Vísir - 03.07.1922, Side 4

Vísir - 03.07.1922, Side 4
SSSSR l Húsgögn. Bsett dagstofufeusgögn og lsett botðstoínhúsgögn veröa seld með najög lágu verði í ^ VöruhfeÍBU. Maskínnpappír. Umbúðapappír. — Smjör- pappír og Pappírspokar. Eaupið þar sem ódýrast er. HERLUF CLAUSEN, Sími 39. Mjóstræti 6. fiokkuF kílo af „Vi»i“ til umbúða, eru til sölu virka daga, meðan birgðir end- ast frá kl 10—12 f. h. veggföður ijfilbreyttj úrval á Laugaveg 17, (bakhúsið). 2—3 pör af dúfum eru til sölu á Vesturgötu 51 B. (32 Fimm smálestir fengnm viö nýlega af allskonar jslsríií- boitum og róm. Verðið hefnr lselzlz- aö um heiming, Við höfum áreið- anlega stærstu birgðir á iandinu af þesaum vörum. Leitið þvi fyrat tii okkar uai kaup á þeim. StuBrst tiTval. JLiOBjgst voirS, Heildsaiu. Iðmásala. Helgi MagBíssan & Cb. Fatapoldnn „Altid fin“ fæst í Bókaversl. ísafoldai’. (518 Veronika (æruprís) til sölu á Grettisgötu (46, ni'Sri. (41 Hestur til sölu. Uppl. á Lög- gildingarstofunni e‘Sa í síma 370. Besti og ódýrasti skófatnaöur- inn í Kirkjustræti 2 (Herkastalan- um). (245 í Þingholtsstræti 7 fást kvenna- og barnafatnaöir sniönir. Ný reiö- föt til sölu á sama staS. (29 Kvensokkar, ullar, silki, ísgarns, kvenbolir, ull, maco. Lífstykkja- búðin, Kirkjustræti 4. (28 Tvílyft, raflýst hús til sölu. — Tækifærisverö. A„ v. á. (24 Rúmstæúi meö madressu, barna- rúm, þvottapottur og kven- (bnakk)reiöföt til sölu á Lauga- 'r(-g x5- (45 FélagðpventsmiSjam. ] Bróderingar, afarmikiö úrval; 1 kvenskyrtur. — Lífstykkjabúöin, Kirkjustræti 4. (27 Grammófónplötur, tvíspilandi, frá kr. 3,50 stk., nálar, fjaörir í. gramfnófóna. Hljóðfærahúsið. (26 Nokkur eintök af bæklingi Jóh. L. L. Jóhannssonar um íslenska réttritun eru til sölu í bókaverslun Ársæls Árnasonar. (33 Gleraugu í pappahulstri |irðu: eftir sunnarlega í Eskihlíð i gær. Hafi einhver fundið jjau, er hann beðinn að skila þeim á Grettisg. 46, gegn fundarlaunum. (43 Kvenúr með festi tapaðist 2. jfdí. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila því gegn fundarlaunum til Christjáns Nielsens, Lækjartorgi ___________________________ (37 Vaðsekkur hefir tapast frá Víf- ilsstöðum til Reykjavíkur. Skilist á Laugaveg 18 A, uppi, gegn fundarlaunum. (30 lllllll Tvö stór eða'þrjú lítii her- bergi með eldhúsi óskast tii leigu frá 1. okt. á góðum stað í bænum. Fyrirfram greiðsla ef vill. Sími 701. (7 Gisting fæst enn þá i Garði við Baldursgötu. (451 1—2 herbergi og.eldhús til leigu t. október. A. v. á. (44 íbúðarherbergi vantar mig strax. Tilboð sendist á Laugaveg 43 B. Jóhannes Jónasson, Vestui'bakka Húsnæði: 3 herbergi, eldhús. og geymsla i austurbænum til leigu til 1. október n. k. Tilboð auðk. „Húsnæði“ sendist aígr, þessa l)laðs i'yrir þriðjudagskvöld (36 Kaupakona óskast. Upph i síma 274. (22 Stúlka eöa unglingur óskast strax fyrrihluta dags í Miðstræti 5, efst. (40 Stúlka, sem er vön að sauma bux- ur og vesti, óskast strax. Uppl. á Laugaveg 34. (39 Góð stúlka eða unglingur ósk- ast i sumar. Uppl. á Eranska spít- alanum. (38 Ábyggilegur drengur óskar eft- ir atvinnu við Ijúö eða bakarí. — Uppl. á Grundarstíg 8, uppi. (3.4 Kaupakona óskast að Gröf i Breiðuvík. Nánari uppl. hjá Ein- ari Gunnarssyni, Laufásveg 17. kl. 6—7. ' (31 Kaupakonu vantar á ágætt heim- iH í Borgarfirði. A. v. á. (25 h'o.n anni honnm. 81 leitaði vandlega. par fann hann tæp þrjú hundruð pund í bankaseðlum — og íáein bréf. „Eg verð að biðja yður aS snúa um vörum yð- ar,“ sagði skrifarinn. Herra Grainger hlýddi orðalaust og rétti hon- um fáeina seðla, nokkur pund í gulli og vasabók. Skrifarinn tók við því með mesta alvörusvip og blaðaði í vasabókinni, en meðan hann var að því, fékk hann annan svip. „Herra trúr!“ sagði hann. „pér eigið þó ekki við, að yður hafi tekist að eyða upphaeðinni, sem hér stendur skrifuð?“ „Jú,“ svaraði Grainger næstum því með stollí í svipnum. „Jú! Er hún ekki há? En það er þó -ekki nema ofboðlítið flugubit á jarlinum, föður Leytons lávarðar.“ Skrifarinn benti Clyde að koma afsíðis. „Eg veit ekki, hvað á að gera, lávarður minn,“ sagði hann í hálfum hljcðum. „Mannskrattinn hefir eytt gríðarupphæð í peningum og mikil! hlut: verð- bréfanna eru veðsett. pað verður heljartap fyrir Jélagið — jarlinn. Eg býst við, að við verðum að neyða þennan mann til að koma með okkur til Englands aftur.“ „Eg hugsa það,“ sagði CJyde alvarlega. „En eg fæ ekki séð, að það verði til neinr. góðs. Við gætum framselt hann, en þá mundi a!i kom- ast í hámæli og almenningur mundi ásaka jarl- inn, engu síður en mannskömmina, og það yrði afleitt, eins og sakir standa nú.“ „Við skulum taka draslið," og láta hann svo eiga sig, sagði Clyde ákveðinn'. Skrifarinn sneri sér að herra Grainger, sem hafði kveikt sér í vindli á ný, en þó horft til þeirra í laumi. „Höfum við fundið alla peninga og öll skjöl- in, sem þér hafið meðferðis, herra Grainger?“ spurði skrifarinn. „Alt,“ samsinti hann. „Gott og vel,“ sagði skrifarinn. „Eg óska yður góðrar ferðar. En eg ætla að bæta þvf við. að hvenær sem þér gomið til Englands aftur, verðið þér seldur réttvísinni í hendur. Verið þér sælir.“ Nú, þegar erindi hans var lokið, fékk Clyde svo ákafa heimþrá, að hann neyddi skrifarann til að fevðast bæði dag og nótt til Englands. peir tóku þar land snemma morguns og Clyde sendi Bessie þegar skeyti um það, a'ð hann kæmi þá um kvöldið. peir komu til Lundúna laust fyrir hádegi og héldu strax til skrifstofunnar, eins og þeir stóðu. Jarlinn mætti Clyde við skrifstofudyrnar, tók þegjandi í hönd hans og horfði með þakk- lætissvip í þreytuleg augu Clyde’s. Meðeigendurn- ir hópuðust í kringum þá, með áhyggjulegum for- vitnissvip. „pú hefir verið skelfilega lengi,“ sagði jarlinn loksins. „Við höfðum ekki hugmynd um, að við hefðurn lagt fyrir yður svona örðugt starf, lávarður minn,“ sagði aðstoðarforstjórinn, „og hver sem erindis- lokin kunna að vera, erum við allir yður mjög þakklátir.“ Clyde sá, að faðir hans var mjög áhyggjufull- ur og hrörlegur, og hefði feginn viljað segja honum hin hraparlegu tíðindi í einrúmi, en fjár- mál eru miskunarlaus, og skrifarinn skýrði frá árangri ferðarinnar í fáum en skýrum dráttum. Clyde sá, að jarlinn fölnaði og bar höndina að vörum sér. „pað er eins slæmt eins og orðið getur,“ sagði aðstoðarforstjórinn, og hinir hristu höfuðin með raunasvip. „Eg vona að við höfum farið rétt að, herrar mínir,“ mælti Clyde. „Við hefðum gjarnan viljaífc: flytja hann hingað þrælbundinn —“ „Nei, nei. Jú, þér breyttuð mjög hyggilega og við erunri allir mjög skuldbundnir yður, lávarð- ur minn,“ sagði einn meðeigandinn. „Og við get- um ekki látið þakklæti okkar betur í ljós með öðru; en því að biðja yður að hvíla yður pér hljótið að vera alveg uppgefinn.” Clyde brosti alvarlega. „Ekki alveg,“ sagði hann. „En eg held, að eg fari burt núna, og eg er feginn að hafa þó einu sinni orðið að liði um ævina.“ Hann kvaddi þá alla með handabandi, sagði fáein hlýleg orð við skrifarann og fór út, Jarlinn fylgdi hcnum út í strætið; þar stansaði hann og bar hendina að vörum sér, eins og hann hafði áður gert inni í skrifstofunni. „Eg vildi feginn koma méð þér, CIyde,“ mælti hann. ,,En eg verð að fara inn aftur og ráðfæra mig við meðeigendur mína. petta er ljóta áfallið. Mikiu þyngra en þú getur gert þér í hugarlund eða eg skýrt frá, eins og sakir standa. Eg er þér mjög þakklátur. Eg hélt, að það yrði ekk-i svona erfitt, — eg —. Farðu og fáðu þér iangan dúr. pú kemur á morgun til Northfield, Clyde.“ , Á morgun?“ sagði Clyde. „Eg er hræddur um ekki. herra. Eg hefi verið fjarverandi svo ler.gi —“ „Jæja, jæja; komdu eins fljótt og þú getur,“ sagði jarlinn; varp öndinni mæðulega og flýttj sér inn aftur. Clyde Ieit á úrið sitt. Hann hafði að eins tíma til að þvo sér, áður en Stapford-lestin færi Hann

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.