Vísir - 29.05.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 29.05.1922, Blaðsíða 4
jffSIR kaupir mjög háu verði Jóna.s H. Jónsaon, Bárubúð. Sími 327. skoðanir manna í tvent, og má í annan flokkinn telja þá, sem eru í sjálfsmensku, en i hinn þá stjórn- málamenn, sem vinna i þjó'Sar- þágu. Sjálfsmensku eöa sjálfshjálpar- siefnunni fylgja þeir allir, er fyrr voru nefndir, bæöi heimastjómar- leifarnar og bolshvíkingarnir, jónas og Tryggvi í tíma og ótíma, Jón meÍS hægöinni og Ólafarnir jneö hinum mesta hávaða og gauragangi. í þjóðarþágu vinna sjálfstæðis- menn og stunda það eitt að auka frelsi þjóðarinnar og heiður henn- ar með þvi að hagnýta þjóðar- arfinn og láta nýjan gróður vaxa með eðlilegum hætti úr eigin jarð- vegi og að bæta hag þjóðarinnar í öllum greinum. S. Trúmálavikan. liins og þér munuð hafa heyrt, gekst Stúdentafélagið fyrir því; að haldnir voru trúmálafyrirlestrar hér í Reykja- vík af fimm starfsmönnum trúar- og kirkjumálanna: 1. Prófessor Sigurður P. Sívertsen, fulltrúi guðfræðisdeildar liáskólans: ,JSIútímaguðfrœSin'' 2. Síra Friðrik Friðriksson, fulltrúi K. F. U. M.: K. F. U. M., saga þcss, starf og stefna. 3. Síra Jakob Kristiusson, fulltrúi Guð- spekisfélagsins: Stcfnuskrá Guð- spekisfélagsins. 4. Prófessor Haraldur Níelsson, full- trúi Sálarrannsóknafélagsms: Af- staða Sálarrannsóknafélagsins til kirkjunnar. 5_ Síra Bjarni Jónsson, dómkirkju- prestur : Kirkjan og Kristiir. Að þessum fyrirlestrum loknum, var kaldinn umræðufundur, þar sem öllum var frjálst að taka til máls. — Þar hófu máls, auk þeirra áðurtöldu: Vilhj. Þ. Gíslason, form. Stúdentafélagsins, Sig. Kristófer .Pétursson, rithöfundur, cand. theol. Sigurbjörn Ástv. Gíslason, Þórð- ur Sveinsson læknir, frú Aðalbjörg- Sig- urðardóttir, fröken Ólafía Jóhannsdótt- ir, Einar Jochumsson trúboði, síra Krist- inn Daníelsson, Páll V. G. Kolka lækn- ir, Árni Jóhannsspn bankaritari og ■okkrír fyrirspyrjendur. Umræðufund- urinn hófst kl. 8 e. h. og endaði ekki fyrr en eftir miðnætti, 24 ræður voru haldnar (auk fyrirspurna). Trúmálafundir ]>cssir voru vcl sóttir og hafa vakið mikla athygii bæði hér •g annarsstaðar. Til dæmis tók fólkið að þyrpast að umræðuíundinum, sem haldinn var i stærsta fundarhúsi borgar- innar, einum klukkutíma áður en húsið var opnað, og fyltust brátt öll sæti. gangar fram með veggjum og forstofa — og urðu samt margir frá að hverfa. Nú fást allir fyrirlestrarnir og um- ræðurnar í einni bók, sem lieitir: Trú- málavika Sfúdcn tafélagsins. Erindi og umrœður, með formáia eftir form. Stú- dentafélagsins. Vilhj. Þ. Gíslason: Að- dragandi og upphaf. Bókin er að stærð um 200 bls. í 8 bl. broti, prentuð með þéttu Ietri á góðan pappír. Öll hin vand- aðasta. — Verð: Heft í þykka kápu kr. 6,00. í góðu bandi, skrautlegu, kr. 8,75. Með því að fylla út og klippa úr blað- inu reitinn að neðan og senda, verður yður, með fyrstu ferð, send bókin gegn póstkröfu, án þess að þér þurfið að greiða nokkum aukakostnað. Adr.: S t e i n d ó r Gunnarsson. Félagsprcntsmiðjan. 1— Reykjavik. Ejf undirritaður óska, að mcr sc scnd -Trú- 1 málavika Stú(}entafclagsin&« í bandi hcft — ! gcgn jjóstkrdfu. (Strikið út eftir því sera við á). j Nafn .............................. Heiinili ........._................ Póststöð .................... (Skrifið greinileíra). Bókaverslun Ársæls Árnasonar i Reykjavík hefir byrjað með nýja aðferð við bókasölu, og er þegar fengin reynsla fyrir því, að hún muni gefast ágætlega vel. Hún gerir fátækum mönnum kleift að eignast bækur, jafnvel heil bóka- söfn, með mjög auðveldum hætti Aðferðin er sú, að bóksalinn og kaupandinn gera með sér samn- ing, sem er tilbúinn (prentaður) á sérstöku blaði, aftan á blaðið er ritað nöfn og verð bókanna, kaup andi tiltekur, hvað hann vill greiða mánaðarlega, eða ársfjórðungs- lega, eftir því, sem best hentar honum. Bækurnar fær hann strax í sínar hendur. Á samninginn er skrifuð aðalupfhæðin, afborganir °g gjalddagi þeirra. Réttur selj- anda er trygður með því, að á samningnum er tekið fram, að kaupándinn eigi ekki bækurnar fyrr en hanu er búinn að borga þær, og ef ekki er staðið i skil- um er innheimta á hans kostnað, Þessi nýja söluaðferð hefir stórkostleg þægindi í för með sér fyrir báða aðilja. Tökum til dæm- is íslendingásögurnar. Þær kosta nú ób. um 117 kr. með þáttum, eddum og Sturlungu, í skinnbandi 235—250 kr. Það má að visu kall- ast tiltölulega auðvelt að kaupa þær eina eða fleiri í einu eftir á- stæðum; en svo skemmast þær eða týnast áður en búið er að ná þeim öllum; og svo er að fá hæfi- legt band á þær, sem kostar rúm- lega annað eins, og eru ekki allir sem geta borgað það í einu. Eítir þessari nýju aðferð fær kaupand- inn allar bækurnar í vönduðu skinnbandi strax og borgar fyrir þær að eins 10 kr. á mánuði. Bókaverslun Arsæls selur með þessu inóti jaftit einstakar bækur fem heil ritsöfn, jafnt útlendar sem innlendar bækur. og jafnt hvort kaupandinn er í Reykjavík cöa úti á landshorni. er það, að kaupa SUNRISE aldin- meti (sultutau) í umbúðum, sem eru nytsamlegar eftir að þær hafa verið tæmdar. Þessi vara er seld í bollapörum, sykurkerum, rjóma- könnum, mjólkurkönnum, vatns- glösum og tepottum. Ef þessar nytsamlegu vörur fást ekki þar, sem þér verslið, þá æskið þess, að þær séu útvegaðar* frá umboðsmönnum framleiðanda, sem eru: Þórdur Sveinsson & Co. Reykjavík. Félagsprentsmiðj an. Lifsábyrgfd í „danhare1, Sjóvatrygrgring' í „Fjerde Söfersikrmg“, Eldsvoöaábyrgfd í „london“ er best og tryggust. Aðalumhoðsinaður á l.slundi: Þ>orvaldur Pálsson, læknir, R e y k j a v i k. Umboðsmenh óskast hvarvetna á landinu. - er stærsta og ábyggilegasta verslun í allskonar járnvörum, smáum sem stórnm; sömuleiðis allskonar búsáhöldum, málningavörum o. fl. o. fl. Að eins vandaðar vörur. Byggingavörur: Hurðarskrár. Forstofuskár. Kjallarskrár. Laniir, smáar og stórar. Hurðarhúnar, tré og mess. Gluggahornbönd, með tilh. Saumur. Skrúfur. Rúðugler. o. fl. o. fl. Málningavörur. Zinkhvíta. Blýhvíta. Terpentína. Þurkefni. Allskonar litir, þurrir og olíurifnir. Penslar, smáir og stórir. Smíðatól allskonar: Heflar. Sagir. Hefiltannir. Sporjárn. I^jalir. Þvingur. Iíamrar. Axir. Allskonar sköít. Þvottabalar. Þvottabretti. Þvottapottar. Gólfmottur. Gólfskrubbur. Strákústar. Vatnsfötur, margar stærbir. o. m. m. fl. Búsáhöld: Pottar, allskonar. Kastarholur, margar gerðir. Pönnur. Vogir. Brauðhnífar. Búrhnifar. Sigti. Sleifar. Skálar. Sleifarekki. Steikarhnífar. Sápu- og Sócla-ílát. Vatnskönnur. Þvottaföt. Þvottagrindur. Sápuskálar. Könnur. Kaffikönnur og ótal margt fleira. Ljáblöð, í heild og smásölu.. Ljábrýni í heild og smásölu, Brúnspónn. Hnoðsaumur. Gafflar. Skóflur. Mest úrval. Be’st verð. Bestu vörur. Virðingarfylst Járnvörndeild Jes Zimsen. Bvr lil allskon- ar prentmyndir eftirljósmyndum, teikningum með einum eða lleiri litum og skriiúou eða prentuðu letri Olatvr ]. fivanndal Prentmyndasmiðja (Clichéanstalt) Þingholtsstræti 6. Simi 1003. Telegr.adr. Hvanndal. Býr til prent- í myndir úr eiri og > kopur fyrir gyll- >; • ingu á bækur og- ! llfeira. 1. tlokks vinna, Iljótt og ') vel afhfendi leyst. Fyrsta og eina prentmyndagerð á Islandi. A8 eins gegnum póst kenni eg bókfærslu — 45 stílar. Verð fyrir öll úrlausnarefni 100 krómir, sem greiðist fyrir- fram. Frekari upplýsingar hjá undirrituðum. Jóu Sig’urpálsson, Box 3 6 7. afgreiðslumaður. Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.