Vísir - 10.07.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 10.07.1922, Blaðsíða 3
VÍSIR Crescent þTattasápaa þar! engta meðmali Reynslan er ðlýginsL og altarisgöngur á li'önu ári, og mælti í tilefni af þeim nokkrum hvatningaroröum til fundarmanna. UrSu síSan nokkrar umræSur út af skýrslu biskups. Kl. ioj4 var skotiS á Prestafé- lagsfundi, gerS grein fyrir athöfn- um félagsins á liSnu ári, skýrt frá högum félagsins, útgáfu Presta- iélagsritsins o. fl. Kl. 4 síSd. flutti séra Bjarni Jónsson erindi: „Hönd á plóginn", er aSallega laut aS kristindóms- fræSslu ungmenna meS sérstakri hliSsjón á tillögum mentamála- nefndar þar aS lútandi. Spunnust út af því allheitar umræSur, þar sem allur þorri ræSumanna reynd- ist tillögum nefndarinnar æriS mótfallinn. En prófessor S. P. Sí- vertsen hélt svörum uppi fyrir nefndartillögunum. Ályktun var engin tekin í málinu. Kl. 8flutti séra Þorsteinn O. Briem erindi í dómkirkjunni fyrir fullu húsi: „Hvers vegna eru kon- ur kirkjuræknari en karlar". Fimtudag 29. júní kl. 9 var aft- ur settur fundur meS sálmasöng og bænaflutningi. Var þá tekiS til umræSu frumvarpiS til laga um presta þjóSkirkjunnar og prófasta. Nefndin sem kosin hafSi veriS kom nú fram meS álit sitt og athuganir og hafSi séra Gísli Skúlason fram- sögu á hendi. HafSi nefndin orSiS sammála um ýmsar breytingartil- lcgur og voru þær flestar sam- þyktar. Einna mest var rætt um þaS ákvæSi frumvarpsins, aS veita megi rétt til prestskapar öSrum en guSfræSilega mentuSum mönnum cg lagSist fundurinn eindregiS á móti því. Taldi hann þaS mega nægja, aS slíkur réttur yrSi veitt- ur, þegar óumflýjanlegt þætti, meS konungsúrskurSi. UrSu miklar um- ræSur um frumvarpiS og var þeim haldiS áfram og lokiS á síSdegis- fundinum. AS þeim 'umræSum loknum flutti séra FriSrik FriSriksson er- indi: „Kxdstindómurinn og aSrar trúarstefnur", og snerist þaS mest- nxegnis um afstöSu kristindómsins til spiritismans og guSspekinnar. Spunnust umræSur nokkrar út af erindi þessu, en fundarályktun var engin gerS. Þá gerSi biskup grein fyrir sam- skotum til VídalínsvarSans og lagSi fram reikning yfir kostnaS- inn viS aS korna honum upp. Vant- aSi enn á 9. hundraS krónur upp í kostnaSinn, og væri þó enn ekki búiS aS ganga frá honum eins og til stæSi. Vænti biskup þess, aS nægilegt fé fengist til þess aS ljúka viS verkiS. Enn var rætt um þörfina á nýjum húslestrarbókum ; reifaSi biskup máliS og tóku marg- ir í sarna streng urn þaS mál. Nefnd var kósin til þess aS vinna aS frek- ,ari undirbúningi þess og i hana lcosnir auk biskups: séra Árni Björnsson, séra Bjarni Jónsson, séra Þorsteinn Briern og séra FriS- rik Rafnar. Árni prófastur Björnssoit flutti syndodus kveSju frá stórstúlcu Is- lands, þar sem stórstúkan lýsti yfir því trausti sínu, aS prestastétt landsins vinni, eins 0g hingaS til, framvegis aS bindindi og eflingu bannlaganna. — Docent Magnús Jónsson hreyfSi því -nýmæli, aS prestar mættu eftirleiSis í hempu viS setningu synodusar og gengju þá sameiginlega til guSs borSs. Var því vel tekiS. AS endingu ávarpaSi biskup ftxndarmenn nokkrum kveSjuorS- um, þakkaSi þeim fyrir góSa fund- arsókn og óskaSi þeim góSrar heimferSar og ánægjulegrar heim- komu. Var síSan flutt bæn og sálmur sunginn, og aS því loknu fundi slitiS. VeðreiÖar voru háSa'r hér í gær á 200 metra skeiSbraut, sem gerS hefir veriS skamt vestan viS ElliSaár, cfan viS veginn. Urn 50 hestar voru reyndir, fyrst vekringar og síSan stökkhestar. Voru 4 til 7 reyndir í senn. Fljótustu vekring- arnir hlupu allir upp af skeiSinu, en hinir þeirra voru svo seinir, aS enginn þeirra fékk verSlaun. Var þaS til skilið, til vei'Slaunanna, að skeiðiS væri hlaupiS. á 20 sek. eða skemri tíma, en enginn náSi þeim hraSa. En klárhestuiium voru veitt þrenn verSlaun: 1. verðlaun féklc skjóttur hestur, eign Inga Hall- dói'ssonar, bakara, 2. verSlaun Brúnn frá Hvítárósi í BorgarfirSi, eign Þorsteins Fjeldsted og 3. verðlaun grár hestur, eign ólafs Magnússonar, ljósmyndara. — VeSur var ágætt í gær, eitt hiS heitasta á þessu sumri, og aðsókn aS veSreiðunum feiknamikil. TroS- fullar bifreiSir runnu látlaust héS- an úr bænum klukkutímum sam- an og mátti heita óslitin lest gang- andi og hjólandi manna alla leiS ur bænum inn að veSreiSastaðn- um. Margir komu og ríðandi. Þyk- ir sennilegt, aS veriS hafi 4 til 5 þúsund manns, þegar flest var. — Skeiðvöllurinn var þur og mold- roki'S afskaplegt; var ekki sjón aS sjá þá, sem- stóSu hlémegin viS skeiSbrautina. Sitt af hverju mætti finna aS fyrirkomulagi veSreiS- anna, sem eSlilegt er, og má bæta þaS síSar. Hér' virðist um þá skemtun aö ræða, sem margir vilja sjá. Er þaS svo i öðrum löndum, a.S veSreiSar þykja þar einhver besta skemtun. Vorull þvegna og óþvegna, kanpir Heíldverslnn Grarðars GHslnsonar Hverfiagötu 4. Góð skemtun. í kvöld skemta þeir í Nýja Bíó Eggert Stefánsson og GuSmund- ur Kamban. ViSfangsefni beggja verða ný. Eggert syngur eingöngu íslensk lög. Kamban les nýjari kafla úr skáldsögu sinni, þeirri, sem hanri las upp siðast. ASgm. seldir i Nýja Bió éftir kl. 4 i dag. Landskjörskosningarnar voru fremur vel sóttar hér, liS- lega 3000 atkvæSi greidd, eða tveir þriSju þeirra, sem á kjör- skrá eru. Sæmilega mun hafa veriS sótt í flestum kauptúnum, en niiSur til sveita, þar sem til hefir spurst. AtkvæSi verSa öll send hingaS og talin hér. Sirius kom frá Noregi í gær. Meðal farþega var SigurSur Eggerz og frú hans. Hjúskapur. 1. þ. m. voru gefin saman i hjónaband ungfrú Rannveig M. GuSmundsdóttir og Axel Drejer, ölgerSarmaSur, Njálsgötu 19. Síra Ólafur Ólafsson gaf þau saman. Veðrið í morgun. Hiti i Rvík 9 st., Vestmannaeyj- um 9, IsafirSi 10, Akureyri 15, SeySisfirSi 14, Grindavik 9, Stykkishólmi 10, GrímsstöSum 13, Hólum í HornafirSi 11, Þórshöfn Hán nnni honam 86 farið á milli; hún — guð blessi hana, — var ekki ein af þeim, sem segir launmál sín hverjum sem hafa vill. En eg sé, aS yður hefir þótt vænt um hana, þrátt fyrir alt. Ef til vill hefir það verið af misskilningi, að þér yfirgáfuð hana. Ef svo er, — jæja, — eg samhryggist yður,“ og hann sneri sér með kölck í hálsinum frá hinum sorgbitna manni. Eftir nokkra stund virtist Clyde jafna sig. Hann sneri sér að forstjóranum og rétti honum hönd- ina. Hún var ísköld. „Eg er yður mjög skuldbundinn,“ sagði hann í hásum róm og eins og ósjálfrátt. „Eg skal ekki tefja yður lengur. Eg,“ — hann þagnaði, leit í kringum sig og gekk fáein skref áfram, en stansaði svo og bætti við: „Eg þakka yður fyrir alla yðar góðsemi konu minni til handa. Verið þér sælir.“ pegar Clyde kom heim og Stevens sá yfirbragð hans, varð hann enn áhyggjufyllri en áður. „Leyfið mér að sækja Sir Andrew, lávarður minn,“ sagði hann strax og Clyde var hniginn niður á stól. „Eg er hræddur um, að þér séuð í raun og veru mjög veikur, lávarður minn.“ En Clyde hristi höfuðið, sendi Stevens í burtu, — þó honum virtist vera örðugt um mál, — fleygði sér síðan upp í rúm, í öllum fötunum. En hann gat ekki sofnað að heldur, en Stevens kom þannig að honum næsta morgun. En hann átti ýmislegt ógert, áður en hann gat gefið sig til fulls sorginni á vald. pegar eftir dög- urð----eða réttara sagt tebollann, sem hann drakk fyrir þrábeiðni Stevens, — lét hann aka sér til kirkjugarðsins og fann þar minnismerki, með svo- hljóðandi áletrun: „Til minningar um BESSIE ST. CLAIRET Hann tók ósjálfrátt eitt blóm úr sveignum, sem einhver leiksystir hennar, — eða einhver, sem verið hafði hlýtt til* hennar, — hafði lagt á leiðio, og stakk því í brjóstvasa sinn. pá kom honum Lil alt í einu til hugar. Hvað hafði orðið um hana? Hvar átti hann að Ieita eftir henni. Hann fór heim aftur, skrifað auglýsingu og bað þar um upplýsingar um telpuna, og fór sjálf- ur með hana til eins stórblaðsins. Síðan fór 'hann til kirkjugarðsins aftur og sat þar á leiðinu allan daginn til kvölds og starði út í bláinn. pegar garð- inum var lokað, gekk hann heim. Hann hafði ekki bragðað mat allan daginn, og þegar Stevens var búinn að koma honum í rúmið, símaði hann til jarlsins. Hann hafði farið til Northfield, en kom aftur með kvöldlestinni, og varð dauðhræddur. þeg- ar hann sá hörmungasvipinn á andliti sonar síns. „Hvað er þetta?“ spurði hann Stevens. „Hvað hefir hann verið lengi svona?" „Frá því hann kom. Hann var sársjúkur, þegar hann kom aftur, lávarður minn, en þó ekki svona illa haldinn. pað hlýtur að vera eitlhvað, sem hann hefir sýkkst af á ferðinni.“ Meðan þeir voru að ræða um þetta í hálfum hljóðum, kom hinn nafnkunni læknir og skoðaði sjúklinginn. „Hitasótt," sagði hann alvarlegur í bragði. „Nei, eg held að það sé ekki landfarsótt, heldur miklu líkara að það sé ofþreyta og ofkæling. Hefir hann reynt mikið á sig, frekar venju, lávarður minn?“ Jarlinn sagði honum frá ferðalaginu um Spán, og læknirinn kinkaði kolli. ,poð er hrein ofreynsla,“ sagði hann. „Líkam- leg og andleg. Hjartslátturinn er ákaflega hægur og máttlítill." „Er — er nokkur hætta?“ spurði jarlinn með ótta í svipnum. Sir Andrew kipraði varirnar og hniklaði brýnn- ar, eins og lækna er siður. „pað er ávalt nokkur hætta, undir svipuðum kringumstæðum," sagði hann. „En Leyton lávarð- ur hefir alt sín megin- Ágætlega hraustbygður," og hann leit með aðdáun á Clyde. „pér ættuð að vera stoltur af slíkum oyni, — slíkum manni. lá- varður minn.“ „pér gerið alt, sem yður er auðið,“ sagði jarlinn, svo lágt að varla heyrðist. „Er óhætt að hreyfa hann? Eg — móðir hans vildi fá hann heim, ‘ „Nei; eg er hræddur um ekki. pað er betra að senda eftir jarlsfrúnni," sagði læknirinn. „Eg ætla að vera hér klukkustund — eða kannske hálfa aðra.“ Við þessi orð læknisins varð jarlinum ljóst, í hve mikilli hættu sonur hans var staddur. Hann símaði eftir konu sinni, en hún var þegar lögð af stað. Og með venjulegri hugsunarsemi sinni náði hún í hjúkrunarkonu á leiðinni. „petta, — þetta hefi eg ávalt óttast!“ sagði hún hátíðlega, en með társtokknum augum. „Son- ur minn hefir eytt ævi sinni x óhófi, Sir Andi ew.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.