma er greinin var rituS. AS endingu segir hann svo: „Björgunarskip eru góS. en iandiS er of fátækt til að eiga eitt, hvaS heldur tnörg." SíSan hafa druknaS 43 menn eSa fleiri. Talan er þá orSin 90—100. Mundu nú landsmenn vilja telja þetta mannfalj lítinn skaSa? Ger- um ráS fyrir, aS þessir menn hafi unniS fyrir þriggja manna heim- ili til jafnaðar og unniS sér inn 3000 kr. hver, og er ekki liátt reiknaS. Beinn skaSi i krónum væri þá 270.000 kr. á árinu og yrSi auðvitaS að margfalda þá upphæS meS liiiu óiifaSra ára mannau,,a. Nú eru sjómenn allflestir ungir og væri því ekki of hátt aS gera ráS fyrir 20 ára meSaltölú ólifaSra ævi- ára. SkaSinn yrSi meS þessu móti 20 X 270000 eSa 5.400.000 kr. Ef r.ú druknuöu jafnmargir á hverju ári, þá væri þetta 5 miljóna skatt- ur árlega, sem lagður væri á þjóS- ina. SparnaSarmennirnir íslensku rnundu telja þetta sæmilega upp- hæS, ef hún ætti aS koma úr lands- sjóSi, en hver er munurinn? Þjóð- in geldur í landssjóSinn og þjóð- in bíSur skaSann. Munurinn er þvi enginn. En mundi nú þjóSin, eig- andi landssjóSs, ekki eiga kröfu til þess, að nokkru fé sé variS úr sjóði hennar, til þess aS spara henni slikt ofurtjón. Sumum kann aS þykja áætlun þessi of há, en þar á móti kemur, aS upphæSin er aS eins margfölduS með áratöl- unni. en ekki reiknaS eftir ár- gjaldasetningunni, sem þó væri rétt, og munar það meir en tveirn J fimtu hlutum. Vaxtafótur 0,06. Áætlunin mun ekki vera of há, enda er hún aö eins gerÖ til yfir- lits fyrir nánasirnar, sem teíja skaSa aS verja fé viturlega til þess aS bæta hag Jijóöarinnar. Hitt er eigi ætlunin, aS koma þeirri skoö- un inn hjá mönnum aS mannslíí veröi fé bætt. Eða hver vill meta tár foreldra, eklcna og barna og harfci vina og ástvina til peninga? Hver vill meta vonir manna til peninga? Hver vill meta til pen- ingá vonleysi og örvílnun? Hver vill meta til peninga þaS tjón heim- ilisins aö missa húsbóndann? Hver vill meta til peninga missi barn- anna er faöir þeirra deyr og heim- ilinu verður tvístraS og þau eiga ; alt undir góðvild vandalausra? Hver vill meta til peninga mun- ! inn á hlýju foreldrahúsanna og ! næðingi munaSarleysisins ? Og i hver vill meta til peninga ófædda menn ? Alt er þetta öllu fé dýrra og fyr- ir Jiví verSa manngjöld aldrei reiknuS svo há, aS þau bæti mann- inn til fulls. þeim öllu því lífsverðmæti, sem fyrr var taliS og aldrei veröur bætt. Vestmannaeyingar áttu ötulan og áhugasaman mann í þessu má!i þar sem var Sigurður skáld Sig- urösson. lyfsali, þriöji maöur á landskjörslista sjálfstæöismanna. Og þeir áttu vitra og góðgjarna mcnn, er studdu hann hiS besta, og þeir skildu sjálfir nauðsynina. En hver átti að vera landinu í Sig- urðar staö og hverjir áttu aB styðja Jianri forgöngumann ? Stjórnin átti að vera forgöngu- maðurinn og JringiS átti að styðja hana að því. En hyern veg hafa nú Jiessir aðiljar gengið í málinu? Hversu hafa þeir rækt skyldu sina? Það mun bráðlega verða rakiS hér i blaSinu eftir þvi, sem Þing- tiðindin kunna frá því aS segja. IrTancl. Sáttatilraunir Sinn Feina. Hverja grein vilja menn nú gera | sér fyrir Jivi, að ekkert af þessu i örlögþrungna tjóni hefir komið niður á Vestmannaeyingum? Þ.ví | er í fæstum orSum svaraS með því, að Jiar mundu nú hafá farist . fimm bátar, ef þeir hefðu eigi not- iS björgunarskipsins Þórs aS. ; Galdurinn cr þessi, aS Vestmanna- eyingar töldu þaS meiri hagsýni aS hafa björgunarskip, Jiótt dýrt væri og þótt þingið léti lítiS af liendi rakna við þá, en aS missa tugi hugprúðra afreksmanna í sjóinn og hafa af þeim missi mik!n meira fjártjón, en úthaldi skips- ins nemur, og auk þess glata með Svo sem kunnugt er, liefir hin mesta óöld verið i írlandi siSustu þrjú árin. Eyrst voru skærur milli íra og breskra hermanna, sem gæta áttu landslaga og halda upp- reisnarmönnum í skefjum og nú síðast milli írskra uppreisnar- manna og Jieirra Sinn Feina, sem ganga vildu aS samningunum viS Breta. Þó aS De Valera sé andvigur bresk-írska samningnum, J)á fyllir hann ekki flokk hinna eiginlegu uppreisnarnianna, sem virSast fremur fáir og kunnastir eru af ránum, manndrápum og öörum ó- dæSisverkum: Aldrei hefir sú vika liSiS síSustu mánuðina, að þeir hafi ekki rænt banka, myrt menn eða numiö Jtá brott og haft i haldi tímum saman. , BráSabirgSastjórnin (þeir Coll- ins og Griffith) hcfir viö ekkert ráSiö, en atferli uppreisnarmanna hefir mælst mjög illa fyrir, og lögSu verkamenn niSur vinnu einn dag í fyrra mánuSi, til merkis um, aS J>eir væru andvigir ránum og morSum. Þó að verkfall Jietta væri stutt, þá náSi þaS fyllilega þeim tilgangi sínum, aö sýna friSarhug allrar alþýðu, því aS Jiátttakan var mjög almenn og eindregin Jivervetna. Þykjast menn nú vita, aS mikill meiri hluti JijóSarinnar vilji ganga aí samningunum. þó aö þeir full- nægi ekki öllum kröfum lands- manna og hefir verið reynt að bera sáttarorS milli De Valera og Coll- ins. Ef trúa má skeytinu, sem hingaö barst 23., ])á hafa Jieir cröiS ásáttir um aS efna til nýrra kosninga í bróSerni og stofna síö- I* an samsteypustjórn. í lok fyrra mánaSar áttu Jjeir fhnd með sér, De Valera og Coll- 1 ins, og var þar leitaS um sættir, en þær tókust ekki. Þó skildu þeir vandræðalaust, og- De Valera var samjiykkur öSrum fundarmönnum um Jiað, aö fordæma morS, er þá höföu nýskeS verið framin á nokkrum mótmælendatrúarmönn ■ um. Varla var Jressum fundi slitið, tyrr en boSað var til annars fund- ar meS Collins og helstu herfor- ingjum andstæöinga hans, er áður höföu verið samherjar hans og vinir, meöan Bretar réðu lögum og lofum í írlandi. Átta herforingjar Sinn Feina, alt gamlir samherjar, (en fjórir þeirra nú i stjórnarhernimi og fjórir fylgismenn De Valera), gáíu út svolátandi ávarp um síöustu mánaSamót, þegar áöurgreindur fundur var ráðgerSur: — „Oss undirrituSum herforingjum írska lýöveldishersins er Ijóst, hve málefnum frlands er nú alvarlega komið, og teljum fyrirsjáanlegt, . aS ekki veröi komist hjá því, að dragi til alvarlegra tiSinda meS fornum samherjum, ef ekkert er aðhafst til aS skirra vandræðum. En þaö teljum vér til hinnar mestu ógæfu í sögu írlands, ef Jæssum mönnum lenti saman og mundi þjóðin ekki bíSa þess bætur marga mannsaldra. Til þess aS afstýra svo hrapallegu slysi, teljum vér samtök nauösynleg með öllum. stéttum. Vér leggjum þaS til við. alla foringja i her og stjórnmálum, og alla borgara og hermenn írlands, aS þeir taki höndum saraan til samkomulags á þeim grundvelli. sem núverandi réttarstaSa ljær oss og vinni aS heill og hag írlands og gæti þess, að glata i engu fenguum rétti né sundra starfs- kröftum þjóSarinnar. Á þeim eina grundvelli virðist oss, aS best •erSi ráöið fram úr málefnum iandsins, aS 1. Vér viöurkennum þá stað- reynd, sem allir virSast nú sam mála um, aS meirihluti írsku þjóð- arinnar vilji ganga að bresk-írska samninginum. 2. Vér komum oss saman um að halda kosningar til þess aS (a) koma á fót stjórn, er njóti trausts allrar þjóðarinnar (b) sameina herinn samkvæmt fyrgreindum skilyrSum.“ Skeyti, sem birtust 5 blaöinu síSar, virSast bera þess vott, afr fylgismenn De Valera og Collins ætli aS taka höndum saman gegn uppreisnarflokkinum og mun ])á bráSlega vitnast, hversu margir fylla þann flokk. Ef uppreisnar- mennirnir verða ofurliSi bornir þegar í staS, má búast við aB kosningarnar fari friösamlega fram. En J)ær munu verSa seint í næsta mánuSi. ■) I Bæj&rfréUlr. Páll ísólfsson heldur orgelhljómleika í dóm- kirkjunni næstkomandi miðviku- dagskvöld kl. 8)4. í- siðustu utan- för sinni hefir hanri enn leitað sér | mikils frama í list sinni, svo sem lesendum Vísis er kunnugt af hín - um eindregnu lofsyrSum kennara hans, sem birtust hér í blaöinu r vetur. SvipuS ummæli hefir og mátt sjá í dómum þýskra blaöa. um list hans. V erkfall varS í Vestmannaeyjum vikuna sem leið. LögSu ])eir niöur vinnu,. sem unnu að hafnargerðinni. Alt fór það hæglátlega fram og var Vísi símaS í gær, aö sættir væru á komnar, og tekiS til vinnu. —

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.