Vísir - 10.07.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 10.07.1922, Blaðsíða 2
iian Höfum fyrirliggjaudi: Gancbaia gaddaTíiim Þakpappa Þakjira 10 feta ir.26 fmskeytf frá fréttarítara Vísíb. Khöfn 8. júlí. Prestaofsóknir í Rússlandi. SímaS er frá Moskva, aí5 ráS- stjórnardómstóllinn hafi dæmt til cíauöa ii æöstu höfuS-menn rúss- nesku kirkjunnar, vegna þess a‘5 þeir andmæltu því, aS eignir kirkna væru af hendi látnar viS stjórnina. 53 aSrir þjónar'kirkj- unnar hafa veriS dæmdir til fang- elsisvistar. Gröfum keisaranna í Pétursborg hefir veriS lokiS upp til þess aS gera upptæka þá fjármuni, sem þar kunna aS finn- ast. Stjórnarherinn írski hefir nú náS fullum yfirráSum í Dublin. Tvö morð. Sir Henry Wilson. Sir Henry Wilson, marskálkur, var myrtur úti fyrir húsi sínu í London fimtudaginn 22. júní, síS- degis. Tveir menn komu þar aS honum og skutu á hann sex skammbyssuskotum og höfSu tvö þeirra sært hann banasárum og var hann þegar örendur, en bana- mennirnir tóku til fótanna og flý'Su. Þetta gerSist á fáförnu stræti, en þó dróst margt manna þar aS á skömmum tíma og urSu einhverir til aS elta mennina og náSust þeir eftir nokkurn eltinga- leik. Reyndu þeir aS verjast meS skammbyssuskotum og særSu einn Iögregluþjón, áSur en þeir náSust. Annar þeirra heitir Con- nolly en hinn O’Brien og eru nöfn- in írsk, en bá'Sir hafa þeir alist upp í London, og eru báSir upp- gjafahermenn. O’Brien hafSi mist fótinn í styrjöldinni og gekk á korkfæti. Þeir bíSa nú dóms. "Sir Heriry var sonur Ulster- kaupmanns og var fæddur 1864. Hann gekk snemma í herinn 0g komst til mikilla metorSa. Hann var og hermálaráSunautur Ulster- stjórnarinnar. Hann hafSi mikil afskifti af stjórnmálum og var harSvítugur þeim Lloyd George og félögum hans. Útför hans var gerS á almanna kostnaS, meS mik- illi viShöfn og fylgdi honum ótölu- legur mannfjöldi til grafar. Walter Rathenau. Dr. Walter Rathenau utanríkis- ráSherra ÞjóSverja, var myrtur í Berlín tveim dögum síSar en Sir Henry, þ. e. laugardaginn 24. júní. Öll atvik aS því morSi voru símuS hingaS og eru aS mestu staSfest í nýkomnum blöSum. Þó segir þar, aS morSingjarnir hafí skotiS skammbyssuskotum á Rathenau áSur en .þeir vörpuSu sprengikúl- unni á bifreiS hans. Þess er og getiS, 'aS íhaldsblöSin hafi gert ákafar árásir á Rathenau skömmu áSur en hann var drepinn, og eng- inn éfast um, aS morSingjarnir hafi veriS úr flokki íhaldsmanna. Dr. Rathenau var GySingur, fædclur í Berlín' 29. september 1867. FaSir hans var stofnandi eins stærsta rafmagnsfélags í Þýskalandi. Hann varS endur- reisnarráSherra í maí 1921 og ut- anríkisráSherra í febrúar síSastl. og var hiS síSara starfiS einkan- lega óvinsælt og vanþakklátt, Hann hafSi ritaS nokkrar bækur og þótti mjög heiSvirSur maSur og óeigingjarn. — Útför hans var gerS á almannakostnaS og var afar fjölsótt. Prestastefnan. Dagana 27., 28. og 29. júní var hin árlega prestastefna haldin hér í bæ .a'S viSstöddum 36 prestum og andlegrar stéttar mönnum, þegar flest var. Stefnan hófst meS guSsþjón- ustugerS í dómkirkjunni. Þar pré- clikaSi séra Erlendur ÞórSarson í Odda (texti Matt. 9, 27—36) og lýsti um leiS til prestvígslu, því aS í þessari guSsþjónustu vígSi biskup tvö prestsefni, þá cand. Árna SigurSsson og Björn O. Björnsson. Flutti hinn síSarnefndi jrrédikun aS lokinni vígslu. KI. 4 var fundur settur í húsi K. F. U. M. Kvaddi biskup sér fundarskrifara þá docent Magnús Jónsson 0g séra FriSrik Rafnar á Útskálum. Eftir aS biskup hafSi boSiS fundarmenn velkomna, gaf hanr> yfirlit yfir helstu viSburSi umliS- ins fardagaárs. Mintist hann þar fyrst látinna andlegrar stéttar manna, tveggja þjónandi presta, sem sé þeirra séra SigurSar Sig- urSssonar frá HlíS í Skaftártungu og prófasts séra Bjarna Pálssonar 1 Steinnesi, svo og uppgjafaprest- anna séra Gísla Kjartanssonar, séra Stefáns Stephensen, séra GuSmundar próf. Flelgasonar og séra Jóns Jónssonar (frá HliSar- húsum), er látist hefSi í Vestur- heimi. Enn mintist hann látinnar prestskonu frú Katrínar Helga- dóttur Briern frá Stóranúpi og prestsekknanna Kristínar Thorla- cius, SigriSar Gísladóttur Stephen- sen og ÞuríSar Kjartansdóttur. Tóku fundarmenn undir minning- arorS biskups meS því aS standa upp. Á liSnu fardagaári hefSi aS eins einn maSur beiSst lausnar og feng- io hana, sem sé séra SigurSur Ste- fánsson i Vigur, en þar sem eng- inn umsækjandi hefði gefiS sig fram um Ögurþing, í fardögum, hefSi séra SigurSur fyrir ein- drégna áskorun sóknarbarna sinna tekiS-aS sér þjónustu prestakalls- ins í bili sem settur prestur. Aftur hefSu fjórir prestar nýir bæst i hóp þjónandi presta, sem sé kandi- datarnir Sveinn Ögmundsson, Ingimar Jónsson, Björn O. Björns- son og uppgjafaprestur séra Kjart- 'an Kjartansson, svo og tveir aS- stoSarprestar, þeir kandidatarnir Sveinn Víkingur Grímsson og Þor- steinn B. Gíslason; hefSi hinn síS arnefndi veriS settur til aS gegna prestsembætti í Þingeyrarklaust- u.rsprestakalli, viS fráfall séra Bjarna Pálssonar, nú frá fradög- um til eins árs. Tveir nýir prófastar hefSu veriS skipaSir á fardagaárinu, þeir séra Jón Brandsson í Strandaprófasts- dærni og séra Einar Thorlacius t BorgarfjarSarprófastsdæmi. Sett- ur hefSi séra Jóhann Briem veriS til aS gegna prófastsstörfum í Húnavatnsprófastsdæmi 'nú frá fardögum, unz tilnefning af hendi presta hefSi fariS fram. Þessi sjö prestaköll hefSu veriS veitt á árinu: GarSar á Akranesi séra Þorst. Ó. Briem, StaSur í Grunnavík séra Jónmundi Hall- clórssyni, SauSlauksdalur séra Þor- steini Kristjánssyni, Kálfholt séra Sveini Ögmundssyni, Mosfell í Grímsnesi Ingimar kand. Jónssyni, Þykkvabæjarklaustur kand. Birni O. Björnsson og StaSarstaSur séra Kjartani Kjarfanssyni. Loks gat bislcup um kirkjuleg mál á síSasta alþingi og þar sér- staklega um frumvarp til laga um presta og prófasta, sem þingiS hefSi vísaS frá sér í lúli og rætt mundi vcrSa á prestastefnunni áS- ur en lyki, og frumvarps um hit- un kirkna, er elcki hefði fundiS náS hjá efri deild og veriS felt, — enn- frernur gat biskup um kirkjubygg- ingar nýjar (SeySisfjarSarkirkju og Ábæjarkirkju) og skýrSi í því sambandi frá hag og vexti hins al- menna kirkjusjóSs, er viS síSustu áramót hef'Si veriS orSinn samtals kr. 232.506,04, er slciftist milli 123 kirkna, en þeirra ríkastar væru: K'irkjubæjarkirkja (tæp 14 þús.), Ákureyrarkirkja (10232 kr.), Vallaneskirkja (9856.72 kr.), Munkaþverárkirkja (9743-59 kr.) og Strandarkirkja í Selvogi (9008.04 kr.). Enn mintist ræSumaSur á Mæli- fellsbrunann í haust, og hver nauS- syn væri á aS allar kirkjur væru vátrygSar (en þaS var Mælifells- kirkja ekki). SkýrSi síSan frá yf- B S. R. Heldur uppi hentugum ferS- um austiu: yiír HelIisheiÖi. Á mánudögum, miSviku- dögum og laugardögum til ölfusár, Eyrarbakka og Stokkseyrar. Þessar feröir hefjast frá Reykjavík kl. 10 f. m., til baka frá Eyrarbakka daginn eftir. BifreiSarstjóri í þessar ferSir er Steingrímur Gunnarsson frá Eyrarbakka. Á þiSjudögum og föstudög- um austur aS Húsatóftum á SkeiSum. — BifreiSarstjóri: Kristinn GuSnason. Á mánudögum og fimtu- dögum aS Ölfusá, Þjórsárbrú, ÆgissíSu, GarSsauka og Hvoli. - BifreiSarstjóri: GuS- mundtrr Guöjónsson. Áhyggilegust afgreiSsla, best- ar bifreiSar og ódýrust fargjöld hjá I tðð m\i Símar: 716 — 880 — 970. irreiö sinni um Þingeyjarsýslurn- ar, drap á frjálsa kirkjulega starf- semi, sem unnin væri sérstaklega í sambandi viS K. F. U. M. —. og mintist aS síSustu nýrra út- kominna bóka (Menn og mentir II, eftir próf. Pál Eggert Ólason, Hallgrímur Péturssons Passions- salrner, doktorsritgerS Arne Möl- lers og Islands Kirke fra Reforma- tionstiden til vorc Dage, eftir sjálfan hann). Eftir stutt fundarhlé gerSi bisk- up grein fyrir úthlutun styrkar- fjár til uppgjafapresta og prests- ckkna, er aS þessu sinni væri meS mesta móti, samtals kr. 11390.00, er skiftist milli 5 uppgjafapresta og 46 prestsekkna. Voru tillögur biskups samþyktar umræSulaust aö mestu. SíSan skýrSi biskup frá hag PrestsekknasjóSsins, hvaö gefist hefSi til hans á árinu (sem sé kr. 800.28) og hvaS hann hefSi vaxiö á annan hátt. HafSi sjóSur- inn vaxiö um kr. 1163.38, og nam viö síöustu áramót kr. 39364.51. Var reikningurinn síöan samþykt- ur. Þá lagöi biskup frarn áöurnefnt frumvarp til laga um presta þjóö- kirkjunnar og prófasta, skýröi frá aSalefni þess og lagöi til aS 5 manna nefnd væri faliö aS athuga og segja álit sitt um þaS. Var þaS samþykt op nefnd kosin. AS end- ingu gaf biskup nokkrar skýring- ar á nýju hjúskaparlögunum og vakti athygli á nýfeldum úrskuröi stjórnarráösins um skilning á 12. gr., aS í staö læknisvottorös gæti komiö drengskaparyfirlýsing af hálfu hjónaefna. Kl. 8)4 flutti Magnús Jónsson docent erindi í dómkirkjunni um bréf Páls postula. Eftir fyrirlestur þann dvöldust allir synodusprestar á heimili bisk- ups fram yfir miSnætti. MiSvikudaginn 28. júní ld. 9 árd. var aftur tekiö til starfa. Eftir aS sálmur hafði veriö sunginn 0g bæn flutt, var gengiS til dagsskrár. Gaf biskup skýrslu um messuflutning

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.