Vísir - 26.06.1922, Qupperneq 2
V í i . ? R
Fiórsykur, Hálfsigtimjöl, K £
Höggviun Melis, ri Hveiti, 2 ágsetar teg. 1—• • c*
Strausykur, ’-l Jtósi Hafrstmjöi. 0 *t a>
Kaffi breat og óbrent, H 8> H Hrísgrjón, & &
Export kaffi, L D, og Hekla Sagogrjóa, 5 0 1— m
Goeoa, Benndorp’a, * F? Hrísmjöl,
Cbocolade, margar teg. W í M Bagomjöl. P? ö
Mataikex „8nowilake“ Kartöfluœjöl. H aP)
Mjóík, Libbys, M §3’ Sóda, mulinn. m P
do, Palar Bsar, Blegsóda, P-
Paimia: Kokkepige, s! Kríatalsápu, • £ £
Eldspýtnr, H w Maismjöl.
Krydd allskonar, ö 93 Heilan 0 B
Fiskbarsta, Kanel heilan, Heisian 54
Blöjíö aldrel
um „átsúkkulaði", þvi þaö á
ekki samau nema að uafuinu.
Biðjið ætíðum ,TOBLER‘.
Símskeyti
frá fréttaritara Vísis..
Khöfn 24. júní.
Rathenau myrtur.
Símað er frá Berlín, að aí-
'vinnumálaráðherra pýskalands,
Wallher Rathenau, liafi verið
myrtur í kvöld.
Þarfar ritgeröir-
Mér hefir veriS mikil ánægja aíS
lesa ritgeröir Jóhannesar L. L. Jó-
hannssonar um bæjanöfnin. Tel eg
vafalaust, aS hann hafi þar á réttu
máli að standa. Til stuðnings skoS-
un -hans á heitum sem BreiðafjöriS-
ur o. s. frv., skal eg geta þess, að
Jón heitinn Þorkelsson skólastjóri
kendi oss lærisveinum sínum hið
sama og lagöi ríkt á, aS vér
gleymdim eigi þessu lögmáli.
Nú hefir Jóhannes nýlega ritað
ágætlega um ijithátt vorn um rúma
öld og sannaS svo ,aS eigi verSur
vefengt, aS hann hafi hríðversn-
aS á síSústu árum og taki þó joSa-
kássa stjórnarráSsins 1918 út yfir
allan þjófabálk.
Eg get vel fallizt á niSurstöSu
hans og tillögur til endurbóta,
Hann leggur til aS tekin sé aftur
upp ritháttur sá, er kenndur var í
lærSa skólanum á skóladögum
okkar, meS fjórum smábreyting-
um. Mundi eg þó kjósa, aS niSur
félii 3. tillaga hans.
Vonandi verSur þessi ritgerS
hans til þess, aS skynsamleg end-
urbót verSi gerS á fyrirskipuSum
rithætti.
Reykjavik, 22. júní 1922.
Bjarni Jónsson
frá Vogi.
Léleg feosningabeita
..0‘""■***
Heldur er nú orSiS langróiö eft-
ir fylginu, þegar AlþýSublaSiS er
aS mæla meS efsta manni á lista
sínum á þeim grundvelli, aS þar
muni landsspítalamáliS fá öflugan
stuSningsmann. '
Eins og menn ef til vill muna,*
flutti Jón Baklvinsson á síSasta
þingi tillögu til þingsályktunar urn
aS skora á stjórnina aS flýta byg'g-
ingu landsspítalans, eftir því sem
hægt væri.
Fæstir gátu víst aS sér gert aS
brosa, þegar þeir sáu þessá ])ings-
ályktun, vitanlega alveg gersam-
lega gagnslaust pappirsgagn, en
á þá leiS, aS þaS hlaut aS verSa
samþykt, því aS hver skyldi svo
sem ekki óska þess af hjarta, aS
landsspítalinn komist upp ems
fljótt og unt er?
TillögumaSur ungaSi þessu út
alveg í þinglokin, svo aS trygg-
ing væri fyrir því, aS þaS hefSi
engin áhrif aS neinu leyti, búiS að
ganga frá fjárlögum o. s. frv.
En nú er á daginn komiS, eins
og líka var augljóst frá upphafi,
aS þetta var til ’þess eins fram
boriS, aS verSa aS kosningabeitu.
Enginn maSur veit til þess, aS
AlþýSufloklcurinn hafi á nokkurn
hátt boriS þctta mál fyrir brjósti
fremur en aSrir, enda ekki von til
þess, því aS líklega er ekkert mál
til, sem allir eru jafn einhuga um,-
aS verSi aS komast í framkvæmd
eins fljótt og unt er.
ÞaS er þvi í mcira lagi kátbros-
legt, þegar AlþýSublaSiS er aS
lýsa baráttu Jóns Baldvínssonar
fvrir þessu máli. og telur svo nauS-
synlegt áS fylkja sér nú um sócíal-
ista-listann, því aS þar sé efstur á
hlaSi nýr öruggur stuSningsmaSur
þessa rnáls!!
' ÞaS gæti alveg eins taliS. þaS
til sérstakra meðmæla meS þessum
lísta, aS alþýSuflokkurinn og efsti
maSurinn á listanum væri eindreg-
iK meS því 'aS sem oftast: væri gott
tíSarfar, góS heilbrigSi og auna'S
slíkt, því þaS er áreiSanlega ekki
meiri skoSanamunur um þörf
landsspítalans en hins, og alþýSu-
flokkurinn og hans listi á nákvæm-
lega jafnmikinn einkarétt á því aS
(óska hVorstveggja og hefir álíka
niiklu meira aS því unniS en aSrir
góSir menn.
I P-
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 7 st., Vest-
niannaevjum 7, Grindavík 8,
Stykkishólmi 9, ísafirði 9, Alc-
nreyri 11, Grímsstöðum 6, Rauf-
arhöfn 8, Seyðisfirði 9, Hólum
i Hornafirði 8, pórshöfn i Fær-
eyjum 9 st. Loftvog lægst fyrir
suðvestan land. Suðaustlæg átt.
Horfur: Sama vindstaða.
Skemtiferð til Akraness
fór söngflokkur yngstu deild-
ar K. F. U. M. í gær. Var lagt á
stað ld. 9% árd. á mótorbátn-
um Björgvin. Geltk ferðin vel
upp eftir, því undan vindi var
að fara. pegar til Akraness var
komið, var gengið til bárnaskól-
ans og þar var snætt. KI. 2 hélt
síra Friðrik Friðriksson sam-
komu í kirkjunni og var þar
hver bekkur setinn.
Kl. um 5 var fariö að liugsa
til heimferðar, en hvassara var
nú en um morguninn og fengu
margir sjósótt, en þeir voru allir
lietjur og sungu snjöllum rómi
ætljarðarljóð og sálma á milli
þess sem þeir íórnuðu Ægi
gamla öllu því, sem þeir höfðu
borðað um daginn. Eftir rúml.
þriggja tima ferðalag var komið
heim til Reykjavíkur og þá var
hrópað húrra fyrir skipstjóran-
um á Rjörgvin. h+ó.
Skemtiskipið „OsterIey“
sem fer frá New York mið-
vikudaginn 28. júní, er 18100 tn.
Skipið kemur hingað fimtudag-
inn 6. júlí og fer aftur 7., tii
Noregs, þar sem það kemur víða
við. Frá Nord Kap fer það til
Danmerkur, Svíþjóðar, Belgíu
og seinast til Lundúna, 31. júlí,
þar sem ferðalagið hættir. Skip-
ið ot: hið vandaðasta i alla staði,
með öllum hugsanlegum þæg-
indum, frá félaginu Orient Line,
en Raymond & White Comb Go.
hafa Ieigt skipið. Afgreiðslu-
maður skipsins hér vcrðilr Helgi
Zoega.
V erkalýðsfélögiri
fóru skemtiferð upp á Bald-
urshagaflatir í gær. Gengu í
skrúðgöhgu frá Bárunni inn að
Tungu. undir mörgum rauðum
fánum og félagsmerkjum, en frá
Tungu var farið i hifreiðum.
Lúðraflokkur gekk f\æir skrúð-
göngunni. Veður var hvast og
dró það úr skemtuninni. Um kl.
5 fór að rigna og var þá farið að
halda heim.
„ísland“
kom síðdegis á laugardag frá
Khöfn, eftir viku ferð. Meðal
farþega: Sendiherrafrú Böggild,
frú Fríða Jónsson, fi-ii porvald-
sen, frú Elísabet Kristjánsdött-
ir, frú F. C. Möller, frú Carla
Olsen, frú Kristin Símonarson,
Guðm. Kamban rilhöf., Mr. Cop-
land óg frú, Tage Möller og frá.
Mogensen lyfsölustjóri, Árn|
Riis kaupm., porvaldur Benja-
mínsson, Jón Stefánsson ritstj.sf,
Ásgrímur Jónsson málari, Jóu
Baldvinsson alþm., Tómas Tóm-
asson ölgerðarmaður og frú, G*
Funk verkfr., N. Braun, A!*
Godtfredsen, L. Gottschalck, S<
Dahl forstjóri, N. P. Olsen, Ás-
geir Ólafsson, Magnús Snorra-
son, frú Jónsson, frú Hansen;
ungfrúrnar Gíslína Ólafsdóttiré
Elínborg Benediktsdóttir, Annai.
Olsen, Elsa Nyemann, Guðrún.
Sveinsdóttir, Carstensen, Lil-
liendal; Finnur Jónsson stúdent,
porgeir Sigurðsson, Frans Jo-
hansen, Albert Larsen, Stefáu
Daníelsson, Sig. Einarsson, Bier-
ing Petersen, Finnur Jónsson, H»
C. Thomsen, Knut Ottersíed, S.
F. Melstad. Enn fremur tveir
Hollendingar og Bretarnir Rat-
cliffe majór, Mr. George Niel-
sen, Mr. J. R. Raícliffe, Sir Jar-
vie Hood, Dr. Rayixal Brodie£
Mr. Bell, Mr, I. D. Hastings.
Alls 66 farþegar frá úlöndumc
Prestastefnan
(Syúodus) héfst á morgun kL
1, með guðsþjónustu x dóm-
kirlcjunni. Vigðir verða kandi-
datarnir Árni Sigxxrðsson og
Björn 0. Björnsson. Síra Er-
lendur pórðarson í Odda lýsir
vígslu og flytur synodusprédik-
un.
Ólafur Rósenkranz
á sjötugsafmæli í dag.
Magnús Arnbjarnarson,
cand jur„ er nýlega faiinxz;
austur að Selfossi og verður þar
fram eftir sumi'inu.
Eggert Stefánsson
syngur í Bái'uhúð annað kvöld!
með aðstoð Páls ísólfssonar. —
Tólf lög eru á söngskránni, út-
lend og íslensk, sum fáheyrð<
hér. íslensku lögin ei'u eftir
Árna Tlioi’steinsson, Sigvalda
Kaldalóns og Sigf. Einarsson.
„Haföldur“,
Ijöð eftir Ásmund Jónsson frá
Skúfsstöðum, koma á bóka-
markaðinn í dag.
Sigurður Greipsson
vann glímubelti I. S. í. í kapp-
glímunni í gær, og er nú Glímu—
kappi íslands.
Heimilisiðnaðarfélagið
tekur á móti sýningarmununi
dagana 29. og 30. þm. Sjá augl,
í blaðinu í dag.
Allsherjarmótið.
S u n d i ð var þreytt á laug-
ardagskvöldið úli i Örfii’isey, og
voru íu'slit þessi í 100 stiku*
sundi (í'rjáls aðferð), að 1. varð
Jón Pálsson, sundkennaii á 1
mín. 34.5 sek., 2. Ólafur Árna
son 1 mín. 36 sek. og 3. Halldór
Bergmann. -— í 200 stiku bringu
sundi vai’ð fyrstu Jóhann J>or-
láksson, 3 mín. 36,3 sek., 2.Pét-
ur Halldörsspn, 3 mín. 40 sek.
og 3 Slgr. Pálsson, 3 mín. 48,8
sek. — Sundstaðurinn þarna f
eyjunni er mjög ákjósanlegur og
ætti bæjarstjórin að láta reisa
þar sem fyrst sundslcála fyrir
bæjarbúa. ^